Alþýðublaðið - 22.06.1955, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 22.06.1955, Qupperneq 5
Iffiiðvikudagur 22. júní 1955 ALÞYÐUBLABIS Áfmælisviðta! við Krisfján Guðmundssom mér ánæ KRISTJÁN GUÐMUNDS- SON verkamaður og fyrrver- andi sjómaður á Eyrarbakka varð sjötíu ára 1. júní s.l. Kristján hefur um langan ald- ur lagt á sig mikið félagsstarf, einkum í verkalýðsfélaginu ®áran og Leikfélagi Eyrar- fcakka. Hann er greindur mað- ur, glaðlyndur og mjög vin- sæll. í tilefni afmælisins bað undirriiaður hann að segja les endum Suðurlands frá ein- hverju því. sem á daga hans hefði drifið. Hahii kvaðst fátt rauna frásagnarvert, en það Siom upp í honum sjómennsk- an og ég fékk að heyra sögur af henni og raunar mörgu öðru, og ég sá fljótt að ævisaga Kristjáns myndi geía fvllt mörg blöð, ef í það færi. Hér verður því stiklað á stóru. Kristján er fæddur 1. júní 1885 á Iðu í Biskupstungum, einn af 9 börnum hjónanna Guðmundar Guðnrandssonar og Jónínu Jónsdótlur, sem þar fcjuggu. Á Iðu áiti hann heima þangað t'il hann var 14 árá gamall. — Hvers vegna ekki lengur, Kristján? Hvert fluitirðu þá? ..Eyrarbakki varð mín Ame- a:íka,“ svaraði Kristján. „Þann- ig var ástait í þá áaga, að um lallar sveitir voru á ferð Ame- ríkuagentar, sem hvöttu fólk til að flytja vesíur. Pabbi inf.nn var dálítið áhrifagjarn og þótti tilboð þeirra vestrænu mjög svo freisíandi. Þeir buðu lupp á æðra líf og allsnægtir, eiginlega öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð, ef maður 3>rði við ósk beirra. Þetta stóðst Ipabbi ekki, hann se.'dj jörðina r>g fénaðinn og borgaði allar E’kuldir s/nar hiá kaupmannin- ium. en það hefði hann kannske ekk.' átt að gera. því þegar því lyar lokið var buddan afiur nærri því tóm, hann átti ekki íyrir fargialdinu vestur. Hann pat þó ekki sleppt voninni um Ámeríku og bað Tungnamenn lúm aðstoð. Þeir sögðu nei, það ð’ser'i þarflaust fyrir hann að ílýja land, börnin hans væru í>ð verða uppkomin, og auk press væri það mikið tión fyrir ísland að missa svo st.óran hóp ef duglegu vinnufólki. Hann Æéllst á þessi rök, og í stað þess feð sigla t'il Ameríku flutti hann niður á Eyrarbakka, Ikeypli Sölkutóftina og settist þar að. Þar var hægt, að hafa smábúskap, við biuggum fearna í 4 ár og slunduðum þá vinnu, sem til fé!3st: róðra á Vertíð, skútuskak á sumrin. en lá öðrum árstímum oft Htið að pera, eins og löngum vildi Ifcrenna við hér. SFJQRUTIU VERTÍÐIR — Einhverrar fræðslu hefur |>ú notið í æsku? ,,Það get ég var]a sagt. Ég ífékk enga bóklega menntun í luppvextinum, að undantekn- ilrni þrem vikum, sem ég var ihjá umferðarkennara í Múla í CBiskupsíungum, Geir nokkr- lum Egilssyni. Aftur á móli var ég sendur til sjós.