Alþýðublaðið - 22.06.1955, Síða 7
Miðvikudagur 22. júní 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
YTRY
Nýjásta gerð af amerískum ryksugum
nýkomnar.
Heildverzlun — Sími 80634
Vonarstræti 12.
AffflæUsviSlal
ÍFrh. af 5. síðu.)
á túninu yfir lóðinni okkar, í
sterkjusólsklni, og urðum hart
úti af sólbruna, þvi línan var
bikuð með kolijöru. Nokkra
iskemmtun munu Skagamenn
hafa haft af útgerð okkar í
Guðrúnarkoti og glottu við
tönn, er þeir gengu fram hjá.“
MÓTLÆTI OG VELGENGNI
— Og hvernig endaði þetta,
Kristján?
,;Það er bezt að fara fljótt
yfir sögu. í lok vertíðarinnar
var ástandið sem hér seg'.r: Við
höfðum innan borðs um 8 skip
pund af söltuðum þorski, en
nokkur hundruð pund af ýsu
og öðrum trosfiski höfðum við
áður selt. Við vorum búnir að
missa mikið af veiðarfærum,
skulduðum allmikið hingað og
þangað, en áttum hins vegar
enn talsvert af bjartsýni, því
nú skyldi flyíja sig austur á
Selvogsbanka og leggja upp á
Stokkseyri. Við beittum þá
línu, sem til var áður en við
héldum úr Faxaflóa og sigld-
um síðan austur fyrir Reykja-
nes. Þegar þangað kom var
dimmt í lofti svo ekki sá til
miða, enginn okkar nákunnug-
ur þessum slóðum, helzt var þó
treyst á Jón Helgason. Drifum
nú samt út línuna og gerðum
ráð fyrir að heppnin yrði með
okkur. En þar skiáUaðjst okk-
ur, heppnin var ekki með, lín-
an lenti öll í hrauni og við náð-
um ekkí nema smábút af henni
upp. Á þessum smábút var tölu
verður fiskur, það var eina
huggunin.
Nú voru góð ráð dvr: öll
veiðarfæri tönuð, víð sokknir í
sk'uldir o<^ lítil von um láns-
trrusi. F.iginlega sá eng'nn
okkar néjtt fram undan, nema
Jón Helgason. Strax og við
17. júnímófið
Framhald af 4. síðu.
ÍÞóru Þórðardóltur frá Hóls-
húsum í Gaulverjabæjar-
hreppi. Hún reyndist mér ást-
úðlegur Qg dugmikill förunaut-
ur og með henni eignaðist ég' felldi byrjunarhæð sína, 3,40 í
sex böm, fjögur þeirra eru á stangarstökki. Aftur á móti
lífi. Börnin eru þessi: Þórir bú- fór Heiðar vel yfir 3,60, en 3;75
settur á Eyrarbakka, Margrét var of mikið í þetta sinn. Ár-
búselt á Eyrarbakka, Aldís bú- angur Péturs Rögnvaldssonar
sett í Reykjavík, Guðmundur í langstökki er mjög góður.
búsettur í Reykjavík. Magnúsj Afrek Svavars í 1500 m. er
missti ég uppkominn 1948 og mjög gott, og nýtt unglinga-
dreng missti ég kornungan. met. Þátttakan í þessu hlaupi
Þóra kona mín dó 10. apríl var einnig mjög athyglisverð,
1951,“ en keppendurnir voru 10 alls.
Tími Þóris í 400 m. góður.
Haukur Böðvarsson er mikið
efni, en þetta var hans fyrsta
400 m. hlaup.
Dr. jur. Hafþór
Guðmundsson
Málflutningur og lög-
fræðileg aðstoð. Austur-
stræti 5 (5. hæð). — Sími
7268.
á drengi.
Verð frá kr. 135,00.
loledo
Fischersundi.
komum til Stokkseyrar hélt
Jón út á Eyrarbakka og þar
kaupir hann veiðarfæri mótor
bálsins Hjáiparans og með þau
er haldið út á ný. Við fórum
með 15 bjóð og þrjú síldarnet
og lögðum þetta á Selvogs-
banka. Við fengum hlaðafla.
