Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 1
urinn 300 þús. kr. Ufifundur un verkfallsmál á Lækjarforgi I dag ----------------;-----------------------------♦ Verkfallsmenn fjöl- VERFALLSSJOÐNUM hafa hætzt ágsetar upphæðir undan farna daga og er söfnunin nú fíorr.in upp í 300 þúsund krón- tir. Þertsi verkalýðsfélög hafa bætzi í hópinn xne.ð frayilög frá því síðast var skýrt frá söfnuninni: Verkalýðsfélag Akraness kr. 3000.00 og söfnun á Akranesi •kr. 2050.00; Verkalýðs- og sjó ínannafélag Miðneshrepps kr. 1000.00 og söfnun í Sandgerði kr. 5670.00. Vélst.ióradeild Dags brúrar kr. 2400.00, Verzlunar- mannafél. Selfossi kr. 1210.00, (Frh. á C. síðu.) XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 13. apríl 1855 Fjöldi færevskra sjómanna heldur heimleiðis vegna verkfallsins hér 60 fóru með Gullfossi í gær; fleiri á förum íhaldið í úfgerðarráði felldi að gera sérsamninga. Mál þetla bar á góma á fundi útgerðarráðs bæjarins í gær- morgun. Flutti Guðmundur Vigfúsrr/. þá tillögu um, að Bæjarútgerð Eeykjavíkur semdi s 'l taklega á sama grund velli og Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar hefur gert, en fulltrú- ar íhaldsins í úlgerðarráðt vís- uðu fiilögunni frá gf>gn atkvæð um Guðmundar og Sigurðar Ingimundarsonar, fulltrúa Al- þýðuflokksins í útgarðarráði. 450 FÆREYINGAR Á LANDINU. Láta mun nærr', að á ver- tíðinni í vetur bafi verið um 450 færevskir sjómenn á ís- lenzkum fiskisk'pum, sem r|erð eru út v.íðs vegar um alll Irpd. Þar af munu hátt á annað hundrað hafa verið í Reykja- vík og nálega hundrað í Hafn arfirði. Nú, er skipin hafa tek !ð að stöðvasl í Reykiavík og EINN frægasti hörpuleikari heims er kominn hingað til Hafnarfirði vegna verkfalisins. Fœreyskur kútter. Þf f “f'sialigæft •7 að færeyskir kutterar komi hingað í höfnina — en yfir páskana komu nokkrir. Þarna er einn þeirra að koma inn á höfnjna og hafsögubáturinn kom- inn á móti honum til þess að lála vita hvar hann mættj liggja. Kútterinn lagðist að Ægjsgarði og var strax komið marg menni að skoða skipið. — Ljósm.: Slefán Nikulásson. Meimsfrœgur spánskur hörpu- leihari heldur hér hljómleika Spilar á vegum Tónlistarfélagsios menna é fundinn, sem hefst kl. 6. Hýjar upplýsingarumverk fallsmálin birtar ÚTIFUNDUR verður haldinn á Lækjartorgi í dag, og er það samninga- nefnd verkalýðsfélaganna, sem gengst fyrir þeim. Fundurinn hefst kl. 6- e.h. og munu verkfaEsmenn fjölmenna á fundinn. Ræðumenn á fundinum munu ræða verkfallsmálin og viðhorfin sem það skapar frá sjónarmiði ýmissa verkalýðs- félaga, er hlut eiga að verk fallinu. Mun þess óhæíf að vænta, að fram komi í ræðunt þeirra nýjar upplýsingar uni MEÐAL FARÞEGA með Gullfossi, er hélt liéðan í gær kveldi áleiðis fil Kaupmannaliafnar, voru 60 færeyskir sjó- menn. Voru þeir flestir á togurum Bæjarútgerðar Reykjavík 'rel LfaUið, sem veikfal.smönn ur en hafa nú gengjð af skipunum vegna verkfallsiris og halda heimleiðis. Er búizt við að fleii’i færej'skir sjómenn haldi heimleiðis á næs/unni. um og öllum almenningi nauðsynlegt að vita. (Frh. á 3. síðu.) er lands. Hörpulejkari þessi er spánskur og heitir Nicanor Za. baleta. Hann mun hatda hér hrjá konser/a á vegum Tónlis/ar- félagsins og einnig standa vonir til þess að hann geti haldið konscrí með Sinfóníuhljómsvei/inni. Zabalela kemur hingað frá London. en hann hefur undan farið ver.lð í hljómleikaför í Englandi og Þýzkalandi og hlot ið