Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 8
Utvegsbanki Islands 25 ára: ur hálfa millión króna fil sjávar srannsóknaí filefni afmælisin Sérstök barnadeild í bankanum tók til starfa í gærmorgun; nýjung hérlendis ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS átti 25 ára afmæli í gær. í til efn: af því ákvað bankjnn að gefa hálfa milljón króna /il rann sókn í þágu sjávarúivcgsins. Einning hefur bankinn í tilefni afmælisins lá/ið útbúa sérstaka deild fyrir börn, eins konar barnabanka. Ú[vegsbs,nki íslands h.f. tók til starfa 12. apríl 1.930. Flest- um fulltíða mönnum munu nokkuð'kunn tildrög til stofn- unar bankans. I sem skemmstu máli voru þau þéssi- íslands- banki, sem slarfað hafði hér síðan 1904 og lengst af sem seðlabanki, komst í fjárþröng. Leitaði hann á náðir þings og sljómar um styrk tit þess að ge'a staðið í skilum og haldið áfram starfrækslu. Á það var ekki fallizt og varð hankinn að loka fyrir fullt og allt 1. febrú- ar 1930. RÍKIÐ Á MEIR3IILUTANN. Eftir nokkurt hik og samn- ingaþóf varð það iir, að stoína Earnadeild Útvégsbankans. í skyldi nýjan banka með hluta -sfgreiðslunni eru stclar, skrif- félagsfyrirkomulagi, þar sem borð og annað við barnahæfi. ríkið ætli meiri hlu.ta hluta- barnaskclaliúss s Hnsí Á FÖSTUDAGINN LANGA fór fram vígzla á kapellu og Ííarnaskólahúsinu í Hnífsda]. Var a/liöfnin hin virðulegasia og mikið fjölmcnni bæði heimafólks og aðkomumanna. Flöfst athöfnin klukkan 14 xueð því að biskup íslands gekk íyrir ajtarið. Menntamálaráð- herra, Bjarni Benediktsson, Sigurður Bjarnasön alþingis- xnaður, Páll Pálsson formaður vóknarnefndar, Þorsteinn Jó- hannesson prófastur og prest- ernir Sigurður Kristjánsson og Stefán Lárusson g'engu í kór- inn með muni kirkjunnar og afhen'u biskupi. Síðan flutti biskup vígsluræðu og vígði kórinn, en prófastur, prestarn- ir og Páll Pálsson lásu ritning srgreinar. Kór safnaðarins (íöng undir stjórn Kristjáns Jónssonar skólastjóra. sem lék undir á orgel. Þá er kórinn hafði verið vígður sté Þorsteinn Jóhannesson prófastur í stól- irtn og predikaði og þar næst í'lutíi sóknarprestunnn Sigurð ur Kristjánsson bæn og ,pre- ciikun og þjónaði fyrix altari. Að lokinni messu íluttu ræð í.r Kristján Jónsson skóla- ;t.jóri og sóknarnefdarformað- ur, Margrét Halldórsdóttir, :formaður kvenfélags Hnífs- dalskirkju og Ingibjcrg Guð- snundsdóttir fbrmaður kvenfé- .agsins Hva’ar og skýrðu þau frá sögu- sóknarinnar í Hnífs- dal og undirbúningi, sem þar hefur verið að kirkjubyggingu og fjárframlögum og gjöfum. rem til hinnar nýreistu kap- ellu hafa runnið. VÍGSLA NÝJA BARNA- SKÓLANS. Að þessu loknu hófst vígsla nýja barnaskólans með ræðu I-órðar Sigurðssonar formanns i kólanefndar en á eítir honum íöluðu þeir Bjarni Benedikts- son menntamálaráöherra og Sig urður Bjarnason alþingismað- ur, en að síðustu söng söfnuð- urinn sálminn Faðir andanna. Var öll athöfnin virðuleg og hátíðleg og var kapellan full- skipuð Hnífsdælingum og gest um. RAUSNARLEGAR VEIT- INGAR. Að vígsluathöfninni lokinni voru fram bornar rausnarlegar veitingar í skólastofunum fyr- ir þorpsbúa og gesti og var setið þar í góðum t'agnaði fram á