Alþýðublaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 5
jLaugartlagiir 30, apríl 1955.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
Sigurður Einarssori:
r^1^- r ■
f:
Fyrri grein
reiðaferðaiög á megin
í SLENDIN GAR eru þegar
orðnir mi'kil ferðabjóð. Fjöldi
fólks fer utan árlega og ferð-
ast víða um lönd. Ennþá fleiri
eru þeir, sem langar að hlevpa
heimdraganum, en kcmast það
ekki einhverra hluta vegna.
Hitt er augljóst, að ferðalög ís-
iendinga munu færast í vöxt á
komandi árumt ef vér berum
giftu til að halda í horfi um
atvinnuvegi vora og afkomu
almennings. Og íslendingar
munu hafa á ferðalögum sín-
um allan hátt, fara í hópferð-
um eða einir sér, ferðast með
ciim sci, iciudai jueu . ; íramræri vio íesenuur swa.^
skipum, flugvélum, leigubif- | ) Upplýsi’ngarnar munu áreió \
reiðum. járnbrautum og
) C
S GREINAR þessar eru út-^
V vornc.fvrirlíkcínr SGlTl SGl'íl ^
varp sf y r irl gsí u r,
) S/gurður E/narsson í Holl/^
1 flutti fyrir alllöngu og \
. m/kla a/hygli vakti. Hafa \
^ Alþýðublaðinu borizt marg- \
^ ar óskir um áð verða sér út/ S
ý um erind/ð t/l b/rtiiigar og S
ý það reynzt auðsótt rnál viðS
S höfundinn. Nú íer sá /ínri í)
V hönd þegar íslendingar ^
S gera mes/ að ferðalögum. og ^
S vill Alþýðublaðið í t/lefni^
V þev>s koma greinunum á ý
S framfær/ v/ð lesendur sína.
anlega mörguin k;ierkomnar\
einkabifreiðum. Og é.nhvern j ^ 0g koma í góðar þarfir.
veginn segir mér svo hugur'
um, að einkum eigi bifreiða-í
ferðalög fyrir sér að fœrast í! margháltaðrar þekkingar, sem
vox , þegar ver t> en ’ngar hópferðalangurinn hefur enga
ferðumst um meg nlar.d Norð- , .. t f , ,, f -K
... . . .. þorf fynr. en er margfalt froð-
uralfunnar. að mmnsta kosh f , . 0.
, • , . , .. legra og skemmulegra. Sa,
pegar um hreinar skemmh-, , * *
farir er að ræða 'S8m Þ nn,g fe8ast’ verður að
v- r, v , . • læra að reiða sig alfarið á sjá]f
Fjoldi folks hefiir spurt :n;g - . ■ , o * ,,
/ . , , •* m . t vm an sig. 'kunna að aila ser upp-
um ymislegt viðvikjandi bi’a-
ferðalögum í Evrópu, og þá
ekki hvað sízt, hvað það ko.sli.
lýsinga. vera vel fær í málum,
, skjólur að ráða fram úr vanda
að ferðast í bíl. Og um fjöl- vera leikinn í að varðveila
margt annað, sem Mferðamað •lafnVægl ^apsmunanna a
ur þarf að vita. Nú skal ég leit
ast við að svara nokkrum af
hverju. sem gengur. Ekkert vit
er í aíf vera færri en tveir eða
, . ~ ivö á slíku ferðaiagi, aka ó
pessum spurnmgum, að visu . , , . , ...
., , , , , ,x , i vixl. en hmn haf. gal a lemar-
ut fra dalitnli reynslu siðast-1
liðið sumar, en þó allt of tak-
markaðri til þess að fullnægj-
andi geti heitið. E’gi að síður, , „ .
, 'gæta vegar og umferðar, ef
ma vera að sumt af þvi. sem f , > % , •_ , ’
V . ... hann a rifnframt að gela notið
her segir. geti orðið þeim til
nokkurrar leiðbeiningar, sem
hyggjá á bílferðaiög.
