Alþýðublaðið - 05.05.1955, Qupperneq 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
F/mmtudagi*r
mai 1955
f
ÚIVARPIÐ
20.30 Erindi; Hernámsárin í
Damiiörku (Friðrik Einars-
son Iæknir).
21.05 Kórsöngur: Donkósakka-
kórinn syngur.
21.35 Frásaga: Kirkjulerð fyrir
55 árum eftir Matthías Helga
son frá Kaldaðamesi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfónískir tónleikar.
22.50 Dagskrárlok.
Fyrir DRENGI:
Buxur, margar teg.
Peysur, margar teg.
Skyrtur, margar teg,
Nærföt, margar teg.
Sokkar, margar teg.
Húfur, margar teg.
Blússur, margar teg.
Gúmmístígvél
Strigaskór
Vettlingar *' T"!
Regnkápur
Sundskýlur
Vandað og smekkiegt
úi-vál.
rr
Geysir" h.f.
Fatadeíldin.
IINGCÆFS APOTEK
e
er flutt í
AÐALSTRÆTI 4,
M
•;«? 3
gengið inn frá
Fischerssnndi.
»•■•■■■■■■■■*«■■■■■■■«■■■»■■■■■■■■■
? ;
CEISLRMITUN
w
Garðasfræti 8
Sími 2749 •
Eswiiitunarkerfi
fyiir aflar gerðir húsa.
Almennar raflagnir
Raflagnateikningar
Viðgerðir
Rafhitakútar, 160 I.
V8
FRANCES PARKINSON KEYES:
70
hann hafði búizt við, og hafði upphafiega ætl
að að bæta sér það upp með því að dvelja þeim
mun lengur í New York í heimleiðinni. Kannske
hafði sú dvöl líka orðið lengri vegna þess að
hann kynntist mér. . . )
Þetta hefur þá verið eins konar sumarieyt'i
hjá herra Castle, ungfrú Lester.
Alveg rétt. Hins vegar átti ég heima í New
York um þesear mundir, enda þótt ég væri ráð
in hjá umferðaleifcflokki. Sú var ástæðan til
þess, að mér þótti takast mjög vel í þetta
skiptið, og leikurinn „gékk“ miklu lengur en
gert hafði verið ráð fyrir. Leikdómendurnir
skrifuðu um mig mjög lofsamlega. Sumir spáðu
mér glæsilegri framtíð. Það var mjög eðlilegt
að ég notaði mér pað á þann hátt að halaa
áfram að leika fyrir New Yorkbúa, sem að því
er virtist höfðu „uppgötvað'* mig, ef svo má
að orði komast. Að fara burt úr borginni á þess
um tíma, hefði getað eyðil'agt framtíð mína
sem leikkonu.
Svo það var af eðlilegum ástæðum, að —•
kunningsskapur — eða hvað við eigum að kalla
það, — yðar við herra Castle rofnaði um sinn?
Virðist yður það?
Afsakið mig, ungfrú Lester. Mig langar
ekki «1 þess að sýna yður ókurteisi, en ég sé
ártæðu til þess að minna yður á, að það er mitt
að bera fram spurningar, ekki yðar.
Vitanlega. Já, það virðast hafa verið til þessa
eðlilegar orsakir.
Það virðist svo, eða það virtist svo, hvort
heldur? ,
Það virðist svo, núna. Mér fannst það ekki
þá. Ég hef sagt, að ég var þá mjög ung. Vitan
lega þótti mér fyr[r því, að Baldvin Castle
skyldi þurfa að fara svona fljótt, að því er mér
fannst, til föður iíns í Okjahoma City. Það
hafði farið vel á með okkur.
