Alþýðublaðið - 06.04.1955, Síða 8
Fundur Alþýðuflokksfélagsins:
97 síunda samningaviðræð-
ur, en enginn árangur enn
Fróðleg ræða Eggerts G. Þorsteinss.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR hélí fund í gær
kiöldi uni kaupgjaldsmálin og verkfallið. Eggert G. Þorsteins
son alþingismaður, sem á sæ/i í samninganefnd verkalýðsfé-
Jaganna flutti fróðlegt og snjall/ erjndi og rakti gang kjara-
harát/unnar á undanförnum árum og aðdraganda kaupdeilunn-
a>r, sem nú er háð.
Eggert rak' i fyrst þróun
launamálanna á stvrjaldarárun
u.hn og fyrst eftir stríðið og
fcvað hlutfallið milli kaup-
■gjalds og verðlags hafa orðið
hagstaeðast 1947. Þá sýndi
hann fram á. hvern'g hagur
verkalýðsins hafi farið rýrn-
andi. ur.z kjaraskerðingin hafí
náð hámarki í gengislækkunar
nóti'ík núverandi stjórnar-
rPokka 1950. Henni hafi verka-
lýðssamtökin svarað í kaup-
deilunum 1951 og 1952 og taldi
íte-fnu þá. sem markað hafi bar
á'ftuna í desemberverkfallinu
1952. hafa verið farsæla fyrir
launamenn, þ. e. þá stefnu að
suka kaupmátt launanna.
VEROLÆKKUN HEFÐI
VERIÐ ÆSKILEG
Minnii hann á t.'ilögu þá,
pem Hannibal Valdimarsson og
Gvlfi Þ. Gíslason hafi flutt á
■albingi fyrir hönd Albýðu-
flokksins, um að ríkisstjónun
,'kyldi beita sér fyrir verðlækk
un á ýmsum sviðum í bví skynt
sö auka kapmátt launanna og
koma þannig f veg fvrir vinnu
d.eilu, sem el]a væri óhjá-
kvæmileg. Skýrði hann frá því.
að henni hafi nú nýlega verið
vinnt á þann hátt af st.iórnar-
ííokkunum, að þeir hafi lagt til
að vísa henni til rlkisstjórnar-
innar! Þar eð ríkisvaldið hafi
í e>-gu s'nnt óskum um verð-
lækkun hafi verkalýðssamtök-
in einskis annars átt úrkosta
en að knýja fram kjarabætur
með hækkun kaupg'jalds.
VERKFALLSMENN
EINHUGA
Þá vék hann að þeim rógi,
sem haldið hefur verið uppi í
málgögnum atvinnurekenda. að
ósamlyndi væri í röðum verk-
Ifallsmanna m'lli verkamanna
log iðnaðarmanna, en allar stað
hæfingar um þetta atriði væru
ósannar.
PVamhald é 7 gfði>
S Keífipakkinn \
\ á kr. 18,70. |
b MIKILL hörguil 'S
^orð'.nn á kaffi í
^ vegna verkfallsins.
ýveitingastofur eru
\ að hafa kaffi á boðstólum, ^
S og það er sem næst ófáan- S
Slegt í verzlunum. Heyrzt 'l
S hefur þó dæmi þess. að kaffi i
S hafi verið selt hakdvrameg' ^
^in á kr. 18,70 pakkinn.
er nu
bænum y
Sumar \
hættar S
Miðvikudagur 6. apríl 1975
i
Skemmfun skóiabarna
endurfekin.
SKÓLABÖRN í Hafnarfirði
héldu hina árlegu skemmtun
til ágóða fyrir ferðasjóð sinn
í Bæjarbíó um síðustu he'gi.
Voru tvær sýningar á laugar-
dag og ein á sunnudag. Næsta
sýning verður á morgun, skír-
dag, klukkan 3. Til ukemmtun-
ar: söngur, sjónlejkir, þjóð
dansar, skrautsýningar, list-
dans o. f[.
Ársþingi ÍBR lokið:
Nauðsynlegt að útvega ný
skautasvœði á föstn landi
Nýtt íþróttahús brýnasta málið.
ÁRSÞING íþróttabandalags Reykjavíkur hófst 22. niarz
og lauk sl. mánudagskvöld í Félagsheimili KR. Þingið sá/u 70
fulltrúar frá 23 aðilum bandalagsins, en innan þess eru nú 22
félög og 7 sérráð. Eití af þeim stórmálum, sem á döfinni eru
nú, er byggjng nýs íþróttahúss, sem leyst geti íþrót/ahúsið við
Hálogaland af hólmi. Var þingið einhuga um nauðsyn þess
að reyna að koma skriði á framkvæmdir þessar.
