Alþýðublaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐI0 MiSvikudagur 11. inai 1055 ! ÚTVARPIB 20.30 Dagskrá slysavarnadeild- arinnar „Ingólfs“ í Reykja- , vík: a) Erindi. b) Þáttur frá björgunarsýningu og tón- leikar. •21.00 Óskastund sjómanna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkj uþáttur. 22.25 Dans og dægurlög: Vico Torriani syngur og Count Basie og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ____ ... \á GÉíSLRHiTUN Garðasfræti 6 Síml 2749 Eswfcitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa. Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 1. e ■■«• FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN 75 u**M**x*vr' 7 * S I $ ,s HALFSIÐAR gallabuxur S á telpur. Verð frá kr. 59,00 TOLEDO Fischersundi. ■JJ 'innmgcirápfo SJ.B.S. s augum gæti hér verið um morðástæðu að ræða. Gott og vel. Eg hafði ástæðu til þess að myrða hann. Það viðurkenni ég. Og hvað svo? Nú, og pér voruð í færi, sem kallað er. Eg hef fylgzt með orðum yðar af eins mikilli nákvæmni og mér er unnt, herra leynilög regiumaður. En nú skil ég yður ekki lengur. Sögðuð þér ekki að þér hefðuð haft sjón hverfingar að atvinnu fyrr á árum? Mér er sagt, að þér hafið haft um hönd einhvern galdur í kvöjd i viðurvist Baldvins Castle og þeirra, sem voru í fylgd með honum. Hugo Alban hailaði sér aftur á bak í stólinn og rak upp tröllahlátur. Það lék ennþá breitt bros um varir hans svo að sá í guiar tennur hans. þegar hann tók til máls: Þér meinið þetta fikt í mér með kampavíns glasið, eða hvað? Þér haldið ef til vill að ég hafi laumað eiturpillu í kampavinrgutlið? Víst hefði ég svo sem getað það, eins auðveldlega og að skjóla bundinn hund, að því tilskildu náttúrlega, að ég hefði verið með eitur á mér. En mér hefði aldrei komið til hugar að eitra fyrir þann bandítt. Aldrei að eilífu. Láta hann drepast án þess að hann vissi af því að hann væri að drepast. Án þess að kveljast, nej, pað hefði mér aldrei dottið í hug, herra Kirtland. Brosið var horfið, í þess stað hefði mér aldvei komið djöfullegt gíott. Hann kreppti beina miklar hendurnar svo, að hnúarnir hvítnuðu og æðarnar þrútnuðu. Annað mál að læsa þess um höndum um háls honum, sjá hræðsluna skína úr augunum, þangað til' þau sjoknuðu, það gæti ég hafa gert með köldu blóði, öllu heldur hefði mér verið að því sönn.nautn. Eg skal ganga svolítið lengra og viðurkenna, að oft og mörgum sinn.um hef ég Iátið mér detta í hug að framkvæma það. En að sleppa þessu kvikindi þjáningalaust inn í eilifðina, nei, það var mér ekki að skapi. Þá hafð þér pað, hr. Kritland. Eg nefndi þetta aðeins œm hugsanlegan mögujeika. Þér höfðuð ástæðuna, auk þess taalkifærið, og þegar það tvent fer saman, þá staldrar maður við og dregur sfnar álykt anir. Gott og vel. Þetta gildir um okkur öll þrjú, ástæða, staður og stund. Ykkur öi'l þrjú? Já, Janjce, Evan Neville og mig. O, ég skil. Evan Neville er kjörsonur ykk ar? Og sá ferill hans er að því leyti sérkenni legur, að hann er næstum því jafnlangur ævi hans. Þannig er mál með vexti, að í fyrsta þættjnum í „Hamingjuhjólinu“ kemur fram litið barn, og Jarjice fékk að hafa hann. Hann vandist því snemma leiksviðinu og þeg ar hann var orðinn of stór til þess að leika í Hamingjuhjólinu, voru honum fengin stærri hlutverk. Hann er mjög hændur að Janice og það hefur til þessa fajlið vel á með okkur. Því er ekki að léyna, að það hefur gengið of nærri heilsu hans að leika svo mi'kið á svo ungum aldri. Og kannske höfum við ætlast til of mikijs af honum. Hann álítur siáifur að það sé ég, sem ráði því, en þar hefur hann mig fyrir rangri sök. Eg hef reynt að gera honum lífið eins léttbært og unnt hefur verið. Eg hef séð honum fyrir góðri menntun og Iiann hefur, þegar á allt er fitið, undan engu að kvarta og okkur fósturforeldrunum. Nú, en eins og þér sögðuð .... Já, mikið rétt, ég skaj þegar koma að því, sem ég átti við, þegar ég nefndi þau Janice og Even í samanburði við mig, ég átti við að við áttum það s'ameiginlegt, að ekkert okka hafði minnsta grun um að við myndum hitt.a Baldvin Castle í kvöJd. Það var ekki fyrr en í lok fyrsa þáttar, að bréf barst til Janice um að hann vildi gjarna hitta okkur í hléinu. Þér haldið þó ekki að við höfum