merkjum og landabrófi og viti
; jafnan hvar verið er. Öku-
manni er það nógur starfi að
KOSTIR
BÍLAFERÐAEAGSINS
landslags að nokkru ráði. Enn-
þá belra er að vera þrír eða
fjórir saman, og þó ekki svo
mörg. að ekki sé nægilegt rúm
í vagningum fyrir nauðsynleg-
an farangur, og að sitja megi
Einfaldast og áhyggju- Þrengstalaust iBezt er, ef svo
minnst fyrir þann. sem ferðast . mafSlr. eru’ fð einhver se far-
vill erlendis sér til fróðleiks og arstj0”’ Segl fyrir um .broU'
hressingar, er að afhenda sig fararhmf °§ syildarstaði og
og alll sitt ráð einhverri ferða-'ra8* um le,ðir 0§ tllboS
skrifslofu. Hún st.kar þá ú! un ferðalagsins. Og þa vitan-
leiðina fyrir manu, að sjálf- leSa £a’ sem kunnugastur er,
sögðu eftir eigin óskum. ræður ferðavanastur eða færaslur i
ferðalangnum fararWð og malum' Ef tvo eru- 1 f hfon’
gististaði. Ef um hópferð er að erJltanlcga sjalfsagt að konan
ræða, er oftast í meginatr'ðum .ra l’ etns 0f> vant.,.er' svo „að
gengið frá því í upphafi, hvaði£em minnsl þu.m að rasita
skoða skuli. Skemmtanir og'veniulegum heimiMshattum'
hvíld er skipulagt fyrirfram að erðasl er þannig i e.gin
verulegu leyti. Maður greiðir|bn 1erxlinnt að ráða ^algerlega
allan kostnað brotalaust í
gjaldeyri síns lands, áður en
að heiman er far'.ð. Veit r.okk-
urn veginn upp á hár hvað fyr-
irtækið kostar. Þarf aðeins að
eiga ofurlítinn skilding fyrir
frímerkjum og minjagripum
og því sem hugurirm girnist að
kaupa. sem fæst reyndar stund
um eins gott og eins ódýrt
heima. Slíkar ferðir geta verið
góðar lil yfirlits og hressingar,
ef vel tekst til, en menningar-
leg og persónuleg kvnni verða
nokkuð lakmörkuð. Svlgrúmið
til þess að hreyfa sig og litast
um að eigin geðþótta er mjög
lítið, og ferðahraðinn vill oft-
ast verða meiri en fleslir
mundu kjósa. Mik.ð bætir það
á í hópferðum, að ferðamaður-
inn á alllaf vísan félagsskap,
dágleiðum sfnum, taka ser
hvíld þar sem unaoslegt er að
vera, hagnýta sér rækilegar
margt óvænt, sem að höndum
ber og siá fleira en komið verð
ur vúð í hópferð. Auk þess eru
vegir yfirleitt svo góðir, að
fólk finnur ekki t'l þess sam
ferðalags þó að það aki 1—2
hundruð' kílómetra á dag.
Þannig er það í lófa lagið. e£
maður hefur fundið stað þar
sem maður kann vernlega vei
við sig, að fara í smærri ferða-
lög þaðan og hverfa lil sama
nátlstaðar að kvöldi.
HEIMANBÚNAÐUR
Ef farið er með bíl héðan að
heiman er þess fyrsl og fremst
að gæta, >að láta rannsaka það
svo sem auðið er. að hann sé í
t
sem oft getur leilt til vinátlu( fullkomnu lagi. Það er yfirleit
og varanlegra kynna, sem , ekkert vit í að ætla sér að ferð
margur minnist með ánægju
síðan. Þetta þrennt: Félags-
asl erlendis á bíl, sem ekki má
alveg treysta, og hörmung að
skapurinn áhyggjuleysið og þurfa að eyða sínum lakmark-
fyrirfram vissa um útgjöldin
eru ótvíræðlr kostir slíkra
ferðalaga.
Það er langtum erfiðara að
ferðast á eigin spýtur í þíh
krefur allt annars undirþún-
íngs, sífelldrar ávvekni og
aða gjaldeyri í aðstoð og við-
gerðir. Ég þekki dæmi þess, að
fólki hefur ekki orðið annað
en raun og erfiðleikar úr slíku
ferðalagi. Svo er sjálfsagt að
hafa bíiinn í fullri kaskótrygg-
ingu að minnsta kosli fyrir
þann líma, sem ferðalagið á að
standa og tryggmgarskjölin
þarf að hafa með. Þess verður
krafizl að siá þau á hverjum
landamærum, og viðbúið el!a
að verða að taka skyldutrygg-
ingu erlendis. Ég veil ekki
hvorl íslenzk vátrvggingarfé-
lög Iryggja að auki fyrir bí'.a-
þjófum. bruna og hvers kvns
óhöppum öðrum en kasko-
trj’gging tekur til. En slíkar
tryggingar er unnl að kaupa
erlend's, t. d. hjá Adriatische
Versicherungsgesellschaft í
Hamborg og víðar og vitan-
lega er belra að hafa slíka
tryggingu en ekki. ef íólk tel-
ur sig hafa efni á. Hún °r eklti
sérlega dýr, einkum af maður
tekur hluta af áhætlunni sjilf
ur, t. d. 25c'c eða allt að heím-
ingi, og sættir s'.g þá við ef illá
fer. að belri er hálfur skaði en
allur. Þá þarf að hafa alþjóð-
legt umferðarleyfi og Carnet
de duane fyrir bílinn, sem Fé-
lag íslenzkra bi freiðaeigenda
annasl að útvega mönnum, og
hvorttveggja verður alltaf að
sýna á landamærum. Loks
þurfa þeir, sem ætla að aka að
hafa alþjóðaö’kuskírleini, er lög
reglustjóri í Reykjavík gefur
út. Þessi skjöl, vátryggingar-
skjöl bílsins, alþjóða u.mferðar
leyfi og Carnet og ökuskírteini
verður ferðamaðurinn að
passa eins os sjáaldur auga
síns og vera jafnan viðbúinn
að sýna.
