Alþýðublaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 7
taugardagur 30, apríl 1955.
ALÞVOUBLAÐIO
T
pfttedidUhÉíi&
Garðas/ræti 6 •
Sími 2749 j
■ ■
Eswhitunarkerfi :
■ •
fyrir allar gerðir húsa. j
Almennar raflagnir :
Raflagnateikningar ;
■ ■
Viðgerðir •
Rafhitakútar, 160 U !
•••••«••OOB**
M •»'•«'••■ » •« '0 • • ••-«
CFrh. af 5. síðu.)
vinnu. Þá tel ég sjáifsagt að
fóík taki ferðatryggingu, eftir
efnum og ástæðum, það er per
sónulega slysa- og líftrvgg-
ingu, að minnsta kosti fjöi-
skyldufólks. Og farangurstrygg
ingu, ef um nokkurn verulega
verðmætan fárangur er að
ræða. Margt getur orðið far-
angri að tjóni, þó að ýlrustu
árvekni sé gætt, stuldur,
hvörf, bruni, brot, skemmdir.
Og þá er mikið öryggi í því að
hafa farangurinn tryggðan.
Þessar tryggingar er hægt að
kaupa hér heima áður en lagt
er í ferðina.
Ástæða væri annars tii að
minnast ofurlítið á farangur.
Það er gömul og ný yfirsjón
férðamanna, að taka alltaf
með sér of mikinn farangur.
Það er sagt að kvenfólki sé enn
þá hættara við því en kar!-
mönnum, en ég veit ekki,
'hvort nokkuð er hæft í þvi.
Hver kannast ekki við þetia,
er hann er að taka upp farang-
ur sinn að lokinni íör: Hví í
ósköpunum var ég að haía
þetta með mér? Alls konar dót,
sem maður hafði aldrei þörf
fyrir. Nú fer það að vísu mjög
eftir erlndum. manna, hvað
beir þurfa að hafa með sér:
Sýnishorn af vörum, sam-
kvæmisfatnað, skrautgripi,
bækur. Og við því er ekke.rt að
segja, nema bera það með þoi-
imæði. ef það varðáy erind.ið,
eða til þess þarf að ta.ka á ferða
laglnu. En reglan ætti að vera
sú, að hafa sem minnst með
sér. Sænska skáldið Gustav
Fröding sagði einu sinni:
Mannlegt frelsi er í því fólgið
að eiga ekkert. nema peninga.
Og hvergi á þetta betur v.ð en
á ferðalagi. En meinið er, að
margur á ekki nóga penmga,
og tekur því með sér ríflegri
farangur til þess að þurfa ekki
að kaupa. Til vanalegra sum-
arferðalaga þarí maður þó
harla lítið. Eln létt sumaVföt
— tvenn nærföt, góðir göngu-
skór, dálítið af skyrtum, sokk-
um og vasaklútum, ein belri
föt, létlá regríkápn. Höfuðfat
skiptir engu máli. Kona kemst
að vísu ekki af með svona lit'ð.
ef hún á að geta verið vei
klædd. þar sem það á v.ð. En
oftast miklu minna en fléstar
halda. Hversdags skyrtur og
blússur ættu að vera úr efni.
sem maður getur þvegið við
þvottaskálina að kvöldi og
hengt yfir stólbak á nóttinni.
Og go’ t er að hafa lítið ferða-
strokjárn með, sem hæg er að
nota við tengil í herberg'.nu.
