Alþýðublaðið - 11.05.1955, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.05.1955, Qupperneq 3
Miðvikutlagur 1!. niaí 1955 ALÞTÐUBU^^ 3 Tilboð óskasl í neðangreindar bifreiðar: 1. Plymouíh fólksbifreið smíðaár 1952. 2. Frazcr fólksbifreið smíðaár 1947. 3. International 10 manna fólksbifreiðar. 4. Chevrolet Picrkup bifreiðar. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Há teigsveg, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 1—3 e.h, Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 4 sama dag. Sala setuliðseigna ríkisins. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað annað kvöid, fimmtudag, kl. 8,30 í Borgartúni 7. Hjálmar Gíslason skemmtir. Dans — Kaffidrykkja. Konur mætið, og takið með ykkur gesti. Vettvangur dagsin® Ur ðllum 111 u m. <^ooo<>o<><><><<>o<>^^ Horft á leiksýningu í Austurbæjarbíói. — Góð sýn- ing, en ekki gott leikhús. — Skemmtun meðan á henni stendur, en skilur ekkert eftir. — Fleiri bekki í borgina. AUSTURBÆJABBÍÓ er eltki EINS OG REYFARI. Að leikhús, þó að það sé mjög gott kvikmyndahús. jng Gunnars R laga !hans leið fyrir jiennan galla hússins á þessu sviði. Maður haýrði vel, jafuvcl á öft ustu bekkjuauin. en svipbrigði og geðshræringar, og gleðibragð sá maður ekki, andlit verða eins og ljós flötur að minnsía kostí, ef maður situr aftarlega í hinum mikla saj. SYNINGIN á leikritinu „Lykill að Teyndarmáli“ tókst að öðru leyti mjög vel. Gunn ari R. Hansen tekst yfirlejtt allt vel', aðeins man ég eftir einni undantekningu. Hann hafði líka að þessu sinni góð um leikurum á að skipa, að minnsta kosti hefur mér alltaf funsdist að Gísli Halfldórsson væri einn kúltiveraðasti leikari okkar, og það er furðulegt hve fá tækifæri hann fær. Maður hefur aldrei fengið viðunandi skýringu á því, ef til vill er það honum sjálfum að ker.na. ÞAÐ YAR MJÖG góður folær yfir þessum glæpareiíara, sem leikflokkurinn sýndi, og spennandi var hann frá upp hafi til enda, svo að maður stóð á öndinni. Leikurinn leið fram hægur og í föstum skorðum, I I eins til hvíldar og hugdreifing Leiksýn ^ ar meðan notið er., en gerir Hansens og fé hvorki að gefa manni vega nesti né að byggja neitt upp. Maður man aðein-s eftir því, að Gisli var slæmur eiginmað ur og Helga Valtýsdóttir yndis leg eiginkona, sem manni fór að þykja vænt um. Eg gæti trúað því, að margir vildu sjá þennan leik. Það er meira gam an að horfa á hann en glæpa myndirnar í kvikmyndahús unum. MÉR DATT í HUG, hvort þetta leikrit hefði ekki fyrst og fremst verið tekið til sýn inga tjl þess að ferðast með það um Iandið í sumar. Sviðs í DAG er miðvfkudagurinn 11. maí 1955. FLUGFERÐIB Flugfélag íslands. Millilándaflug: Millilanda- flugvélin Sólfaxi fór til Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjayíkur kl. 17:45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráð gert al fljúga til Vestmanna- eyja, Akureyrar, ísafjarðar, Hellissands og Sigluijarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Kópaskers, Fáskrúðsfjarðar, Neskaupstaðar og Egilsstaða. Loftleiðir. Hekla millilandaflugfél Loft leiða er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18:30 á morgun frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvéli.n fer áleið is til New York kl. 20:30. SKIPAFRÉTTIR Eí’mskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík 12/5 lil vestur- norður- og austurlandsins. Dettifoss fór frá Reykjavík 9/5 til Vest- mannaeyja og Faxaflóahafna. Fjallfoss fer frá . Rotterdam 12/5 til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 14/5 