Alþýðublaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. apríl 1955 ALÞYÐUBLAD1D 7 Jarðastræti 6. — Sími 2749. Almennar raflagnjr Raflagnateikningar Viðgerðir. Rafhiíakútar, 160 1. Hiíunarkerfi fyrfr kirkjur CEISLRHITU.N rautt — ljósblátt — dökkbrúnt. Hvítar hosur á börn og fullorðna. Hvítir Sporísokkar nr. 4—9. H. TOFT Skólavörðustíg 3. Sími 1035 sjálfskaparvíti þjóðfélagsins, sem því bar skylda til að ráða bót á, og drykkjuskapur voði' og viðurslyggð. Fyrir því barð ist hann allt sitt líf fyrir rétti fólksins, sem vinnur, en gegn valdi auðsins, fyrir þroska og menningu alþýðunnar, en gegn áfenginu, sem hann talidi h!ð mesta skaðræði og skemmdar- varg. Hann unni fögrum list- um, sögu og bókmenntum og vildi glæða áhuga og skilning almennings á þessam sviðum. iSj álfutr var hann söngmaður ágætur og afburðaleikari. Hann var aiikill gleðimaður, jafnan hress og Ijúfur í viðmóti og hrókur fagnaðar í samkvæm- um og á mannamótum. Eiginkona Helga lézt af barnsförum árið 1908, eftir 12 ára sambúð, frá 8 ungum börn um. Það var honum þungur harmur og mikið áfall. Systir hans Margrét, sem avalið hafði í Vesturheimi irm margra ára skeið, fluttist þá tii hans og tók við búsforráðum. Var honum það mikið lán og bót í böli. Gekk hún börnunum í móður- stað og hélt héimiiinu í fyrra horfi, með sömu alúð og gest- risni. rausn og prýði. Síðan hún dó, fyrir tæpum 3 árum, hefur Margrét dótfir Helga Hjaíflðndseyjar P'ramhald af 4. siðu. urinn svipti til bátunum í naustinu. Á síðari hlufa aldarinnar sem leið, eignuðust Hjaltlands eyingar skáld góð, og á síða:ji árum hafa risið þar upp marg- ir góðir fiðluleikarar og tón- skáld. Ekki alls fyrir löngu ■tóku nokkrir ungir rithöfundar sig saman og stofnuðu bók- menntatímar'.t, sem hefur náð mikilli útbreiðslu. Hefgi Sveinsson staðið fyr:r heimiljnu, veitt honum sjúkum hjúkrun og um önnun til síðustu stundar með aðstoð systkina og heimafólks. Helgi Sveinsson var umhyggju samur og ástríkur faðir. Hann var félagi barna sinna, þau vin ir hans og aðdáendur. Öllum þeim, sem náin kynni höfðu af Helga Sveinssyni, verður hann minnisstæður. Hann var höfðingi í lund og horfði ekki í smátt. Skapíð var ríkt, lundin ör og hjartað heitt. Hann mátli ekkert aumt sjá án þess að reyna úr að bæta, og sást þá stundum lítt fyrir um eigin hag. En framar öllu verð- ur mér minnisstæður áhugi hans og eldmóður, trú hans á lífið, fólkið og framlíðina, drengskapur hans, kjarkur og fórnfýsi. Það er mikils virði að kynn- ast slíkum mönnum, ómelan- legt að fá að starfa með þeim, njóta vináttu þeirra og trún- aðar. ■Ég flyt Helga Sveinssyni látnum innilegar þakkir. Börn- um hans og öðrum ásivihum votta ég samúð og hluttekn- ingu í sorg þeirra. Þeim má vera það nokkur huggun, að margir blessa minningu hans. Haraldur Guðmundsson. son, fræðimaður 2,000,00. Krist ján Eldjárn, þjóðminjavörður 3000,00. Kristján Jónsson, fræðimaður 1,000,00. Lárus Blöndal, bókavörður 1,500.00. Magnús Björnsson, bóndi 2,000, 00. Magnús Finnbogason, menntaskólakennar; 1,500,00. Marta Valgerður Jónsdóttir, ættfræðingur 1,500,00. Ólafur B. Björnsson, fræðimaður, 1. j 500.00. Ólafur Jónsson, fræði J maður 3.000,00. Ól'afur Þor- valdsson, þingvörður 1,000,00. Óskar Magnú'sson, sagnfræð- ingur 1.500.00. Sigurður Ólafs son, fræðimaður 2,000,00. Skúli Þórðarson, fræðimaður 2.000. 00, Stefán Jónsson bóndi 2.000. 