Alþýðublaðið - 11.05.1955, Qupperneq 1
Orð Haralds Guðmundssonar í eldhúsumræðum í gærkvöldi
Alþýðuflokkurinn beifir sér fyrir viðræðum um sljórn-
arsamsfarf lýðræðisinnaðra andsfæðinga fhaldsins
fHinum miklu félagsmálaframförum sem
Alþýðuflokkurinn beitfi sér fyrir var
hæft með tilkomu núverandi sfjórnar
HARALDUR GUÐMUNDSSON, formaður A1
þýðuf'lokksins' lýsti yfir því í eldhúsumræðunum í
gærkvöldi, að Alþýðuflokkurinn mundi beita sér fyr
ir viðræðum lýðræðissinnaðra íhaldsandstæðinga um
stjórnars.amstarf. Skýrði hann einnig frá því, að þess
ar viðræður stæðu nú yfir.
XXXVI. árgangur.
Miðvikudagm' 11. maí 1955
105. tbf.
erls um öryggisráðs
jikiil ávinningur fyrir vinnandí fólk og
é
merkur áfangi í þróun félagsmálanna
FRUMVARP EGGERT G. ÞORSTEINSSONAR um breyt
ingar á lögunum um „Öryggisráðstafanir á vinnustöðum var í
gær samþykkt fiá efri deild með 10 samhljóða atkvæðum, sem
lög frá alþingi. j
Eggert G. Þorsíeinsson.
Jóhann Tryggvason
sfjórnar sinfóníuhljóm
sveiíinni í kvöld.
Þórunn Jóhannsdóttir
kemur þar fram einnig
í KVÖLD heldur Sinfóníu-
hljómsveil Ríkisútvarpsins tón
leika í Þjóðleikhúsinu. Hljóm-
sveitarsijóri að þessu sinni er
Juhann Tryggvason, er undan
farin ár hefur verið búsellur í
Engtandi, og starfað þar við
kennslu og hljómsveitarsljórn.
Dóttir hans, Þórunn, kemur
einnig fram á . tónleikunum
sem einleikari í Píanókonsert
í a-moll eflri Robert Schu-
mann.
Frumvarpi þessu hefur áð-
ur verið rækilega lýst hér í
blaðinu, en helzlu ákvæði þess
eru. að ásamt öryggismála-
sljóra verður nú skipað 5
manna Öryggisráð með lilnefn
ingu eftirlalinna aðila, einn
frá hverjum: Alþýðusambandi
íslands. Vinnuveilendasam-
bandi íslands, Iðnsveinaráði
^Alþýðusam.bandsins. og Félagi
íslenzkra iðnrekenda.
LÆKNIR VERÐIIR
FORMAÐUR.
Fimmta mann. sem jafn-
framt er formaður ráðsins,
skipar ráðherra án lilnefning-
ar. en hann skal vera læknir
með sérþekkingu í atvinnu-
sjúkdómum. og er hér um al-
gjört nýmæli að ræða í ís-
lenzkri félagsmálalöggiöf. All-
ur kostnaður greiðist úr ríkis-
sjóði.
UMSAGNIR OG UNDIR-
TEKTIR.
Eins og þegar er kunnugt af
blaðafréttum hefur þetta frum
varp Eggerls hvarvelna feng-
ið hinar beztu undirtektir og
munu allir þeir aðilar, sem
fengu málið til umsagnar hafa
lýst skýrt og skilmerkilega
síuðningi sínum við málið,
nema einn aðili, Landssam-
band iðnaðarmanna, sem mun
ekki hafa svarað. Þessar ágælu
undirlektir munu áreiðan'ega
eiga sinn þátl
málsins.
í framgangi
Hæsfi hásefahlufur í Grim
vík 45 hús. kr. í 4 mánuði
Þrír bátar hafa þar nú viðfegu til róðra
Fregn til Afþýðublaðsins GRINDAVÍK í gær
HÆSTUR HÁSETAHLUTUR lijá báti hér á Grindavík
eftir vertíðina er um 45 þús. kr. Það er hjá vélbátnum Hrafni
Sveinbjarnarsyni. Verðtíðatíminn var um fjórir mánuðjr.
Bálarnir eru nú alveg að
hælla, þeir síðustu að fai’a síð
ustu róðrana. Annars hællu
fleslir bálarnir hérna strax,
er neljaveiðinni lauk. Þeir,
sem áfram hafa haidið, og tóku
línu aflur. hafa aflað sæmi-
daga eru hér réll fram undan
hafa upp í 21 skippund í róðri.
Handfæraveiði í Röslinni er
góð, enda hefur færaveiðin
yfirleilt verið óvenjulega góð
undanfarið. Tveir menn á trillu
tega, 16—17 lonn í róðri, og hafa fengið þetta 4 lonn í
Keflavíkurbátar, ,sem þessa.róðri.
STARF ÖRYGGISRÁÐS-
INS.
Um störf ráðsins segir svo
í hinum nýju lögum: Ráðherra
og öryggismálaslióri geta kraf
izt af öryggisráðinu yfirlýs-
ingar um mál, er sner'a ör-
yggi verkamanna við vinnu og
önnur atriði. er lög þessi ná
til. Öryggisráðið tekur til al-
hugunar þau mál, sem lög
þessi ná til, og læíur álit sitt
á þeim í ljós við ríkis-
sljórnina og öryggiseftirlitið.
