Alþýðublaðið - 11.05.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 11.05.1955, Side 7
JVIiðvikudagur 11. maí 1935 ALÞYÐUBLAÐID 7 hverju nafni sem nefni'st. Samfestingar Jakkar Smekíkbuxur Strengbuxur Málarasamfesíingar Hvííar buxur Hvííir jakkar Vinnuskyrtur allsk. Vinnusvuntur Vinnublússur Vinnuvettlingar, allsk. Vinnuhúfur Nærfatnaður Peysur, allsk. Sokkar, allsk. Olíufatnaður, allsk. Gúmmístígvél Klossar Strigaskór drengja og telpu Galjabuxur „Geysir” h.f. Fatadeildin. Dr. jur. Hafþór Guðmundsson Málflutningur og lög fræðileg aðstoð. Austur stræti 5 (5. hæð). — Sím 7268. Ræða Emils ÍFrh. af 5. síðu.) þeir sem það geta og kunna í frístundum, en mestur fjöldi manna getur ekki komið því við, af mörgum ástæðum. Þrautalendingin fyrir þá hefur verið að fá íbúð í verkamanna bústöðum, sem mörgum hafa hjálpað, sérstaklega íyrr á ár- um. Af einhverjum annarleg- um ástæðum heíur nú um skeið verið búið þannig að þessari starfsemi, að hún hef- ur verið fullkomlega fjárvana t og hefur alls ekki getað sinnt sínu hluíverki. Með þessari lagasetningu er engin trygging ;gefin fyrir lagfæringu á þessu ófremdarástandi. Eina bygg- I ingarstarfsemin í landinu, ! sem hefði verið þess megr.ug 1 að sinna þörfum hinna efna- litlu, er skilin eftir. í báðum j deildum hafa verið bornar | fram breytingartillögur, sem | fóru í bá átt að trvggja bvgg- jingarsjóði verkamanna nokk- j urn hluta af því fé, sem gert er | ráð fyrir í lögunum að ráðstafa til byggingarstarfsemi í land- inu, en þetta yar fellt. Og þetta gerist samhliða því, sem frá því er skýrt í greinargerð frum varpsins, að mjög veruteg upp hæð ha.fi verið trvggð í þessu skyni til byggingarsjóða sveit- ana. Þetía er svo biminhróp- andi ranglæti, að við það er á engan hátt hægt að una. Út- ið með völdin í rúm fimm ár. Það var illa spáð fyrir því sam starfi í upphafi, enda hefur það komið á daginn. Gengisfell ing, bátagjaldeyrir cg bíla- skattur átti að hjálpa sjávar- útveginum og niðurgreiðshir í vaxandi mæli úr ríkissjóði landbúnaðinum, og nemur sú; upphæð nú, sem til niður- j greiðslu er 'varið, um 50 millj- ónum króna samtals á ári. Vaxtarhækkun átti að örfa sparifjársöfun, og afnám verð- lagsákvæða átti að tryggja verzlunarstéttinni ómældan hagnað. Loks voru ríkissjóðt svo tryggðar 100 milljónir króna í umframtekjur, um- fram það, sem þurfti til að standa undir áætluðum úí- gjöldum. Allt er þetta sjálfsagt gott og blessað frá sjónarmiði þess, sem nýtur, en það er bara sá galli á, að bað er ekki hægt að láta þetta fé af hendi nema það verði tekið éinlivers stað- ar. Og þegar allar þessar millj- ónir eru teknar .frá einum og sama aðilanum, almenningi, hlýtur að fara að líða að því að hann kveinki sér. Og það hef- ur hann nú gert. Verðlags- skrúfan heldur því áfram og enginn sér fyrir hvar hún muni enda, á meðan ekki er sýnd viðleitni til að stöðva á að ósi. Þetta eru ag mínu viti höf- uðávirðingar núverandi stjórn arflokka. Við Sjálfstæðisflokk vegun dýrra lána getur verið 'mn verður ekki sakazt. Þetta eóðra Halda verð har sem bað eru hans ær °S kyr. Þarna er Flóabáiurinn Guðrún góðra gjalda verð þar sem það á við, en að hugsa sér að leysa vanda hinna smáu með lánum, sem þvílíkir vextir eru teknir af, að fyrir aðeins 2—3 árum hefðu heyrt undir okur, það leysir ekki þann vanda, sem hér þarf að leysa. Ýmislegt fleira mætti segja um þetta t>yggingamálafrumvarp ríkis- sljórnarinnar, en ég skal að svo stöddu ekki fara út í það. Höfuðgalli þess er, eins og ég sagði áðair, að hér er ekkert litið á vanda hinna smáu og efnalitlu og þeirra vandræði á engan hátt leyst, og ekkert reynt til þess einu sinni. RÍKISSTJÓRNIN OG VERKFALLIÐ. Um verkfallið, sem nú er að vísu leyst, eftir sex vikna vinnustöðvun, skal ég ekki fjöi yrða. Það verður