Meðal þe.rra máia. sem þmg | svæði fyrir skautasveil almer.n
ið afgreiddi, var tillaga um að j ings í hennar stað. Einnig
gera að skyldu fyrir alla þált- , taldi þingið nauðsyn að kom-
takendur á íþrótiamótum að ,ið vrði upp pýjum skauta-
láta íþróttalækni skoða sig, I svæðum á föstu landi fyrir
enda munu flestir á einu máli ^börn og unglinga og að þau
um nauðsyn þess. Samþykkt ,væru staðsett sem. víðast um
var að heilbrigðisvottorð út- jbæinn, og æHu sh'kir le'kvang
gefið af íþróttalækni sé óf.rá- 'a-r, sem no'aðir yrðu í þágu al-
víkjanlegt skilyrði fyrir þátt- mennings. að rekavt af Reykja
töku íþróttamanna yfir 16 ára víkurbæ á sama háít og barna
aldri í kapple!ka_ og keppnis- leikvellir og almenningsgarð-
ferðum á vegum ÍBR eða aðila ?r. Einnig væru slíkar fram-
Dva'arheimili aldraðra sjómanna. i
Happdrætfi Dvalarheimilis aldr.
sjóm. skilaði milljónar hagnaði
Miðar verða nú auknir um 20 þús.
hús byggð til að hafa sem vinninga.
HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis Aldraðra Sjómanna hefur
nú lokið fyrsta starfsári sínu. Sala liófs/ á Sjómannadaginn 13.
júní 1954 og seldust ajlir ú/gefnjr miðar, 30000, upp á rúmri
viku. Mun happdræt/ið skila um 1 milljón króna hagnaði eftir
árjð, sem var í 10 flokkum. Öllum ágóða er varið til byggingar
Dvalarheimilisins.
Mvndln er af Sam Rayburr.,
forsela fulltrúadeitdar Banda-
víkjaþings. Hann er Demokrati
og er þingmaður fyrir Texas-
ríki. Rayburn hefur átt sæti á
þingi síðan 1913.
. þess.
I .. . .
, ÞORF A NYJUM
SKAUTASVÆÐUM
Iþróttabandalagið hefur síð-
ustu ár!n séð um skautasvellið
á Tjörninni, en vegna ýmissa
orsaka er erfitt og kostnaðar-
Danskir landbúnaðarverkamenn
gera verkíall til að knýja íram
áfta stunda vinnudag í sinni grein
Vinnuveitendur hóta verkbanni.
kvæmdir líkleffar l-;l þess að
drp£a úr h'nni miklu sivsa-
, hæt'u oa laða börn og unglinga
af götunni.
I'ABV \H| T>
FNOTJRKTÖRINN
Fo-rm^ður 'mndalagHns
tor- pi-ofón-.a endtm-
samt að halda því við þar. og kíörinn' GtVi Halldór^on arki
var stjórn bandalagsins falið t°^+. pn aðr:r í
að annast um útvegun á nýju stiórn hess eru kjörnir af full-
_______________________ ,tr’'’a''áði Ip's
Endurskoðendur voru kiörn
; i- Gupnar Vagncmn n» Gp’”’-
.lavrfur P"'oni. og í stiórn
cVóloV'.a-rria v?" Viörinn
■ S4°fán K’-it'i >ánccon. I Vp-n.
dórr>'4ó1 TBR vár kiörjnn Þn’’-
Guðmun4c-o0ri4 og til vara
G”r,rilpn<Tnr- LárUS'On.
| Þmo-fov'e'a” vo-n .Tp*-- G”ð-
.hiörnc'on on E”le-'111T- n Pá1-
; nr.rc.nn. nilsri þingsins vnr
.Sveinn Björnsson.
KAUPM.HÖFN I gær.
LANDBÚNAÐARVERKA-
MENN í Danmörku eiga um
þessar mund/r í harðvítugri
kjarade/lu. Nær hún /il þús-
unda verkamanna og ge/ur
valdið miklum vandræðum í
íandbúnaðinum.
Landbúnaðarverkarnenn kref j
ast 8 stunda vinnúdags, en
| vinnuveitendur neita að verða
i við því. Nú er vinnudagurinn
8V2 stund. Á laugardaginn
gerðu verkamenn á 78 búgörð
um verkfall, en nú hafa vinnu-
v-eitendurnir hótað verkbanni
og nær það til 70 000 manna í
| landbúnaðinum, skgarhöggi,
mjólkuriðnaði og garðyrkju.