Það skal og gera tillögur til
ráðherra um breytingar á bess
um lögum og viðauka við þau,
ef því þykir áslæoa til.
NOKKUR ÁÐUR FELLD
ÁKVÆDI.
Þegar Emil Jónsson flutti
uDphaflega sem þáverandi iðn
aðarmálaráðherra frumvarpið
um öryggisráðstafanir á vinnu
stöðum voru felld út úr því
mörg ákvæði, m.a. um örygg-
isráð, en í núverandi frum-
varpi Eggerts voru þessi á-
kvæði flest tekin upp aflur og
eru nú orðin að lögum.
SIGUR VERKALÝÐS-
HREIFIN G ARINN AR.
Tvímælalaust er hér um mik
inn ávinning af hálfu hinna
vinnandi stétta að ræða. og
standa vonir lil að' með lil-
komu laga þessara verði tengsl
efiirlitsins við vinnustaðina
nánara og því auðveldara um
vi^ að fullkomna nauðsynlegt
öryggi á vinnustóðum a-tn.k
svo -sem mannlegur máttur
leyfir.
VetrlS f
Norðan gola léttir t/’l þegar
líður á tlaginn.
Haraldur sagði meðal ann-
ars:
TAL UM VINSTRI
STJÓRN.
Það er lilu/verk alþ/'ng/'s
að mynda ríkissfjórn ey ekki
samtaka, sem mynduð eru af
fólki úr öllum sféí/um eins
og Alþýðusambands íslands.
Þetta er þó öllu frále/'tara
þegar /il þess er hugsað að
þar ráða kommúnis/ar nú
m/'klu, en í þe/'rra beinum
cru framfarir og þróun hreint
ei/ur. M/ðstjórn Alþýðuflokks
ins liefur í bessu sambandi
ákveíi'ð að befja, und/'rbún-
/'ng a'i viðræðum um sam-
s/arf lýðræðiss/'nnaðra íhalds
andstæðinga. Þær umræður
standa nú yfir.
GENGISLÆKKUN OG
RÝRNANDI AFKOMA.
Haraldur kvað það nokk-
urt /ímanna /ákn að Óiafur
Thors hefði í umræðum á
mánudag ekkert m/'nnzt á
bjargráð gengislækkunarlag-
anna við sjávarú/veg/nn. E.
/.v. liefur liann fa!/'ð að al-
menningur hafi nú of vel
þre/fað á afleið/ngunum, svo
sem eyðileggingu sparifjárs
og rýrnand/ gildis launanna
á sama tíma og skuldakóng-
unum í bönkunum vær/ gefið
ef//r af skuldum sínum.
ÚRBÆTURNAR í HÚS-
NÆÐISMÁLUM.
Það þróunars-keið. sem lil-
komið var í félagsmálum fyrir
albeina Alþýðuflokksins, var
stöðvað með lilkomu núver-
andi rýkiss'jióímar árið 1950.
Fri’.mvarp ríkissljórnarinnar í
húsnæðismálum er nú að
Haraldur Guðmundsson.
heimta 100,000 kr. eignir al-
þýðunnar, sem á að geta byggt
eða greiða allt að 2000 kr. á
mánuði í afborganir.
Andstæðingar í umræðun-
um bæði kvöldin, en þó sér-
staklega fhaldið og kommún-
istar, treystust ekki til að svara
hinum þungu ádeiium Alþýðu-
flokksmanna, en treystu helzt
á útúrsnúninga.
SUNDRUNGARSTARF
ÞJÓÐVARNAR.
Kristinn Gunnarsson, sem
talaði fyrir Alþýðuflokkinn í
annarri um3srð í gærkvöldi,
sýndi fram á sundrungarstarf
Þjóðvarnarflokksins í röðum
alþýðunnar. Benti hann á, hve
bein hjálp tilkoma þess flokks
hefði verið íhaldinu, er hann
gerðist til þess að sundra al-
þýðunni, einmitt þegar komm
únistar voru farmr .að missa
fylgi og líkur fyrir samein-
(Frh. á 7 síðu.)
Timburhús fuðraði upp á fáein
um mínúfum á Hellissandi
Það var fallið, áður en sfökkviliðinu
vannzt tími til að komast á vettvang
Fregn til Alþýðublaðsins HELLISANDI í gær.
LITIÐ timburhús eða bær, eins og það er kallað brann hér
til grunna á svjpstundu í gærmorgun. Skipti ekki nema örfá
um mínútum frá því að eldurinn kom upp, unz húsið var fafl
ið, og þá hafði slökkviliðinu ekki mejra en svo unnizt tími til
að komast á vettvang.
fram fyrir til að ná í vatn og
slökkva, en húsið var þá strax
Maður að nafni
Björnsson álti hús
Malthías
þeíta og
bjó þar einn. Húsið er gam- I alelda, svo að hann mátti forða
alt, allt úr
orðið mjög.
timbri og þurrt
UT FRA OLIUVEL.
Malthías mun hafa kveikt á
olíuvél um morguninn, milli
kl. 7 og 8. Vildi svo óheppi-
lega til, að eldur komst úr
ihenni í þilið. Hann brá sér þá
sér. StrekkingUr var og magn-
aði eldinn til muna.
MISSTI ALLT SÍTT.
Maðurinn missti þarna allt
sitt, því að engu var hægl að
bjarga úr húsinu. Það var ]ágt
vátryggt. aðeins 10—11 þús.
krónur.