Alþýðublaðið - 02.04.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.04.1955, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐRÐ Laugardagur 2. apríl 1ÍJ55 | ÚTVARPIÐ 12.50 Óskalög sjúklinga. 33.45 Heimilisþáttur. 18.00 Útvarpssaga barnanna. '38.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. ’18.55 Úr hljómleikasalnum. 2fþ30 Dagskrá til minningar um 150 ára afmæli ævintýra- skáldsins H. C. Andersens. 22.10 Passíusálmur (44). 22.20 Danslög (plöíur). 24.00 Dagskrárlok. Sðnaðardeildin FRANCES PARKINSON KEYES: *!ir « KONUNGSSTUKAN 50 sSamúðarkort i Frh. af 8. síðu.) Er verið greint frá í blöðum. Athugunum þessum verður haldið áfram. Vinnsla þessa jarðefnis er þó hvergi nærri tryggð, en nokkrar vonir eru tengdar við möguleika þá, sem fyrir hendi eru. Þá hefur nokkur undanfar- in ár verið unnið að jarðfræði korti fyrir Reykjavík og nær- sveitir. Slík kortagerð hefir hvorttveggja vísindalegt og hagnýtt gildi. Fullkomið jarð- fræðikort gefur glögga innsýn Varðandi heppilegt skipulags- fform bæjanna, gefur bending- ®r um hvar byggmgarefna sé íhelzt að leíta o.s.frv. Starfsemi jarðfræðingsins er og þjónusta vegna jarðfræði- legra leiðbeininga og ráðlegg- inga við ýmsar stærri bygg- iingaframkvæmdir. H. C. Andersenháfíð í kvöld NORRÆNA FÉLAGIÐ og gendiherra Dana efna til H. C. Andersenáhátíðar í Sjálfstæð iahúsinu í kvölid kl. 8,30. Að göngumiðar verða seldir í Bókaverzlun S. Eymundssonar til kl. 1 í dag og í Sjálfstæðis húsinu eftir kl. 2. Kokos- dreglar 70 cm. breiðir kr. 65,00 90 cm. breiðir kr. 95,00 2 nt. breiðir kr. 195,00 FischersundL •^■•^■•^■•^■•^■•^■•^ | Auglýsið í Alþýðublaðinu s s s $ s * s s s s s * s snyrifvörur hafa á fáum árum unnið sér Iýðhylli um land allt í mat þeirra eða drykk, og að nokkrum tímum liðnum komu hin banvænu áhrif í Jjós. Til- raunir herra de Valcourt voru framkvæmdar í góðum tilgangi, og markmiðið getur ekki orðið honum til sakfellingar, að minnsta kosti ekki meðal þeirra, sem börðust fyrir sama málstað og hann. Stúlkurnar voru áður vanar því að nota cyanidið óhúðað, en því fylgdi geysþeg áhætta, og aðeins örsjaldan tókst þeim að sleppa; flestar fyrirtýndu lífinu. En eftir þetta breyttirt viðhorfið, og þær sluppu tiltöitilega jafn oft nú og það var sjaldan áður. Thorpe og de Valsourt eru góðir kunningar, og markgjeifjnn sagði honum þetta. Og svo var það á leiðinni í leikhúsið, að herra Castie bað Thorpe að segja sér deili á gestunum, þar á meðal á markgreifanum, og þar kom þetta meðal annars fram. Vouð þér þeim samferða í leikhúsið? Nei, en maðurin minn og frú Cartje voru mér samferða í bíl fná leikhúsinu og hingað til Savoy. Hún iheyrði Hii'ary segja frá þessu á leiðinni í leikhúsið, og vi'ldi endilega láta markgreifann segja sér frú því sjáifan, — hvernig hollenzku stúlkurnar beittu þessu voðaiega vopni. Og hann virti'st ekkert hafa á móti því að segja henni það. Saga yðar verður stöðugt meira spennandi, frú Racina, og ég leyfi mér að lýsa því yfir eem einlægri skoðun minni, að yður gengur ekkert annað til en það, að upplýsa máljð. en ekki hitt að varpa grun á saklausan