“ — Þú segir mér eitthvað frá því. Ég fór ungur til sjós líka, en hætfi eftir tvær vertíðir, það gerðir þú ekki. „Nei, mínar vertíðir urðú 40. Ég byrjaði á Baugstöðum í ÍLoftsstaðasandi og var þar fceitustrákur upp á hálfan hlut í ívær vertíðir. Þaðan flutti ég en ekki auð KRISTJÁN GUÐMUNÐS ^SON á Eyrarbakka varð sjötugur 1. júní. Alþýðu-^ \ blaðí'ð minntisí afmæl/s/ns v Smeð ‘smágrein, en síðan hefs S ur birzt viðtal v/'ð Kristján S ýí blaðinu Súðurlandi. ÞaðS )er endurprentað hér meðS l.góðfúslegu léyff r/tstjóra ) Suðurlands, Guðmundar) Baníelssonar riíhöfundar • ^ og skólastjóra á Eyrar- J bakka. Kristján Guðmmidsson. mig til Guðmundar ísleifsson- ar á Háeyri og reri hiá honum tvær vertíðir upp á hálfan hlut. Guðmundur var mektar- formaður, góður við þá, sem honum líkaði við, en óhlífinn við letingja. Frá Guðmundi fór ég til Jóns Einarssonar í Mundakoíi. Hann var mikill sjósóknari, en jafnframt einn bezti og elskulegasí: yfirmað- ur, sem ég hef haft. Ég mun hafa róið hjá honum í þrjár vertíðir. Um þessar mundir var það venja margra röskra manna að fara til Þorlákshafnar á ver- tíð, því að þar var jafnan meiri aflavon en á Bakkamim, vegna beiri aðstöðu. Og ég skal taka það fram hér, að Þorlákshöfn hefur að mínu áliti verið líf- höfn suðurstrandarinnar frá upphafi og fram á þennan dag. Ég er því mjög hlvnntur öHum framkvæmdum, sem efla þann stað. Ég var einn þeirra manna, sem lögðu leið sína ti! Þorláks- hafnar og réðist ég þá sem há- seti til Þorkels Þorkelssonar formanns frá Óseyrarnesi, sem þá var búsettur hér á Eyrar- bakka. Hjá honum reri ég til 1916. Þá fóru aðstæður v!ð sjó- inn mjög að bréytast, þar sem móíorbátar voru leknir að Jryðja sér til rúms. Ég reiknaði með því að hafa meira upp úr mér á mótorbát og réðist því til Sæmundar Friðrikssonar, var hjá honum eina vertíð. En nú þótti mér kominn tími til að freista gæfunnar sem formaður. Ég lók við báti hér á Bakkanum og fyrsti reið- ari minn var Guðlaugur Páls- son kaupmaður. En ekki eru allar ferðir fil fjár þó farnar séu. Vertíðin varð léleg, ógæft- ir og aflaleysi. Formannsáhugi minn varð fyrir töluverðum hnekki, ég mun ekki hafa bor- ið meira úr býtum en hásetar á róðrarbátum í Þorlákshöfn.“ BUSKAN ÚR RÖSTINNI — Gerðirðu aldrei út sjálf- ur? „Bíddu nú rólegur, ég var einmiít kominn að því. Svo bar til þelta vor, að Sæmundur Friðriksson frá Hói á Stokks- eyri kemur að máli við okkur Jón Helgason á Bergi og spyr okkur hvort við viljum ekki verða meðeigendur í útgerð þá um sumarið á mótorbáinum Trausta, sem þá var nýsmíðað- ur. Sæmundur kvaðst hafa góð verzlunarsambönd við Faxa- flóa, bæði hjá Böðvari á Akra- nesi og Thor Jenscn, og fleir- um, þetta væri rakinn gróða- vegur. Við Jón féllumst á að taka tilboðinu, tveir menn bættust enn í hópinn, við urð- um fimm saman um fyrirtæk- ið. Er nú ekki að orðlengja það, við kaupum okkur veiðarfæri, „proviant“, salt og aðrar nauð- synjar lil útgerðarinnar. síðan er lagt úr höfn og haldið til hafs. Ekki man ég hvað lóðin var löng í upphafi, en við lögð- um hana í Reykjanesröstina. IjEftir hæfilegan tíma er bvrjað 1 áð draga, en viti menn, öll lóð in kemur upp í einum bunka, fiskur og snæri og önglar allt í einum hnút og honum í harð- ara