kvöld. Undir'borðum fluttu ræður Einar Síeindórsson odd- viti. sem rakti sögu ,-kólahalds í Iinífsdal og votíaði þakkir öllum þeim. sem stuðlað hafa að því að koma upp hinni ný vígðu byggingu. Þorleifur Bjarnason námsstjóri, Baldvin Þ. Krisl jánsson, Finnbjörn Finnbjörnsson málavameis'ari, Ásmundur Guðmnndsson bisk un. Jóhann Gunn&r Ólafsson sýslumaður, Bjarni Benedikts- son mennlamálaráðherra og Kri=tián Jónsson skólastióri. Kirkjukórinn og skólasipf- orrsr voru fagurleea í.krevlt með blómum og fjöldi heilla- skeyta bárust í titefni dagsins. HÚSIÐ ER HIÐ VAND- AÐASTA. Hið nýja skólahús og kapella er ein hæð og ris, 1400 ferm., byggt úr járn ben.tr i stein- steypu. Það sleiidur sunnan við Bakkaveg gegnl þeim stað, sem gamla skólahúsið slóð á áður, en sá einstæði atburður gerðist. að það fauk af grunni hinn 27. febrúar 1953 meðan Framhala á 7. síðu bréfanna. Voru iög sett um um þetta efni og eru þau nr. 7, 11. marz 1930. Verkefni hins nýja banka skyldi vera, eins og segir í lögunum, að styðja sérstaklega sjávarútveg, iðnað og verzlun landsmanna. Skyldi hinn nýi banki taka við eign- um og skuldbindingum íslands banka. Ásamt ríklnu tóku þátt í þessari endurskipulagningu eriendir skuldheimtumenn og fjöldi innlendra ínnstæðueig- enda. Slofnun bankans fór svo fram og hlutu samþykktir hans frá s.tofnfundinum staðfest- ingu ráðherra þ. 5. apríl 1930. FYRSTA FULLTRÚARÁÐ. Fyrsta fulltrúaráð bankans var skipað eftirtöldum mönn- um: Formaður var Svafar Guð mundsson, nú útibússtjóri bankans á Akure.yri, hæsta- réítarlögmennirnir Eggert Claessen cg Lárus Fjeldsted og alþingismennirnir Magnús Torfason og Steíán Jóhann Stefánsson. Tveir þessara Fjeldsted. Auk þeirrá skipa full enn í yfirstjórn bankans, þeir Stefán Jóh. Stefánsson, sem verið hefur formaður ráðsins frá því árið 1935, og Lárus FjeldsLed. Auk þeirru skifa full trúaráðið nú alþingismennirn- ir Björn Ólafsson og Gísli Guð mundsson og Eyjólfur Jóhann- esson forstjóri. FYRSTU BANKASTJÓRAR. Fyrstu bankasi jórar voru þeir Helgi P. Briem, nú sendi- herra, og alþingismennirnir Jón Baldvinsson og Jón Ólafs- son. — í ársbyrjun 1932 lét Helgi P. Briem af bankastjórn- arslörfum, en við lók Helgi Guðmundsson, sem þá hafði verið sendifulltrúi Islands á Spáni í nokkur ár. Árið 1938 Fratmhaid s 7 siðu Miðvikudag'ur 13. apríl 1955 Soffía. Sigurður. Revýu-kabarett íslenzkra Tóna annað kvöld og á sunnudaginn Farið frá Vín til Parísar, Stokkhólms, Moskvu, New York og heim til Rvíkur ÍSLENZKIR TÓNAR, hið íslenzka h'jómplö/ufélag, he]d- ur sérkennilega og fjölbreyt/a kvöldskemmturi í Austurbæjar- bíói fimmtudag og sunnudag kl. 11,30. Er þet/a Revyu-kabarett og geris/ hann.í Vínarborg, borg vlnarvalsa og fallegra óperettu laga og syngur Sigurður Ólafsson og Eygló Victorsdó/tir dúett úr óperet/unni ,,Der Vogelhiindler“ og Björg Bjarnadóttir dans ar vínarvalsa“. Frá Vínarborg er haldið til Parísar, borgar gleðihnar. Þar syngja þær Soffía Karlsdóttir og Sólveig Thorarens'en fransk ar vísur. en þrjár dansmeyjar, Björg Bjarnadótlir, Katrín GuðjónsdóLir og Bi;yndís Schram dansa hinn vinsæla Can-Can. FRÁ MOSVU TIL NEW YORK. Mabo og Tyrfingur og Helgs dansa