mann. Þegar á allt er litið, þá á markgreifinn ekk- ert á hættu í þessu sambaridi. Það eru þegar nógu mörg ár umliðin frá hernámsárunum til þess, að engin ástæða virðist vera til þess að markgreifinn beri á sér cyanid enn þann dag í dag. Heldur ekki er iiklegt, að hann myndi svona fúrlega hafa viíjað tala um þetta efni, ef hann einmitt þá stundina hefði haft í huga að myrða með því mann, enda þótt hann fyrir eirihverja undarlega tilviijun kynni að ha-fa verjð með það á sér. ' Eg veit það. En----- , 1 Já, frú Racina. Það virðist svo sem markgreifinn hafi garð rækt og trjárækt að tómstundagamni. Það mun vera svo, að sameiginlegur áhugi þeirra Hilary Thorpes á blómum og trjám, sem varð upphaf að vináttu þeirra. Ekki svo að skilja að Hilary sé sérlega saijall garðyrkjumaður sjálfur, heldur hitt, að hann er éf svo mætti segja, alinn upp með blómum. Trjáræktar- stöðvar föður hans eru þekktar um öll Banda- ríkin og hann hefur af þeim eigi aillitlar tekjur. Það er sagt að höll markgreifans í Frakklandi hafi verið byggð af Frans I. Frakk landskejsara og garðurinn umhverfis hana skipulagður af sérfræðingum hane; Það er því ékki lítií ástæða tii þess fyrir hann að vera hreykinn af þeirri ejgn sinni, enda mun hann vera það. Markgreifinn á einnig fræga skrúð garða í Chisvick. Eg veitti því athygli hvað markgreifinn varð ákafur, þegar ég sagði hon um frá sjaldgæfum blómum, sem við ættum heima hjá okkur í Vermont. Hann hafði meira að segja við orð að fcoma þangað sjálfur til þess að eækja þau; ég geri að vísu ráð fyrir, að hann hafi verið að gera að gamni sínu, en áhugi hans var áreiðanlega einlægur. Og hánn bauð okkur Joe að koma til sín í te á morgun — eða í dag að segja, líka frú Lauru og Altheu. Honum þykir mjög vænt um rósir, vænzf af öllu um rósir. Hann segir að enska loftslagið, sem sjálfum honum er þó svo mein ilia við, sé mjög holilt fyrir þær. Og — — Já, frú Racina. Ekkert, ekkert annað en það, að blómasér- fræðingur, eins og Jacques de Valcourt, get- ur ekki verið í neinum vandræðum með að afla sér cýaníds eftir þörfum. Það þarf víst ekki að taka það fram — við yður. Það varð löng þögn. Leynilögregluforing- inn Jagði frá sér blöðin, sem hann stöðugt hafði verjð að handfjatla og stóð upp. Eg þakka yður kærlega fyrir, frú Racina. Eg held að við ættum ekki að ónáða frú Castle, fyrst um sinn. Eg ætla að hringja, og svo vildi ég að því joknu mega hafa tal af herra markgreifanum, Jacques de Valcourt. TÓLFTI KAFLI. Markgreifi de Valcourt var skrautlega klæddur og fötin fóru honum prýðisvel. Hann tók vísbendingu herra Kirtlande um að fá sér sæti með kurteislegri hneigingu, en næstum því kuldalegri. Setjist þér niður, markgreifi, gerið þér svo vel. Engin ártæða til að iáta sér mislíka að vera hérna, hvorugur okkar hefur óskað eflir að svo er komið, sem komið er. Bezt að taka hlutina eins og þeir eru, de Valcourt. Markgreifinn laut höfði lítið eitt og tók sér sæti í einum djúpa etólnum. Úr vasa sín- um tók harm gullbúið vindíingahylki, með ígröfnu skjaldarmerki og fangamarki. Án þess að segja neitt, studdi hann á hnapp, hylkið