lagi. Ógerningur var að greiða dræsuna á iitlu skipi úti á rúmsjó. en ráðalausir dó- um við auðvitað ekki. við fund um upp það snjallræði að sigla til Akraness með farminn. Þeg ar þangað' kom fluttum við buskuna upp á tún í Guðrúnar- koli og settumst við að greiða hana. Við urðum að skera á alla öngultauma og sjálf lóðin fékk að kenna á bnífnum 3íka, og þarna sátum við í þrjá daga (Frh. á 7, síðu.) Bréfakasdnn: Til að forða miiikiinin ÞANN 16. júní birtist grein Hópar iðka handknattleik og í blaði yðar eftir próf. Gylfa sund og keppa við hópa úr Þ. Gíslason. Greinina nefndi öðrum skólum. Þjóðleikhúsið hann: Tómstundir, peysuföt og og Leikfélag Reykjavíkur brageyra. Greinin var talin býður nemendum á ýmissar fyrri hluti útvarpserindis. All- leiksýningar fyrir hálfvirði, en mjög veitist próf. Gylfi að skólinn annast meðalgöngu. framhaldsskólum í Reykjavík Þessar sýningar sækja nem- fyrir afskiptaleysi af tómstund- endur mjög vel. Skíðaferð var um nemenda. Hvernig er nú ein farin í vetur. Vegna kvilla- aðstaða gagnfræðaskólanna í semi voru þær ekki fleiri. Að þessum efnum? Þessir skólar loknu prófi fara þeir, sem eru allir tvísettir. Kennsla er brottskrást, í tveggja daga för, óslitið í öllum stofum frá kl. 8 en hinir fara í skógrækt að að morgni til kl. 5 til 6 að Heiðmörk. í vor féll skóg- kvöldi og jafnvel lengur. Þá ræktin niður vegna ótíðar um er eftir að ræsta húsið. Því það leyti, sem skóla var slitið. er ekki lokið fyrr en langt er Mjög er þess gætt, að allar liðið á kvöld. skemmtanir verði nemendum Félagslíf í skólum telur próf. kostnaðarlitlar. Skólinn tekur Gjdfi snúást um tvennt: ábyrgð á , öllum þessum. Stjórnmálastagl og dans- skemmtunum og tómstunda- skemmtanir. Hefur próf. Gylfi starfi nemenda og rækir það kynnt sér þetta? Ég skal nú í þannig, að ætíð er skólastjóri fám orðum, lýsa skemmtana- eða kennari til eftirlits. Að lífi í skóla þeim, sem ég stýri, sjálfsögðu er hvorki tóbak né en mér er kunnugt um, að áfengi um hönd haft. ekki ér það injög frábrugðið ( Próf. Gylfi segir: „í mörgum í hliðstæðum skólum í Reykja- unglingaskólum Reykjavíkur vík. j er það tekið að tíðkast, að nem- Skemmtanir halda nemend- endur helgi einn dag ærslum ur okkar á vetri, nálægt einu og kátínu og klæði sig þá sinni á mánuði. Þótt skemmt- annarlegum búningii . . í anir þessar séu kallaðar dans- • aðeins einum gagnfræðaskóla æfingar, þá eru ætíð ýmis af sex í Reykjavík tíðkast önnur skemmtiátriði, sem þessi siður. nemendur sjálfir annast. j Þessar- línur eru ekki skrif- Skemmtanir þessar byrja kl. 7 aðar af fordild. Ég hef aldrei og er lokið kl. 11 að kvöldi. talið þá skóla öðrum fremri, Árshátíð er ein á vetri hverj- sem mest er gumað af í blöð- um. Til hennar er meir vandað. um og útvarpi. Eg tel skólum Hún er eina skemmtun skól- hollust ró og kyrrð til starfa. ans, sem nemendum er heim- Vegna foreldra þeirra ungl- ilt að bjóða gestum á. Ekki er inga, sem minn skóla sækja, hægt að halda