Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 2. apríl 195.Í S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Útgefandi: Alþýðuflotyurinn. Ritstjóri: Helgi Scemundston. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Lojtur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma MölUr. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Askriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu IBO. Orðlaus meirihluti IHALDIÐ í bæjarsl jórn Reykjavíkur hefur fellt að semja víð verkalýðsfélögin á sama grundvelli og gert var í Hafnarfiroi. Bæjarfull trúar Sjálfstæðjsflokksins láta sér í léttu rúmi liggja; þó að sannað sé með óyggj- andi rökum, að bæjarfélag- inu sé stórhagur að sérsamn ingum. Þeir reyna ekki að rökræða afstöðu sína. Hins vegar beit'.r þessi orðlausi meirihluti handaflinu í at- kvæðagreiðslu. Hann greiðir atkvæði eins og húsbændurn ir leggja fyrir áður en farið er á bæjarstjómarfundinn. Slík er slórmennska þeirra, sem stjórna Reykjavík í orði kveðnu. Tíminn segir í gær í Erétt sinni af bæjarstjórnarfund- inum: ,,íhaldið borði alls ekki að ræða má!ið.“ Þelta er hverju orði sannara. En Tíminnksegir ekki alla sög- una. Hann lætur þess óget- ið, að varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins þorði ekki að greiða atkvæði. Og hvað kemur til þess. að orð- laus meirihluti greiðír at- kvæði gegn hagsmunum bæjarfélaasins af fjandskap við verkalýðshreýfinguna og Framsóknarmaðurinn velur sér dapurleet hlutskipfi hjá selunnar? Skýringin ligeur öllium í augum uppi. Ríkis- stiórnin vill ekki, að Reykia víkurbær semii. Hún mælir svo fyrir, að bæjarfulltrúar Aprílgabb Tímans TÍMINN skýrir frá því í gær, samkvæmt ókennilegri heimild, að heimsveldafund ur hinna „þriggja stóru“, Bulganins, Churchills og Eisenhowers, verði haldinn hér í Reykjavík í þessum mánuði! Bændablaðið er með frétt þessari að láta lesendur sína hlaupa aprí.l í andlegum skilningi. Fréttin er upp- spuni. en vmnubrögð þessi hafa blaðamenn Framsókn- arflokksins lært í útlönd- um. — Þar beila blöð, sem óvönd eru að virðingu sinni, vinnubrögðum eins og þess- um til að auka lausasöluna og koma á óvart. Við þessu er auðvitað ekk ert að segja, nema vorkenna þeim, sem taka Tímann enn svo hátíðlega að trúa þess- um uppruna hans. Þetta er dægrastytting, sem gleym- ist, þegar lesstundin er lið- in hjá. En óneitaníega hefði verið sæmilegra, að mál- gagn utanríkismálaráðherr- ans veldi annað aprílgabb en þetta. Tíminn hefði til dæmis getað skýrt frá því, að Hermann Jónasson og Jónas Jónsson ættu að verða endurskoðendur saimvinnu- fyrirtækisins, sem tekur til starfa innan skamms í húsa kynnum Ragnars Rlöndals h/f. Þá gæti Kristinn Guð- mundsson kinnroðalaust sagt skrýtluna með nauðsyn legum skýringum á fundi hinna „fjögurra stóru“. Sntáþorpið, sem varð heimsborg. ræsakerfi borgarinnar og ann- um síðar hafði íbúatalan meira ast allar framkvæmdir í því en fjórfaldazt, orðin 306 605. sambandi. Um jólaleytið 1855 skilaði Chesbrough nefnd þess um uppdráttum sínum að fyrir huguðu skólpræsakerfi borgar- innar. ásaml áætlunum og ýt- arlegri greinargerð. ÓDðRASTA LEIÐTN. Chesbrough hai:ð: athugað aðkallandi fjórar leiðir til lausnar þessu olli sífellt fleiri dauðsföllum í stjórnarflokkanna . skríði undir gilsfald atvinnurek- endavaldsins eins og kjúk- lingar undir hænuvæng. Sjálfstæðlsflokkurinn þyk ist vera flokkur allra stétta, þegar hann sníkir atkvæði kjósenda. En hann gleymdi óvart stéttum Reykjavíkur á bæj arstjómarfnndinum í fyrradag. Þar var atvinnu- rekendasjónarmiðið metið meira en hagsmunir bæjar- félagsins