Þet.a varð upphafið' á vel-
gengni okkar. Vertíðin endaði
í júlílok, þá hafði hver okkar
fengið 800 krónur í hlut, allar
skuldir greiddar, auk þess nóg
soðning til vetrarins af tros-
f'.ski.
Næsta sumar gekk það verr.
Þá varð hluturinn að frádregn-
um kostnaði einar 60 krónur,
frá 11. maí til ágústloka.
Þröngt í búi hjá mér og í’eir-
um. Næstu árin var ég háseti
hjá Jóni Helgasyni á vetrarver
iíðum, en á sumrin reri ég á
Austfjörðum.“
ÁVEITUGERÐ
OG FORMENNSKA
— Stundaðir þú aldrei nein
störf í landi?
„Jú, þegar áveitufram-
kvæmdirnar hófust hér í Ár-
nessýslu réðist ég sem flokks-
stjóri í þá vinnu, aijtaf upp á
akkorð, fyrst í Miklavatnsmýr-
aráveltunni, þar næst í Skeiða-
áveitunni og að síðustu í Flóa-
áveiiunni. Sú vinna var ekki
nema á sumrin.
En nú byrjar mín íormanns-
tíð. Fyrst var ég með mótorbát
inn Atla frá Stokkseyri í þrjár
vertíðir, síðan með mótorbát-
inn Ölver fyrir Júlíus Ingvars-
son, í Sandgerði og á Eyrar-
bakka til skiptis. Þá tók ég að
mér formennsku á triilubát
fyrir Þykkbæinga. Ekki réði
ég sjálfur hásetana á það skip,
en þegar þeir gengu á minn
fund í fvrs.a sinn félt mér all-
ur ketill í eld: hver einasti
þeirra var risi að vexti og burð
um, mér hraus hugur við að
eiga að stjórna slíkum jötnum.
En þetta fór 'beiur en á horfð-
ist, samstarfið við þessa menn
varð með afbrigðum ánægju-
legt.
Árið 1940 lauk sjómanns-
ferli mínum, eftir 40 vertíðir.
Síðan hef ég siundað smábú-
skap og daglaunavinnu eftir
því. sem til hefur fallið.
Þett
STOFNANDI BARUNNAR
OG FORUSTUMAÐLR
— Mér er kunnugt um það,
Krjs.ján, að þú hefur tekið <
virkari þátt í félagsstörfum en ÚRSLIT 17.
flestir aðrir hér á Eyrarbakka
JUNI:
^ * . . . ... i 100 m. hlaup:
„Það er nu kannske of mik- Guðmundur Lárusson> Á 11>7
íð sagt, en eg hef þo venð starf
(11,3 í undanrás).
andr maður i yerkalyðsfelag- Sigmundur Lárusson> KR 11,8
mu Baran fra s ofnun þess - Guðjón GuðmUndss., KR 11,9
s.end einn uppx lxfandx af stofn Guðm Guðjónsson KR 12 0
enduxium — formaður Barunn,
ar hef ég verið fuH 20 ár Ég | 400 m. hiaup:
hef lika mætt sem fulltrui þess Þórir Þorsteinsson Á .. 50 9
felags a morgum fundum og Haukur Böðvarsson, ÍR 53,5
þingum syðra.1
Á LEIKSVIÐINU
Og ekki má gleyma leik-
Dagbjartur Stígsson. Á .. 53,5
Rafn Sigurðsson, ÚÍA .. 53,5
1500 m, hlaup:
Edvin Bolt
flytur erindi í kvöld miðviku
dag og annað kvöld í Guð
spekifélagshús'inu kl. 8,30. —
Fyrra erindi: Heimurinn árið
2000. — Síðara erindi: Gægst
inn í ósýnilegan heim.
Kvenréttindafélag íslands
fer í gróðursetningarferð í
Heiðmörk á fimmtudagskvöld,
Farið frá F erðaskr: fstof unni
kl. 8 síðd.
