Alþýðublaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 1
 XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 22. júní 1955 135. tbl. ' Niðurjöfnun ú tsvara í Hafnarfirði lokið: Veruleg lækkun úlsvara á láglauna mönnum og stórum fjölskyldum Jafnað niður nær 10 millj. á 1893 gjald- endur; útsvarsskráin kom út í fyrradag Ný framhaldssaga hefst í blaðinu í dag NÝ framhaldssaga hefst í blaðinu í dag. Nefnist hún „Á flótta“ og er eftjr ame rísku skáldkonuna Rosamond Marshall. Saga þessi er af ar spennandi, eins og aðrar sögur þessa höfundar. Hún gerist á Italíu á endurreisn artímabilinu, þegar ástrfður manna réðu gerðum þeirra meira en nokkuð anna, Að alpersónan í sögunni, hin fagra, Ijóshærða Bianca er á fiótta undan eiginmanni sínum og lendir í miklum ævintýrum Reykjavík vann Stokkhólm í bridge EFTIR Norðurlandamótið í bridge, þar sem íslendingar urðu neðstir í báðum flokk um, var keppendum boðið til Stokkhólms af bridge sam bandi Stokkhó’msborgar. Fór þar fram bæjakeppni í bridge milli Stokkhólms og Reykja vílcur. Unnu Reykvíkingar bridgemenn liöfuðstaðar Sví þjóðar með 187 s//gum gegn 137. ÚTSVARSSKRÁ HAFNARFJARÐÁRBÆJAR fyrir árið 1955 kom út í gær. Var jafnað niður kr. 9,681,930 á 1893 gjald endur. Útsvarsstiginn og reglur þær er lagðar voru til grund vallar við niðurjöfninina voru nokkuð breyttar frá því í fyrra. Hafa útsvör á láglaunafólki og stórum fjölskyldum verulega lækkað frá síðasta ári. Tekjur manna, sem fengnar voru sem elli- og örorkubælur og slysabætur, voru dregnar frá skat; skyldum tekjum og ekki lagt á þær útsvar. Enn fremur voru dregnar 1500 kr. frá . skattskyldum tekjum þeirra einstaklinga, sem slund uðu atvinnu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli frá Hafn- arfirð'.. Útsvarsstigi á -eign var hinn sami og árið 1954. Fjöl- skyldufrádráttur var kr. 700. VELTUÚTSVAR HÆKKAÐ Veltuú.svar var álagt éftir .svipuðum reglum og s.l. ár að öðru leyli en því, að veltuút- svar á fiskverkun í landi og fiskiðnaðarfyirtækjum var hækkað. STÆRSTU ÚTSVARSGREIÐENDUR: Jón Gíslason 192 180 Raf iækjaverksm. h.f. 152 325 Lýsi & Mjöl h.f. 122 500 íshús Hafnarfjarðar h.f. 78 165 Venus h.f. 71 850 Fiskur h.f. 70 680 Frost h.f. 67 080 Dröfn h.f. 61 035 Dvergur h.f. 54 610 Malir h.f. 53 380 E. Þorgilss. & Co. h.f. 49 995 Vélsm. Hafnarfj. h.f. 46 525 Bátafél. Hafnarfj. h.f. 44 280 Vélsmiðjan Klettur 40 800 Kaupfél. Hafnfirðinga 33 930 Sv. Magn. Strandg. 34 33 735 Málningarst. s.f. Læk. 32 28 070 M. V. Hansen. Vest. 2 27 160 Ásm. Jónss., Gunnarss. 23 200 Bá amíðasl. Breiðiirð. 20 605 l i VERULEG LÆKKUN | Blaðið birtir hér á eftir j iöflu, er sýnir álagnmgu á hina | lægst launuðu nú og í í| rra. Sést af henni að lækkunin er veruleg. Einnig birtist tafla yfir fjölskyldufrádrátt og út- svarsstiga á tekjur: _ 30 þús. kr. /ekjur: Hjón Hjón Hjón Einhl. Hjón. 1 b, 2 b. 3 b. 1954: 2955 2505 2055 1605 1155 l 1955: 2660 1960 1260 560 0 I 40 þús. kr. tekjur: ! 