Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBHIÁÐIÐ ,Favourite‘ pvottasápan er búin tiJ úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. dómaranum, H. Júlíussyni, á föstudag, sama dag og hann fór ■vestur til ísafjaxðar. Útvarpið í kvöld: Kl. 7,30 Veðurskeyti. — Kl. 7,40 Upplestur (Jón Björnsson rithöf.). — Kl. 8 Esperanto (Ölafur P. Kristjánsson). — Kl. 8,45 Hljóð- færasláttur frá Hótel ísland. Björgunartæki á varðskipin. Jónas ráðherra skýrði frá pví Við 2. umr. fjárlaganna, að í ráði sé, að búa varðskipin björgunar- tækjum, svo fullkomnum, sem kostur er á. Verði einkum vandað til peirra á nýja varðskipiilu, pví að par verði auðveldast að koma peim við, par eð fyrir pví verði gert ráð pegar skipið verður smíð- að. Garðar á Akranesi. Frv. um heimild handa stjórn- inni til að selja Akraneskauptúni pá varð að lögum á föstudaginn i efri deild. Bjart hjá „Morgunblaðinu“. I „Mgbl.“ stóð á föstudaginn pessi klausa um T ryggva Þór- hallsson: „Aldrei hefir alvöru- og greindar-leysi pessa stjórnmála- Stnanns skinið betur úr vitum hanis, eins og við umræöur þessar." Það er nú engin ný fjóla hjá „Mgbl.“, að það segi „eins og‘“ í Pessar ágætii kosta að eins kr, 1,48. Signrðnr Ifaría Laugavegi 20 B. Sími 830. stað „en“. Hitt er aftur nýtt, að! greindarleysið „skíni út úr vitumi' manna. Það hlýtur þá að skína mikið og vera vel bjart á rit- stjórnarskrifstofu „Morgunblaðs- ins“. Hvernig stendur á pví. Ég er búinn að koma margoft á þingpallana til þess að hlusta á umræður um hvjldarlögin, en aldrei komast þau til umræðu. Annað hvort er ekki komist svo larigt í dagskránni, eða þá að forsetinn (Ben. Sv.) lætur hlaupa yfir þau. Hvemig stendur á því? Sjómadur. Happdræíti K. R. Um happdrættið átti að draga í dag, ien verður frastað' í 3 daga, og þá dregið á föstudaginn kem- ur. Happdrættismiðarnir fást alls staðar, og geta menn séð vinnirig- ana í skemmuglugga Haralds. Fyrirspurn. Er ekki ástæða til að banna ritstjórum eða fréttariturum sorp-- blaðs, eins og „Morgunblaðsins'1, aðgang að herbergjumi alþingis, sem vísvitandi birta í blaðinu ó- hróður um einstaka þingmenri, og flytja villandi eða jafnvel ósann- ar fréttir, með svívirðiiegu orð- bragði, af því, sem gerist í þirig- inu ? Áheyrandi. Alþýðublaðið vill vísa fyrir- spurn þessari til hlutaðeigenda. E E 21 I <3 u d fíðiindi. Bæjarbruninn á Sbjalpingsstöð' um Seyðisíi.rði, FB., 2. marz. Á Skjalþingsstöðum brunnu öll bæjaThús nema gömui skernma, miatbjörg, fatnaður, eldiviður, inn- bú, þar á meðal ágætt bókasafn, áætlað 5000 króm virði, 30 hestar úlheys, sjö hæns og einn köttur. Rúmföturn var kastað út, en þau ónýttust að mestu. Fjósi, hlöðu og kúm tókst að bjarga. Alt óvátrygt, tjón 10—15 þúsund. Hjónin eiga átta börn, elzta 10 ára. ■4*» Búnaðarnámskeið. Búíræðikandídatarnir Guðmund- ur Jónsson frá Torfalæk og Gunn- ar Árnason héldu hér námsskeið í 2 daga. Aðsókn góð. Almienn hrifni yfir áhuga og lærdómi þéirra. Þeir halda og námsskeið á Króksfjarðarnesi og Reykhólum, Marauð jörð, snjólítið í allan vetur. Heilsufar gott. Akureyri, FB. 5. marz. Við nánari athugun á gildaridi lögum hefir komið í ljós, að bæj- Rakvélablöð komin aftur © Reynið þau. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstriatí IS, prentar smekklegast og ódýr- e,st krsmz&borða, erfiljóð og afl® srcáprentan, ísími 2170. r Masssið eStlr hinu fölbreyfta úrvali af vegsgmyjridism ís- lenzkum og útlendum. Sksps- mysidlr og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. tJtsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Sólrík stofa til leigu á Berg- þórugötu 43 að eins fyrir ein- hleypa. arbúar en ekki bæjarstjónn, eiga að kjósa hér bæjarstjóra. Hefir breyting þessi algeriega farið fram hjá bæjarstjórn. Mun kosn- ing verða tekin upp að nýju og kjörstjórn bæjarstjórnar auglýsa stöðuna. Mjólkursamlag Kaupfélags Ey- firðinga tekur til starfa þ. 6. þ. m. Er mjólkurskálinn þegar fullger. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njösnarirm mikli. í Lundúnablöðunum um úrslit líkskoðunar- innar. Ef svo kynni að fara, að grunur snerist gegn yður sjálfum, þá munið eftir heiti yðar — og mínu. — Hlutverk yðax í Róm er ærið erfitt viðfangsefni. Leyndarmáls þess, er þér leitist við að fá fulla vitneskju um, er gætt of vel, — lítil líkindi um göðan árangur. En munið eftir því samt sem áður, að ég er og mun reynast yður tryggur vinur. — Ég á yður lífið að launa. — Clare Stanway.u 11. kapitult. Alvariegar athuganir' Ég handlék bréfið í ráðaleysi. Það var mér gáta. Ég hafði aldrei látið Clare Stanway fá vit- neskju um lífsstarf mitt. Ég hafði alis ekki gert hana að trúnaðarinanni mínum. En ég hafði hins vegar reynt að fá hana til að trúa alt öðru. Ég hafði sagt henni oftar en einu sinmi, að ég væri rnaður vel fjáður, og að ég eyddi mestöllum mínum tíma í það að ferðast mér til hressingar og skemtunar. Aldrei nokkru sinni hafði ég svo mikið sem minst með einu orði á samband mitt við utanríkiáráðunéýtið brezka, og þó var nú augljóst,. að hún vissi gerla um ráðabrugg mitt og starfsemi á Italíu og visSi jjafnvel deili á óvinum. nxínum, er ég sjálíur h'afði engan grun um. Eitt var og ær,ið undarlegt og sérkenni- legt viðvíkjandi þessari dularfullu kvenveru, og það var þögn hgnnar um, það, hvar hún væri niður kömin. Mér var sem sé varnað með þvi að ná sambaodi við hana bæði bréflega og símleiðis. Ef til vill gerði hún það til þess að fyrirbyggja, áð ég gæti, —- ef ég vildi, — ljóstrað otpp leyndarmáM hiennar. Ég tók upp úr vasa vmínum eintak af biaðínu „Standard“. Eg hafði áður um dag- inn keypt það í Söluturninum á einu torg- inu. Ég aðgætti dálka þess vandlega. Brátt fann ég það, sem ég leitaði að. Það fylti meira en tvo dálka blaðsins, og yfirskriftin var: „Hinn dularfulli viðburður á Sydenham Hill“. Hér var greinileg frásögn um lík- skoðunina. Ég' sá, að ég sjálfur' var alLs’ ekki nefri'dur á nafn, né heldur var nokkuð gefið í skyn um, að ég væri við þenna dularfulla atburð riðinn. Ég sá, að innanriki'sráðherirann hafði idyggiiega ■ efnt loforð sitt; — öll af- skifti mín af því höfðu verið þurkuð eða sópuð í burtu. Lögregluþjónninn, sem bar þess vitni, að hann hefði fundið líkið,, gat mín ekki með einu orði; sins var því varið með um’sjónarmanninn, gistihússþjón'inn og alla aðra, er báru vitni í málxnu. Mím var alls ekki iájið við getið að neinu, öldungis eins ,og ég hefði aldrei neitt um. það vitað. Auðsæilega hafðí lögreglustjórinn raðað öllu niður fyrir frarn. Vlð líkrannsókna’rréttar- prófið kom það í ljós, að maðurinn, sem fanst dauður á Sydenham, Hill, hafði að því, er virti'St, verið Englenidiingur, en að hins vegar maðurinn, sem bjó á Victoríu-hiótelinu, hafði óefað verið eitthvað annað en hvítur. maður. öll lýsing blaðsins sannaði mér, að innanríkisráðuneytið var hér að verfó, og að það hefði látið sér sæma, að draga bæði kviödóminn (kviðdómar eru notaðir við lík- skurðarréttarran-nsóknir) og alþjóð manna á asnaeyrunum. Sannleikurinn var öllum dul- inn. Dánarskýrsla kviðdómsins hljöðaði þannig: „Dáinn eðlilegum, dauða." Sir Henry Monkhouse hafði ekfó brugðist mér. Miklu heldur var hann trygðin sjálf. Sootland Yard var kunnugt um það, eins og ég síðar hlaut vitneskju og upplýsingar um, að maðurinn, sem fanst dauður á Sydenham Hil.1, var myrtur, — að hann hafði verið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.