00. Sveinbjörn Beinteinsson, i bragfræðingur 2.000.00. S’verr ir Kristjánsson, sagnfræðingur 3,000.00. Sören Sörensen, full- trúi 1,000,00. Tryggvi J. Oleson prófessor 3,000,00, Vigfús Krist jánsson, fræðimaður 1,000,00. Þórður Tómasson, fræðimaður 2,000,00. Þorhallur Þorgilsson, bókavörður 1,500,00. Þorkell J óhannesson, hádkó'Jarekt or 3,000,00. Þorvaldur Kolbeins, prentari 1,500,00. slitið sig frá lindinni og hné þar að lokum dauður niður. Af dufti hans létu guðirnir hina fögru páskalilju vaxa upp. Og enn vex páskaliljan oft við uppsprettulindir og speglar sig í tæru vatninu. Dvalarheimilið 61 vísinda og frœðimenn fá styrki frá Menntamálaráði Samtals nema styrkir þessir 120 þús. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS liefur nýlega lokið út- hlutun á styrkjum til vísinda og fræðimanna. Hefur ráðið út hlutað styrkjum til 64 vísinda og fræðimanna og nemur heildarupphæð styrkjanna kr. 120 þúsundum. Úth]utun þessi er gerð samkvæmf heimild í fjárlögum 1955, 15. gr. XXVII. Jens Pál- (Frh. af 5. síðu.) trúi í fjölda ára, formaður iS.kólanefndar og íorustumaður í fjölda félaga. Meðan hann var á Isafirði breyntist staðurinn úr hálfdönsku verzlunarplássi í blómlegt bæjarfélag. Margir ágætir menn lögðu þar hönd að vtrki, tn jafnan var Helgi í fylkingarbrjósti. Mun ekki ofrnælt, að hann hafi átt einn ríkasta þáttinn I þeim breytingum og framförum,. sem þar gerðust á þessu tímabili. Á fyrstu bankastjóraárum hans hófst vélbátaútgerðin. Var hann einn helzti hvatamaður þess og vann að aukningu og vexti útgerðarinnar með ráð- um og dáð. Verzlun og útgerð færvist í hendur bæjarmanna sjálfra- Bæjarfélagið keypti hús og lóðir selstöðuverzlun- arinnar. Kaupfélag reis aftur af grunni, og að þessu sinni til rframbúðar. Meðan deilt var við Dani um réttarstöðu ís- lands, varHelgi eldheitur s.iálf s'æðismaður, en gerðist alþýðu flokksmaður þegar er þessum deilum lauk. Var hann einn af áhrifaríkustu forustumönnum Alþýðuflokksins á ísafirði og jafnan síðan meðal ötuluslu og áhugasömustu baráttumanna flokksins. ■ Helgi Sve’.nsson var sannur jafnaðarmaður, raunsær hug- sjónamaður og óþreytandi í baráttunni fyrir þeim málslað, er hann trúði á. Hann taldi það skyldu sína að berjast..gegn fá- tæktinni og fylliríinu. í hans augum var fálækt og volæði HER fara á eftir nöfn þeirra vísinda- og fræðimanna, sem styrki hlulu ásamt fjárupp- hæð. Árni Böðvarsson, cand. mag. kr. 3000,00. Árni G. Eylands, stjórnarráðufltr. kr. 2.000,00. Ásgeir Hjartarson, cand. mag. 1,500,00. Ásgeir Jónsson, fræði maður 1,000,00. Ásgeir Blönd al Magnússon cand. mag. 2,000,00. BaMur Bjarnason, mag. art. 2,000,00, Barði Guð mundáaon, þjóðskjalavörður 3,000,00. Benjamín Sigvalda son, fræðimaður 1,500,00. Berg steinn Krisljánsson, fræðimað ur 1,000,00. Bjarni Einarsson, fræðimaður 1,000,00. Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag. 3,000, OO.Björn R. Árnason, fræði- maður, 1,000,00. Björn Th. Björnsson, listfræðjngur 3,000, 00, Björn K. Þórólfsson, bóka vörður 3,000,00, Björn Þor- steinsson, cand. mag. 3,000,00. Einar Ó1 Sveinsson, prófessor 3,000,00 Eiríkur Hreinn Finn bogason, cand. mag. 1,500,00. F:nnur Sigmundss., landsbóka vörður 3,000,00, Flosi Björns- son, fræðimaður 1,000.00. Geir Jónasson, bókavörður 1,500,00. Gils Guðmundsson, alþingis- maður 3,000,00, Guðni Jónsson, ukólastjóri 3,000,00, Guðrún P. Hejgadóttir, kennari 1,500,00. Gunnar Benediktsson, rithöf;- undur 1,500,00. Gunn'Jaugur Þórðarson, dr. juris. 