Alþýðublaðið - 05.05.1955, Síða 2
ALÞYÐUBIAÐIÐ
Fí'mmtudagur 5. mai 1955
G&MLA
Óvæní haimsékn
Ensk úrvalskvikmvnd gerð
eftir hinu víðkunna dulræna
íeikriti eftir J. B, Pricsíleys,
sem Þjóðleikhúsið sýndi fyr
ir n-ökkrum ámm.
Aðalhlutverkið leikur hinn
snjalli Jeikari
Alastair Sim
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 10 ára.
Síðasta situn
T A R Z A N
Sýnd kl. 5.
•444
wWm
íorboéié
Höirkuspennandi ný banda
r*sk sakamálamynd, er
gerjst að m-estu meðál
gíæframanna á eyjunni Ma
cao við Kínastrendur.
Tony Curíis
Joanne Dru
Lyle Bettger
Bönnuð innan 18 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikflokkur
undir stjórn
Gunnars R. Hansen
rr
Lykill
\ leyndarmáli"
| Leikrit í 3 þáttum eft'.r
• Frederick Knott
Iþýðandí Sverrir Thoroddseu
m
n
: Frumsýnjng
lí Austurbæjarbíói laugar
■
« daginn 7. maí kl, 9 ,e h.
■
: Aðgöngumiðasa[a hefst
«í dag í Austurbæjarbíói og
• verður opin frá ki. 2—9 e.h,
Sex íangar
Bráðskemmllleg ný amer-
ísk mynd.
Millard M/ícheli
Gilbert Roland
Sýnd ki. 5, 7 og 9,
Bönnuð börnum.
mu
ÞJÓDLEIKHOSID
I
• s
^ Krítarhringurinn V
^ sýning í kvöld kl. 20. •
$ S
S GULLNA HHÐIÐ s
í sýning föstudag kl. 20.00 ^
• ’
Síðasta sinn
m
@6 HAFNAR- 66
m FJARÐARBfÓ W
iikarínn afjra brauða
Bráðskemmlileg. frönsk gam
anmynd með hlnum óvið-
jafnanlega
Fernandel
í aðalhlutverkinu. sem hér
er skemmtilegur, ekki síður
en í fyrri myndum hans. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Auglýsið
93 TRIPOLIBIO
I Siml 1182.
Bléi Engillinn
Afbragðs góð, þýzk stór.
mynd, er tekin var rétt eftir
1 árið 1930. Myndin er gerð
eftir skáldsögunni „Profess
or Um*ath“ eftir Heinricb
Mann. Mynd þessi var bönn
um í Þýzkalandi árjð 1933,
en hefur nú verið sýnd aft
ur víða um heim við gífur
lega aðsókn og einróma lof
kvikmyndagagnrýnenda, sem
oft vitna í hana _s|m kvik
mynd kvíkmyndanna. 'i
Þetta er myndin, sem gerði
Marjene Dietrich heims.
fræga á skammri stundu.
Leikur Bmil Jannings í
þessari mynd er talinn með
því bezta, er nokkru sinnj
hefur sézt á sýningartjaid.
inu.
Emil Jannings
Marlene Diefrich
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saja hefst kl, 4.
Bönnuð innan 16 ára.
Næst síðasta si’nn.
Aukamynd.
Einleikur á píanó
'Einar ■-Maýkússon
i
Dr. jur. Hafþór
Guðmundsson
Málflutningur og lög-
fræðil-eg aðstoð. Austur-
stræti 5 (5. hæð). — Sími
7268.
**&☆☆*☆*»**•&**** ........
V Síðasta sinn S
• V
^ FÆDD I GÆR ^
Vííýning laugardag kl. 20,00 S
S . S
S Aðeins fáar sýnxngar ^
^ efiir, S
^ Aðgöngumiöasalaa opin )
Sfrá kl. 13,15 til 20.
S
S Tekið á mótl pöntunum.
S Símþ 8-2345 tvær linur.
HAFNABFlRÐt
S Panfanir sækist daginn
^ fyrir sýningardag, ánnars
Sseldar öðrum.
áslríSuiðfi
(Sensualita)
Frábærlega vel leikjn ítöl/k
mynd, er fjallar um manr.ieg
ar ástríður og breyskjeika
I Aðalhlutverk:
Elenora Rrossi Drago
Amedeo Nazzari
Bönnuð börnum innan
16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8 AUSTUR- 8B
8 BÆJARBfÓ æ
Æska Oiopins
Stórkostlega vel gerð og á-
hrifamikil ný pólsk iónlist-
arkvikmynd um æskuár tón
snillingsiná Frederic Cho-
pin. Enskur skýringartexti.
Aðafhlutverk:
Czeslaw Wolíejko
Alexandra Slaska
Tónlistin í myndinni er eft-
ir: Chopin, Bach, Mozart,
Paganini o. m. fl. Margir
fieimsfrægir tóniisiarmenn
koma fram í myndinni. .Vín
ar slníóníúhljómsveitm og
Philha rm o n i uhlj ó in svei t m í
Poznan Ieika.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ ntja bió m
1144
Voru þa$ landráéí
(Decision Before Dawn)
Mjög spennandi og viðburða
hröð amerísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum
er gerðust í Þýzkalandi síð
ustu mánuði heimsotyrjald
arinnar.
Aðalhlutverk:
Gary MerriJI
Hildegarde Neff
Oscar Werner.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl 9.
HJÁ VONDU FÓLKI
Hin magnaða draugamynd
með Abbott og Costello.
Frankenstein Dracúla og
úlfinum.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. ö og 7
Dilta Mannsbarn
Sórkootlegt listaverk byggt á skáldsögu Martin
Andersen Nexö, sem komi hefur út á íslenzku.
Sagan er ein dýrmætasta perlan í bókmennt-
um Norurlanda. — Kvikmyndin er heilsteypt
listaverk.
TOVE MAES
Sýnjl klukkan 9.
Bönnuð börnum.
PENINGAR AÐ HEIMAN
Dcan Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7 — Sími 9184,
Auglýsing
um kaup verkakvenna í Hafnarfirði.
Samkvæmt 7. grein, sbr. 4, grein, í samningi félagsins
við atvinnurekendur dags. 21. marz 1954 og 20, jan,
1955 breytist tímakaup verkakvenna í Hafnarfirði frá
1. þessa mánaðar að telja sem hér segir:
A., Almenn vinna, dagvinna kr. 12,52
eftirvinna — 18,78
næturvinna — 25,04
C. Uppstöflun á saltfiski, uppskipun á fioki: ,
dagvinna kr. 14,23
eftirvinna — 21,35
næturvinna — 28,46
Vinna við fiskflökun, uppþvott og köstun á bíj á
skreið, upphengingu á skreið á hjalla, hreistrun,
blóðhreinsun á fjski til herzlu og uppspyrðing á
fiski:
dagvinna kr. 16,53
eftirvinna — 24,80
næturvinna — 33,06
Hafnarfirði, 3. maí 1955.
Stjórn Verkakvennafélagsins Framtíði’n.
Ingólfscafé.
Ingólfscafé.
Dansleikur
| Ingólfscafé £ kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Óskars Cortes
Aðgöngumiðar seldir frá kl, 8, — Símj 2826.
Abiis ■■■aaiaiiiBVBHHimr«B'a«