Alþýðublaðið - 22.06.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 22.06.1955, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júní 1955 i ÚIVARPIÐ 11 Synodusmessa í Dómkirkj- unni. 14 Útvarp írá kapeiiu og há- tíðasal Háskólans. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.20 Synoduserindi; Kristi- Iegt æskulýðsstarf (séra Pét- ur Sigurgeirss. á Akureyri). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.25 Upplestur: Kvæði eftir Sigurð Sveinbjörnsson á Ak ureyri og Ragnar Ágústsson á Svalbarði, Vatnsnesi. 21.45 Garðyrkjuþatlur (Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkiíekt). 22.10 „Með báli og brandi“, saga eftir Henryk Sienkie- wicz, XVI (Skúli Benedikts- son stud. theol.). 22.30 Léít lög: Franskir lista- menn syngja og leika. Verð fjarverandi j ■ ■ frá 23. júní — 16. júlí. ; Jónas Bjarnason læknir. Old Spice vörur Einkaumboð: Péfur Péfurssonr Heildverzlun. Veltu sund[ 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7. Sími 1219. Laugavegi 38. ^injVr y»_i~»ny-j-i J~V~irLr-r r*T-f*i i| i Rosamond MarshaEI: A FLOT 1. DAGUR. | Hafnarfjarðar S Strandgötu 50. S SÍMI: 9790. ^ S Heimasímar 9192 og 9921. S '•áfariaðtttfkxinrirt cn » • tf« • iiu <»• «>* m'xmr* a.iua a <ú 1. h 1 u t i . SAKLAUS. Tunglið óð í skýjum yfir gnæfandi turnum Maldonato kastala. Léttur, þýður blær bærði grasið á sléttunum og trén á vínekrunum. Það var vorilmur í lofti, heitur og þungur. En dáremdir náttúrunnar me.gnuðu ekki að lægja ofsann í hug mannsins míns. Hann kom ekki auga á fegurð hennar þessa stundina. Þú ert mállaus, heimsk dggkja! Og ennþá skal ég hafa fí... .fíkjubúðning! Við höfum haft fíkjubúðing aðeins einu sinni í þessum mánuði, herra minn, og .... ég er að reyna að halda uppi samræðum við þig, en þú daufheyrist alltaf við. Eg regi: Fí. .. .fíkjubúðingur hefur verið borinn mér oftar en ég get taþð síðasta mán uðinn. Fjórum, fimm, sex sinnum í mánuðin um að minnsta kosti. Fí... .fíkjubúðing! Fí.. fíkjubúðing. Og enn fí.... fíkjubúðing! Ef ég hefði ekki óttazt manninn meira en nokkuð annað í heiminum, þá hefði ég getað hlegið að því, hvernig hann alltaf stamaði á orðinu „fí... .fíkjubúðjngur.“ Hann kreppti hnefann og lét hann ríða á þungu eikarborðinu af þvílíku afii, að glös og diskar hoppuðu og skoppuðu. Mér varð það á að kreppa fingurna utan um armana á stójnum mínum. Eg vissi að stormurinn var að skella á. Það hafði aldrei brugðk't að fullum mána ajlan þánn tíma, sem liðinn var síðan ég fluttist sem brúður hans til Maldonato kastala. Eg þekkti orðið mæta ve], háttu Maldonato greifa. Eg vissi að hann þaut ekki upp eins og funi. Hann æsti sig upp, smátt og smátt. Kjötið er hrátt, myndi hann æpa upp. Eða — Vínið er súrt. Eða — Brauðið er myglað! Reiðin myndi myrkva andlit hans, eins og þeg ar dimmir í óupplýstu herbergi, þegar eký dregur skyndilega fyrir sólu. Hann myndi bölva mér og formæla. Hann myndi verða kafrjóður í kinnum. Augu hans myndu þrútna og virðast æt]a að springa út úr höfðinu. Og svo þegar djöfullinn væri búinn að ná yfir honum fullu valdi, myndi 'hann kaghýða hina ungu brúði sína, sem ekkert hafði til saka unnið annað en gerast förunautar hans og fylgja honum trú og trygg eins og hundur í bandi í tólf langa mánuði. Því saztu svo lengi á tali við farandsalann í dag? æpti Ugo. Guð minn góður! Maðurinn minn hræddur um mig fyrir Bacciamo farandsala! Hann xm flæktist af bæ frá bæ, frá kastala til kastaja, með hálar, skæri, vínikönnur og krúsir í poka sínum. Víst hafði ég talað við Bacciamo. Það var satt. Og því skyldi ég ekki hafa gert það? Eg var að biðja hann að útvega mér sérstaka tegund af nál ti] þess að sauma með vegg teppi. Hann seldi mér eina nál, húsbóndi. Um hvað voruð þið að eemja innan lok aðra dyra? Um ekkert! Ég sver! Um alls ekkert! Ugo var staðinn á fggtur. Hann hallaðist fram á borðið og eldur brann úr augum hans. Þú sverð rangan eið, Bianca. Hvað seldi Bacci amo þér? Eitur? Korða? Bara eina nál! ' ’ : Á ” " En Ugo virtist ekki heyra hvað ég sagði. Hatrið glóði í kolsvörtum augum hans. Hann Josaði óiina með þungu sylgjunni úr belti sér, ýtti stólnum frá isér og nálgaðist mig._Eg rkal kenna þér að segja satt! í Fram til þessa hafði ég, jafnan þegar eins stóð á, misst máttinn og ekki getað hrært legg né lið, meðan höggin tíundu á mér. í kvöld var eins og allt annað blóð rynni í æð um mínum. Eg sá djöfulinn sjálfan persónu gervan í líkama þessa óða mannr. Að líkur maður skyldi geta fengið mig til þess að beita veikbyggða eiginkonu sína o(fhelcJi og mis þyrmingum. Þu ert raggeit, æpti ég. Helvítis sSamúðarkort S Slysavarnafélags íslands ^ > kaupa flestir. Fást hjá S ’ slfsavarnadeildum um S um ? S land allt. 1 Reykavík í: Hannyrðaverzluninni, s ^ Bankastræti 6, Verzl. Gunn S S þórunnar Halldórsd. og • S skrifstofu félagsins, Gróf- • in 1. Afgreidd í síma 4897. S ( — Heitið á slysavarnafélag S S ið. Það bregst ekki. s S DvaEarheimlEi aldraðra^ sjomanna s s s Minningarspjöld fást hjá: S Happdrætti D.A.S. Austurb stræti 1, sími 7757. s Veiðarfæraverzlunin Verð S audi, sími 378S. S S ■■■.....! 11) hórusonur! Snertu mig, og það skal vera í síð v S Sjómannafélag Reykjavík- ( asta sinni, sem þú snertir lifandi líkama dauð legrar manneskju! Um leið greip ég stóran kjöthníf af borðinu. Þetta kom honum svo á óvart, að hami hik aði við og nam staðar, hann studdi höndum á mjaðmir sér, spyrnti við fótum, gleiður, — hrissti höfuðið svo að svarta, mikla skeggið bærðist mjúklega. Ætlar nú naðran að fara að láta skína í eiturtönnina? Hann glotti. Eg greip til fótanna og lagði af stað áleiðis til dyranna. Eg ætlaði að komast til herbergis míns og loka vandlega að mér. Ugo veitti mér eftirför eins og mannýgt naut. Hann var þeim megin, borðsins, þar sem dyrnar voru til herbergis míns. Borðið var feikna stórt og þungt, úr þykkri eik, útskorið drekahöfuð á fótum að þeirra tíma sið. Eg