og sanngirnin í garð vinnandi fólks. Þrír bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, sem kallaðir voru fulltrúar .Iðnaðarmanna í síð ustu kosningum, réttu upp hendurnar af sömu hlýðn- inni og Geir Hallgrímsson og Jóhann Hafstein.Og Auð- ur Auðuns rækli skylduna við húsmæðurnar með því að greiða atkvæði gegn lausn verkfallsins. Hún hefði átt að þvo sér um hend urnar á eftir. Þetta er rétta myndin af Sjálfstæðisflokknum, og hún er í mikilli mótsögn við auglýsingateikninguna, sem höfð er til sýnis fyrir kosn- ingar til að blekkja kjósend- ur. Bæjarstjórnarihaldið er orðlaus me'rihluti. En hann ræður yfir átta viljalausum höndum t!l atkvæðagreiðslu gegn bæjarbúum, og það er honum nóg. Hans er mátt- urinn. en það fer lítið fyrir dýrði'íni. S ^að vaxa svo hroðum skref- ÞEGAR Chicagoborg tók b S V ^og segir nokkuð frá því ^þessari grein. vandamáli. Ódýrustu og um Á HUNDRAÐ sjötíu og sjö árum breyttist þorp með tvö hundr.uð íbúum í eina af stærstu borgum í heimi með 3 600 000 íbúa, brsytlist í iðn- aðarstórveldi, samgöngumið- stöð, þar sem 35 járnbrautir mætast, og hafnarborg, þar sem skip af öllum höfum leggj ast við landfestar. Þörf íbúanna fyrír ómengað neyzluvatn var vandamál í samband. við hina furðulega öru þróun Chicago- borgar. Þegar saga staðarins hófst, var landsvæði það, sem borgin stendur á, talið til hinna svonefndu „miðvestur- fylkja“. Árið 1803 vár reist þar víggirt verzlunarþorp. Þangað leiluðu Indlánarnlr, sem höfð- ust við í hinum ókönnuðu inn- : héruðum landsins, með loð- 'skinn, sem þeir létu í skiptum fyrir ýmsar vörur. Þorp þetta eða virki var byggt á lágum höfða við Chicagotljót, þar sem leið auðveldustu leiðina áleit það fellur í Micsiganvatn ð. og han að veita skólpinu beint í (var varið af 57 hermönpum | Chicagofljólið, og kvíslar þess, und'r stjóm liðsforingja. Árið er bæri frárennslið síðan út í 1812 tó'ku Indíánar virkið með^vafn'ð, en úr vaininu var áhlaupi, drápu hermennina og neyzluvatn borgarinnar tekið, .brenndu þorpið að grunni og —þó ekki þe'm hluta þess, þar ; hröktu á brott þá fáu land- ' sem fljólið fellur í það. J nema, sem setzt höfðu að þar íi Aðalgallana við þessa áætl- grennd. Virkið var siðan end-jun kvað Chesbrough í greinar- urreist á árunum 1817— 1822, gerð sinni þá, að um hitalíma- og skipaskurður var grafinn úr, bilið á sumrin, þegar fljóts- vatninu í IHdnoisfl]ót. og þann kvíslarnar þorrnuóu að miklu ie gerð sk'pgeng vatnaleið tiþleyti. mætt! ef til vill búast við Missisipnifljótsins. Og á næstu að ódaunninn kynni að hafa árum jókst byggð nokkuð á ^ hættuleg áhrif á heilsufar borg arbúa, og í öðru lagi, að fram- burðurinn úr skólpræsunum kvnni að verða svo mikill. að hann yrði hættúiegur sigUng- um. bar sem settist að botni. ..Ráða má bót á fyrri gallan- agjum með því að veita valni ú.r vatninu í kvíslarnar að sumr- inu.“ segir verkfræðingurimi, en hinn galla.nn telur hann á- stæðulaust að óttast, þar eð straumurinn myndi ftylja þenn an framburð eins og annán þsð NEYZLUVATNÍÐ MENGAÐIST. Þ,að hafði verkfræðingurihn ekki séð fyrir. og heldur ekki bað, að hin s'aukni framburður úr skólpræsunum mengaðl drykkjarvalnið, svo að sóltir, e:ns og lil dæmis taugaveiki. þessum slóðum. VOXTUR BORGARINNAR HEFST. Það var árið 1833, sem hinn öri vöxtur borgarinnar hófst. Það ár eru íbúar verziunarsLu j arins v.ið virkið taldir tvö hundruð. J Um le'.ð og borgin tók að vaxa, hófst eitthvert stórfelld- asta lóðabrask, sem sögur fara af. Þann 4. marz árið 1837 borgirni á ári hverju. T-’l þess að ráða nokkra bót á þerru, var það ráð tekið, að veita nokkru af frárennsli ^ skólpræsanna í IlUnoinsfljótið um, að ekki finnast hl.