1954: 4760 4310 3860 3405 2955 | 1955: Verkfalli afsfýrf í Grundarfirði Nýir samningar náðust um helgina Fregn til Alþýðublaðsins GRAFARNESI í gær VERKALÝÐSFÉLAGIÐ hér náðj nýjum kaup og kjara samningum sl. sunnudagskvöld. Hafði verkfall þá staðið síðan á Iaugardagskvöld en lítil áhrif enn haft á framkvæmdir. Sam ið var um Reykjavíkurkaup fyrir verkamenn. Vinna er nú mikii hér, eirg fara á reknetjaveiðar hér um vjð byggingaframkvæmidir. Eru tvö hús í smíðum hér og verið að byrja á hinu þriðja. Einnig er verið að byggja hér ker fyrir Ólafsvíkurhöfn. 5 4610 3910 3210 2510 1810 50 þús. kr. tekjur: j 1954: !6665 6210 5760 5310 4860 I 1955: 6810 6110 '5410 4710 4010 ÞRÍR BÁTAR Á SÍLD FYRIR NORÐURLANDI. Þrír bátar undirbúa sig á síldveiðar fyrjr Norðurlandi í sumar. Er búizt við að þeir haldi norður upp úr mánaðar mótunum. Allerfiðlega gengur að fá mannaf.,'a á bátana og kann það að verða lil þevs að seinka för þeirra vestur. Þá býr einn bátur sig undir að sunnanlands. NÝ SÍMA OG RAFMAGS LÍNA. Þá eru fyrir nokkru hafnar framkvæmdir við lagningu nýrrar rafmagnslínu frá Ólaís vík til Grafarness. Á Grafar nes að fá rafmagn frá Fossár virkjun en hingað til hefúr þorpið orðið að Játa sér nægja dieselrafslöð. Einnig er um það bil að hefjast vinna við lagn ingu nýrrar símalínu hingað. Er vinna svo mjkil hér að erf itt er að fá nokkurn mann til starfs. — S.H. FJÖLSKYLDUFRÁ- DRÁTTUR: Fyrir konu Fyrir konu og 1 Fyrir konu og 2 kr. 700 barn — 1400 börn — 2100 NÝ GERÐ. Myndin er af nýrri gerð helicoptelvé 'a, sem tekið er að framleiða í Bandaríkjunum. Nefnist hún Gessra og get ur bæði flogið hærra og hraðar en hinar eldri. rVígbúnaðarkapphlaupið verður að iföðvast' • ...... ■ ■ ' 1 segir Thor Thors í San Fransisco „VÍGBÚNAÐARKAPPHLAUPIÐ verður að stöðva“, segir Thor Tliors í San Fransisco. „Mannkynið var ekki skap að til að útrýma sjálfu sér og eyða jörðinni, heldur til að vera frjósamt, margfaldast og uppfylla jörðina og gjöra sér hana undirgefna“. Thor Thors, sendiherra ís- lands í Washington og aðalfull TVÆR LEIÐIR Þessu næst ræddi Thor trúi íslands hjá h.num sam-j Thors um viðhorf SÞ í dag og einuðu þjóðum hélt ræðu í gær í San Franciseo, þar sem minnzt er tíu ára afmælis sam takanna. Kom sendiherra víða þau mál, sem hæst ber. ,.Tak- mörkun vígbúnaðar er vanda- málið, sem hæst blasir v'S og þyngst mæðir á þjóðunum. við og rakti starfsemi SÞ og Heimurinn á í dag um tvær Fyrir konu og 3 börn — 2800 Fyrir konu og 4 börn — 3500 ÚTSVARSSTIGI Á TEKJUR: Af 15 þús. kr. 200, 20 þús. 960, 25 þús. 1780, 30 þús. 2660, 35 þús. 3605, 40 þús. 4610, 45 þús. 5660, 50 þús. 6735, 55 þús.! 7835, 60 þús. 8960, 65 þús. 10110 og 24% af aígangi. MIÐNÆTUR5ÓLAR- FLU6 TIL GRÍMSEYJAR FLUGFÉLAG íslands efnir til m/ðnæturflugs norður fyrir he/mskaustbaug n.k. fös/udag, en þá er Jónsmessa. Lagt