Jitterbug. Þá verða kynntir nokkrir nýir dægurlagasöngvarar, Hall björn Hjariar, Ástá Einarsdótt ir og Þórunn Pál.sdóltir og kvennasexteit, er nefnist Tóna systur syngja. Síðasti þáttur- inn gerist í Reykjavík, þar syngja allir vinsælustu söngv- arar okkar, m.a. Jakob Haf- . stein, Alfreð Clausen, Ingibjörg Frá Parísarborg er haldið til p ,ÞorbergSj Jóhann Móiler, Soffía Stokkhólms, en þar syngja Karlsdóttir, Sólveig Thoraren- þeir Jakob Hafslein og Ágúst sen 0g Tóna systur. Ennfremur Bjarnason glúnla og Kristinn .syngja þeir Jónatan Ólafsson Hallsson syngur um Per Svine ' og sigurður Ólafsson tvísöng hyrde. Carl Bilitch aðstoðar. og kynnt verður fjöldi nýrra Frá Stokkhólmi er haldið til Ljenzkra dægurlaga. Dansana Moskvu og þar syngur Alfreð samdi Oito Thorsen, Bláþráð- Clausen rússneskan polka, Ingi inn Eam(b Loftur Guðmunds- björg Þorbergs syngur rúss- neska vögguvísu, Kristinn Hallsson syngur tvö rússnesk lcg og Björg Bjarnadóttir dans ar rússneskan dans. Frá Moskvu er haldið til New York. Þar syngja Ingibjörg Þorbergs, Soffía Karlsdótíir, Jóhann Möller og Tóna systur amerísk dægurlög. Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir dansa son, en þráðinn rekja þeir Sig’ l fús Halldórsson og Karl Sig- (Frh. á 6. síðu.) Vkí. Eining á Ákureyri semur um að fá að fyigjasf með vkf. Framsókn Hefur nú aflýst verkfalli og komið út úr deilunni VERKAKVENNAFÉLAGIÐIÐ Eining á Akureyri hefur samið við atvinnurekendur og aflýs/ verkfalli og er því komið út úr vinnudeilunni. Það hafði ekki ger/ samkomulag um sam stöðu við hin verkaiýðsfélögin, sem í deilu eiga. Hinir nýju samnmgar þess færa verkakonum á Akureyri 4,3% hækkun á liunum í al- menhri vinnu eða úr kr. 6.90 kemur lil með M ' | upp í 7,20 og karlmannskaup: þ.e. rpllar að ið semur um að fá sömu kaup- hækkanir í framtíðinni og verkakvennafélagið Framsókn að scmja um, fyigjast með Færeyskur kúfler missfi sfýrið AFSPYRNUVEÐUR var í fyrrinó/t sumian við landið, e'n bátar voru þá yfii'lei/t ekki á sjó. Ekkeri varð að skipum, sem úti voru nema einn fær eyskur kút/ur missti s/ýrið, brotnaði það af í fárviðrinu. Kútterinn var í mikilli hæltu, en skjp nálægt, ef iila ætlaði að fara skyndilega. Var varðskip sent honum til hjélp Hr og mun það hafa_ ætlað með kútterinn tii viðgerðar í Reykja vík. BEZIIAFLÁDAGURINN I EYJUM í þeirn starfsgreinum, sem karimannskaup er greitt fyrir samkvæmt samn'ngum verka- kvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík. Framsókn. Nú ráða kommún- Istar vkf. Einingu, og þeir hafa jafnan viljað kalla vkf. Fram- sókn dragbít á kjarabælur verkakvenna. Nú afsannar vkf. Eining rækilega þessar fullyrð LÆRDOMSRIKT ATRIÐI. , , , , , ^ ,, Loks er í hinni nýju samn- með Þvi að æíla að lata ingum atriði, sem gefur lær- dómsríkar upplýslngar. Félag- vkf. Framsókn semja fyrir s!g í framtíðinni. VESTMANNAEYJUM í gær. AFLI var ágætur í gær, Mua sá dagur hafa verið einhver bezíi, ef ekki allra bez/i afja. dagur vertíðarinnar. Munu hafa borizt á land 1300—1400 /onn, og nokkrjr bátar fengu um og yfir 50 tonna afla. I dag er landlega, enda var afspyrnuveður í nótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.