Alþýðublaðið - 06.04.1955, Síða 6
8
ALÞYÐUBLAÐSO
Miðvikudagur 6. apríl 1955
[ ÚTVARPIB
20.30 Upplestur: „Ævintýra-
, ferðir og landafundir“. kafli
! úr bók eftir Vilhj. Stefánss.
21.00 „Já eða nei“. — Sveinn
Ásgeirsson hagfr. stjórnar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (47).
22.20 Upplestur: „Rústir“, rit-
I gerð eftir Sigurð Guðmunds-
: son (Steigr. Sigurðsson les).
22.40 Harmonikan hljómar.
23.10 Dagskrárlok.
................
F U N D I R
! Espcrauústafélagíð Auroro
lieldur fund í Edduhúsinu
Lindargötu 9A (uppi) í kvöld
Bd. 8.30.
Breiðfirðingafélagið heldur
isamkorau með félagsvist í
Ikvöld M. 8.15 í Breiðfirðinga-
foúð.
KROSSGÁTA NR. 829.
13
li
10
19
ii
IS
l%
u
■'n
Lárétt: 1 erfið yfirferðar, 5
vilja, 3 korn, 9 greinir, 10 lík-
amshliti, 13 sæki sjó, 15 andi,
16 plantna, 18 þjóðsagnaper-
sóna.
Lóðrétt; 1 stilling, 2 borg í
Afríku, 3 gangur, 4 vagn og
hestar, 6 stöngull, 7 ilmar, 11
jkennd, 12 slæmt, 14 tryllt, 17
tyíhljóði.
Lausn á krossgáíu nr. 828.
Lárétt: 1 skunda, 5. seim, 8
mask, 9 ku, 10 míla, 13 as, 15
lauk, 16 flan, 18 áttan.
Lóðrétt: 1 samsafn, 2 kram
3 uss, 4 dik, 6 ekla, 7 munki
11 íla, 12 auma, 14 slá, 17 n.t
Undirföl
Náttkjólar
Kvenbuxur
Barnabuxur
Millipils
úr prjónsilki, nylon og
acetaíe.
Nylonsokkar /
Crepenylonsokkar
Crepenylon-kvenbuxur
H. TOFT
Skólavörðustíg 3.
Sími 1035
FRANCES PARKINSON KEYES:
KONUNGSSTUKAN
53
«•■■■■■■•■■■■■<■■■<■>■■■■■■■■■■■■■
Það mun ekki fjarri sannþ
En er vitnerkja yðar um það efni byggð á
sögusögnum annarra, eða vitið þér það af eig
jn raun? Þér hafið ekki hitt hann þar oft, per
sónulega, eftir því sem skiþð var af svari yð
ar?
Eins og ég sagði áðan, þá er um petta eins
og svo margt annað, að það er matsatriði. Ég
veit ekki hvað þér kallið að hitta menn „oft“.
Ég skal reyna að vera nákvæmari. Sjálfir
voru þér hvað lengi, til dæmis, á Rivieraströnd
inni síðastliðið sumar, herra de Valcourt?
Hér um bil sex vikur, samanl'agt.
. Og var soldaninn þar í hvert i'kipti, sem
þér komuð þar?
Það er mér ekki kunnugt um.
Einu sinni, máske?
Já. ..................
Kannske tvisvar?
Kannske tvisvar.
Og þér hittuð hann þar, einu sinni eða tvisv
ar?
Já.
í einkaíbúðum?
Já; líka annars staðar.
Þar á meðaj í spilavitinu?
Já, þar á meðal í spiJavítinu.
Og þér buðuð honum heim til yðar, einu
sinni eða tvisvar?
Eftir því sem mig minnir, þá borðaði hann
einu sdnni hjá mér miðdegisverð, og í annað
skipti kom hann ásamt nokkrum öðrum gest
um í eftirmiðdagsdrykkju.
Sem fyrsti heiðursgestur?
