Alþýðublaðið - 05.05.1955, Síða 8
Fimmtudagur 5. maí 1955
rezka læknaran nsóknarráðið sani
prófar mænusótfarbóluefn i Salks
Niðursföðu þeirrar rannsóknar beðið
hér, áður en ákvörðun er tekin um
mænusóttarbólusetningu hér á landi
Á myndinni sóst hópur franskra fegurðardísa sýna nýjui'tu
Parísartízkuna. í ferðum Útsýnar í sumar verður vikudvöl í
París, borg tízkunnar, lífsgleði og lista.
Ferðafélagið Ufsýn efnir fil 1 ferða
fil London og Parísar í sumar
Dvaíið í London í viku og París 6 daga
FERÐAFÉLAGIÐ ÚTSÝN efnir til tveggja utanferða í
sumar og hefst fyrri ferðin frá Reykjavík 5. júlí, en h/n síð
ari 16. ágúst. Framkvæmdastjóri Útsýnar, Ingólfur Guðbrands
son, mun stjórn báðum ferðunum.
Farið verður flugleiðis til1
London og dvalizl á góðu hót- J
eli v.ð Piccadifly Circus í
vikutíma. Á þeim líma gefst
fcostur á,, að heimsækja stór-!
verzlanir borgarinnar og söfn,!
s. s. hið fræga vaxmyndasafn:
Madame Tussauds, málverka- ‘
safnið National Gallery of Art,)
Tower of London, xitvarpsbygg
ingu, BBC og fleir; merkar
byggingar, — dýragarð Lund-
úna, Kew Gardens, þar sem
sjá má sýnishorn af .öflum trjá ,
tegundum og ' jurium, se'm '
þekklar eru á jörðinni, — og
skemmtigarðinn Battersea
Park. Frá London verður farið
til Brighlon, h!ns kunna bað-
staðar við Ermarsund, og dval-
izt þar á góðu hóteli frammi
við sjóinn í tvo daga.
Frá Brigh’on heldur hópur-
inn til Parísar, og verður dval
izt þar í sex daga. Þótt dvölin
í borgunum sé vandlega undir-
búin og skipulögð, er áætlurJn
ekki bindandi. og gela þátltak
endur notið fyllsta frjálsræðis.
í París gefsl kostur á að heim-
sækja söfn og merka staði og
kynnasl sögu og menningu
.Frakka. Dvalizl verffur á hól-
eli í Montmartre-hverfinu.
,'ikammt frá Rauðu myllunni
og helztu skemmtistöðum borg
arinnar. Hið fræga listasafn
Lauvre verður skooað, Notre
Dame dómkirkjan og .margar
fleiri byggingar og söfn, ef
þátttakendur óska. Farið verð-
ur upp í Eiffelturninn og í
ferðir úl úr borginni til Vcr-
fiala og hins fagra staðar Fon-
taf.nebfeau, um 90 km. fyrir
: unnan París. Að morgni hins
19. júlí verður hafdið heimleið
:s með flugvél, og slendur ferð
in alls 15 daga. í
j Síðari ferð Útsýnar héfsl frá
úeykjavík 16. ágúst. Verður þá
fárið flugle'ðis til London 'óg
höfð vikudvöl þar, en síðan
fialdið til Parísar og verður ti!
Jaögun með líku sniði og lýst
. var í fyrri ferðinni, en frá Par I
ís verður ferðazt með hifreið
til Kaupmannahafnar. Farið
verður um Belgíu og gist í
Brussel, þaðan um Anlwerpen
og Haag til Amsterdam og gist
þar, en síðan urn Norðuj'-
Þýzkaland og gist í Hamborg.
Til fararinnar' verður noluð
nýlízku langferðabifreið, bú!n
ölium þægindum,. og auk far-
árstjórans verður þerna far-
þegum lil aðstoðar og leiðbein
ingar.. Til Kaupmannahafnar
verður komið 30^'ágúsl og dval
izt þar 11 3. sépt, en þá munu
sumir þá'.Uakendur halda
heimieiðis með Gulifossi, en
aðrir fara síðar með flugvél.
Kostnaður við fvrri ferðina
veðrur 5000—6000 kr.. en þá
síðar 6000—7000 kr. Innifaiin
í því verði eru öll fargjöld.
gisting á góðum hóteium og ail
ar máltíðir, þjónustugjo’.d og
affgangur að öllurn stöðum,
sem heimsóttir verða. og auk
bess leikhússferð í London og
Pprís.
Ráðgert er, ag Útsýft efni til
fræðsiufunda og tungumála-
námskeiðs með þáttlakendum
á næslunn:.
