Alþýðublaðið - 18.05.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 18.05.1955, Side 5
jWiðvikudagur 18. maí 1955 ALÞÝOUBLAÐIÐ Elzfa byggingafélag verkamanna rfjórðungs gamalf LÖG UM verkamannabú- staði voru samþykkL á alþingi árið 1929 og staði'est flf kon- ungi hinn 14. júní sama ár. Frumvarpið til laganna var flutt á alþingi af Alþýðuflokkn um og var framsögumaður Héðinn Valdimarsson, en hann. hafði áður rltað allmikið um málið, aðallega í Alþýðublað- ið. Þó að löngum hafi verið mik íð húsnæðisleysi í Reykjavik vegria mjög örs vaxtar hennar, mun þáð sjaldan hafa verið eihs tilfinnanlegt og á árurium fyrir 1930. Þá var atvinnuleysi og miklir erfiðleikar í atvinnu lífinu og því erfitl að ráða bót á húsnæðlsleysinu með skjót- am og veigamiklum aðgerðum. BYGGING VEBKAMANNA BÚSTAÐA BEZTA AÐFERÐIN. Margir töldu þó, að bygging verkamannabústaða væri fljót virkasta og auðveldasta aðferð in (til árangurs í þessu mikla vandamáli. Samkvæmt þessnm fyrstu lögum um' sameiginlegt átak hins opinbera, ríkis og bæja, •og einsLkllnge,, skyldi stofna ifoyggiVgarsjóð í kaupstöðum og kauplúnum itil þess að hafa á hendi lán til íbújabygginga. Atti ríkissjóður að leggja ár- lega í sjóðínn eina krónu fyrir hvern íbúa ka.upstaðarins, bæj- ar- eða sveitarsjóður sömu upp hæð og ennfremur mátti sjóð- urinn taka lán til útlánastarf- semi. en ríkissjóður og kaup- staðir ábyrgðust lánin. LÁN TIL 42 ÁRA. Þá skyldi stofna bygg.nga- félög á samvinnugrunclvelli. Þessum félögum skyldi veita lán til íbúðabygginga gegn fyrsta veðrétti í íbúðunum, allt að 85 af hundraði kostnað- arverðs, og skyidi lámð ávaxt- ast og endurgreiðast með jöfn- um greiðslum, þannig að áriegí gjald yrði 6 af Iiundraðí af allri lánsupphæðinm í 42 ár. Þegar, eftir að lögin höfðu verið samþykkt, og staðfest, var hafinn undirbúningur að stofnun byggingarfélags, sem gæti notið kjara þeirra, sem lögin buðu upp á. Hins vegar var ekki hægt að heíj i neinar j framkvæmdir fyrr en bygg- ingasjóður gæti fariö að veita ián, en lögin gerðu ráð fyrir, ( að greiðslur í hann hæfust í fyrir árið 1930. j Veturinn 1929—30 var unn- ið að undirbúningi féJagsstofn; unarinnar og var það aðatlsga gert með söfriun. felagsinanna á áskriftalisia. - STGFNFUNDUR. . Til undi?búningss.toíiif’ur,d-' ar var svo boðað og háriri hald- inn 4. apríl 1930. Settl Héðinri Valdifnársson fundinn og. íil- nefndi Stefán Jóhann Stefáns son fundarstjóra og Harald Guðmundsson íundarritara. Höfðu 216 menn skrifað sig á stofnlista og voru 160 þeirra mættir á fundinum. Héð.nn Valdimarsson útskýrði lögin fyrir félagsmönnum og tilgang félagsins, en síðan urðu nokkr ar umræður. Undirbúýings- nefnd var kosin og skipuðu hana: Slgurður Jóhannesson, Stefán J. Björnsson. Björn Bogason, Pétur Hraunfjörð og Gunnar Siefánsson. Skyldi nefnd þessi starfa að frekari undirbúningi félagsstofnunar. Nefndin boðaði svo til stofn- fundar hinn 16. maí. Setti