Alþýðublaðið - 02.04.1955, Page 5
Laugardagur 2. apríl 1S55
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■
-f :V
• f ■■
■
SfSvwSs®««
Ijósbeitan, sem dugði
Myndasíytta Augusts Saabye af H. C. Andersen í Kongens
Have, rétt hjá RoSenborgarhöll í Kaupmannafiöfn,
INNANSKÖMM f MAGA
ÞAÐ hefur verið Ijóst af
mörgu undanfarið, að talsverð
óeining hefur verið innan Sós-
íalistaflokksins á Húsavík og
allmikil valdastreita með liðs-
oddum þeiiL'a, en þar þykist
a. m. k. 3—4 menn hver fyrir
sig sjálfsagður Stalin staðar-
ins. Eftir að Rússlands-Stalin
safnaðist til feðra simia og Mal
enkov, Bulganin, Krutseff og
Zukoff tóku . að leika. myllnu
um völdin þar. tóku húsvískir
kommúnistar þá sér auðvitað
til fyrirmyndar. Þessi óeining-
arkveisa þeirra jókst allmjög
eftir síðustu bæjarstjórnar-
kosningar, þegar sýnt var, að
kjósendur á Húsavík virtust
lelja ávinninginn af undanfar-
andi samstarfi Alþýðúflokks-
ins og Sósíalistaflokksins meir
Alþýðuflokknum að þakka og
juku fylgi hans, en drógu held
ur af við hina.
Samt tókust efi.ir kosning-
arnar á ný samningar milli
þessara tveggja flokka um á-
i framhaldandi meirihluta í bæj-
arstjórn og réðu á ný Friðfinn
Árnason sem bæjavstjóra, er
gegnt hafði bæjarstjórastarfi
með ágætum, frá bví er Húsa-
vík hlaut kaupstaoarrétlindi.
Samkomulagið af hálfu sós-
íalista mun meir hafa verið að
þakka Ásgeiri Kristjánssyni, 1.
fulltrúa þeirra í ba'jarstjórn,
en Jóhanni Hermannsyni, 2.
fulltrúanum, sem er mikill
tækifærissinni sagður, greind-
ur maður. en þó auðginntur af
sér meiri undirr\ ggjumanni,
sem telur sér ékki ósamboðið
að leika á hans veiku strengi.
Þegar því Karl Krisljánsson,
alþingismaður héraSsins, kom
með þann gleðiboðskap til
■Húsavíkur í vetur, að Húsvík-
ingum stæði til boða af ríkis-
ins hálfu að eignast að nafninu
til V6 í togaranum Vilborgu
Herjólfsdóttur gegn nokkru
framlagi — en auðvitað mættu
þeir ekkert hafa niéð rekslur
togarans að gera. til þess væru
þeir engir menn fremur en Ól-
afsfirðingar né Sauðkrækling-
ar — virðist einhver hafa skol-
ið því að Jóhanni bessum Her-
mannssyni, að nú væri hans
Krutseffs-tækifæri: — Hann
skyldi leggja áherzu á ,,þunga-
iðnaðinn11. togarann, gagnstætt
Ásgeiri Kristjánssyni, félaga
Malénkov. sem væri bálaút-
gerðarmaður fyrst cg fremst,
vildi aukningu „neyzluvarn-
ings“. Ekki er óhugsandi, að
sama persóna hafi beitt fleiru
á ögulinn fyrir Jóhann, a. m.
k. segir Sigurður á Fosshóli, að
Þingeyingar be'íi þremur
möðkum á öngulinn fyrir dorg
silung — og sé hvitmaðkurinn
alinn á skyri talinn beztur! En
það er önnur saga.
SAMSTARFIÐ ROI-NAR
Þegar togaramálið var ræf.t
fyrsl í bæjarstjórn Húsavíkur,
flutti Axel Benediktsson, þá-
verandi forseti bæjarstjórnar,
lillögu þess efnls, að bæjarráði
auk bæjarstjóra ýrði falið að
fara suður á fund ríkisstjórnar
innar til viðræðna um málið,
en í bæjarráðinu voru 1 Al-
þýðufl.maður, 1 Framsóknar-
maður (Karl Krist.j. alþm.) og
einn sósíalisti. Virtist þann'g
vel fyrir mönnum í sendinefnd
þessa séð, þar sem hana skip-
uðu menn úr báðum meirihluta
flokkunum, alþingismaður hér
aðsins og bæjarstjóri kaupstað
arins. En nú gerist það kyn-
lega: Önnur tillaga kemur
fram þess efnis, að kjósa skuli
þriggja manna sendincfnd, skip
aða þannig: Jóhann Harmanns
son bæjarfulltr. (Ásgeir útilok
aður), Karl Kristjánsson, bæj-
arfulltrúi og alþingismaður, og
Arl Kristinsson, eini fulltrúi í-
haldsins í bæjarsljórninni. Til-*
(Frh. á 7. síðu.) |
- vinur og meislari barnanna
FYRSTU kynn'n aí ævinlýr
um H. C. Andersens eru mér í
barnsminni. Ég lá rúmfastur í
lágu og þröngu baðstofunni
heima og las, meðan birta
skammdegisins leyfði — allt
nema lærdómsbækurnar, sem
ég átti að kunna undir fullnað
arprófið eftir tvö eða þrjú ár.
Eldri bróð'r minn annaðist fyr
ir m:'g bókalán hjá nágrönnun-
um. Dag nokkurn færði hann
mér ævinlýri og sögur H. C.