(Hann myndi hafa yfirgefið mig fyrr eða
seinna; vitanlega var ég ekki sá grasasni að
skilja það ekki. En ég held nú samt sem áður,
að hann mýndi ekki hafa farið svona fijótt, ef
hún hefði ekki borizt í tal, þessi unga, enska
stúlka, ekki sízt þar sem við þurftum þá endi
lega að fara að ídta út af henni. Það lagaðist
að vísu s'trax aftur, en hann bar okkur saman
í huganúm, og hugboð ínitt sagði mér að sá
sambanburður væri mér í óhag. Þáð særði hiig
ekkert, þótt hún væri honum svona hugstæð.
Ég gat vel fyrirgefið honum það, og í rauninni
Var ekkert að fyrirgefa. Ég myndi hafa reynt
að gera honum missi hennar sem léttbærast
an, hafa staðið með honum gegnum pyfckt og
þunnt, ekki vegna þess að hann var ríkur, held
ur vegna þess að ég elskaði hann. En ég held
að hann hafi aldrei sfcilið það. Það virðist ekk
ert hafa komizt að í hug hans annað en þéssi
stúlka væri mér svo miklu fremri. Og ég heM
að hann hafi í rauninni sagt satt, þegar hann
sagði að við tvö værum of stór hvort fyrir ann
að. Hvorugu okkar myndi geta liðjð vel til
lengdar í skugga hins. Eg myndi ekki ná setlu
marki sem leikkona, mikil leikkona, sem frú
Baldvin Castle, né heldur hann sem herra
Janice Lester. En þó £?kjátlaðist honum. Ég
hefði þúsund sinnum heldur viljað vera frú
Castle heldur en önnur Sara Bernhardt. Það
var ekkert hjal út í bláinn, þegar hann sagði
að ég myndi brátt verða viðurkennd sem mik
ilhæf leikkona. Það var sannfæring hans, og
nú, eftir öll þessi ár, get ég viðurkennt að hann
hafði rétt fyrir sér. Ég vil líka láta hann njóta
sannmælis í því, að hann skyldi heiðarlega við
mig. Ég átti enga kröfu á hann. Hann sagði að
leigan fyrir íbúðina væri greidd út næsta mán
uð, og ég gæti sent ógreidda reikninga til ricnf
stofu Perisphere Petroleum Corporation, Okla
homa City. Hann hefði að vísu átt að vita það,
að það myndi ég aldrei gera. Þeir voru farnir
að greiða mér geysihátt kaup, og ég purfti ekki
að hafa neinar áhyggjur af -fjármálum mínum.
Hann minntist því síður á fötin og dýrgripina,
sem.hann var vanur að segja, að ég væri góð
og falleg stúfka og vel' að gjöfum hans komin.
Hann var svo elskulegur að láta það ógert að
skiija peninga eftir handa mér í umsjagi á nátt
borðinu, eins og sumum kynni að hafa orðið á.
Hamingjan góða, hvað ég var honum þakklát
fyrir að gera það ekki. Hann þakkaði mér fyrir
hveri'u indæll félagi ég hefði verið þennan
tíma, og ég sagðist vera hrygg yfir því að
skyldustörf hans gerðu honum nauðsynlegt að
fara. Svo kyssti hann mig á kinnina, tók far
angur sinn og ók burt. Ég fann enn hversu
hrjúf kinn hans var, og hann gerði enga til
raun til þess að kyssa mig á munninn né yfir
leitt leggja neina tilfinningu í skilnaðarkoss'
inn. Hreint alls ekki.
Efíir að hann var farinn, sat ég lengi, lengi
og starði frám fyrir mig. Eg vaknaði af dval
anum við það, að eldurinn á arninum, sem
hann alltaf hafði kveikt upp og haldið við
sjálfur, var farinn að meina. Eg lét hann bara
halda áfram að kulna. Tebollarnir voru ennþá
á borðinu, ég bar þá fram og þvoði þá upp og
gekk vel og hreinlega frá öllu. Svo byrjaði :
að búa um dótið mitt. En ég varð að bætta
við pað. Eg hafðl ekki nóg af töskum og köss
um uan um öll fötin. Þar að auki hafði ég
heldur ekki túna, því það var orðið áliðið dags
og ég átti að Jeika um kvöldið. Ég ætlaði að
kaupa ínér meiri töskur og koma aftur í fyrra
málið og sækja dótið mitt. Ég hringdi á hús
næðisskrifstófu og fékk undir eins leigt her
bergi, til bráðabirgða. Eg fann það svo greini
lega, að ég myndi aldrei geta fest væran blund
í rúminu hérna, til þessa hafði ég aldrei sofið
þar án han«; endurminningin um hanh var mér
of kær tij þess að ég gæti fengið af mér að
reyha það. Til þess var hann of oft búinn að
bera mig irin í þetta rúm. Næstu nótt var ég í
nýja herberginu. En mér varð heldur ekki
svefnsamt þar.
