Alþýðublaðið - 05.05.1955, Qupperneq 7
7
Ffmmtudagair 5. mai 1955
M.ÞVOUBLAPIÐ
Félag íslenzkra hljóðfæraleikara
Fundur
verður haldinn í Tjarnarcafé uppi í dag, fimmtudag, kl.
1,30.
Fundarefni: Taxtamál.
Stjórnin.
Atvinna.
Vegna stækkunar sjálfvirku símstöðvarinnar í
Reykjavík, vantar bæjarsímann nokkra reglusama og'
laghenta unga menn, til vinnu innahhúss í 1—2 ár.
Framtíðarstaf getur komið til greina. Yngri umskæjend
ur en 17 ára verða ekki teknir. Kaup verður greitt sam
kvæmt verkamannataxa taxta Dagsbrúnar.
Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu bæjai'símans í
Reykjavík fyrir 14. maí n.k,
Bifreiðraíerðalög
(Frh. af 5, síðu.)
virði, að sjá það, söfh, kirkjur,
fornar hallir, merkileg mann-
virki, dýragarða, baðstaði o.s.
frv. Og annað er í rauninni
ekki að sjá á . sumarferðalagi,
nema vitanlega þjóðlíf, hát.tu
og siði hinna einstöku þjóða.
Á sumarferðalagi, þ.e. áður en
leikhús og hljómieikahús taka
til starfa, er yfirleitt nægilegt.
að ætla" til þessara utgjalda 10
—12 kr. á dag. A þeim iíma,
sem völ er á góðri jeiklist og
hljómleikum, t.d. þegar kemur
fram á haustið mun flestum
þykja sjálfeqgt að ve’ta sér
eitlhvað slíkt einu sinni til
tvisvar sinnum í viku. Slík út-
gjöld tel ég undir liðinn menn-
igarleg kynni en ekki skemmt-
anir. Fyrir tvær slíkar farir á
viku þ.e. fjóra aðgögumiða —
lætur nærri að maður þurfi að
greiða 70 til 80 krónur. ef mað ;
ur sæltir sig Við sæti á hóflegu
verði, en náttúrlega eru þeir
lil langlum dýrari. Ög loks
komum við þá að liðnum
skemmtanir og. risna. Þessir
liðir heyra nánast undir per-
sónuleg leyndarmál og ég skal
ekki fara um þá mörgum orð-
um. Ég skal engan eggja til út-
sláttarsemi, og engan gruna
um það að hann geii alla lífs-
daga sína verið haldinn af stöð
ugri aðgát og. ’ sjálfsagá. Ég1
véit aðeius það, að þessi lið-
ur verður mörgum alldýr og
siálfsagt einatt óþarflega dýr.
Ég álít skynsamlegt að ætla
þessum lið nálægt þeirri upp-
hæð, sem nemur hálfum gist-
ingarkostnaði, og þá er ekki
gert ráð fyrir neinu, sem nálg-
ast gæti óhóf eða óreglu, hvorki
meira né minna en kvöldstund
í góðra vina hópi á skemmti-
legum stað, eða heimsókn í
einhvern þe.kktan skemmti-
stað, smáhressingu að kvöldi
eftir leiksýningu o.s. frv. Sem
sagl: Við skrifum á þennan lið
kr. 21 á dag og ætla ég að
flestum muni þykja beir þurfa
að halda spart á, ef það á að
hrökkva. Loks geri ég ráð fyr
ir kaupum á frímerkjum, dag-
blöðum, ljósmyndum, kortum,
smáminjagripum nálægt kr. 15
á dag. Suma daga er þetta ekk
, ert, aðra allmiklu meira, en
þetta mun láta nokkuð nærri
fyrir hófsamt og kröfulítið
fólk.
Reikninga yfir óvænt út-
gjöld hef ég því miður ekki
(þvott, viðgerðir á skófatnaði,
hreinsun fata og ýmislegt þess
hátlar, sem alltaf kemur fyrir).
En mjög óvarlegt er að ætla
ekki til sljikraj útgjalda sem
svarar kr. 10 á dag. Er þá dags
kostnaður fyrir hjón orðin 178
krónur.