Sig urður Jóhannesson fundlnn og lilnefndi til fundarsljóra Stef- án Jóhann Stefánsson. Nefnd- in gerði grein fyrír störfum sínum og lagði fram frumvarp til laga fyrir félagið. Að um- ræðum loknum voru iögin sam þykkt og hlaut félaglð nafnið: ..Bj'gg'ingafélag vierkamanna“. í fyrstu sijórn þess voru kosn- ir: Héðinn Valdimarsson, Stef- án J. Björnsson og Pétur Hraunfjörð, TEIKNINGARNAR, Stjórn félagsins sneri sér nú að undirbúningi bygginga á v.egum félagsins, þannig að hægt væri að byrja árið eftir, þegar byggingasjóður gæti tek ið til starfa með lánveitingar. Lét stjórnin það verða sitt fyrsta verk að snúa sér til borgarstjóra með beiðni um leigulóðir og að biðja húsa- meistara ríkisins um að gera ieikningar að tveggja og þriggja herbergja íbúðum. Sinfóníutónleikar undir stjórn Jóhanns Try ggasonar S.L. MIÐVIKUDAG hélt Sin ffóníuhljómsveiiin hljómleika í iÞjóðleikhúsmu undir stjórn •Jhhanns Tryggvasonar, en Þór unn dóttir hans var einleikari með hljómsveitinni. Á efnisskránni voru þrjú verk, eitt, sem ekki hefur lieyrzt áður, og tvó, sem að vísu hafa verið lerkni áður, en ffyrir óvenju löngu. Fyrsia verkið var ballett- rmúsík úr ballelt-óperunni ,,The Perfect Fool“, sem einhverra hluta vegna hefur hlotið nafn- 5ð „Fáráðlingurinn frábæri“ á íslenzku. eftir enska tónskáld- ið Gustav Holsii' (1374—1934), en ópera þessi var fyrst flutt í Covent Garden árið 1923. Verkið er lé.tt og skemmtilegi', en nokkurs óstyrks virtist gæta í flutningi þess, einkum í byrj un. Þórunn lék einle kinn í pí- anókonserl Schumanns í a- moll, og gerði það, eins og við var að búast af henni, með ein úrð og öryggi. Má stórfurðu- leg,t teljast hve miklum hljóm hún nær út úr svo þungu og erfiðu hljóðfæri sem Þjóðleik- húss-f]yg!llinn er. Þórunn er orðinn þroskaður lislamaður,. sem engan svrkur. Hljómsveit- ar-hlui'.anum var ekki eins vel skilað og hún. átti skilið. Síðasta verkið á efnisskránni var sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Sibelíus. Tókst flulningur henn ar vel og virti.sit óstyrkur sá, er kenndi í byrjun vera að mestu horfinn og lókst fluln- ingur sinfóníunnar sem heild einna bezt á þessum hljómleik um. i—: i Á fundi. sem haldinn var í febrúarmánuði 1931 lágu fyrir teikn!ngar frá húsameisiara. Formaður skýrði telkningarn- ar, en í ljós kom að íéla.gsmenn voru ákaflega óánægðir með þær, sérstaklega fannst þeim gert ráð fyrir of litlum eldhús- um og svo hafði. einnig verið geri ráð fyrlr föstnrn rúmum (kojum) í' svefnhcrbergjum. Varð það úr, að menn vildu. ekki sætta sig yið teikíiingflrn- ar: •— Si'ðrm mætti Einar-Er-j lencissón frá skrifstofu húsa- meislara. á' furidi hjá féláginú. og höfðu'nú ver.ð eerðar þær breyíingar, sem íélagsmenn sæt u sig v!