Alþýðublaðið - 11.05.1955, Side 8
Sfeypuverksmiðjan í Hveragerði er
hin einasfa sem notar jarðhita
líyihmyndasýning frá ’| Verksmiðján hefur starfað í eitt ár og
íslendingabyggBum framleiðir RÚ holstein og vikurplötur ódýrar
en nokkur önnur verksmiðja hérlendis
Framleiðír holsleina úr möluSu hraungjalli
í Veslurheimi
FERÐASKRIFSTOFAN OR-
LOF efnir í kvö'd lil land-
kvnningar með kvikmvnda-
sýningu í Nýja bíói. Myndirn
ar. sem sýndar eru, eru frá
Kanada og Bandaríkjunum,
einkum frá íslendingabyggð-
u.num. Myndin hefur verið
sýnd á Sauðárkrókí v.ið' xnjög
góðar viðtökur, og á Akureyrl
varð að sýna hana aftur, svo
mikil var aðsóknin. Gísli Guö-
mundsson skýrir myndina.
FYRIR RÚMU ÁRI tók tij starfa í Hveragerði ný steypu
verksmiðja, hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi er notar
jarðhita við framleiðslu á holsteini og vikurplötum. Fi'amleið
ir verksmiðjan nú nýja gerð af holsteini úr möluðu hraungjalli
steinn talinn betri tjl einangrunar en vikur
og er sa
steinar þeir er framleiddir hafa veiið.
ELDUR KOM UP.P í Tré-
ismzðjuverksíæðinu Hlyn við
Kiringlrg-nýrarveg í gær, og
Miðu talsverðar skemmdir á
•efnz’ og húsznu sjálfu. Vélar
verks/æðisins skemmdust hins
vegar ekkz" nema þá af va/ni.
Slökkviliðinu var tilkynnt
um eldinn k!. 12.20 á hádegi.
Var þá eldur í einu hor.ni verk
stæðisins, sem er viðbygging
•við hús, sem nefnt er Finn-
hogahús. Eldurinn læsíi sig
upp í gegnum loflið og út úr
þakinu. Á lofti var geymt ým-
islegt efni til smíða'. svo sem
masonit og urðu á því nokk.r-
er skemmdir.
Það lók um klukkuslund að
ráða niðurlögum eldsins.
Verksmiðjan neínist Sleypu-
verksmiðjan Steingerði h.f.
Bauð framkvæmdastjórinn,
Teitur Eyjólfsson, biaðamönn-
um austur í Hveragerði í gær
til þess að skoða verksmiðjuna.
Eftirfararídi uppiýsingar lét
hann þeim í té um starfsem-
ina:
STERKUR OG LÉTTUR
STEINN.
Verksmiðjunni tókst á s.I.
sumri eftir margvíslegar til-
raunir og ýmsa byrjunarerf-
smiðjunni ráðhollur um upp-
byggingu steinsins.
HERTUR í VATNSGUFU.
Holsteinninn er mótaður í
vél, sem ,gengur fyrir rafmagni
og hefur bæði vibrator og 3
tonna pressu. Þegai’ sleinnir.n
•kernur úr vélinni er hann hert
ur í 12—14 kiukkusínndir í
sjóðai'iýi vatnsgufu, að þeim
tíma liðnum er hann ferðafær
hvert á land sem er.
Hraunbruninn, sem notaður
er í steininn, er majaður í raf-
iðleika að framleiða nýja gerð knúnum vélum, sem aðgreina
af holsteini úr mötuðu hraun- j hann í 3 stærðir; og flytzt síð
gjalli, sem sameitiar það, að' an á færiböndum inn í verk-
vera léttur, sterkur og þægi-
legur í öllum meðförum. Hef-
ur steinn þessi fengið einróma
iof allra þeirra, sein hafa not-
að hann. Rannsóknir Atvinnu
deildar Háskólans sýna' að brot
þol síeinsins er mjög mikið.
