Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLA0IÐ Miðvikudagur 13. apríl 1955 * S $ s s s s s s $ s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ! s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s b s s s s Útgefandi: Alþýðuflotyurlnn. Ritstjóri: Helgi Scemundston. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loflur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma MöUer. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprcntsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. 'Ás\riftarvcrð 15,00 d mánuði. t lausesölu UDO. Bárður missti málið BÆJAESTJÓRN Reykja- ví-kur hefur á tveimur fund um rætt sérsamninga við verkalýðsfélögin, en ihalds- meirihlutinn í bæði skiptin komði' í veg fyrir, að höfuð- staðurinn færi að dæmi Hafnarfjarðar. Um þetta hafa spunnizt niikil blaða- skrif og foruslumenn Reykjavíkurbæjar sætt harðxi gagnrýni. Aukaat- riði afgreiðslunnar hafa hins vegar legið í láginni. Eigi að síður skipta þau nokkru máli. Margir munu hafa gefið því gætur, að í frásögn sinni af síðari bæjarstjómarfund- inum bar Þjóðviljinn Bárði Daníelssyni kulrialega sög- una. JÞar er þess getið, að Bárður hafi steinþagnað í umræðunum, en silazt til að greiða sérsamningunum at- kvæði, þegar til afgreiðsl- unnar kom. Leyndi sér ekki, að kommúnistablaðinu fannstbæjarfulltrún Þjóð- varnarflokksins þung hönd- in og undraðist. að hann skyldi missa málið við þetta sögulega tækifæri. Hins lætur Þjóðviljinn ekki getið, að kommúnistar hlutuðust til um það eigi alls fyrir löngu, að Bárður þessi Daníelsson hreppti bæjarráðssæti Alþýðuflokks ins. Sú ráðstöfun átti að vera „vinstri stefnu“ til fram- dráttar og var túlkuð sem merkisviðburður. Kommún- istar töldu Bárð Daníelsson heppilegri bæjarráðsmann en Magnús Ástmarsson, sem þó er eini starfandi fulltrúi alþýðustéttanna ' í bæjar- stjóm Reykjavíkur á þessu kjörtímabHi. Umhyggjan í garð verkalýðsins var slík og þvílík, að naglaframleið- andinn þótti til þess kjör- inn að hreppa bæjarráðs- sælið, sem prentarinn sklp- aði áður. Kommúnistar gleymdu því reykvíska al- þýðufóiki. sem kaus Magnús Ástmarsson í síðustu bæj- arstjórnarkosningum, og töldu meira um vert að.kitla melorðagirnd Bárðar Daní- elssonar. En þegar reykvísk alþýða á í vök að verjast, reynist Bárður Daníelsson þannig, að Þjóðviljinn blygðast sín fyrir samherjann. Maðurinn missir málið, þegar hags- munir verkalýðsins eru 1 i 1 umræðu á bæjarstjórnar- fundi, og réttir upp hönd- ina með erfiðisrnunum til að greiða atkvæði sérsamn- ingum við alþýðustéttirnar sem heyja miskunnarlausa baráttu við atvinnurekenda- valdið. Skyldi ekki vera sömu sögu að segja úr bæj- arráðinu? Æ|li Bórður Daní- elsson sé róttækari þar en á bæjarstjórnaríundunum? Kommúnistum hefur láðst að vþga og meta „vinslri stefnu“ Bárðar Daníelsson- ar áður en þeir leiddu hann til sætis í bæjarráði eða vogarskálin verið í ólagi. Og nú horfa þeir upp á það, að þessi vinur þeirra missir málið og lyft> naumast hendinni, þegar verkalýður höfuðstaðarins þarf á full- tingi að halda til að knýja fram sanngjarnar og rök- studdar kröfur um bætt lífs- kjör. Það fer lítið fyrir þeim tímamótum, sem Bárður Daníelsson hefur markað í bæjarstjóm Reykjavíkur. Helzt gælu þau verið í því fólgJn, að kommúaistum sé að verða ljóst, hvað' það er alþýðu höfuðstaðarins lítils virði, að n^glaframleiðandi sitji í bæjarráði. Er hjónabandið i lagi! Áróður eða sanngirni? MANUDAGSBL A ÐIÐ ræðst af miklum skapsmun um en lítilli skynsemi að iðnaðarmönnunum. sem eru aðilar að yfirstandandi vinnu deilu, og gefur í skyn, að þátttaka þeirra I verkfall- inu sé Dagsbninarmönnum til óþurftar. ÞetJa er sá á- róður íhaldsins, sem ekki þykir boðlegur í Morgun- blaðinu og Vísi. Honum er komið á framfæri í Mánu- dagsblaðinu. í tilefni þessa væri ekki úr vegi, að Mánudagsblaðið bæri saman hlutfallið á launum iðnaðarmanna og Dagsbrúnarmanna fyrir stríð og nú í dag. Sá samanburð- ur ælti að taka af öll tví- mæli um, hvort kröfur iðn- aðarmanna eru ósanngjarn- ar. Og varðandi sanngirni Mánudagsblaðsins í garð hinna lægst launuðu er það að segja, að atvinnurekend- ur ættu f/ð sýna hana í verki, ef hú er til staðar í hjarta þeirra. „RÁÐIÐ þér mestu í hjuna- bandinu?