Var kominn fram hjá því áður en hann áttaði sig. Eg heyrði hvína í ólinni ægilegu svo sem þumlung frá eyranu á mér. Það olli honum óstjórnlegrar gremju, að hann missti marks. Það hafði aldrei áður skeð í viði'kiptum mínum og hans. Enda hafði ég sem sagt alltaf sétið eða staðið kyrr undir höggunum, máttlaus af kvölum og skömm. Það var vonlaust að ég næði dyrunum. Eg hörf aði yfir fyrir borðið á ný. Hann tók báðum höndum undir það. Alls gáður hefði hann ekki hreyft það, þótt sterkur væri. Nú valt það um koll undan átökunum, eins og það væri spilaborð. Mataráhöld, diskar, hnífar og mat urinn og vínið þeyttist út um allt marmara gólfið. Hann stökk yfir rústirnar og króaði mig af út í horni. Krúptu, skipaði h'ann, röddin var þrungin ógnlegu hatri. . Hann lét ág aldfei henda að bíða með að svala heift sinni þár til honum rynni reiðin. Hann naut þess að fsjá mig fölna af kvíða og skelfingu, biðja mér vægðar, grátandi á hnján um. En hann þyrmdi mér þó aldrei. Fór sér að engu óðslega. | Dró næstum því feins og af varkárni blæð andi rákir á bert hold mitt, hak og brjóst. Tók sér ævinjega góðanýtíma. Þungur andardrátt ur hans og sérkennilegt soghijóð í nefinu óbrigðult einkenni ^gðisins. Heilaga guðs'móðir! Sylgjan féll og ég bogn aði til jarðar eins og tré í ofsastormi. Og petta var bara fyrsta höggið, og því var ékki fylgt fast eftir. Brátt myndu þau þyngjast. Og svöl un myndi hann ekki fá fyrr en þau riðu á mig af öllu afli hans. Eg reyndi að bera hend urnar fyrir andþt og brjóst. Tvisvar læstist ólin utan um mig alla. Eg lá endilöng á gólf ur, sími 1915. t j Jónas Bergmann, Hátelg?-\ veg 52, sími 4784. $ Tóbalcsbúðin Boston, Lauga) veg 8, sími 3383. ^ Bókaverzlunin Fróði, S Leifsgata 4. S S Verzlunin Laugateigur, s $ Laugateig 24, sími 81666 S S Ólafur Jóhannsson, Soga-S S blefti 15, sími 3096. ^ S Nesbúðin, Nesveg 39. \ ^ Guðm. Andrésson guIIsm.,S S Laugav. 50 sími 3769. ^ S í HAFNARFIRÐI: C ^ Bókaverzlun V. Long, S S sími 9288. ) sMinníngarspjöId S S Barnaspítalasjóðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-) S verzl. Refill, Aðalstræti 12? S (áður verzl. Aug. Svend*s • sen), í Verzluninni Victor, ^ ? Laugavegi 33, Holts-Apó-S ? teki,! Langholtsvegi 84, S S Verzl. Álfabrekku við Suð-S S urlandsbraut, og Þorsteins-S Sbúð, Snorrabraut 61. S *• -tc * KHAKI s og snittur. 1 s Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vtn-s samlegast pantið meðS fyrirvara. ,.tí \ s N V sDra-viðgerðir. § • Fljót og góð afgreiðsla.V SGUÐLAUGUR GÍSLASON.S S Laugavegi 65 S ^ Sími 81218 (heima). S * JT'm ÆÆm M-m Æ*. '-V*. -M ^ JSmisrt brau8 S s r »• í SMATBARINN n' • Lækjargötu 8. S Sími 80340. S S S bæj-S arins og fyrir után bæinn^ til sölu. — Höfum eifmigS til sölu jarðir, vélbáta,S |Hús 09 íbúðir af ýmsum stærðum bænum, úthverfum blfreiðir og verðbréf.. SNýja fasteignasalan, ) Bankastræti 7. 4 Sími 1518. ýP rjaSGva.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.