ðstæð • • 0g baðan { skiparkurðinn, senii . dæmi um aðra stórborg, ; ,y| j Missisippifliót. Skortur Ivarð frárennsliskerfi borg- ; J á fé hamlaði þó fullnaðarfram ar nnar helzta vendamálið, s kvæmdum. svo að þeim var ekki lokið fvrr en 1870. Tíu ár- um síðar var byrjað að gfera tólf feta við jarðgöng úr fljót- inu ú1; í vatnið. ou settar udo apimiklar dæluslöðvar. Náðu göng þessi fiórar inílur út í vatnið. svo að ekki var talin nein hælta á. að nevzluvatnið gæ*! menvast af frárennslinu. Árín 1881—90 var dánartal- an af völdum laugaveiki í bong inni mun hv»rr' en í þeim fáu , borgum í Bandaníkjunum og Evrópu. bar sem íbúarnir áttu ko=t á hreinu og ómenguðu drvkkianvatni. En.n slækkaði borgin sföðuvt n<r íbúum henn- ar fjölaaði. Það kom brátt í lió=-. að iarðgöngin megnuðit ekki að flvtia allt. frárennslið, og þá var það; að nv áætlun var gerð, — um iarðgöng. er Iræðú alla leið út í Missisippi- flió+íð. Því mikla verki var lokið árið 1900. en há hafði íbú- uum í borginni fiölgað um hálfa milljón frá því árið 1890. hlaut verzlunarst aðurinn borg 1856 tók'! Yrði neln teljandi botnhækkun —»*«— n—trn—»»— - Útbreiðið Alþýðublaðið - arréttindi, og árið borgin yfir 18 fermílur lands og taldi 69 610 íbúa. I Fyrst í stað söfnuðu borgar- búar regnvalni í þrær eða grófu diúpa bru,nna, og öfluðu sér á þann hátt nauðsvnlegs neyzluvatns. Árið 1836 var stofnað hlutafélag tii að gera og re-ka vatnsveitu fyrir borg- ina. en ’árið 1852 lók borgin þá . starfsemi í sínar hendur og hóf sfórkostlegar vatnsveilu- framkvæmdir ári síðer. Um þetta leyli var skótnræsa gerðin e:nig orðið aðkallandi vandamál. VERKFRÆÐINGAR KALL- AÐIR TIL AÐSTOÐAR. Ári síðar var E. S. Ches- brough, borgarverkfræðingur íj Boslon, fenginn til Ch'.cago og honum falið að gera uppdrátt af væntanlegu skóipræsakerfi borgarinnar og ganga frá öll- um áætlunum í því sambandi. Var betta vafalaust í fvrsla skiptið, sem áætlanir varðandi full'komið skólpræsakerf; voru gerðár fyrir bandarislta borg, (og áre'ðanlega fyrsta skólp- ræsakerfið, sem fvrirhugað var sem heilbrigðisráðstöfun og á- ætlanir allar gerðar samkvæmt því. Á undanförnum árum höfðu chæðar sótt'r. bæði kóle>" og blóðkreppusótt, hvað eftir ann að geisað í borainni, og ekki sízl þess v-egna hafði verið tek ín sú ákvörðun að =kipa nefnd lil að hafa eflirlit með skólp- MÁLSHÖFÐUN. En þá gerðist það, að yfir- völdin í Missouri létu til sín heyra. Héldu þau því fram, að frárennsli Chicagoborgar mengaði vatnið 1 Missisippi og langt undan ströndinni.Tð ekkí S*tu meðal annars borizt með þvi taugaveik.sýklar í vatns- að. Þegar Chesbrough lagði fram áætlun sína. voru íbúar borg- arinnar 69 610, en fimmtán ár- veitur þeirra. Höfðuðu ýfir- völdin í Missouri mál á hend- ur yfirvöldum Chicagoborgar Framhald á 7. síðu. BRIDGE- ÞRAUT NR. 12. S — Á, D, 4. H. — Á, G. T — G, 8, 5. L. — Á, K, D, 10, 3. S — 9, 8, 7 H — K, 9, 8, 3. T — D, 10, 6, ; L — 8. S — K, 6, 5, 3, 2.. H — 6, 5, 4. T. — 9, 7 L — 7, 6, 4. Suður spilar 6. S - H T ■ L ■ grönd. ■ G, 10. - D, 10, 7, 2 - Á, K, 4. - G, 9, 5, 2. Útspil spaða nía. Lausn á þrauí. nr 11. Suður drepur spaða tíu með kóng, en norður lætur lauf fjarka. Spaða níu spjlað, sem vestur trompar, þar eð hann þoþr ekki að láta hjarta eða lauf. Norður drep ur og lætur hjarta gosa. Austur drepur með drottningu, sem suður drepur með kóng og spilar tígul tvíst, en við það þvingast vestur í hjarta og laufi. S S S s s s s s s s s s s s s V s s s v s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.