Sem tiginn gestur, auðvitað. Og nú þegar
það rifjast upp fyrir mér, þá mun miðdegis
verðurinn hafa verið honum til heiðurs. Ég
gæti sagt yður nánar frá því með því að fletta
upp í dagbókinnj minni, Hins vegar var
„cocktail-partýið“ það ekki. Ég bauð til þess
að fá tækifæri til þess að kveðja vini mína;
ég var nefnilega á förum, og að eoldáninn var
svo elskulegur að kveðja vini mína; ég var
nefnijega á förum, og að soldáninn var svo
eiskulegur að heiðra það með nærveru sinni.
Sem sagt hafið þér þá að minnsta kosti hitt
hann, allt í allt, fjórum sinnum. í eitt skiptið
var hann heiðursgestur við miðdegisverðarboð
yðar, og í annað skipti gerði hann yður þann
hejður að láta sjá sig í „cocktail-partýií' í sum
arbústað yðar.
Eins og ég sagði, þá viidi ég gjarnan mega
fletta upp í dagbókinni þessu til staðfestingar,
en annars held ég að þér farið rétt með.
Og þó svöruðuð þér í fyrstu spurningu minni
þannig, að þér hefðuð „hitt hann“, eins og þér
orðuðuð það. Leyfið mér að segja, að ég álít
kunningsvkap yðar við hann allmikih nánari
heldur en mátt hefði virðast af svari yðar.
Sú er skýring þar á, að ég Jegg ekki í vana
minn að gorfa af, þótt tignir menn geri mér
þann heiður að vilja umgangast mig. Slíkur er
aðeins háttur þeirra, sem kallaðir eru nýríkir
á óvönduðu máli, svo og annarra, sem þykjast
sj'álfjr tignir frá hvirfli til ilja. Ég tel mér hins
vegar til gildis, að teljast til hvorugs þeirra
hópa manna. En fyret þér virðist svo áhuga
sSamúðarkort
samir um að fá vitneskju um, hvaða fólk ég um
gengst, þá ætla ég að leyfa mér að fræða yður
á því, að ég hef kynnzt æði mörgum ríkiserf-
ingum nægilega vel til þess að mega nefna þá
skírnarnafni í viðurvist þeirra, — og að
minnsta kosti einni eða tveimur prinsessum.
De Valcourt hnyklaði brýrnar lítið eitt. Hann
var að ljúka við aðra sígarettuna og kveikti
sér þegar í stað í þeirri þriðju og bauð leyniiög
reglumanninum um jeið.
Ég þakka, eagði herra Kirtland hæversklega.
Máske dálítið sejnna. . . Á meðan viijið þér
máske segja mér, herra markgreifi, hvort nafn
hins látna hendiherra, Baldwins, bar nokkurn
tíma á góma milli yðar og soldánsins af
Aristan? , ,
Það má vel' vera.
Og þó sögðuðu þér áðan.
Afsakið, augnablik. Þér lögðuð fyrir mig þá
spurningu, hvort ég hefði nokkurntfma heyrt
nafn herra Castles nefnt í sambandi við starf
mitt sem ungur liðsforingi £ Libanon. Og ég
svaraði því til, sannleikanum samkvæmt, að
svo var ekki.
Þá mynduð þér ef til vill vera svo elskuleg
ur að segja mér, sannleikanum samkvæmt, í
hvaða sambandi þér heyrðuð nafn hans nefnt
meðan þér dvölduð á Rívíeraetröndinni?
í sambandi við þann möguleika, að herra
Castle yrði útnefndur sendiherra Bandaríkj-
anna í Aristan.
Munið þér hvernig orð féllu í því sambandi?
Nei. Það hafði ekki það mikið gildi í mínum
augum að slíkt festist í minni. En ég skal
reyna að rifja það upp fyrir mér, og líka leita
í dagbókinni minni, ef ske kynni að þar stæði
eitthvað um það, sem þó er heldur ólíklfegt.
Ég myndi verða yður mjög þakklátur fyrir
það. En það liggur annars ekkert á því. Það
má vera að við eigum eftir að tala saman aftur,
og þá segið þér mér frá því, ef þér finnið eitt
hvað. Þér eruð alveg vissir um að nafn herra
Castles bjandaðist inn í umræður án nokkurs
sérstaks tilefnis?
