Alþýðublaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 5
t>ri<Yjudagur 17. niaí 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 út á Reykjanes ÞÓ AÐ REYKJANES sé ekki langt írá Reykjavík, eru þe!r lillölulega fáir, sem þangað hafa farið. Ég hafði farið þang að einu sinni áður fyrir mörg- um árum og langaði aliiaf að koma þangað aflur. Sunnudaginn þann 8. marz s.l. tók ég svo rögg á mig og tók mér far með Ferðaíélag: Islands, sem hafði ákveðið ferð þangað. Veðrið var dásamlegt, sólskin og norðankul. Bflarn- ir voru tveir og var lagt af slað frá Aus'urvelli upp úr Mukkan 9 um mórguninn. Þátttakendur í Reykjanesför- ina vo.ru á milli 30 og 40 og auk þess nokkr'ir, sem ætluðu að ganga á Keili, en þeir fóru úr bílnum hjá Kvíagerði, skammt sunnan við Hvassa- hraun og voru sótt’r að Kleif- arva’ ni. um kvöldið Helgi frá Brennu var farar- stjóri á Reykjanes. Komfð var lil Grindavíkur um kl. 11 f.h. og síansað við hótel Salka Valka. en farið er að kalla hótelið það manna á milli. LEIÐIN ÚT í VITANN. Þegar farið er út í Reykja- nesvita liggur leiðin frá Grinda vík vestur jriir hraunin. Veg- urinn er fyrst sæmilegur, eða út á móts við Stað, en þar var áður kirkja, en úr því er varla hægl að kalia fcað bílveg. Hraunið er úfið og vegurinn víða öldctlir hraunhryggir. Bílinn kemst oít ekki hraðar en gangandf maður, en samt mjakasl það. Hraunið er að mestu gróðurlaust, þó eru lyng flákar á slöku slað. Það er svart og auðnarlegt yfir að líta. Þegar u ar dregur er laus sandur í v igi.ium ogíþurrki, eins og nú var, afár eríill yfir- íerðar. HÓPURINN SKIPTIST. Eftir um klukkusiundar akst' ur í gegnum hrauniö var kom- ið út undir hvar'., sem eru rétf. við vaginn og örs.tuli frá vit- anum. Þar skiptisl hópurinn. Fléh'ir fóru fram að sjónum til bess að skoða flakið af Jóni Baldv'n,;syni, en hann strand- aði nýlega undir Háleyjar- bjargi, en hinir héldu áfram út í vita. Eftir tæpan hálftíma gang var komið á slrands’að- inn og var flakið komið á hvolf. Það er fáeina lugi melra ú'i í sjónum neðan við bjarg- ið, og var botn skipsins allur orðinn sundurrifinn. A bjarg- brúninni er löng stöng. sem nota át i Vð björgun úr skip- iiíu, en brimið sá íyrir því, að ekkert varð úr því. Sem dauni um ógnarmált brimsins má geta bess, að nú sér ekki urm- ul ef’ir af oh'uskipinu Clam, Rústir gam'.a vítans á Valahnjúk. — Ljósm.: St. Niku]ásson. Söngur og tónleíkar barna újr Laugarnesskólanum NEMENDAHLJÓMLEIKAR Laugarnesskólans voru haldn- ir í Auslurbæjarbíó sunnudag- jnn 8. þ.m. Það má sannarlega til nýnæmis telja, er einn af foarnaskólum bæjarins getur boðið uppá nemendahljóm- leika, sem þá eru ekki einskorð aðir við mannsröddina. En þarna var ekki aðeins fallegur söngur, heldur furðulega góð- «r fiðluleikur og píanóleikur, þegar lekið er tillit ‘i.l aldurs þeirra, er léku. Skemmlunin hófst meö því, að kór eldri nemenda .söng nokkur lög, sem voru sérlega vel og smekkelga vaiin af söng sljóranum, Ingólfi Guðbrands- syni söngkennara. Þetta er fvímælalaust einhvev geðþekk- asiti barnakór, se.m hér hefur heyrzt, • og á söngkennarinn miklar þakkir skilið fyrir að falla ekki í þá freistni, sem alllof margir slíkir falla í, að 3áta börnin þenja sig langt um ffram getu og langt umfram það, sem þau hafa goit af. Fioluleikurinn, sem Ruth Hermanns hefur kennt, tókst yfirleitt mjög vél, og er þetta sannarlega ánægjuleg tjrauri, sem vonandi verður áfram- hald á. Það er vonum seinna að lekið er að kenna börnum að leika á hljóðfæri í barna- skólum. Þó er það nokkurn veginn öruggt, að tónmennt. eflist aldrei almennt með þjóð inni, nema börnum sé strax á unga aldri kennt að.mefa hana og iðka. Má með sanni segja, að engar horfur séu á því, að sinfóníuhljómsveit leggist nið- ur hér, er svo margir nýjiðar hafa þegar lagl út á fiðlu- og tónlistarbrautina. Tónleikarnir sem helld tók- ust mjög vel og voru kennur- um og skólasljóva til híns mesta sóma. Þólt nöfn séu ekki almennt nefnd í ritsmíð þessari, verður varla hjá því komizf að minnast á 9 ára lelpu, Rut Ingótfsdóttir, sem lék 1. þátt úr a-moll konsert Vivaldis með mlkilli prýði. G. G. en það strandaðl þarna litlu vestar fyrir 3 árurn. slund og haldið svo í vestur í ált til Reykjanesviia, en þar átli fólkið að hittast af.’ur. Við strandslaðinn eru ýmsar kletta mynd r, sem orðnar eru ein- kennilegar af veðrun. KOMIÐ AÐ RF.YKJA- NESVITA. Þegar við komum að vitan- um voru flestir þeirra, sem þangað fóru með bílnum úti í Við flakið var dv?l'zt nokkra svo kölluðum Valahnjúk. en það er allhár klsttux fram við sjóinn. Frá .Reykjanesvi'.a og út í Valahnjúk er 5—10 mín- úlna gangur og hefur verið lagður gangstígur þangað. Gáman er að koma í Vala- hnjúk og er aflíð.anai brekkíi upp á brún, en að framan er hann þverhníptur í sjó fram. ^ Af Valahnjúk sér vel yfir j næsita umhverfi. í suðaustri er | Reykjanestá. en f auslri ber j mest á Skálafelli, í suðri sér úl í Eldey, en í vestri eru margir einkennilegir og fall- egir kletladrangar og í sunnan átt og björ'u vsðri er stórfeng- iegt að sjá átök hafsins við land'ð. Fjær úti í siónum er 50 metra hár drangur, sem Karl heitir. í norðri er næst Reykjanesvili og fiær hraun og gróðurlevsur Reykjanes- skagans. í þetta skipti var siór ládauður os öidur litlar. Nokkr ir áhusaljósmyndarar voru með í förinni og gerðu þeir tíðré'.st um umhverfið ef þeim auðnaðist að ná einhverju af slórfengleik sfcaðarins á mynd- ir sínar. GAMLI VITINN HRUNDI LAUST EFTIR SÍÐUSTU ALDAMÓT. Á Valahnjúk eru rústir fyrsta viia, sem þarna var byggður og hrundi hann laust eftir síðuslu aldamct í jarð- skjálfia, en var þá fluttur á hæð litlu norðar, þar sem hann stendur enn. Þó að Reykjanes- viti sé hár sést hann ekki frá sjó suðauslan við Skálafell, sem er smáfell austan við Vala- hnjúk og hefur þar því verið reistur lítill vifi fram við sjó- inn á svonefndri Reykjanestá,. ELDEY. .. -w , lHriéý^seri4'JRvestr:. Það var þangað upp, sem Eldeyjar- Hjalti ,komst fyrs'ur manna. Fram að þessu hefur verið hægt að kömasf upp í eyjuna á keðju og hafa menn látið greipar sópa um súlubyggðina, sem þarna er. Nú hefur súia'ii verið friðuð. Mér var sagt, að ekki væri hægt að komast. upp í Eldey á keðjunni, vegna þess að brimið hafi kastað henni upp á bergið. Vonandi verður enginn til þess að gera mönn- um fært að komasf upp fcartg- að aftur og fær súlan þá að vera í friði í útsheri þessu um ókomnar aldir, enda er þetta einn af sitærstu varpstöðum súlunnar. KOMIÐ í REYKJANES- VITA. Klukkan 3 áí'ti all:r að vera komnir i bílana, en áður fóru flestir að skoða Reykjanesvit- arfirði Útsýn af Valahnjúk. Karl í baksýn. —. Ljósm.: St. Nikulásson. Reykjanesviti og hús vitavarðar. — Ljósm.: St. Nikulásrors. : klukkustund og ferigu menn • ir þegar góður vegur er korn- sér þar hressingu. I inn þangað. Staðurinn hefur Þó að erfitt sé að komast út1 yfir einhverjum töfrum að búa á Reykjanes vegna þess hve í auðn sinni og hrikaleik. í vegurinn er slæmur, og varla 1 ráði kvað vera að Ieggja bíiveg færl nerna traustum bílura. má þangað frá Höfnum. búast við að þangað fari marg : S. N. Áttræð i d a g : Jóna Benedikfsdóttir EIN AF HINUM þrekmiklu vestfirzku alþýðukonum er áft ræð í dag. Það er Jóna Bene- dikitsdóttir, sem nú í þrjá ára- lugi hefur átt heima í Hafn- ann. Vitinn stendur á Bæjar- felli og er með hæstu vilum hér. Úr vitanum sést vel yfir sunn anverðan Reykj ane sskag- ann. Á heimleið'lnni voru skoð Jóna er fædd á Látrum í Mjóafirði í ísafjarðardjúpi 17. maí 1875. Foreldrar hennar voru Benedikl Gabríel Jónsson 1 og Valgerður Þórarinsdótlir. aðir hverir, sem eru skammt Jón, faðir Benediirts Gabriels, austan við vitann. Þá var og | bjó í Skálavík innri og var stansað í Grindavík í hálfa'sonur Jóns, er bjó síðas.t á Stakkasundi hjá ísafirði og var Sumarliðason á Breiðabóli í Skálavík, Sumarliðasonar á: Látrum, Sigurðssonar bónda á Látrum, Narfosonar. Eru þetí'a afar fjölmennar ættir við Isafjarðardjúp. Jóna fluttist ung með for- eldrum sínum að Meirihlíð í Bolungarvík. Þar b.iuggu þau, en jafní.úmt var faðir hennar formaður á báti, imz hann. fórst með allri áhöfn 7. des.. 1893. Flutiist Valgerður ekkja hans þá lil ísafjarðar með börm sín, en þau voru mörg og flesifc ung, Jóna elzt, 18 ára gömul. ^Reyndi þá þegar á dugnað hennar og umhyggjusemi. Jóna giftist í ársbyrjun 1903 Guðmundi Gestssyni trésmið.. Faðir hans, Gestrir Gu.ðmundsi son, var úr Steingrímsfirði, en' jmóðir hans hét Jóhanna og vax Illugadóttir bónda í Múla í ísa.' flrði, Örnólfssonar íormanns á Suðureyri í Súgandafirði, Snæ bjarnarsonar. Þau Jóna og G að mundur reistu bú f Arnardal* neðri, en jafnan stundaði Guð- mundur smíðar með búskapn-i (Frh. á 7 síðu.} J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.