>
Yinna.
Maður óskast
til tóbaksskurðar.
Uppl. í síma 4175,
V
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
starfseminnx. Hvað viltu segja Svavar Markússon, KR 4:02,4
mer um ana. ' Sigurður Guðnason, ÍR 4:13,8 .XI,
, Eg man eg for snymma að Stefán Árnason, UMSE 4:15,41 MlUnðBtUrSOlðMlUQ
hafa.gaman af, að hprfa a leik- Hafsteinn Sveinss., Self. 4:21,6
syningar og hja mer vakr.aði Bergur Hallgrímss., ÚÍA 4:22,0
longun ixi að taka sjalfur balt lngimar Jónsson, ÍR .. 4:22,2
i þeim. 'Reyndar datt mer ekk/L í x
hug að ég hefði neina leiídist- j iqoo m. boðhlaup:
arhæfileika. En svo var það Sveit Ármanns............ 2:04,8
exnu sinjx.1, þegar hér var verið Sveit KR ........ 2:09 0,
að und'irbúa, sýningu á Ævin- Sveit ÍR ..‘2:10 7
týri á gönguför, að sá sem átíij
að leika Krans kammerráð for-j Stangarstökk:
fallaðist % var þá fenginn til Heiðar Georgsson, ÍR .. 3,60
að hlaupa í skarðið, og síðan Brynjar Jensson, Snæfell 3,20
hef ég farið nokkuð oft með Guðmundur Jafetss., KR 3,10
það hlutverk. Ég fékk svo góð-
an leikdóm fyrir rnína fyrstu
í
Langstökk:
tilraun í blað.nu Suðurlandi, Einar Frímannsson, KR 6,66
sem þá var gefið út hér á Bakk Pétur Rögnvaldsson, KR 6,64
anum undir ritstjcrn Odds Sigurður Friðfinnsson, FH 6,55
Oddssonar gullsmiðs, að ég Björgvin Hólm, ÍR......... 6,41
gekk óhræddur inn á sviðið í
Kúluvarp:
Guðm. Hermannss.v KR 14,91
Skúli Thorarensen, ÍR_ 14,84
næsta sinn.“
40—50 HLUTVERK
— Já, þú varst meistaraleg- Hallgrímur Jónsson, Á . 13,73
ur Krans, Kristján, ég sá það,
bezt þegar ég lék assessorj Kringlukast:
Svale á móti þér hérna um ár- Hallgrímur Jónsson, Á 47,78
ið. Veiztu hvað þú ert búinn Þorsteinn Löve, KR . . 47,41
að leika í mörgum leikritum? Friðrik Guðmundss., KR 45,72
„Ég er ekki alveg viss í því, Tómas Einarsson, Á . .. . 43,29
en þau munu vera milli 40 og --------------•--------—
50 H ð M t khf h Prófvi§Háskólann
—. Hv.aca hlutverK hafa þer
þótt skemmiilegust? _ I (Frh. af 4. síðu.)
„Kanhske það sé Krans Helgadóttir, Sigurjón Kristins-
gamk í Ævintýrinu. og svo son> Stefán Már Ingólfsson,
Puppenthal í Tengdapabba. Þorsteinn Gunnai'sson,
Eg hafði líka 'gamau af að leika
séra Sigvalda í Manni og konu Fyrra hhxta próf í verkfræði.
og Torfa í Klofa í Lénharði. En Björn Kristinsson, Björn
það er ekki að marka þó mað- Ólafsson, Daníel Gestsson,
ur hafi verið allvel látinn á Guðmundur Óskarsson, Helgi
leiksvið.nu, kröfurhar voru Hallgrímsson, Jón Bergsson,
ekki eins strangar þá eins og pan Sigui'jónsson, Sigfús Örn
þær eru orðnar núna. Tilsögn Sigfússon.
vantaði mann oft lilfinnanlega Sigfús H. Andrésson lauk
áður fyrr. En á seinni árum kennaraprófi í sögu íslands,
er í fáum orðum mín hef ég gert mér far um að sjá mannkynssögu og dönsku.