“ „Já, svo sannarlega. í raun réttri kæri ég mig ekki um það, en ég kemst ekki hjá því, ef skilnaðurinn á að komast í framkvæmd. Eg ann manni minum hugástum, og hver veit, nema að við finnum hvort annað. þegar leiðir ókk- ar skilja. En ég get ekki með neinu móti þolað kæruleysi hans gagnvarl öllurn hversdags legum, rauíihæfum vandamál- um.“ Konan, sem læiur svo um mælt, virðist ekki vera ráðrík að eðlisfari. Maður gæti öllu fremur haldið, að hún væri munaðarhneigð kona, sem ekki væri neitt að tvínóna við það, að hrinda þeim maffni frá sér. sem ekki væri þess um- kominn að uppfylla óskir henn ar, — og vissi auk þess um hóp manna, sem væru þess reiðu- búnir að hlaupa í skarðið. Hún er nefnilega ein af þeim kon- um, sem hrífa menn þegar í stað með yndisþokka sínum og halda æsku sinni, hvað sem ár unum líður. Hún hlær, þegar ég hef orð á þessu. „Þetta er fallega mælt.“ svarar hún, „en sé það satt, þá kann ég ekki að notfæra mér það. Ég hef alltaf lótið tilfinn- ingarnar ráða meiru en skynr semina. Ég giftist fyrst, þegar ég var nítján ára að aldri. Mér veittist allt. sem ung stúlka getur krafizt, í sambandi við ást og hjónabant. Falleg hí- býli, búin hinum glæsilegustu húsgögnum, ástúðísgan eigin- mann, glæsilegt samkvæmis- líf, -— og við eignuðumst þrjú börn. En maðurinn minn var ! svo fínn og prúður, svo leiðin- lega fínn og prúður, að ég þoldi það ekki. „Án efa hefur þetta átt sinn þátt í því, að ég varð ástfangin af stórvörnum glæsilegum manni, sem var boðinn heim til okkar í samkvæmi kvöld nokkirt. Hann var eHefu árum eldri en ég, hár hans dálítið tekið að grána í vöngum, og I það gerði hann enn meira að- | laðandi. Samkvæmisgestirnir Jhlýddu allir á mál hans, enda jvar han fyndinn og andríkur : með afbrigðum. ! Hann hreif mig þegar í stað. svo að ég mátti ckki á móti standa. Maðurinn minn hafði dregið sig snemma í hlé.. eins og hans var vandi. og lét mér eftir að annast gestina. Það hefði hann átt að láta ógert. Ég fór með hinum, og kom ekki aftur. Það kom þegar til hjónaskilnaðar. Fyrrverandi manni mínum var dæmdur for eldraréttur yfir börnunum, og ég giftist hinum. sem ég hugði að væri mín eina sanna ást.“ i ÞEGAR ÁSTARHITINN DVÍNAR „Það var hahn líka að vissu leyti, — að minnsla kosti fyrst í stað. En smám saman komst ég að raun um, að margt var það í fari hans, sem mér geðj- aðist ekki að. Hann var til dæmis óhagsýnn með afbrigð- um. Hann hafði mjög há laun, og þótt fyrirtækið sæi um skattgreiðslur hans, kom það oft fyrir, að við áítum engan eyri handa á milli. Það var eins -og peningarnir gufuðu upp í höndum hans. Ef við komum til dæmis þar, sem margt kunningja okkar var fyrir, — og hann átti alls staðar kunningja, — var þegar stofnað til samkvæmis. „Góðan daginn, kunningi, komdu bless aður og taktu þér sæti. Nú verðum við að fá okkur einn lí'inn . ..“ Og svo var varpað hlutkesti um hver af þeim fimm eða ser, sem þarna voru samankomnir við borðið, ætti að borga, og eflir nokkra stund nam reikningurinn nokkrum hundruðum króna. En það v - , • • • > ? I „lesbok“ Social-Demo-^ ) kra/ens danska, „Hjr^mets j • Söndags“ birtist nú gre/na-) ^ flokkur um hjúskap og hjú- N ^ skaparmál, sem byggist a) ^ við/ölum, er höfundurinn) \ hefur átt við viðkomand/ S aðila. Gre/nar þessar munu S birtast í Alþýðublaðinu á S næstunn/, og er þessi sú, )fyrs/a ... s þótli honum engu skipta. Höf- um við ekki nóg fyrir okkur að leggja? Og alltaf var hægt að fá einhverja fyriríramgreiðslu hjá fyrirtækinu. — Geta fjárhagsörðugleikar orðið ástinni að fjörljóni, sé um sanna ást að ræða? „Ekki fyrst í stað. En hvaða kona er ástfangin af manni sín um eftir sjö ára hjónaband? Við skulum ekk-i blekkja okk- ur með slíkri slaðhæfingu. Við höfum lifað fjölbreyftu sam- kvæmislífi, og því fylgir ýmis- legt, sem hefur sundrandi á- hrif.