Ég.hef séð þetta ]ilia, meinleys
islega áhald gera kraftaverk á
töskuiþvældum kjólum á
skemmri tíma en tíJ mínúturn
með tilsvarandi táknum og
s'órmerkjum á skaplyndí eig-
andans. Sem sagt: Aðalreglan
ætti að vera sú. að hafa sem
allra minnstan farangur. Mik-
'11 farangur kostar alltaf um-
stang og aukna þjóríustUj sem
alltaf verður að greiða fyrir í
peningum. Hitt er svo annað
mál'. að þegar ferðast er í bíl
og'. bíllinn er geymdur nætur-
langt í lokaðri bílageymsiu
hótelsins, eða bá í bíiageymslu,
sem hefur verði og tekur á-
byrgð á bílunum, þá er oftast
óþarfi að taka með sér til her-
berff.ia annað en bað, sem nota
þarf i það sk'ptið. Hins vegar
er ekkert vit í að skilja nokk-
urn hlut eftir í bfl, sem geymd
ur er næturlangt á óvörðu bíla
p'eymslusvæði. Það eggjar til
óbarfa forvitni og getur leitt
til innbrots í bíl'4:.n og
'•keramda og þekki ég dæmi
bers. Þetta kunna að þykja ó-
þarfa smámunir. en eru bað í
rauninni ekki. Nákvæmni og
sát e-u ekki e'nungis iifsna'ið
syn í umferð borjranna og úti
á vegunum. beldur o« í ölíu;
sem að farartækiuu lý-tur, frá-
gangi þess og vörzlu.
íslandsmót í Badminton fór fram í Stykkishólmi dagana 11.
og 12. apríl s.þ Úrsiit urðu þau að í einleik karla sigraði Vagn
Ottósson og varð hann íslandsmeistari í 4 sinn. í einleik
kvenna sigraði Ebba Lárusdóttir. í tvílleik karl'a sigruðu þejr
Ejnar Jónsson og Vagn Ottósson. I tvíjeik kvenrra sigruðu þáu
Ebba Lárusdóttir og Ragna Hansen frá Snæfelli, I Tvenndar
leik sigruðu þau Ebba Mogensen og Vagn Ottósen. Á mynd
innj sjást f.v. Einar Jónsson, Ragna Hansen, Ebba Lárusdóttir,
Elle Mogerssen og Vagn Ottósson.
Bandaríkjamaður...
(Frh. af 5, síðu.)
sitt og fyrirætlanir. Hefði hann
gripið tækifærið þá þegar,
mundi hann vafalaust hafa get
að gerzt einræðisherra, að áliti
höfundar.
RÚSSAR FYRST OG
FREMST
Harry Salisbury lifði ein-
mana, og oft hættulegu lífi í
Rússlandi. Njósnararnir voru
alltaf á hælum hans, hvert
sem honum var leyít að fara.
Hann nam rússnesku, en Rúss-
ar voru yfirleilt hræddir við að
tala við hann. Það kom til
dæmis sjaldan fýrir, að hann
heyrði þá sjálfa minnast á
stjórnmál, þegar beir tóku lal
saman í járnbrautum eða stræt
isvögnum.
Engu að síður gafst honum
tækifæri til að kynnast rúss-
nesku þjóðlífi og þjóðháttum,
og hann kann vel að virða rúss
nesku þjóðina fyrir dugnað
hennar, atorku og þolgæði.
„Þeir eru fyrst og fremst Rúss
ar, en því næst ,kommúnistar,“
segir hann. Fæstir þeirra hugsa
að ráði um kommúnisma eca
sljómmál. Þeir bera með þol-
inmæði það, sem hin dular-
fullu sljórnarvöld leggja á þá
í það og það skiptið, og láta
hverjum degi nægja sína þjárí-
ingu, og jafnvel þó þeir eigi
fangelsi og dauða alltaf vof-
andi yfir höfði sér. Þeir taka
öllu með jafnaðargeði, og létla
sér bölið með gamansemi og
furðulegum dugnaði. Nema í
Siberíu, en þar eru öll kjör
manna slík, að flestir leita á
náðir áfengisins, til að fá af-
borið þau.
Um le;ð og Salisbury segir
söguna af dvöl sinnj í Rúss-
landi, getur hann ýnrissa auka
atriða, sem mörg eru hin at-
hyglisverðustu, en fæstum
kunn öðrum en þeim, sem eru
sérfróðir um rússnesk málefni.
Hann segir frá hrörnun og
hnignun Leningrad, frá Þjóð-
verjunum, sem fluttir voru úr
heimkynnum sín-um við Volgu
til Mið-Asíu, og reyna að
halda stolti sínu og manns-
brag, þrátt fyrir þrælkun og
þrautir. Hann segir frá smáveg
is fjörkipp, sem gætli í allri
listsköpun, eftir að Stalin féll
frá, þar eð listamennirnir
þurflu þá ekki lengur að óttast
„gagnrýni11 gamla mannsins,
■ frá skáldskap Stalins á
yngri árum.