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 20:00 x kvöld til Flateyrar, Þingeyrar, Stykk ishólms o g Grundarfjarðar. Reykjafoss fer frá Akureyri í kvöld 10/5 til Húsavíkur og þaðan til Antwerpen. Selfoss fer frá Gufunesi 11/7 til vest- ur- og norðurlandsins. Trölla- foss fór frá Reykjavík 4/5 til New York. Tungufoss fer vænt anlega frá Reykjavík í kvöld 10/5 til Vestmannaeyja, Berg en, Lysekil og Gautaborgar. Katla er í Reykjavík. Jan fór frá Antwerpen 7/5 til Reykja- víkur. Fosiraum kom til Rvík- ur 6/5 frá Gautaborg. Cracul- us lestar í Hamborg til Reykja víkur. Else Skou lestar í Hull 7.—10/5 til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík í * . j, kvöld austur um land í hring- utbunaður er svo einfaldur að ferð Esja gr á Auslfjörðum §á svo virðist sem hægt se að suðurleið. Herðubreið fór frá koma honum upp á hverju ein Reykjavík í gærkvöldi austur asta léiksviði, jafnvel þó að um land til Bakkafjarðar. ekki sé annað í sviðsstað en Skjaldbreið kom vil Reykjavík liill nallur 1ur í gærkvöldi að vestan og " j norðan. Þyrill er á leið til Nor- skiúfar: ,,í , eSs- til þess að, A F M Æ L I settir væru upp fleiri bekkir _ ......1 70 ara er í dag VEGFARANDjI fyrra hvattir þú í boginni. Þetta var góð til Margrét Ólafsdóttir, Merkur- laga. Sérstaklega vil ég vekja^ gQlu Hafnarfirði. í dag dvel «4."U\rrílí ió ViTrí nlX nnii T Q rc4- aP . .. u / ' l f !U J íit „L.« athygli á því, að nauðsynlegt er að setja fleii'i bekki við kirkju garðinn. Á góðviðrisdögum er þar allt af fullt af fólki og það geta ekki nærri allir fengið sér aldrei ofleikið, aldrei of sæti. Þarna er oft aldrað fólk veikt og ekki of sterkt. Þetta. og það er nauðsynlegt að koma var alveg ágæt leiksýning, en upp bekkjum fyrir það. Eins efnið var eins og hver annar þyrfti að fjölga bekkjum í reyfari, það skiíur ekkert eft Tjarnargarðinum. |r. ; Hannes á horninu. ur hún á heimili dóttur sinn- ar, Hverfisgöt.u 7. Víðavangshlaup Meis/ara- mótsins. Víðavangshlaup Meistara- móts íslands fer fram í Reykja vík 22. maí n.k. Þálttaka til- kynnist formanni FÍRR, Sig- urjóni Þorbergssyni, í síðasta lagi 18. maí. Hafnarfjörður. Umsókn um vist barna á dagheimili V.K.F. Framtíðarinnar veita móttöku n.k. föstudagskvöM klukkan 8,30 í dagheimil inu. Dagheimjlisnefndin. Bifreiðaeigendur. Gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir hinar lögboðnu á byrgðartryggi ngar (skyldutryggingar) bifreiða er út runninn 14. þ.m., og eru bifreiðaeigendur alvarlega á minntir um að greiða iðgjöldi nú þegar. Þeir, sem sögðu upp ábyrgðartryggingum fyrir bif reiðir eínar 1. þ.m., en hafa eigi tekið ti'yggmgu á ný, eiga á hættu, að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir þeim tjónum, er þeir kunna að va.da. Bifreiðafryggingafélögin. IIIKIIIIKIIlllliIIIKI K.R.R. K.S.Í, Reykjavíkurmólið ■heldur áfram í kvöld kl. 8.30. Þá keppa KR - VÁLUR Dómari Guðjón Einarsson. r Konxið og sjáið sþennandi lelk. Mótanefndin. iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimmiiiiimtvmt Tilkynning Vér höfum lokað skrifstofu peirri í Austursti'ssti 14, þar sem útborgun reikninga hefur farið fram, Þeir sem eiga á oss reikninga, geta póstlagt þá í Box 807 og vér munum senda greiðslu í pósti strax eftir móttöku. ........... ÁburðarverksmiSjan h.f. Sími: 82000. Sumarfagnaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur er annað kvöld kl. 8:30. — Til skemmtunar: Hjálmar Gísla-* son. Dans. Kaffidríkkja. Kta-i ur mætið og takið með ykku4 gesti. ___ „ f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.