Viðvíkjandi persónulegum
heimanbúnaði væri kannski á-
stæða til að segja nokkur orð.
Fyrst er nátúrlega vegabréf
frá viðkomandi lögreglusljóra
og síðast í sumar var það svo,
að íslendingar þurftu að sýna
vegabréf á Norðurlöndum,
þrátt fyrir alla norræna sam-
(Frh. á 7 síðu.)
Drengjahlaup Ármanns
DRENGJAHLAUP Ármanns
fór fram s.l. sunnudag kl. lOVá
f. h. Alls voru skráðir 35 kepp-
endur og mæltu allir og einum
belur. Var mjög ánægjulegt að
sjá þennan fjölmenna og glæsi
lega hóp. Veður var ekki sem
bezl. frekar kalt og suðausian
strekkingur.
Það kom engum á óvart, að
Svavar skyid.' sigva. eftir hinn
glæsilega sigur hans. í víða-
vangshlaupinu, en það sem er
eftirlektarverðast við sigur
hans er, að þetta er í 5. skipti
í röð. sem hann sigrar í
drengjahlaupinu og verður
það met víst se nt slegið.
Keppnin um annað sæti v,ar
mjög hörð og var Ingimar í
öðru sæli um tíma í Hljóm-
skálagarðinum, en Guðfinnur
var sterkari síðustu metrana.
Sveitakepnnin var mjög
hörð mill'. ÍR og UMFK í 3ia
manna sveitakeppni og hlutu
sveitirnar jafmörg st'g. I slíku
lilfelli sigrar sú sveit n, sem á
sinn þriðja mann á undan í
mark og þriðji ÍR-ingurim var
sjöund'. en Keflvíkigurjnn ní-
undi. í 5 manna sveitakeppni
sigurðu ÍR-ingar aflur á móli
með miklum yfirburðum.
Keppl var um tvo bikára, sem.
gefnir eru af Jens Guðbjörns-
syn! og Eggert Krisljanssyni
og vann ÍR þá nú í fyrsía sinn.
ÚRSLIT:
Svavar Markússon, KR fT-10,2,
Guðf. Sigurv.s., ÚMFK 6:15,0
Ingimar Jónsson, ÍR 6:18,0
Guðm. Hallgrímss.. UÍA 6:19,0
Marg. Sigurbj.s.. UMFK 6:25,0
Árni Njálsson, ÍR 6:33.0
Örn Jóhannsson, ÍR 6:35,0
Ólafur Gíslason, KR 6:3'7:9
Þórh. Stígsson, UMFK 6:39,0
Pétur Bjarnason, A 6:41.0
Sigurður Bjarnason, Á 6:42,0
Gunnl. Hjálmarsson, ÍR 6:43,0
Örn Insólfsson, TR 6:44.0
Helgi Ólafsson. ÍR 6:47,0
Jens Jónsson. KR 6:48.0
Alls luku 31 keppni.
3ja manna sve/takeppni:
1. Sveil ÍR 14 stig.
2. Sveit UMFK 14 stig:
3. Sveil KR 22 stig.
4. Sveit Ármanns 34 slig.
5 mavna sveitakeppni:
1. Sveil ÍR 37 slig.
2. Sveit UMFK 58 'slig.
3. Sveit KR 59 slig.
4. Sveit Ármanns 70 stig.
ÍR-ingarnir sem idgruðu í Drengjahlaupinu. Tailið frá v. Gur.n
laugur Hjálmarsso, Örn Jóhannsson, Ingimar Jónsson, Helgi
Ólafsson, Árni Njái'sson og Örn Ingólfsson.