1.500,00, Haraldur Sigurðsson, bóka- vörður 1,500,00. Hróðmar Sig urðsson, kennari 1,500,00. Ind- riði Indriðason, fræðimaður 1,000,00. Jakob Benediktsson, magister 3,000,00. ■son, mannfræðingur 1,500,00. Jochum M. Eggertseon, fræði maður 1,000,00. Jóhann Hjartar son, skólastjóri 1,500,00. Jó- hann Sveimsson, cand. mag. 1,500,00. Jóhannes Örn Jóns- son, cand. mag. 1,000,00. Jón Gíslason 'skólastjóri 2,000,00. Jón Gíslason, fræðimaður 1,000, 00. Jón Guðnason, skjalavörð ur 3,000,00. Jón Sigurðsson, bóndi 2,000,00. Jónas Krisljáns son cand. mag. 1,5000,00. Jónas Pálsson, uppeldis- fræðingur 1,500,00. Kan- ráð Erlendsson, fræðimað- ur 1,000,00. Konráð Vilhjálms Páskaliljur ... Farmhald af 1. síðu. andi grísk goðsögn sögð um hana nafninu til skýringar: (Ffh. af 8. síðu.) við þessu er enn ekki fengið, en verði það jákvætt, eins cg von- ir standa til, mun að því búnu ^ strax hafizt handa með bygg- ingu fyrsta hússlns, sem draga ' skal um í 12. flokki eða 3. apr- íl 1956. Hús þau, er happdrætt i ið hefur sótt tun að fá að | byggja, eru 55,5 fermetrar eða 367 rúmmetrar að stærð, 4—5 (herbergi og eldhús byggt á 2 |hæðum og kjallari undir helm ■ ingi þeirra. Verðmæti slíks jvinnings yrði um kr. 350 000. En heildarverðmæti vinninga verður kr. 2 400 000. Má án efa fullyrða að happ- jdrættisvinningar þessir séu þeir glæsilegustu, er boðið hef ur ver'.ð upp á hér á landi. Vegna verkfallsins eru mið- ar ekki komnir til Austfjarða ennþá, en alls staðar annars staðar er sala á nýjum miðum komin vel í gang. ■----------$---------- Alþýðuflokksfél.-fundur Framhald af 8. síðu. Þessu næst vék hann að samningaumleitununum og kvað fundina þegar hafa stað- ið í 97 klukkustundir. Samt kvað hann málin standa næst- um alveg eins og þegar byrjað var, og gerði grein fyrir því, hvernig aðstæður væru nú í samningaviðræðunum. NARKtSSOS var undur fagur, ungur, grískur veiði- maður, sem berggyðjan EKKÓ e’skaði. Hún hrópaði nafn hans f ástarþrá sinni, svo að bergmálið barst um fjöll og dali. LAUNAMÁL OPINBERRA En Narlkissos var kaldlynd- STARFSMANNA ur og sinnti henni ekkert. - f A™grí™ur Kristjánsson tók fyrstur til mals að lokmm Loks varð hun svo örmagna ræðu írummæianda og ræddi af sorg að hún gat aðeiiis | sambandið milli kaupgjaldsms stamað seinni hluta nafns áút og verðsins á lanábúnaðaraf- vinar síns „Kissos, Kissos“. I urðum og nauðsyhina á því að Gyðjan Nemeris kenndi í'fndurskoða vlsitölugrundvöll , , , . ,landbunaðarafurða. Enn frem- brjosti um hana og leiddi ur ræddi hann launamái opin. Narkissoa að spegillærri lind (berra ,slarfsmanna og taldi í skóginum. Þegar unglingur brýna nauðsyn bera til að' inn hafði svalað þorsta sín- j rétla hlut þeirra samhliða bætt kom hann auga á mvnd um kíörum verkamanna og iðn aðarmanna. um, sína í vatnsfletinum og varð svo hrifinn, að hann gat ekki Umræður stóðu enn yfir, þegar blaðið fór í prentun. Samninganefnd verkalýðsfélaganna gengst fyrir fundi Fundarefni: í Gamla Bíói kl. 3 í dag. VERKFALLSSV8ÁLIN. Ræðumenn: Eðvarð Sigurðsson Eggert G. Þorsteinsson Sigriður Hannesdóttir Hannibal Valdimarsson iÖllum meðlimum þeirra félaga, sem heimill aðgangur. vinnudeilu eru, er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.