■ ■
j Eldfiúsumræður á i
m ■
j mánudags og þriðju- j
BLAÐINU hefur borizt t/lkynnin.g frá heilbrigðisstjórn
inni vegna væntanlegrar mænusóttarbólusetningar. Segir þar,
að aðeins sé beðið niðurstöðu rannsóknar brezka læknarann
sóknnarráðs/ns á bóluefni Salks, svo og gagna um tildrög mænu
sóttart/lfellanna í Bandaríkjunum. Má vænta ákvörðunar um
þetta efni um miðjan mánuðinn.
Fer Llkynning heilbrigðis-
málasijórnarinnar hér á eftir:
,,1. Samkvæmt fenginni
rækilegri, reynslu í Sandaríkj-
unum þykir haföi yfir allan
efa, að mænusóHarbóluefni,
sem framleilt ér á réttan hátt
með aðferð dr. Salks, sé é!ns
hællulaust og bóluefni getur
yfirleitt verið.
2. Mænusó'. larbóluefni það,
sem fengið hefur verið hingað
til lands, er frámleitt í Bret-
landi af þekktri fyfjaverk-
smiðju fetir aðferð dr. Salks og
var ekki lálið úti, fvrr en það
hafði staðizt öll próf eftir rík-
ustu kröfum hans.
3. Engu síðar var þegar í
upphafi ákveðið ao hefja ekk.
bólusetningu með bessu bólu-
efni hér, fyrr en það hefði ver-
ið endurprófað á vegum
þrezka læknarannsóknarráðs-
ins og ráðið staðfest niður-
stöðu verksmiðjimnar urn
hættuleysi bóluefn'sins. Dreg-
izt hefur lengur en ætlað var
að ljúka þessum rannsóknum.
en stadnist síðasla áætlun, má
vænta niðurstöðu þeirra ura
miðjan þenna ínánuð.
4. Að sjálfsögðu mun einnig
verða aflað áreiðanlegusiu
gagna um tildrög mær.usótiar-
tilfella, sem fyr'r skemmstu
varð vart meða! nýbólusettfa
barna í Bandarikjunum. cg eru
slík gögn væntanleg, innan
fárra daga.
5. Þegar kunnur verður ár-
angur ofangreindra rannsókn.V
off athusana. mun þegav verða
tekin ákvörðun um. hveriær
mænusóJtarbóluretning getúi-
hafizl hér á landi.“
ins í Kópavogi
MUNIÐ aðalt'und/nn í
kvöld kl. 9 að félagsheimil-
/nu við Kársnesbraut.
S / j ó rnarkosn /n g, innt aka
nýrra fé’aga. Mæ/ið vel og
stundvíslega. Stjórn/n.
: ELDHUSDAGSUMRÆÐ- ■'
■ ■
: UR á alþing/ hafa nú verið |
: ákveðnar og verða þar n.k.:
■ mámidag og þriðjudag. Röð;
: flokkanna ver'ður þess/: —;
; Mánudag: Alþýðuflokkur, *
; Þjóðvarnarflokkur, komm-:
> únis/aflokkur, Sjálfs/æð/s- ■
: flokkur, Framsóknarflokk- ■
; ur. Þriðjudagskvöld: Sjálf-J
; stæðisflokkur, Þjóðvarnar-:
j flokkur, Framsóknarflokk-;
: ur, Alþýðuflokkur, komm-j
; únistaflokkur. :
Hljómiisfarvika
BÆJA- og sveiíafélög um
öll Bandaríkin halda „h]jóm-
lislarviku“ núna fyrstu vikuna
í maí.
Minnsta skólanum? skóla Skóg-
rœktar ríkisins? slitið í gœr
Brautskráðir voru 3 skógverkstjórar
SKOLA Skógræktar ríkisins, sem vafalítið er minnsti skólí
á landinu, var slitið í gær, og brautskráðir þrír nemendur, en
fleiri voru ekki í skólanum.
Skólinn hefur áður braut- ! og Krist 'nn Skæringsson frá
skráð aðra þrjá nemcndur fyr- Drangshlíð undir Eyjafjöllum.
ir tveimur árum. Þeir, sem Hákon Bjarnason skógrækt-
skólinn braulskrá.r, hafa lært arstjóri, sem veitir skólanum.
að stjórna verkurn við skóg- forstöðu, bauð . íiemendum.
rækt og hafa öðlazt nafnið | kennurum og fleiri gestum,
skógverkstjórar. Þurfa nem- ^ þar á meðal blaðamönnum, til
endur að hafa unnið tvö til i kaffidrykkju í Tjarnarcafé í
þrjú sumur við skógrækt sem gær. Benti hann á þá slað-
nemendur og stundað bóklegt
nám í tvo velur. Þeir, sem
brautskráðir eru nú, heita:
Ágúst Árnason frá Holtsmúla
á Landi, Guðmundur Pálsson
reynd, að nú þyrfti auklð
starfslið til skógræklarsiarfa.
