Alþýðublaðið - 22.06.1955, Síða 2
e
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. júní 1955
BMöSí
Karniva! í Texas
(TexaD, Carxuvni)
Fjörug og skemmtileg nú
bandarísk músík- og gam-
anmynd í lit'.un.
Es/her Williams
skapgerðaleikarinn
Red Skelton
söngvarinn
Howard Keel
dansmærin
Ann M/ller
Sýnd kl. 5 og 9.
Söngskemmtun kl. 7.
Sala hefut kl. 4
Fyrsfa skipfið
Afburða fyndin og fjörug
ný amerísk gamanmynd, er
sýnir á snjallan og gaman-
saman hátt viðbrögð ungra
hjóna, þegar fyrsta barnið
þeirra kemur í heiminn. —
Aðalhlulverkið ieikur hinn
þekkti gamanleikari
Robert Cummings
Barbara Hale
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
C444
Höfuðpaurinn
Afbragðs ný frönsk skemmti
mynd, full af léttri kímni og
háði um hinar alræmdu
amerísku sakamálamyndir.
Aðalhlutverkið leikur af
mikilli sniild hinn óviðjafn
anlegi
Fernandel
ásamt
Zsa.Zsa Gabor
Danskur texti.
Sýnd k[. 9.
Bönnuð börnum
SUÐRÆNAR SYNDIR
Hin afar spennandi og við
burðaríka kvikmynd er ger
ist á Suðurhafseyjum.
Shelley Winters
MacDohald Carey
Bönnuð innan 15 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
B AUSTUR- S
B BÆJARBÍÓ g
Húsbóndi á sínu
heimifi.
Mynidin var kjöíin ,Bezta
enska kvikmyndin árið
1954.Í1 Myndin hefur verið
sýnd á mörgum kvikmynda
hátíðum víða og alls í'taðar
hlotið verð’aun og hrós
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
Charjes Laughton
John Mills
Brenda De Banzie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4,
Greifinn af pfunni
(Greven frán gránden)
Bráðskemmtileg sænsk gam-
mynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4,
Hugdjarfir hermenn
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd, er fjallar um
blóðuga Indíánabardaga.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
iHúsmæBur:
■ Þegar þér kaupið lyftiduft
: frá oss, þá eruð þér ekki
j einungis að efla íslenzkau
■ iðnað, heldur einnig að
: tryggja yður öruggan ár-
: angur af fyrirhöfn yðar.
: Notið því ávallt „Chemíu
■ lyftiduft“, það ódýrasta og
* bezta. Fæst í hverri búð.
■
: Chemia h.f.
B NÝJA BÍÓ 8
1S44
Þegar jöróin nam
sfaðar
Hörku spennandi ný ame-
rísk stórmynd, um friðar-
boða í fljúgandi disk frá
öðrum hnetti. Mest umtalaða
mynd, sem gerð hefur verið
um fyrirbærið fljúgandi
diskar.
Aðalhlutverk;
Michael Reiinie
Patricia Neai
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
&☆*****■ <T •&'>**☆***
ÚTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ2
'LEIKF'ÉIAG!
JJEYKJAVÍKUR^
Unn og úf um glugganró
KRR
KSÍ
S
Skopleikur í þrem þátlum^
eftir Walter Elles. .
Sýning í kvöld ki. 8.
S Aðgöngumiðar seldir í dag^
frá klukkan 2. Sími 3191. ^
S
HAFNflR f IRÐI
r r
æ HAFNAR- 8
88 FJARÐARBðÓ 8
9249
Leyndarmál sfúlkunnar
Mjög spennandi og áhrifa
rík ný amerísk mynd um líf
ungrar stúlku á glapsiigum
og baráttu hennar fyrir að
rétta hlut sinn.
Aðalhlutverk: )
Cles Moorc
Hugo Haas
Glenn Landen.
Sýnd kl. 7 og 9.
B TRSPOLIBÍÓ 8
Sími 1183L
Núfíminn
Þetta er talin skemmtileg
asta mynd, sem Charlie
Chaplin hefur framleitc og
leikjð í í myndinni gerir
Chaplin gys að vélamenn.
ingunni.
Mynd pessi mun koma á
horfendum til að veKast um
af hlátri frá upphafí til
enda.
Skrifuð, framleidd og
stjórnað af Oharlie Chap.
jin.
í mynd þessari er leikið
hið vlnsaSla dægurlág,
“SMILE“ eftir Chaplin.
Charlie Chaplin
Paulette Goddard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Aðgöngumiíasala hefst
klukkan 4.
heldur áfram í kvöld
kl, 8,30 með leik milli
Dómari Haukur Óskarsson
Komið og sjáið spennandi leik,
Mótanefndin.
s
Aðalstræti.
i. !' ! ; ‘i!|
Ráðnir verða nokkrjr ungir meiin sem aðstoðar
mcnn við flugturninn á Keflavíkurflugvelli. Að lokn
um reynslutíma verður þeim gefinn kostur á að sækja
námskeið í flugumferðastjórn. Umsækjendur skulu
hafa gagnfrægapróf eða hjiðstæða menntun og geta tal
að íslenzku og ensku skýrt, hafa náð 19 ára aldri og geta
staðist læknisskoðun flugumferðastjóra. Umsækjendur
greini hvaða störf þeir hafa unnið. Umsóknir skulu
liafa borist á skrifstofu mína fyrir 5. júlí n.k,
Flugmálastjórinn.
( Agnar Kofoed Hansen
Slarfsmann
vantar Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar-
firði nú þegar.
Uppl, í síma 9237 klukkan 8—10 næstu kvöld.
ISKALDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
Sölufurninn
við Arnarhól.
amiiniiiiimiiinin...„„,.a