Gerð steinsins er byggð á nýj
að ’ an á færiböndum inn í
smiðjuna, þar sem hann
er
folandaður í vissum hlutföllum.
BLÖNDUNARVÉL AF
NÝRRI GERÐ.
Verksmiðjan hetur blöndun-
arvél af nýrri gerð (þýzk) og
mun hún vera sú eina sinnar
ur.'u itælijniþróun og reynziu i tegundar hér á landi. Þá fram
nágrannalandanna, þá hefur leiðir verksmiðjan ýmsar aðr-
og forstöðumaður Teiknislofu ar vörur 111 húsbyggtnga, svo
landbúnaðarins, verið verk-,fem einangrunarplötur, bæði
úr vikri og bruna, skilrúms-
stein, steinpípur, gangstétta-
og skrúðgarðsheilm' af rr.örg-
um stærðum. Allar véiar verk
smiðjunnar ganga fyrir raf-
magni, og yfirleitt er víbratíon
notað ,við alla stevpn. Aðslaða
til gufuherzlu steypunnar í
stórum stíl, er sérsíæð í bess-
ari verksmiðju. og hefur sú
aðferð mikið vaxtarrými.
Þakskífugerð er í undirbún-
FRÚ MAGNA GÍSLADÓTTIR, ekkja Gísia Gíslasonar ingi. Verksmiðian þarf að auka
sfeinsmiðs, afhenti 4. maí s.l. guðfræðideild Háskóla íslands til húsakosl sinn til muna á þessu
varðveizju og afnota safn nótnahandrita manns síns, samtals sumrl- 111 þess að geta auktð
Vélin, sem steypir, steinana. Ljósm.: Ingimar Sjgurðsson
2 100 ionna bátar me
ðosuðu í Rifi; alif
Fregn til Alþýðublaðsins HELLISANDI í gær.
TVEIR BÁTAR, scm nú eru hafðir í flutningum, Síldjn frá
Hafnarfirði og Attli, báðir um 100 tonn að stærð, hafa nýlega
losað vörur í Rifshöfn og gekk það ágætlega.
ið nófnahandrif í fíu bindum
ff handritinu eru aðaiega Iög eftir Gísia
Gíslason steinsmið og útsetningar hans
að
10 bindi. Hafa þau inni að lialda fjölda laga eftir Gísla, mest -ic*rl-emi sina við JramlLÍðs-
una, veen-a mikillar eftirspnrn
negn.s salmalög, svo og mölg lög eftir aðra, er hann hefur ar á byggingarvörum verk-
raddsett.
Frúin afhenli gjöfina, en
kennarar guðfræðideiidar
veittu gjöfinni viðtóku.
LISTAMANNAÆTT.
Gísli Gíslason fæddist 17.
júlí 1879 að Lambastöðum í
Hraungerðish'fappi, en lézlí í
Reykjavík 19. janúar 1954
Hann var af listelskri ætt og
eru mrjil náinna ættingja
Uans Einar Jónssnon mvnd-
Jiöggvari og Ásgrímur Jónssön
listmálari. Gísli lærði snemma
á harmóníum og söng í full
þrjátíu ár í kirkjukór Frík'rkj
unnar. Hann unni sérstaklega
Járkjulegri tónlist og hefur
samið mikinn fjölda sálmalaga
og annarra kirkiuiegra l.aga,
eins og hið mikla safn, sem
eflir hann liggur, sýnir.
RAUSNARLEG G.IÖF
'Guðfræðideild Háskólans
hefur þakkað þessa rausnar-
legu gjöf, sem var gefin sam-
kvæmt ósk tónskáldsins. Er
vonazt til að hún verði íil þess
að glæða tónlistaráhuga og
smekk nemenda deildarinnar.
ismiðiunnar.
Þá má og gera ráð fyrir að AUmiklum erfiðieikum og
mörg af lögum höfund;v-ins euknum stofnkoslnaði hefur
verði sameiginleg cign allrar það valdið verksmiöjunni, hve
íslenzku kirkjunnar. 1 Framh. á 4. síðu.