frábært lof fyrir leik sinn á þessum löndum. Nicanor Zabaleta er fæddur Öll eru þessi verls emgongu skrifuð fyrir hörpu. LEIKUR EF TIL VILL MEÐ SINFÓNfUHLJÓMSV. Vontr slanda til að Zabalela geli leikið með Sinfóníuhljóm sveilinni, en það er þó ekki í San Sebastían á Spáni. en býr ^ fullráðið enn. Fer hann héðan nú á Kosta Ráka, Hann er þó ' til Hollands, en þar mun hann spánskur ríkisborgari. Fyrsti halda hljómleika. konsertinn, sem Zabaleta held -ur hér, verður í Austurbæjar- bíói í dag og hefst hann kl. 7 síðd. Næsti konsert verður ■annað kvöld á. sama tíma. Á íöstudaginn mun Zabaleta svo leika fyrir styrktarfélaga Tón- listarfélagsins í Hafnarfirði. EINGÖNGU VEKK SAMIN FYRIR HÖRPU. Á efnisskránni eru þessi verk: Etiður eftir Boihsa (1789 —1856). Tilbrigði eftir Bee- tkoven. Sónötur eftir H. E. Mehul og F. A. Rosetli (1750 -—1792). Tlbrigði eftir Parish- Alvars (1808—-1849). Prelúdía «ftir Prokofieff. Næturljóð eft ar G. Pitlaluga (1903) og loks „Jazz-Band" eftir M. Tournier. hafa margir Færevinganna far ið að hugsa sér til hreyfings. FLESTIR FARNTR AF TOG- URUM BÆJARÚTG. Þeir Færeyingar, er héldu heimleiðis með Gull.fossi í gær kveldi munu flestir hafa verið á togurum Bæjarútgerðarinnar Eru nú tveir togarar Bæjarút- gerðarinnar úti og á þeim 15 færeyskir sjómenn. Er talið að þeir muni e.'nnig bverfa heim (Frh. á 3. sífu.) Kappsigling. Á skírdag var ágætisveður og var þá þreytt kappsigling á syðstu tjörninni. Á myndinni sjást eigendur skipanna og r.okkrir áhorfendur. — Ljósm.: Stefán Nikuiásson. BúiiS mH samningafimd! í dag BÚIZT VAR við bví í gær, að sáttanefnd boðaði samninga nefndir deiluaðila /il fundar í dag. Hefur ekki verið haldinh neinn fundur síðan á laugardag fyrir páska en þeim fundi lauk án þess að nokkuð miðaði x samkomulagsát/. Atvinnurekendur hafa ekki lagt fram neitt tilboð, ef frá er tekið lilboð þaö, er þeir Nýtt amerískt bóluefni, talið mjög öruggt 20 þúL íslenzk börn bófusel í ¥or gegn ÞAÐ VAR op'nberlega fil- j barna verið bólusett með þeim kynnt í Bandarí'kjunum í gær, J árangri, sem að ofan greinir. að tekið hefði verið þar í not Þegar hafa verið gerðar ráð- kun bóluefni, sem er nokkurn sfafanir til að fá bóluefni þetta veginn öruggt gegn lömunar- hingað lil lr^ds o.g er gert ráð lögðu fram snemma í deilunni um .,7% kjarabætur", en eins og kunnugt er var ekki falin ne n veruleg bein grunnkaups hækkun í því lilboöi. SÁTTATILLAGA í AÐSIGI? Undaníarið hefur sátlanefnd ræít sérkröfur deiluaðila og er því talið, að langt sé komið | und'rbúningi nefndarinnar að Iþví að leggja fraan sáttatillögu. I Er búizl við, að tiilagan verði lögð fram í vikunni. veiki. eða í 80—90' þeim fyrir að hægt verði að bólu- tilfellum, sem það hefur verið se'ja um 20 þúsund börn á aldr Nicanor Zabaleta reynt. Sá, sem fann upp bólu- efni þetia, er Bandarikjamað- ■ur og heitir Dr. Jonas E. Salk. Undanfarið hafa verið gerðar tilrauiiir með bóluefni þelta veslra undir sljórn dr. Thom- as Francis og hafa milljónlr inum 3—15 ára. 1 þessum eða næsla mánuði. Bóluefni þessu er dæll í vöðva og þarf hvert barn að fá þrjár inndæLngar. Eru mikiar vo.nir bundnar við þetta bóluefni, þótt það sé enn ekki að fullu kannað. SIGLUFIRÐÍ í gær. DRENGUR, sem var að leika sér á hjóli á bryggju, hjó'.aði út í sió. Hann var ósyndur, en hafn'arvörðurinn varð var ó- happsins og náði drengnúm upp. — SS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.