Andersens í þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar. Ég
man ekki. hvar bókin var feng
in að láni. í Eystr'.-Rauðarhól,
Stardal, Hellukoti eða á Tjörn,
en hún varð sannkallað'ur au-
fúsugestur. Skemmti'legri sög-
ur hafði ég aldrei lasið. Bókin
lauk upp fyrir mér unaðsleg-
um heimi. Umhverfið gleymd-
íst, lasleik'.nn skinli engu máli
framar, lærdómsbækurnar
urðu fáfengilegt aukaalriði,
þVí að barnshugurinn gisti
töfravsröld ævintýranna eins
og klæðið fljúgandi væri alll í
einu komið lil sögunnar. Þetta
var bók, sem var lesin af þörf
en ekki skyldu.
Eldri bræður mínir, sem
voru orðnir fullorðið fólk, lásu
einnig ævintýri og sögur H. C.
Andersens og rifjuðu upp við
þ>au gömul og góð kynni. Þeir
viku ekki að mér hæðnisoi'ði
fyrjr að lesa barnabók, en báðu
mig að lána sér hana í hvert
.skipti, s'em þeir komu inn frá
útiverkunum. Og sá þeirra,
sem elzíur var og lífsreyndast-
ur, bar lof á mig fyrir happa-
fenginn. Þó var hann löngu orð
3nn s[ór og sterkur og hafði
oftar en elnu sinni verið á ver-
líð úli í Vestmannaeyjum. Þar
með var ég orðinn þeirri
reynslu ríkari,. að ævintýri og
'sogur H. C. Andersens voru
bók, sem ve.'.tli börnum og full
orðnum sömu ánægju cg gleði.
Eftir þeila átti ég mér vin
og meistara án þess að hugleiða
þakkarskuldina, því að þelta
var tilfinning en ekki ályklun.
H. C. A-ndersen hafði glatt ís-
lenzkan ung’ing, opnað honum
nýjan heim og gerl h'ann að að-
dáanda sínum. Æ'.'intýr'. hans
og sögur urðu mér opinberun á
svipaðan hátl .og íslenzku bjóö
sögurnar os ljóðin, sem lærð-
uct ósiálfrátt os án- á-elnings
af því að þau röluou að hjarl-
anu.
’ S’ða~t Jiðið vo- ferðaðtst ég
um Danmörku í hóoi fimm ann
a.—a ís!erzkra blaðamanna. en
fylgdarmaðu- okkar var dansk
sta-fsbróðir. Við vo-um í
Öðm'-véum 2. anríl, á fæðingar
,degi H. C. Ander-ens, manr.s-
’ns, fPTi orðið h?fnr fræs'osla
og víð!e~na=+a skáld Norður-
la-da og einn af snillingum
he'mcbókmennl3nr,a. V-’ð vor-
Um í húsinu. bar sem skáldið
fædd;st. en nú ar minjasafn,
sem iu<rbúmndir heimcækia ár
I rvert. Dvölin þar var áþekkust
því að flelta mvndabók. Síðan
var dön=k ve'zla, ræður fvrir
minni staðarins og II. C And-
ersens. góðra v'na fundur.
Danirn'r tóku þó fram, að
þetfa væru smámunir í sam-
anburði við hátiðina að ári,
þegar hálf önnur öid væri lið-
in frá fæðingu þessa ódauðlega
sonar borgarinnar.
Minningin. sem mér verður
m'nnisslæðust frá Óðinsvéum,
er samt stundin, þegar ég stóð
á bökkum árinnar, er rennur
gegnum borgina. Hún leið sem
örskot. því að félagarnir voru
á hraðri ferð. Ég horfði í
strauminn og hugleiddi, að
þetla var sama vatnið og H. C.
Andersen horfði á í æsku sinni,
þegar hann var fátækur og um
komulaus drengur og hafði
ekk! hugboð um frægðina, sem
beið hans handan baráttunnar
við skilningsleysi og fordóma
samtíðarinnar. En- þessi hug-
kvæmnislega innlifun var ekki
mín. Annar fjónskur meistari
hafði gefið mér blefnið. Ég
rifjaði upp kvæðið Fvensk Mo-
tiv eftir Johannes Jprgensen,
sem bjargaði már úr vanda,
þegar ég þurfti að þakka gest-
risnina og vináttuna í skála-
ræðu um kvöldið. Það olli því,
að ég áræddi að minnast á H.
C. Andersén með samlanda
hans að áheyrendum:
Vi sad paa en Bænk, dér hvor
Skoven gaar ned
med en Skrænt imod Odense
Aa.
Du sagde: ,,Del er det samme
Vand,
som H. C. Andersen saae!“
Den Dag er borte, den Sommer
svandt;
en annen skal kornme igen.
Og to skal sidde dér, hvor vi
sad,
og tale som Ven mtd Ven.
Der var en Solsort, som for os
sang.
mens Dagen gik blidt til Ro;
den skal ogsaa synge sin
Aftensang
for hine ukendte To.
Og de skal sige som Du har
sagt
og sé paa den rindende Aa;
:
Ævintýraskáldið H. C. Andersen.
i Nú er í Óðinsvéum sá hátíð-
| ardagur, sem orð var á haft í
1 fyrra. Hálf önnur öld er liðin
,,Det Vand, vi sér. er det
samme Vand,
som H. C. Andersen saae.“
i síðan H. C. Andersen fæddist
Du navnlpse Bplge, Du usselig þar. Hann var fátækur skóara-
Aa — sonur. fór alls yndis á mis í
et Under med D!g er sket! bernsku, brauzt ungur í frægS
En Verden kender Dil Navn, arleit til Kaupmannahafnar og
fordi | háði þrjátíu ára styrjöld áður
en Digter paa Dig har sét! 1 Framhald á 7. síðii-
Bæjarmálin á Húsavík og