Slarfsemi Hjálpræðishersins
hér á landi 60 ára á morgun
HJÁLPRÆÐISHERINN minnist 60 ára starfsemi sinnar
hér á landi þessa dagana. í tilefni hafa xau, Albro ofursti,
aðalritari hjálpræðishersins í Noregi, og kona hans, heimsótt
herinn liér.
mann sinn mæta vel í starf-
inu. Hjónin hafa taiað á al-
mennum samkomum laugardag
og sunnudag, 7. og 8. maí, og
munu einnig tala í dag og á
morgun. Hátíðasamkoman í
dag verður haldin í Dómkirkj
unni, sú á morgun í samkomu
sal Hersins, Kirkjustræti 2.
'Foringjar Hersins á ísafirði og
Akureyri taka einnig' þátt í
samkomunum.
Vélskólanum slífið
í fyrramálið
VÉLSKÓLANUM verður
slilið á morgun kl. 10 f.h. Gert
er ráð fyrir að bæði eldri og
yngri nemendur skólans fjöl-
menni, þar eð þetla raun verða
síðasta sinn, sem M. E. Jessen
slítur skólanum efíjr 40 ára
starf.
1 Tveir bátar hafa verið gerð-
ir út í Rifshöfn í vetur, Ár-
mann og Jósdís, en nú hefur
þriðji báturinn bætzt við. Það
er Hafdís frá Stykkishólmi,
sem Jóhannes, íyrrveranni
kaupfélagssljóri, gerir út.
FÆRAFISKUR AD KOMA,
Afli hefur^verið sæmilegur
undanfarið, og nú er að glæð-
ast mjög færaveiðin. Tvéir
menn á triliu komu með tona
eftir tvo og hálfan klukkutíma,
en þá urðu þeir að hælta vegna
veðurs.
Hjálpræðisherinn hélt fyrslu
samkomu sína hér á landi þann
12. maí 1895, daginn eftir að
fyrsiu liðsmenn hnns sligu á
land í Reykjavík.
Ofursti Albro hefur verið for-
ingi í Hernum um 40 ára skeið
'og gegnt heiztu trúr.aðarstöð-
um Hersins í Danmörku, Finn
,landi og Noregi. Hann er mik-
ill ræðumaður. Kor.a hans, sem
einnig er foringi, heíur siyrkt
Handleggur drengs í Landeyj-
um brotnar á fjórum slöðum
f Landsspítalanum tókst þó að gera svo
vel að brotinu, að von er um góðan bata
ELLEFU ÁRA DRENGUR, Eiríkur Ágústsson að nafnj,
bóndasonur úr Landeyjum, varð nýlega fyrir því slysi, að ermi
á fötum hans festist í dráttarvél með þeim afleiðingum, að vél
in margsneri upp á handlegginn og brotnaði hann á 4 stöðum,
2 á framhandlegg og 2 á upphandlegg. Á jupphandlegg stóðu
beinaendarnir út um ullarpeysu og vinnugalla.
Foreldrar drengsms brugðu
þegar við og óku af slað með
hann tii Reykjavíkur, en lrfkn
ir frá Selfossi ók auslur liI
móts við þau lil bass að veita
hjálp.
í LANDSSPÍTALANN.
í Landsspítalanum lók við
drengnum Friðrik Einarsson
læknir, og er það honum mest
þakkað, að drengurinn heldur
handleggnum. Er von um ail-
góðan bata eftir a'vikum.
Mikíl rannsókn úl af
slysinu í Fljófshiíð
Fregn til Alþýðublaðsins
HVOLSVELLi í gær.
MIKIL málsrannsókn slend-
ur nú yfir hér vegaa slyssins,
sem varð á sunnudagsnóttina.
Eru grunsemdir um sérstakan
mann, en þess beöið, að hann
komi og gefi sig f.ram. Þ