árshátíðina í þótti mér þó rétt og skylt að skólahúsinu. Fáein spilakvöld stinga hér niður penna, ef það eru haldin á hverjum vetri. mætti forða misskilningi. Njóta þau almennrar hylli. Skólarnir biðjast ekki undan Þessar skemmtanir mætti gagnrýni, aðeins verður hún kalla almennar, því að þær að vera á rökum reist og taka eru sóttar af miklum meiri tillit til aðstæðna. Sé í ein- hluta nemenda. Taflflokkur er hverjum skóla sérstaklega. starfandi öðru hverju. Einn pottur brotinn, þá ber gagn- kennari er áhugasamur tafl- rýnendum að nefna hiklaust maður. Er hann boðinn og þann skóla, en sletta ekki úr búinn að sinna þessum málum. klaufum sínum jafnt á alla. Stundum halda einstakar Það leiðir ekki til velfarnaðar, deildir bekkjarskemmtanir.1 Jón A. Gissurarson Atvinnuleysisfryggmgarnar og verkamannabústaðirnir EITT peirra atriða, sem1 samið var um í hinni míklu, nýafit'Áui a/i >>Jcilu, var að ikomið yrði á stofn atvinnu leysistryggingum, og skal sam Ikvæm't sxjmkomulaginu sefja löggjöí um tryg'gingarnar. Verkalýðsfélögin, er í deil unni stóðu, gengu að þessari laúsn, þó að þau með því fengju lægri kauphækkun til meðlima sinrta, en ella hefði orðið, enda voru rökin, sem færð voru fram fyrir kjarabót um í þessu formi, sterk, en þau voru m. a., að með þessu væri komið á skyldusparnaði, sem ætti að koma verkalýð til góða. í áætlunum, sem gei’ðar voru um, hve stór þessi sjóðsmynd un yrði, var gert ráð fyrir, að hún gæti numið allt að 30 milljónum árlega í iðgjöldum, og þó að þessi upphæð yrði eitthvað lægri, er iauðsýnilegt, að hér er um rLórkostlegustu sjóðsmyndun að ræða, sem stofnað hefur verið til á ís landi. Verkalýðshreyfingin hlýtur því að gera kröfu tij að ráða nokkru um, hvernig fé þetta verði ávaxtað og að það verði gert á pann hátt, að tryggt verðtt, að komi verkalýðnum að beztum notum. Ýmsum kann, aið finnast ástæðulaust að vera nú að bollaleggja um hvernig það fé skuli ávaxtað, sem nýverið er farið að innheimta, en það er áreiðanlega ekki of fljótt, — miklu frekar of seint og tjón, að ekki skyldi í deilunni sjálfri gengið friá því a. m. k. að ein'hverju leyti. í samningunuum er gert ráð i fyrir, að fé atvínnuleysis- | sjóðanna verði varið til styrkt >ar. atvinaiulaiusuum mönnum, en þegar ekkert atvinnuleysi er, safnast sjóðir, sem eðlileg ast virðist að ávaxta í því augnamiði, að fyrirbyggja atvinnuleysi, ef útlit væri fyrir, að slíikra aðgerða væri þörf, og að hinu leyti að ávaxta féð þannig að skapa Verkalýðnum bætt lífsskilyrði fen það virðist tæplega giert betur en að ávaxta það í aukn. um húsbyggingum yfir alþýðu manna og þá helzt með aukn um byggingum verkamanna bústaða, en það vjrðist að 'fleslu leyti Iheppilegasía byggingaformið. Um nauðsyn aukinna bygg inga þarf ekki að fjöjyrða. Hér í höfuðstað vorum búa hundr uð ef ekki þúsundir manna í heilsuspillandi húsnæði, göml um kofum, stækkuðum kart (Frh. á 7. síðujýj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.