ð og samþykktu. Jafnframt var frá því skýrt, að bærinn hefði úthlulað lóðum við Hringbraut, Bræðraborgar- slíg og Ásvallagötu fyrir bygg- . ingarnar og var gert ráð fyr- ir, að í framtíðinni væri hægt að halda áfram byggingum á næstu lóðum við sömu götur. FYRSTU ÍBÚÐIRNAR. Ekki tókst að fá lán hjá byggingasjóði til þess að halda áfram byggingum þá þegar, en í ársbyrjun 1934 fákkst lán að upphæð kr. 400.000,00 og var þá þegar hafizt hancla um bvgg ingar við Hringbraut, Hofs- vallagötu og Ásvallagötu. Húsa meistari ríkisins gerði einnig ieikningar að þessum bygging um, en Kornelíus Sigmunds- son tók að sér framkvæmd verksins. Voru nú bvggðar 25 tveggja berbergja íbúðir mjög svipaðar hinum fvrri. En auk þess voru 1 kjötbúð, 1 fiskbúð og 1 lesstofa. Sölúverð til kaup enda varð kr. 8.665,58 tveggja herbergja íbúðirnar og 11.315,- 54 kr. fyrir þriggja berbergja, en heildarkosinaður varð kr. 509.680,00. 172 ÍBÚÐIR Á 6 ÁRUM. Tveimur árum síðar fékkst enn lán til bygg'.nga. Lánaði byggingasjóður félsginu nú kr. 650.000,00 og var hafizt handa vorið 1936 og byggðar 28 I tveggja herbergjá íbúo'ir við 1 Hofsvallagötu, Hringbraut, jBrávallagötu og Ásvallagötu. ! Hafði Gunnlaugur llalldórsson gert nýjar teikningar og voru hinar nýju íbúðir að ýmsu hentugri en þær fyrri. Kornelí us Sigmundsson og Tómas Vig- fússon sáu um framkvæmdirn- ar. Inn í þessar nýjii íbúðir var fluit' í maímánuði 1937. Heildarkostnaðarverð þeirra varð kr. 813.260,00. Þrí.ggja herbergja íbúðirnar kostuðu kr. 12.267.29 og tveggja her- bergja íbúðirnar kr. 9.841.67. Þannig hafði byggingarfélag ið byggt 172 íbúðir í þremur áföngum á 6 árum og var larigt frá því að hægt væri að full- nægja eftirspurnlnni. NÝTT FÉLAG STOFNAÐ. Og með þessu lauk bygginga framkvæmdum félagsins. Breyt ingar voru gerðar á lögunúm um verkamannabúslaði árið 1939, sem félagsmenn vildu ekki sætta sig við og varð það til þess, að stofnað var annað félag, sem hlaut. réltindi til lántöku úr byggingarsjóði. Áð- ur hafði félagið breylt um nafn og kallað sig Byggingafélag al- þýðu, hið nýja félag nefndi sig hins vegar Byggingafélag verkamanna. Hefur það síðan (Frh. á 7. síðu.) Kjarakaup: 0 bækur fyrir Drottning-in á dansleik keisarans, hugðnæm ásíarsaga eftir hinn heimsfræga rithöfund Mika Waltari. — í kirkju og utan, ræður og ritgerðir eftir sr. Jako'b Jónsson. íslandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga þýzkrar konu, sem heimsótti ís land fyrir e|nni öld iríðan. — Myrkvun í Moskvu, endur minningar hins kunna brezka fréttamanns, Paul Wintertons, frá margra ára dvöl í Sovétríkjunum. — Si]kí kjólar og glæsimennska, spennandi skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson, Sumaíieyfisbókin, leiðbeiningar um ferðalög og útivist, smásögur. söngtextar o.fl. — Svo ungt er lífið enn, heiliandi skáldraga frá Kína eftir kunna ameríska skáld konu, Alice T. Hobart. — Undramiðillinn Danie] Home, frá sagnjr af miðilsferli frægasta miði’s í heimi.