borið á okk ur eitur í tuttugu og fjögur ár í þeirri von, að rekast einhvern tíma á Baidvin Castle? Og ef við höfurn ekki verið með það á okkur, finnst yður þá líklegt, að við höfum getað út vegað það með tíu minútna fyrirvara? Eg geri ráð fyrrir að þér séuð of snjalj leynilög reglumaður til pess að halda yður að þeim möguleika. Því segi ég það: Við þrjú hljótum að teljast á sama báti. Og ég hef ekki trú á því, að þér getið gert sennlegt að við séum við morðið riðin. SAUTJÁNDI KAFLI. sSamúðarkort S Slysavarnaféiags íslands S kaupa flestir. Fást hjá^ slf savarnadeildum um \ land allt. í Reykavík íS Hannyrðaverzluninni, Bahkastræti 6, Verzl. Gunn i, þórunnar Halldórsd. og S ^ skrifstofu félagsins, Gróf-^ ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ S — Heitið á slysavarnafélag s 5 ið. Það bregst ekki. $ S * íDvalarheimili aldraðras s ^ ; s s s s s s s s Sjomanna Minningarspjöld fást hjá: ? Happdrætti D.A.S. Austurí stræti 1, sími 7757. • Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, sími 3786. S S Sjómannafélag Reykjavík.) ^ ur, sími 1915. ^ S Jónas Bergmann, Háteigs- \ S S S s s s s S s s s s s s s s s s S' s s s s s veg 52, simi 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga? veg 8, sími 3383. v Bókaverzlunin Fróði, S Leifsgata 4. S Verzlunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666 s Ólafur Jóhannsson, Soga-S blefti 15, sími 3096. • Nesbúðin, Nesveg 39. s Guðm. Andrésson guIIsm.,S S S S s s S S S s s s s \ s sMinningarspjöId s • Barnaspítalasjóðs HringsinsS Laugav. 50 sími 3769. f HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. eru afgreidd í Hannyrða- ^ Smurt brauð ogsnittur. Nestispakkar. ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN " Lækjargötu 8. j-WW Sími 80340. Kirtland var á sama máli. Og þó" var þesei Hugo Alban grunsamlegur. Hvað sem því leið, þá voru nú eftir tvær persónur, sem hann átti eftir að yfirheyra af þeim hópi, sem verið hafði í návist herra Castles um kvöldið: Evan Neville, leikarinn ungi, og blaðamað urínn Joseph Racina. Hann hafði ákveðið að geyma blaðamanninn þangað til! p'íðatst, af tveimur ástæðum: Hann bjóst við því að við Það er rétt. Faðir hans var skyldur kon talið við hann yrði lé^ast og auðveldast, og __I TT- .. -1.1.^ __1 J-.v. 1 -í 1 n yyI L1 irr'XI "U nA+n rinn n í Vimrilo’. unni minni. Hann er ekkert skyldur mér. Og foreldrar hans dánir? .. Nei, þeir stórslösiuðulst í bíislysi fyr|r mörg um árum, Evan var þá enn barn að aldri. Janice vildi taka barn og mér þótti vænt um það. Konur eru nú einu sinni þannig gerð ar — og við karlmenn sem betur fer líka —• að vilja eiga börn. Þetta var henni lilfinn ingamál. fyrst í stað. En nú vjldi svo til, að pegar lil Jengdar lét, varð það henni til mikiis pérsónulégs ávinnings. Og ástæðan til þess er sú, að forlögin hafa hagað svo einkenniiega til, að að Evan Nevijle er fæddur leikarj,. í öðru lagi hugðist hann nota i'ér af hæfileik um hans sem blaðan^mns til þess að draga saman fengnar upplýsfngar og leggja á ráðin um framhaldið. Honum fannst að því fyrr, sem hann lyki pví, að tala-við drenginn, því betra. Herra Neville. Já. : Fullt nafn yðar er Evan Neville, ekki satt. Jú. Er það raunverule^t nafn yðar eða lisla mannsnafn? Ja, í rauninni er það listamannanafn, ég hef notað það svo lengi, að það er farið að ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12? V (áður verzl. Aug, Svend- ? V sen), í Verzluninni Victor, ? S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ S teki,i Langholtsvegi 84, ^ S Verzl. Álfabrekku við Suð- \ S urlandsbraut, og Þorsteins- S Sbúð, Snorxabraut 61. S sNýja sendi- s s (bílastöðin lí.f. ~ ? S hefur afgreiðslu í Bæjar- '■ Aðalstræfií SÚra-viðgerðir. XX X NRIýKIN * KHflKI bílastöðinni í 10. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—13. — s Sími 1395. S S S s s $ Fljót og góð afgreiðsla.S ?Gl®LAUGUR GÍSLASON, ^ V Laugavegi 65 S S Símí 81218 (heima). | íHúj og íbúðir i af ýmsum stærðum íb bænum, úthverfum bæj-^ arins og fyrir utan bæinnv til sölu. — Höfum eiAnig) til sölu jarðir, vélbáta, ? bífreiðir og verðbréf. ^Nýja fasteignasalan, ^ Bankastræti 7. S Sími 1518. k V ?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.