Tóbak, vínföng, fegrunar-
meðöl og annan munað nefni
ég ekki. Það er náttúrlega al-
gert einkamál. Og um innkaup
verður svo að fara eftir því,
hvort nokkuð er eftir í budd-
unni. INiiðurútaðan verður þá
þessi 178—180 kr. á dag fyrir
tvo og þar að auki útgjöldin
til bílsins eins og áður segir,
alls kr. 1360 í okkar för. Nú
hefði ósköp vel mátt fara þessa
5500 km., sem við ókum á
iþriggja til fjögra vikna ferða-
lagi, og njóta þó álls sem venju
legt ferðafólk óskar að njóta.
Það sem veldur því, að við
erum svo lengi; er það, að ég
hef slörf að vinna á Norður-
löndum og við dokum lengur í
Heidelberg, en brýn nauðsyn
krefur. Ef við miðum víð 3
vikur er dagkostnaður vegna
bílsins kr. 65,00, og dagsút-
gjöld þá orðin nálægt 245 kr.
Lokaniðurslaðan verður þá
íþessi. Ef unnt á að vera að
kaupa nokkuð t.d. smáglaðn-
ing handa börnunum heima og
mæta óvissum útgjöldum, er
ekki leggjandi í slíkt ferðalag
á meginlandinu nema hafa til
umráða sem svarar kí. 300 ís-
lenzkum á sólarhrmg, auk íar
gjalds og trygginga, sem ég hef
gert ráð fyrir að greidd væru
hér heima. En þá ætti líka öliu
að vera borgið, ef ekkí sleðja
að einhver óhöpp.
Lifið heil og góða skemmtun
á ferðalaginu!
nUUMUUUUULMJi. ■« ■ ■■ ■ M ■■ « >
mnuiiAMauuuin'i ■MmMpmifM uul
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt Vin-
samlegast pantið með
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 8.
Sími 88340.
Aðalfundur
Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Kópavogi
verður hajdinn fimmtu
daginn 5. maí klukkan 9.
í Félagsheimilinu að Kárs
nesbraut 21. Fundareíni:
Stjórnarkosning. Inntaka
nýrra félaga o. fí. Mætið
vel. Stjórnin,
Chemia
DESINFEGTOR
S
S
s
s
s
þEr vellyktandi, sðtthreins- ^
S mdi vökvj, nauðsynlegur á S
^hverju heimili til sótthreins^
(unnar á munum, rúmiiSkn, ^
S húsgögnum, símaáholdum, s
Sandrúmslofti o. fl. Hefur)
^unnið sér miklar vinsældir •
\hjá öllum, sem hafa notaðý
S hann. S
s i
Alls konar
fafnaður
á börn og
fullorðna.
TOLEDO
Fischersundi.
Tómasarhaga 20. ^
Opin daglega frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangur ókeypis.
Málning h.f.
Byggmgafélag alþýðu.
íbúð fii söiu
3ja herbergja íbúð í 1. byggingarflokki er t:l
sölu, laus til íbúðar í september næstk. Um-
sóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðraborg-
arstíg 47, eigi síðar en 13. þ. m. :— Félagsmenn
ganga fyrir.
._________Stjórn Byggingafélags alþýðu.
iruiuiíjarápi
Stúdentafélag Reykjavíkur
Kvöldvaka
verður haldin í Sjálfsrtæðis'húsinu föstudaginn 6. maí
1955 og hefst kl. 8,30.
Dagskrá: 7,..'
1. Vísnasamkeppni, sem allir viðstaddir geta tekið þátt í.
Stjórnandi verður Friðfinnur Ól'afsson, forstj.
Dómnefnd skipa: Kristján Eldjárn, þjóðminja
verður og Páll Líndal, hdl.
Þrenn verðjaun verða veitt.
2. Eeftíiliermur, Karl Guðmundsson.
3. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sljál'fstæðishúmnu kl.
-7 á morgun, föstudaginn 6, maí.
Þetta verður seinasta kvöldvaka á vegum félagsins
í vor og er eindregið skorað á menn að fjölmenna.
Stjórnín.
— Karla — Kvenna — Drengja — Telpna
Verð krónur 995,00
Hjólin eru meS bögglabera, lukt og dynamó.