Enn eru Sovétrífcin mesta
vandamál varðandi frið og ör-
yggi heimsins, og þörfin fyrir
staðgóðar upplýsingar þaðan
hefur sízt minnkað. Bók Salis-
burys veitir margar staðgóðar
upplýsingar, og kemur því í
góðar þarfir.
Sfef
(Frh. a? 8. síðu.)
um. Aðvörunar- og mótmæla-
skeyti hafa verið send Gruen-
ther hershöfðingja og Eisen-
hower Bandaríkjaforseta. Einn
ig samþykkti alþjóðaþing
,,Stefjanna“ á seinasta ári mót
mælayfirlýsingu gegn þessurn
lögbrotum. Fulltrúar Evrópu-
Stefjanna hafa og heimsótt ut-
anríkisráðuneytið i Washing-
ton og rætt höfundaréttarbrot-
in og möguleika á samkomu-
lagi. Lengi var álitið að við-
unandi samningar mundu tak-
ast, en loks er svo komið að
,,Stefin“ telja efcki rétt að bíða
lengur með að láta kröfur
þeirra mæta lögum.
íslenzka STEF tilkynnti hr.
Bailey liðsforingja í Keflavík
Báfur fil sölu
20 fet með Kelvinvél, 6—8 hes/a.
Skipti koma til greina á minni bát vélarlaus-
um. — Upplýsingar í síma 80673.
M.s, Gullfoss
fer frá Reykjavík, þriðjudag-
inn 3. maí kþ 22 til Leith og
Kaupmannahafnar.
Farþegar mæti til skips kl.
21.
H. F. Eimskipafélag íslands.
fer frá Reýkjavík, þriðjudaginn 3. maí til:
HólmaVíkur
Dal'víkur
Akureyrar
Húsavíkur. ™ ™ ^ w y
H. F. Eimskipafélag íslands.
Garðleigjendur eru áminntir um, að greiða afgjald
af leigugörðum fyrir 10, maí n.k.
Sé ekki greitt fyrir þann tíma, verða garðlöndin
i'eigð öðrum.
Ræktunarráðunauíur.
Þakjárn
fyrirliggjandi.
0. V. Jóhannsson & Co.
Hafnaistræti 19. — Sími 7563 og 2363.
í desember 1953 með símskeyti
að honum væri stranglega bann
að að láta flytja nokkurt það
tónverk, sem STEE hefur um-
boð fyrir. Eftir þetta var dag-
skráin lákrnörkuð um tíma,
en síðan sams ;konar tónlistar-
flutningur tekinn upp aftur.
Reykjavíkurmófið
(Frh. af 8. síðu.)
sama dag (Fram—Víkingur og
K.R.—Þróltur).
VÖLLURINN UNDIRBÚ-
INN.
Knattspyrnumót Reykjavík-
ur átti að hefjast n.k. mánu-
dag m-eð leiik K.R. og Vals, en
vegna verkfallsins hefur ekki
unnizt tími til þess að undir-
búa völlinn, en einnig er völl-
urínn votur vegna óvenjumik-
ils klaka, sem verið hefur í
jörðu allt til þessa.
Badminfon keppni
í KR. heimili
'NÚ UM HELGINA verðurí
háð Badmintonkeppni me5
þátttakendum frá U.M.F. Snæ-
felli, Stykkishólmi og T.B.R.
Keppni þessi er nokkurs kon-
ar vísir að íslandsmóti í 1.
flokki í framtíðinni. Er búizt
við mjög harðri keppni, því
auk þess sem liðin eru nokk-
uð jöfn að styrklei'ka, þá mynd
ast úr þessu nokkurs konar
bæjarkeppni
Keppnin ihefst í dag kl. 3:40
í KR-heimiIinu og fara þá fram
34 lei'kir. Á morgun fara svo
fram úrslitalei'kir.
i? ÍJ. If. V V tf. && V W t). & & V- &
Auglýsið
i Alþýðublaðinu
V V V V V-V V Q