1 HJULER.
Bsfrelðaáreksiur í gær
1 í GÆRKVELDI varð bif-
reiðaárekstur á horni Sigtúns
og Laugarnesvegar. Rákust bif
reiðarnar R 5556 og X 482 á
og valt sú 'SÍðarnefnda tvær
veltur. Tvær stúlkur og einn
karlm'aður meiddusl, en þó
ekki alvarlega.
Vinningar voru samtals að
verðmæli kr. 1 250 000 og allir
hinir vönduðustu, eti þeir voru
11 fólksbifreiðir, 3 vélbátar og
2 traktorar. Hver vinningur
var að verðmætj frá 25 þús. til
rúmlega 100 þús. kr. Þeir, sem
þá hlutu, hafa skipzt þannig
eftir stéttum. Bakari, 4 bílstjór
ar, bóksali, bóndi, ekkja, hús-
'gagnabólstrari, lögregluþjónn,
2 sjómenn, 2 verkamenn, verk-
stjóri og tollþjónn.
BÆTT VIÐ MIÐUM
Vegna þess hve eftirspurn
eftir miðum hefur verið gífur-
leg, verður tala útgefinna miða
nú aukin upp í 50 000 er nýtt
happdrættisár hefst, en happ-
drættisárið er afbr.gðilegt og
eru áraskipti þess 1. maí. Jafn
framt fjölgar vinningum að
sjálsfsögðu og hækka stórlega,
þar sem nú verður einbýlishús
og 2 íbúðir meðai vmninga.
auk b'.freiðar í hverjum mán-
uði, vélbáta og bifhjóla-
ÍBÚÐIR KEYPTAR
Happdræltið hefur fest kaup
á 2 íbúðum, 3 herb. og'eldhús
hvorri, í Hamrahlíð 21 í Rvík,
sem er blokkbygging byggð af
Hornseini sf. og teiknuð af hr.
Sigvalda Thordarsyni arkitekl.
Fyrri íbúðin, sem er á 1
hæð, er þegar jilbúin og verð-
! ur dregið um hana í 1. flokki,
eða 3. maí n.k. Hún verður til
' sýnis á annan í páskum kl. 2
!—10 og eftir það á laugardög-
! um og sunnudögum á sama
líma fram að því að dregið
1 verður. Hin íbúðin er á 3. hæð
' og verður dregið urn þá íbúð í
1 6. flokk: eða 3. okt. 1955. Verð
• mæti hvorrar íbúðar er kr. 255
þús. kr.
{
BYGGINGAR
FYRIRIIUGAÐAR
Annars hyggst happdrætt'ð
sjálft láta byggja þau hús, er
verða í vinningum þess 1 fram
tíðinni og hefur sótt um leyfi
til þess til bæjarins. Hefur því
þegar verið ve'.lt leyfi lil að
byggja eina húsaröð i Búsfaða
hverfi, sem er hluti ai bygg-
ingaáformum bæjarins þar.
Stjórn happdrættisins taldi þó
æskilegra að byggja heldur
rúmbetr ihús en þau, er þar er
ver!ð að byggja og með því
móti að samræma betur hinar
ólíku óskir og þarfir viðskipta-
manna þess, sem að sjáiísögðu
' eru úr öllum stéttum þjóðfé-
! lagsins, og hefur happdrættið
af þessum sökum sólt um leyfi
lil að byggja eftir teikningu,
sem það sjálft lét gera. Svar
(Frh. á 7. síðu.)
. Loftferðaráðstefnan: .
Vanirúaðir á árangur, ne
Lofiieiðir hækki
Danir og Norðmenn beðnir að segja
upp Ioftferðasamningum sínum.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
FRÉTTIN um að haldin verði ráðstefna í Reykjavík 15.
eða 18. ani’íl um sænsk-íslenzka loftferðasamninginn, liefui-
vakið inikja a/hygli í Danmörku.
Danska flugmáfastjórnin ér leynd er á því, að rætt hefur
hins vegar vantrúuð á, að mik vtrið við Dani og Norðmenn
ill árangur muni nást nema um að 'þeir segðu samningum
að Loftleiðiit lækki fai-gjöld upp einnjg en að þeir hafi
með ílugvé’.um sínum. Engin
neitað að verða við því.