“ RÆÐST VIÐ AÐ NÆTURÞELI — Var hann yður ótrúr? „Veit það ekki. Jú, raunar er ég viss um, að hann hefur verið það, — oft og mörgum sinnum.“ — En þér? „Hví skyldi ég vera öðruvísi en hann?“ — Hafið þér aldrei rætt þetla við mann yðar? „Hvort ég ekki hef. Oft og mörgum sinnum. Nótt eflir nótt höfum við rætt um að hefja nýtt líf þegar að morgni. Engin samkvæmi, ekkert á- fengi. En sá góði óselningur entist ekki lil kvölds. Þá var hann kominn í félagsskap góð- kunningjanna, sem höfðu skemmtun af fyndni hans cg sögúm. Þett.a er honúm nautn, og það breytist ekki.“ — Var yður það ekki jjóst. áður en þið giflust? „Jú. að vísu, — en ég áleit þá, að ástin gætl orðið okkur grundvöllur að nýju lífi, — en það hefur allt farið til fjand- ans. Hann hefur misst sína góðu atvinnu. Raunar er það ekki hans sök, en hverju breyt ir það? Hann hefur fengið aðra atvinnu. en hún er heldur iila launuð. Og nú hefur það geng- i ðsvo langl, að ég hef neyðst til að taka öil ráð í mínar hend ur. Ekki vegna þess að ég kæri mig um það, en það er eina ráðið til að koma í veg fyrir, að við lendum á sveitinni.“ „Ég get ekki treyst honum. Hann er einn af þessum veik- lunduðu, sem lýgur sig frá örð ugleikunum. „Ég vil ekki væna hann um óheiðarleik í periingamálum, en lendi hann í fjárhagsörðug- leikum, er ekki orði hans að trúa, á meðan hann getur flol- ið á því.“ Það er hörð ásökun ... „Já, en hún er því miður sönn. Kemur yður til hugar. að ég mundi vilja skilja við' mann, sem ég elska, ef ég væri ekki að verða vitlaus af hræðslu við að þá og þegar verði allar eign ir okkar leknar lögtaki. Maður veit nefnilega aldrei á h.verju' maður á von í sambúð.við slík an mann. Honum er einmitt svo umhugað um að ég megi lifa áhyggjulausu lífi, að hann. segir mér ekki satl um hið raunverulega ástand. Jafnvef þótt ég lá(i hann hafa peningu til að borga með einhverja skuldina, veit ég aldrei, hvort hann greiðir hana eða ekki.“ BLÓM — OG BÁLREIÐIR RUKKARAR „Það hefur nefnilega gerzt oftar en einu sinni. að hann hefur komið brosándi heim. með blóm og vín og sagt mer, að nú væri allt í lagi, — en daginn eftir hefur rukkarinn hringt og sagt reiðilega, að nú hefði hann ekki biðlúnd leng- ur. Skuldin haf.j ekki veríð greidd, þrátl fyrir gefin loforð. Þá verður maðurinn minn að jála, að hann hafi eytt pening- unum í annað, — en lýgur óð- ara á ný.“ — Þið eruð þó gifl enn? „Já, en sú ferð er nú brált á enda,“ segir frúin, og sogar diúpt að sér vindlingsreykinn- „Ég sæki um skilnað. Maður- inn minn hefur þcgar fengið bréf frá málafærslumanni mín um varðandi skiplin." — Þið búið þó saman enn? ,,Jú, enn gerum við þið. En hann hefur verið að heiman um hríð, samkvæmt beiðni minni. Ég veit ekki, hvað ég á til bragðs að taka. Aðra stund- ina get ég ekki þolað hann; hina ekki án hans verið. Hvern ig á maður að haga sér gag'n- vart eiginmanni, sem gefur út peningaávísanir, án þess að nokkur innstæða se til fyrir þeim? Hvernig fer þá um sið- gæðl og öryggi? Ég get ekki unað því, að mér þyki alllaf sem sverð hangi yfir höfði mér. Allar konur þrá fyrst og fremst öryggi. Hitt skiplir víst minna máli, hvort aðrir skapa þeim það öryggi, eða þær sjálfar. Og það er alltaf skemmlilegra að vita, að mað- ur hafi einhverja - aura fyrir næstu máltíð.“ Bókhald. - Uppgjör. Vanur bókhaldari tekur að sér bókhald, endurskoðun, uppgjör og framtöl fyrir stærri og smærri fyrirtæki. — Vönduð og ábyggileg vinna. n Afgr. vísar á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.