rætt hér í þessum umræðum af öðrum. en ég hef hér áður lýst sök á ! hendur ríkisstjórni.nni fyrir að hann í sínu rétta ,,elementi“ og þess verður ekki vart a'ð neitt sé haldið aftur af honum af samstarfsflokknum. En hvað um Framsóknarflokkinn? Ef hann 'heldur enn áfram sömu stefnu og nú horfir, hætta menn að geta greint hann og hans stefnu frá Sjálfstæðis- flokknum, hversu mjög sem hann deilir á samstarfsflokk- inn í blöðum sínum. Verkin sýna merkin. Þeniian flokk mætti spyrja, eins og spurt var hér á alþingi fyrir 35 árum, þegar einn af þáverandi forvíg ismönnum Framsókjiarflokks- j in og þátttakandi í íhaldssamri ríkisstjórn var spurður: ,,Loft- arðu þessu, Pétur?!“ Því æiti Framsóknarflokkur inn að velta fyrir sér. mun halda uppi vikulegum til þess þurfti að koma og sýnt ferðum frá miðjum maí til fram á að þar var skattpíningu sept. loka milli hafna frá Ing ríkiss!jórnarinnar og verð- ólfsfirði til Hólmavíkur í sam bandi viS áætl'unarbifreiðina. Fer báturinn á þriðjudagsmorgn um frá Ingólfsfirði á suðurleið Dg frá Hólmavík samdægurs á norðurleið eftir komu áætlunar bifreiðar. Báturinn mun fara í nokkurn veginn annarri hverri ferð norður til Reykjar fjarðar nyðri með viðkoum á Dröngum samkvæmt nánara samkomulagi vjð aðila þar. Eldhúsumræðumar (Frh. af 1. síðu.) ingu alþýðunnar fóru vaxandi. Hann benti og á að áður en Þjóðvarnarflokkurínn varð til in að sér höndum og hafðist jhefðu Alþýðuflokkurinn og ekki að fyrr en undir lokin. að launþegasamtökin lekið upp sáttanefndin hafði bonð fram j baráttuna fyrir kjarabótum hugmyndina um siofnun at-1 með lækkun verðiags. Að öðru vinnuleysistrygginganna, en ég j leyti gagnrýndi hann harðlegá hækkunarpólitík fyrst og fremst um að kenna. Á meðan verkfallið stóð, héli ríkisstjórn fullyrði að það var það frekar en nokkuð annað, deiluna leysti. mál stefnu stjórnarinnar í verzlun sem ar- l og atvinnumálum. LOFTAÐU ÞESSU . . . Þessir flokkar, sem standa að ríkissljórninni, hafa nú far- I Ræður þeirra Haraldar og 1 Kristins munu birtast hér í heild í blaðinu einhvern næstu daga. Sundfatnaður á börn, dömur og herra, fyrirliggjandi í úrvali, íð S. Jónsson & Co. Þingholtsstræti 18 — Sími 5932. Hafnarf jörður! Hafnarfjörður! r I dag er 11. maí hinn árlegi fjáröfl- unardagur Hraunprýðiskvenna Selt verður kaffi í Álþýðuhúsinu og Sjálfstæðjshús inu frá kl. 3 eJh. og verður á boðstól'um aills konar góð gæti eins og vant er. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins allann daginn. Börn sem vjlja selja merki eru beðin að koma í Sjáílfstæðishúsið eftir kl. 8 f.h.' og geta þau sem vilja einnig fengið búning. Hafnfirðingar við treystum á veiviid ykkar, nú sem ætíð áður. 11. maí nefndin. LiFTRYGGlNGABONUS- ÚTBORGUN. Lífstryggingarbónusútborgun verður daglega kl. 2—5 til 17. maí næstlc. í skrifstofu vorri, Lækj argötu 2, Reykjavík. Þeir tryggingaþegar, er fengið hafa tilkynn- ingar, og óska eftir að fá bónusinn útborgaðan eru vinsámlegast beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar, og hafa með sér kvittunarreitinn ásamt lífstryggingarskírteininu. Vátry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sihvatssonar h.f. Lækjargötu 2 — Reykjavík Sími 3171. sMafreiðslumann eða konu og frammistöðu S \etulku vantar nu þegar Shótel nálægt Reykj avík. • Upplýsingar í síma 3218 ( ki. 2—5 í dag. S Samband veitinga og ^ gistjhúsaeiganda. S S s s s s s s s s 1 s I s s s Amerísku Straubrettin eru komin aftur. „Geysir" h.f. Veiðarfæradeildin. ■ * * i ? Slysavarnadeildin Ingélfur Reykjavík heldur sinn árlega fjáröflunardag á lokadaginn 11. maí. Aðal áhugamál deildarinnar er að safna fyrir nýjum bj örgunarbáti og fullkomnri björgunarstöð fyrir Reykjavík. F j áröf lunarnef ndin. ■v

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.