De Valcourt brá grönum lítið eitt. A’Aeg
viss. Miðdegisverðarboð mitt var ekki pólitísk
samkoma, leynilögregluforingi. Bara venjuleg
ur mannfagnaður og dömur viðstaddar.
Ég skal taka trúanleg orð yðar fyrir að persi
„mannfagnaður‘‘, sem þér nefnið svo, -hafði
ekki pólitíska þýðingu. Og ég eri ekki ráð fyrir
að hann hafi haft neina fjárhagslega þýðingu,
heldur?
Ég skil ekki vel vjð hvað þér eigið.
Ég hef fyrir satt, að allstórar fjárupphæðir
græðist, — og tapist, þarna suður frá á Rívíera
slröndinnj, af ýmsiun ástæðum. Því geri ég ráð
fyrir, að dagur reikningskilanna renni stund-
um þar upp, hvort sem mönnum líkar betur
eða verr.
Þér eigið við að ég hafi máeke þurft að taka
peninga að láni hjá soldáninum, — eða hann
hjá mér?
Ég hef engar getsakir í frammi-, herra mark
grejfi. En sé svo á annað borð, að menn kom
ist í fjárkröggur, þá leiðir af sjálfu sér, að fjár
Slysavarnafélags íslands (
kaupa flestir. Fást hjáS
slfsavarnadeildum um S
land allt. í Reykavík í
S
Hannyrðaverzluninni, s
Bankastræti 6, Verzl. Gunn S
þórunnar Halldórsd. og •
skrifstofu félagsins, Gróf- \
in 1. Afgreidd í síma 4897. S
— Heitjð á slysavarnafélag ^
ið. Það bregst ekki. ^
s
SDvalarheimili aldraðra*
sjómanna
s
s
s
Minningarspjöld fást hjá: s
Happdrætti D.A.S. AusturS
stræti 1, sími 7757.
Veiðarfæraverzlunin Verð ^
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykj avík. b
ur, sími 1915.
S
Jónas Bergmann, Háteigs-S
veg 52, sími 4784. $
Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^
veg 8, sími 3383. ^
Bókaverzlunin Fróði, S
Leifsgata 4. •
Verzlunin Laugateigur, ^
Laugateig 24, sími 81666 S
Ólafur Jóhannsson, Soga- ^
bletti 15, sími 3096. ^
Nesbúðin, Nesveg 39. S
Guðm. Andrésson gullsm.,S
Laugav, 50 sími 3769.
f HAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long,
sími 9288,
S
S
S
*
s
• s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
^ Minningarspjöld
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins^
S eru afgreidd í Hannyrða- ^
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 s
S (áður verzl. Aug. Svend-s
S sen), í Verzluninni Victor, S
S Laugavegi 33, Holts-Apó-S
S tekiij Langholtsvegi 84, S
^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S
I urlandsbraut, og Þorsteins-S
)búð, Snorrabraut 61. S
jNýja sendi-
sbílastöðin h.f.
W A A
KHAKI
hefur afgreiðslu í Bæjar-S
bílastöðinni í AðalstrætiS
16. Opið 7.50—22. AS
^ sunnudögum 10—13. —• ý
S Sími 1395. S
■ r.y.y.y.y.y.y.y.y,y.y.y.y. S
S »•;
^Úra-viðgeröir. |
S Fljót og góð afgreiðsla.S
^ GUÐLAUGUR GÍSLASON.s
S Laugavegi 65 S
Sími 81218 (heima).
SHús og íbúðir
s
r*s
V
s'
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum bæj- ^
arins og fyrir utan bæinnS1
til sölu. — Höfum eiftnigS
til sölu jarðir, vélbáta, ^
bjfreiðir og verðbréf. ^
^Nýja fasteignasajan,
^ Bankastræti 7.
^ Sími 1518.
S s
.y.y.y.y.y.y.y.yy.y.y.y.y.y(
.00,000
jíæjfii