Framhald af 1. síðu.
ursta fjallasýii, þegar horft er
fij lands. Höfð v.erður nokkur
viðs/aða á eynnf, svo mönum
gefist kostur á að skoða sig um.
Ferðin öll mun taka imi 2Vz
til 4 tíma, og verða veiiingar
fram bornar á le.ðinni. Geta
menn snúið sér til Ferðaskrif-
stofu ríkisins eða Flugfélags ís
lands í sambandi við frekari
upplýsingar um þessa ferð og
pantanir á sætum.
landspróf
tarfssaga. Um hana vil ég J sem flest af vetgameiri leikrit- Einn kandídatinn hlaut
segja þetta: Ég hafði alla ííð ^ um, sem sýnd hafa verið í ágætiseinkunn: Rósar V. Egg-
mikla ánægju af vinnunni og
eignaðist í önn daganna marga
góða vini og félaga, en engan
óvin. En auð gaf vinnan mér
ekki, ég var alla tíð fátækur
maður, þurfti enda íengst af að
sjá fyrir slórri fjöiskyldu, og
það var í þá daga, þegar hver
maður varð að bjargast óstudd
ur, hvað sem fyrir kom. Trygg
ingalöggjöfin' var þá ekki til.“
KONAN OG BÖRNIN
— Hvenær gerðist þú heim-
ilisfaðir?
Reykjavík, og reynt að hag- ertsson í tannlækningum.
nýta mér það, sem ég hef lært
á því. Nú í seinni líð hafa líka * 8
oft verið ráðnir lærðir leik-
stjórar til þess. að æfa og leið^
beina okkur hér eysira.“
UNIR ELLINNI VEL
Thor Thors
(Frh. af 1. síðu.)
deilumálin." Hann bað um-
,;Ég kvæntist 1912 Margréti kynnzt á lífsleiðinni.
Jæja, hvernig f'.nnst þér að „Frið í huga og frið á jörðu. I
vera orðinn sjötugur? < þeim anda skulum við stefna
,,Ég uni ellinni vel, enda líð fram á við allir saman, undii'
ur mér ágætlega hjá börnum merkjum og fyrir liugsjónir
mínum. Þau eru mér. góð. Ég Sameinuðu þjóðanna.
tel mig gæfumann. Ég ber hlýj Verum hughraustir, því enn
an hug til allra, sem ég hef er von,“ sagði sendiherra að
lokum.
(Frh. at 8. síðu.)
einkunn til framhaldsnáms í
menntas'kóla.
Hæstu einkunn á íandsprófi
hlaut Magnea K. Sigurðardótt
jr 8,67, næstur varð Sigurður
Þórðarson með 8,59. Tvær
stúlkur í s'kólanum hlutu verð
jaun, hvor í s.ínum al'dursf lokki,
í ritgerðasamkeppni um ævin
týri H. C. Andersen. Féiagslíf
í skólanum var fjölbreytt á
skólaárinu og fóru flestir nem
endur £ ferðalög að prófi loknu.
Skólanum var siitið 11. þ.m,
Áfvinnuleysisfryggar
(Frh. af 5. síðu.)
öfluskúrum og hermanna
bröggum, og venjulegast svar
valdhafanna við kröfum um
meiria fé til • íbúðarfhúsabygg
inga er, að fé sé ekki fyrir
hendi. Með sjóðsmyndun at
vinnuleysistrygginganna væri
hægt að bæta úr þessu, enida
kæmi féð þá heizt þeim 111
góða, sem leggja það fram,' því
að þó atvinnurekendur ynni
gi'eiðslurnar af hendi, þá er
féð verkamannanna.
Eðlilegast virðist, að í lög
gjöf um, hvernig féð skuli
ávaxtað, verði ákvæði um, að
einhverjum hjuta þess, er
ávaxta skal, skuii varið tiE
aukinna bygginga verkamanna
bústaða.
Erlendur Vilhjálmsson.