—- Uppreisnin á Cayolte, óvenjulega spennandi saga um uppreisn og vo veiflega atburði á sjó. —. Við skál í Vatnabyggð, nútíma saga frá Baridaríkjunúm, dularfull og spennandi. Framantaldar bækur eru samta]s, tæpar 2000 bls. Sam anlagt útsöluverð þeirra eru uppliaflega kr. 254,00, en nú eru þær seldar fyrir aðeins kr. 85,00, allar saman. Hér er því um að æða óvenju]egt tækifæri til að gera góð bóka kaup. PÖNTUNARSEÐILL. Gerið svo vel og sendið gegn póstkröfu 10 bækur fyrir samtals kr. 85,00, samkvæmt auglýsingu í Alþbl. (Nafn) (Iíeimiii) Útfyl]ið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið greinilega. Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. Bókamarkaðurinn Skólavöi’ðustíg 17 — Reykjavík — Pósthóíf 561 á góðum stað í Kleppsholtínu. til sölu. Laus til íbúðar strax. ín P. Emils hdí. Málflutningur — Fasteignasaia Ingólfsstræti 4 — Sími 7776 Ágœtir tónleikar Fósthrœðra KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐ UR hélt tónleika í Austurbæj- ar bíói s.l. mánudag undir stjórn hins nýja stjórnanda síns Ragnars Björnssonar. — Strax við fyrsta lag varð manni ljóst, að fullur skilning- ur ríkii milli kórs og stjórn- anda, og hann haíði náð full- um tökum á þvi prýðilega ^hljóðfæri, sem kórinn er. Þá |ber songskráin með sér mjög .næman og menningarlegan Jsmekk og vilja til að reyna eitthvað nýtt. Má með sanni segja, að ekki veitti af að veita nýju blóði inn í karlakórssöng inn hér á landi, og þessi tón- leikar voru mikill sigur fyrir söngstjórann og jafníramt fyr- ir karlakórssöng sem slíkan. Fyrri hluti sörigskrárinnar var helgaðúr smákig'um, ís- lenzkum og erlenuum, sem voru hvert öðru betur sungið, og er því varla ásiæða til að ræða hvert þeirra út af £vrir sig. Kristinn Hallsson söng einsöng í tveim lögum og gerði það með prýði, svo sem við var að búast. Á síðari hluta söngskrárinn ar voru svo veigameiri verk, sem menn eiga ekki að venj- ast á söngskemmtumim karla- kóra. Hið fyrra þeirra var Rapsódía op. 53 fyrir all-rödd og karlakór eftir Jóhannes Brahms. Alt-hlutverkið söng frú Sigurveig Hjaltested. Verk ið er afburða fagurt og var því mjög v,el skilað, bæði af ei'- söngvara, kór og undirleikara, Guðrúnu Krist'nsdótlur. Síðasta verkið á söngskrán vi var svo lokakafli fyrri þáttar óperunnar Fidelio eflir Lud- vig ván Beethoven. Var þetía í fyrstá skip,ti, sem þáttur úr- óperu, með einsöngvurum og öllu, sem með þarf, er fluttur hér á hljómleikapalli. Er þetta því tónlistarviðburður, seiri! vonandi verður áframhald á. Flutningúrinn tókst mjög vel og gefur fög.ur fyrirheit u:ca eftirleikinn. Einsöngvararnir skiluðu hlutverkum sínraii mjög vel, enda engir aukvissir. en þau voru: Guðrún A. Símou. ar, Þuríður Pálsdóltir, Jón Sig- urbjörnsson, Kristinn Hallsn sori og Sigurður Björnsson- Kórinn var prýðllegur, semi fyrr segir og sama er að segja um undirleikarann. Að lokum vil ég óska Fóst- bræðrum til hamingju meS hinn nýja, duglega söngstjóra' og þakka fvrir þessi þáttaskíl! í karlakórssöng. g. Gv ! G. G.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.