verð ur af stað frá Reykjavíkurflug vellí kl. 10 um kvöldið í einn/ af Douglasflugvélum félgasins, og verður lent í Grímsey, ef veður leyfir. Þaðan er hin feg (Frh. á 7. síðu.) þau vandamál, sem samtökin eiga við að stríða. I upphafi máls síns ræddi Thor um, hvert ástand myndi nú í heim inum, ef Sameinuðu þjóðanna hefði ekki no ið við. Hann ræddi um hugsjóhr SÞ og það, sem áunnizt hefur í baráttu samlakanna að skapa betri heim, „að gjöra hlut hvers leiðir að velja. Önnur er sú að halda áfram ósamlyndi, áróðH, þræium og deilum. Þessi leið hlýtur fyrr eða seinna að leiða til styrjalda, rústa og tortím- ingar menningarinnar. Hin leiðin er fr’.ðsamlegt samlíf og spmvinna milli allra þjóða og féiagsskapur sannarlega sam- einaðra þjóða.“ Og sendiherra manns sanngjarnan cg lífið öll seiti traust silt á vararlið SÞ. um ljúft. ef ir því sem mann- legur máttur fær ráðið“, eins og sendiherra orðaði það. Hann minnt.st á deilur, sem SÞ hefur tekizt að iafna eða lægja, í Palesunu, Indónesíu, Kacmír. Hann drap á hina geysi- miklu tæknilegu aðstoð. sem SÞ hafa veitt og 75 lönd hafa notið síðustu fimrn ár, enn fremur SÞ. Þá ræddi hann um Barna- hiá’.p SÞ. en vf r 90 millj. barna hafa no'ið læknisskoðun ar og aðstoðar á síðustu 8 árum og yfir 15 millj. barna verið gefin mjólk og önnur nærirg sem gert er ráð fyrir í sjö- unda kafla sáttmála SÞ, og með tíð og tíma og ft.g af stigi myndi koma í s'að og vikja á brott sem óþörfum hinurn geysifjölmennu herjum og stór kos'lega vígbúnaði einstakra þjóða. HORFURNAR BJARTARI Thor sagði síðan: ,,Það er námsstyrki á vegum öllum mikill fögnuður, að und anfarna mánuði hefur anc^ rúmsloftið á sviði aiþjóðamála batnað, og horfurnar eru held- ur bjar'ari. Stórveldin tála nú alvarlegar en áður og á vin- samlegri hátt um að leysa (Frh. á 7 síðu.) Bræðslusíldarverðið ákveðið: Málið 10 kr. hærra en í fyrra Vegna verðhækkunar á síldarlýsi og síldarmjöli | ATVINNUMÁLARÁHERIÍA hefur heimilað Síldjarverk smiðjum ríkisins að kaupa bi'æðslusíld í sumar, föstu verði á kr. 70 málið. í fyrra var verðið kr. 60 málið og hækkar verðið nú vegna verðhækknnar á síldarlýsi og síldarmjöli. Atvinnumálaráðherra hefur ennfremur heimilað verk smiðjunum að gefa þeim við skiptamönnum verksmiðjanna er þess kynnu að óska kost á að leggja síldina i-nn til vinnslu og fá þá greiddar við afhendingu 85% af áætluðu verði, kr. 64,70, þ.e. kr, 55 og endahega verðið síðar pegar reikningar verksmiðjanna hafa verjð gerðir upp, enda tilkynni við skiptamenn það fyrir 7. júlí, ef þeir órka að leggja síld ina upp til vinnslu. Tih'aga þessi byggist á áætl unum framkvæmdastjóra og stjórnar verksmiðjanna og því að felldar verði niður afborgan. ir af nýju verksmiðjunum á Siglufirði og Skagaströnd, er nema kr. 2.125.000 og ennfrem ur framleiðslugjald er nemur 8% af hráefnisverði. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.