opnaðist, og hann otaði því í áttina tjl leyni lögreglumannsins til merkis um að hánn fengi sér vindþng. Herra Kirtlarid hrissti höfuðið, teygði sig eftir pakka af Woodbines. Eg er örðinn vanari þeesum, sagði hann. Hann kveiktí sér í með eldspýtu. Hins veg ar tók markgréifinn gullbúinn vindlinga- kveikjara upp úr öðrum vasa og kveikti sér í með honum. Hann vándaði sig, lét logann læsast um éndann ‘allan jafnt og vel, saug svo að sér reykirin með sýnilégri velþókknan. Herra K;rt?and beið þess að markgreifinn hæfi máls, en það varð bið á því. Eg er heídur fátalaður maður, de Vajcourt. Svo virðist sem við léum líkir í því efni. Og, eins og ég hefi þegar sagt, hver sá, sem ekki ksérir sig um að vera yfirheyrður hér, er frjáls að fara ferða sinna. Á hinn-_bóginn, þar sem ég geri ráð fyrir að þér séuð mér sammála um þá alvöru, sem hér er á ferðum. — — (Jæja, karlinn! Hejdurðu í raun og veru, að ég sjái hana ekki sjálfur? Eri sá, sem er í mín um sporum, hefur alla ástæðu til1 þese að vera varkár, án þess að gera láta á því bera. Bara minnast þess, að Játa ekki út úr sér ejlt ein- asta kæruleysislegt orð, heldur léiða þjg um slóðir þessa völunarhúss á þann hátt, að þér Slysavarnaíéjags íslands kaupa flestir. Fást hjá slfsavarnadeildum um land allt. í Reykavík í Hannyrðaverzluninni, Bankastræti 6, Verzl. Gunn þórunnar Halldórsd. og skrifstofu félagsins, Gróf- in 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélag ið. Það bregst ekki. Dvalarheimili aldraðraS sjomanna ^ Minningarspjöld fást hjá: \ ^ Happdrætti D.A.S. AusturS S stræti 1, sími 7757. ^ Veiðarfæraverzlunin Verð ^ ^ andi, sími 3786. S S Sjómannafélag Reykjavík.) ur, sími 1915. ^ b Jónas Bergmann, Háíeigs- s veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga • veg 8, sími 3383. s Bókaverzlunin Fróðj, S Leifsgata 4. ^ S Verzlunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666 S Ólafur Jóhannsson, Soga- S bletti 15, sími 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. s Guðm. Andrésson gullsm.,S Laugav. 50 sími 3769. f HAFNARFIRÐI: Bókaverzjun V. Long, sími 9288, S s s s s s s s s s s s s s s # s ^MinningarspjöId s S Barnaspítalasjóðs Hringsins: S eru afgreidd í Hannyrða- ^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 s S (áður verzl. Aug. Svend-s S sen), í Verzluninni Victor, S S Laugavegi 33, Holts-Apó-S S teka.i Langholtsvegi 84, S ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S • urlandsbraut, og Þorsfeíns-S ^ búð, Snorrabraut 61. ) m s s s 'Nýja sendi- sbílastöðin h.f. hefur afgreiðsíu í Bæjar-S bílastöðinni í Aðalstræti^ 16, Opið 7.50—22. Aj sunnudögum 10—13. —s Sími 1395. s jöra-viígeríir. ! S Fljót og góð afgreiðsla. í ^GUÐLAtJGUR GÍSLASON, ( S Laugavegi 65 \ S Súnj 81218 (heima). ) KHRKI Hús og íbúðir s S af ýmsum stærðum bænum, úthverfum bæj- ^ arins og fyrir utan bæinnS til sölu. — Höfum eirmigS S s Nýja fasteignasalan, % Bankastræti 7. S ~ Sími 1518. ” '*'v til sölu jarðir, vélbáta,; bifreiðir og verðbréf. ai ua iiutíti. gy — IXJ Otí pgíwuGS emifíi mna Oirii

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.