Þér reynduð aldrei til þess að fá Baldvin
Castle til þess að koma aftur til New York.
Nei, aldrei. Eg giftist skömmu seinna. Og
ég er ekki að hæja sjálfri mér, herra Kirtland,
þótt ég segi, að sfcömmu seinna var ég orðin
stjarna á himni leiklistarinnar. Eg hef verið
mjög hamingjusöm og heppnin hefur alla tíð
verið mér hliðholl, hvernig sem á pað er litið.
Þér skrifuðuð aldrei herra Castle?
KHflKI
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands S
hjáb
um:
S
kaupa flestir. Fást
slfsavarnadeildum
land allt 1 Reykavík ís
Hannyrðaverzluninni, S
Bankastræti 6, Verzl. Gunn •
þórunnar Halldórsd. og ^
skrifstofu félagsins, Gróf-S
in 1. Afgreidd í síma 4897. ^
•— Heitið á slysavarnafélag ^
) ið. Það bregst ekki,
sDvalarheimili aldraSraí
sjomanna
^ Minningarspjöld fást hjá: S
^ Happdrætti D.A.S. Austur •
stræti l, sími 7757. ^
Veíðarfæraverzlunin Verð S
andi, sími 3786.
Sjómannafélag Reykjavík. ?
ur, sími 1915.
Jónas Bergmann, Háteigs-
• veg 52, sími 4784.
Tóbaksbúðin Boston, Lauga
veg 8, sími 3383.
Bókaverzlunin Fróði,
Leifsgata 4.
Verzlunin Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666
Ólafur Jóhannsson, Soga-
bleíti 15, sími 3096.
Nesbúðin, Nesveg 39.
Guðm. Andrésson gullsm.,
Laugav. 50 sími 3769.
í HAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long,
sími 9288.
S
Y
s
s
V
s
s
s
jMinningarspjöid
S Barnaspítalasjóðs HringsinsS
S eru afgreidd í Hannyrða- S
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S
S (áður verzl. Aug. Svend-S
S sen), f Verzluninni Victor, S
S Laugavegi 33, Holts-Apó-^
^ tekáy Langholtsvegi 84,-
■ Verzl. Álfabrekku við Suð-f
) urlandsbraut, og Þorsteins-r
^búð, Snorrabraut 61. ^
SNýjá sendi' f \
sbílastöðin h.f. ^ s
V
s
5
hefur áfgrelðslu í Bæjar-(j
bflastöðinni 1 Aðalstræti \
16. öpið 7.50—22. As
cunnudögum 10—13. — S
Sími 1395.
;úra-viðgerðir.
$ Fljót og góð afgreiðsla.]
^GUÐLAUGUR GÍSLASON,'
S Laugavegi 65 ]
) Sími 81218 (heima). <
jHus og íbúðir
af ýmsum stærðum f;
bænum, úthverfum bæj-ý
arins og fyrir utan bæinn í
til sölu. — Höfum eirinig-
til sölu jarðir, vélbáta,;
bifreiðir og verðbréf. '
^Nýja fasteignasajan,
S Bankastræti 7.
S Sími 1518.
S
■«...
*>iM.Mfluia«'M>i>«'.iuíani»..'..M*a I iiJÍS CJJáíi' 13 Biíiib Kilurtí .aah »