þar eð miklu trjáfræi yrði sáð
í ár, en plönluuppeldio krefst
frá Hjálmsstöðum í Laugardal mikillar umönnunar.
Iðnaðarverkamenn á Ifalíu
snúa baki við kommúnislum
Rúm 10% gamalla meólima kommúnista
flokksins þar hafa yfirgefið hann
Rómaborg — ÚRSLIT nýafstaðinna stjórnarkosninga í ýms
um stærstu iðnfyrirstækjum Ítalíu sýna, að í/ök kommún
/sta í verkalýðsfélögum ítalskra iðnverkamanna fara stöðugt
dvínandi.
Við stjórnarkosningar í þe'.m 49,600 verkamönnum,
slærsta iðnfyrirtæki Ílalíu, sem atkvæði greiddu, voru það
Fiatbílaverksmiðjun.im í Tor- aðeins 18,800, eða 39%, sem
ino, sem er á mesla ‘iðnaðar- kusu kommúnisla, en árið áð-
svæði landsins og hefur til ur hlutu þeir 63% greiddra at-
þessa verið aðalvirki verkalýðs kvæða.
hreyfingarmnar og ítalska
kommúnistaflokksins um leð.
UR 69% I 29%
Við kosningar
Tvö sfæslu verkalýðssambönd
USÁ sameinasl 5. desember
Nefnd frá báðum samböndum hefur nú
samið lög fyrir hið nýja samband
NEFND sú frá stærstu vcrkalýðssamböndum Bandaríkj
anna, CIO og AFL, er undanfarið hefur undirbúið samruna
sambandanna, hefur nú komið sér saman um lög fyr/r sam
böndin sameinuð. Samruninn fer opinbei'lega fram í New York
í vikunni er hefst 5. desember í vetur.
Meðlimafjöldi hinS nýja ÖRUGGIR UM SAMÞYKKT
w í Pirelli-
hlulu frambjóðendur andstæð- gúmmíverksm'.ðjunum í Míla-
inga kommúnista msira en nó hlutu frambjóðendur lýð-
helmingi fleiri atkvæði en fram ! ræðisflokkanna 70,7w, en frarn.
bjóðendur kommúnista. Af ( bjóðendur kommúnista hlutu
----[29 3
% greiddra atkvæða. Árið
áður hlutu kommúnistar 68.6%
greiddra alkvæða.
Verkamenn í Termomecca-
nica-málmverksmiðjunum í La
Spezia rufu einnig kommún-
Istameirihlutann i féi/gsstjórn
inni. Þar hlulu lýðræðissinnar
410 atkvæði, en kommúnistar
331 atkvæði. Árið áður hlutu
kommúnislar 367 atkvæði en
lýðræðisslnnar 280.
sambands verður 15 milljónir.
Lögin voru samþykkl í nefnd-
inni s.l. mánudag og viður-
kenna m. a. jafnan rétt hand-
verksfélaga og félaga verk-
smiðjufólks. Þá verður sam-
band'ð lokað félögum, sem
stjórnað er af kommúnistum
eða öðrum einræðissinnum.
Það mun stuðla að lýðræðis-
legri verkalýðshreyf'ngu.
Nefnd'n lýsti yfir vissu
sinni um, að lögiii yrðu_sam-
þykkt af báðum sambohdun-
um, og sagði: „Það er trú vor,
að þessi lög, sem eru samruni
hins bezta úr lögum CIO og
AFL, eigi sér engan líka sem
grundvaiiar sáttmáli fyrir lýð-
ræðlslegt verkalýðssamband.1'
YFIR 10% HAFA GENGIÐ
ÚR FLOKKNUM.
Nýúikomnar opinberar töl-
ur frá ítalska kommúnista-
flokknum um meðlimafjölda
þeirra sýna. að fyigi flokksins
er að hrynja. Flokkurinn -tel-
ur 2,013,330 meðiimi árið 1955,
en árlð 1954 eru þeir 2,145,317.
En þar eð 89,550 af heildartölu
meðlima flokksins árið 1955
eru nýir meðlimir, er augljósi.
að 221,527 eldri meðlimir —
eða yfir 10% — hafa yfirgefið
flokkinn.