Bandaríkjamaður í Rússlandi
ÞEGAR Harrison E. Salis-
bury var drengur heima í
Mlnnesola, þráði hann að ger-
ast blaðamaður; það átti líka
fyrir honum áð liggja. Hann
varð brátt frægur blaðamaður.
Hann kom heim síðaslliðið
haust eflir sex ára dvöl í Mosk
vu sem fréttaritari. Það hefði
ekki verið nema eðlllegt, að
hann hefði tékið sér nokkra
hvíld eflir svo erfitt starf, en
hann var ekki á því; hann hóf
þegar í slað að semja iangan
greinaflokk, er birtist í „The
New York Times“, og þegar
þeim greinaflokki var lokið,
tók hann að skrifa bók. Greina
flokk sinn nefndi hann: „End-
urminningar. frá Rússlandi",
og vakli hann mikla athygli
einkum þelrra, sem ekki höfðu
lesið fregnir hans þaðan jafn-
óðum og þær birtust. Bókm
fjallar um dvöl hans 1 Moskvu,
nefnist: „Bandaríkjamaður í
Rússlandi“ og er fyrir skömmu
komin út. Og eins og við var
að búast, er þetta ágætbók.
Þarna er um að ræða per-
sónulega frásögn háns af dvöl
hans í Moskvu, „útlegð“ hans
á þessari „siðfræðilegu og and-
,legu eyðimörk“, 0g um leið
lýsing og skilgreining á rúss-
nesku þjóðinni og rússneskum
stjórnarháttum. Keir.ur hvar-
vetna í ljós, að þar heldur
glöggskyggn blaðamaður á
pennanum. Stíllinn er hnitmið
aður og frásögnin af hverju al-
riði „slutt og laggóð“. Mörg
orðrétt tilsvör viðkomandi
mánna krydda frásögnina; per
sónulýsingar eru stutlar og
gagnorðar; staðarlýsingar bera
vitni þekkingu og athygli, og
skilgreining hans á högum og
háttum í Kreml sýnir, að hann
hefur fylgzt þar vel með mönn
um og málefnum.
SAGÐI FYRIR ATBURÐI
Nokkrum dögum áður en
bókin kom út, gerSust þeir al-
burðir í Rússlandi, að Malen-
kov sagði af sér embætti for-
sætisráðherra. Yar um hríð
allt á huldu um örlög hans. En
Salisbury kvað aðeins um
mannaskipti að ræöa, Malen-
kov myndi verða ..settur á“
og halda nokkrum völdum bak
við tjöldin. Hann sagði og fyrir
hver verða mundi eflirmaður
Malenkovs, og kom það á dag
inn.
Salisbury telur, að eft.ir
dauða Slalins hafi það verið
veigamikið atriði í slefnu
þeirra, er við völdum lóku, að
reyna að létta af fólki því
hræðsluoki, sem þjáði það sí-
fellt í sljórnartíð gamla
mannsins. Reyna að koma
þeirri skoðun in,n hjá þjóðinni,
að leynilögreglan réði þar ekki
lögum og lofum eins og áður. í
eingon^u
rauninni hafi það
verið blek'king. Salisbury fe'rð
aðist um Mið-Asíu, til Samar-
kand, Bukhara og Tascherit.
Þegar hann fór um Slberíu,
þóttist hann hvarvetna komást
að raun um, að það voru fyrst
og fremst fangabúðirnar og
þvingunarvihnan, sem seltu
svipmót sitt á allt atvinnu'iíf
og þjóðlíf á þeim slóðum. Hin.
svonefnda þegnskyiduvinna 'er
að hans sögn engu betri. Sú
vinna fer einnig fram við hin
lökustu starfsskilyrði og undir
umsjá vopnaðra hermana.
Tilgáta Salisburys varðandi
dauða Stalins mun þó eflaust
vekja mesta athygli. Sú tilgáta
verður aldrei sönnuð, segir
hann, en margt bend r til þess.
að Slalin hafi verið myrtur af
þeim mönnum, sem nú fara
með völdin í Rússlandi. Þeir
höfðu sínar góðu og gildu á-
stæður lil slí'ks verknaðar, þar
eð gamli maðurinn var að und'
irbúa nýja stórhreinsun, og er
þá ekki loku fyrir það skotið,
að hún hefði náð til æðsía
manna, ef dauði hans hefði eigt
komið í veg fyrir framkvæmd-
irnar. Það voru mlstök hjá Ber
ia, segir Salisburv, að lála;
lögregluhersveilirnar ganga
fylktu liði um götur Moskvu
þessa nótt. Með því rnóti aug-
lýsti hann helzl lil skýrt valdi
(Frh. á 7. síðu.) J