Alþýðublaðið - 22.06.1955, Qupperneq 8
Norðlendingur
ieggur upp á
Sauðárkróki
Mikil atvinna við vinnslu
aflans
»»
Bylting í gerð togara
a
[veggja
þilfara fogari, stalt hér
Vinnur að hafrannsóknum og til-
raunum með veiðiaðferðir
Fre'rri iil Albvft'ihlaftsins.
SAUÐÁRKRÓKI í gær-
TOGARINN Norðlendmgm-
tom h/nsað inn í gær með 190
tonna afia, mest karfa. Var afl
inn lasrður u»n í Hr&'ði'rvs//- ;
etöðf'na h.f. t/1 vinnslii. ,Hafa'manna
nú allmarsrir vinnn har, m. a.
69—70 stúlkur.
Þe ta er í annað sinn, ssm
Norðieridingur lesrgur upp á
Sa-uðárkróki. I fyr.ra skiotið
Jrsfði loc/arinn hér imo aðe'ns
hluta af aflanum. úr einni vaiði
ferð. eða um 100 tonn. Var þá
ekki búið að dýpka höfniná
nægilega m'kið og komst tog-
arinn aðeins inn á flóði. Nú eft
ir að Grettir hefur lokið dýpk-
un hafnarinnar, getur togarinn
kom'zt inn hvernig sem á siáv
arföllum stendur. MB.
HÉR í HÖFNINNI er statt eitt fullkomnasta hafrannsókna
skipa heims. Það er þýzkur togari og heitir Anton Dohrn. Er
hann útbúinn til þess að annast f senn hafrannsóknir, til
raunir með veiðiaðferðir og vera öðrum skipum til aðstoðar.
„An.on Dohrn“ er ekki hálfs Skipið hefur haft til reynslu
árs ennþá. Á skipinu er"27 endurbætla Larsensvörpuna,
áhöfn og 18 vísinda- svonefnda sundvörpu. Má
menn. Blaðamenn fengu í gær slilla-hana all nákvæmlega og
að skoða skipið í fylgd með dr. aðalkostur hennar er að veiða
Adolf Kotthaus, er stjórnar má á töluverðu dýpi, allt að
fiskirannsóknunum og skip- 550 m. Margvíslegan annan
Veðrið í dag
NV eða N kaldi;
léttir tn.
stjóranum, Ernst Vogel.
NÝ KARFAMIÐ
Skipið hefur undanfarið ver
ið við rannsóknir við Græn-
land, en þar á mörkum kalda
og heita straums/ns er afar
fjölbrey.t sjávardýralíf. Þar,
fyrir vestan Jónsmið, á 38°
vestl. 1. og 63° n.br. fengu þeir
nyjan
með.
veiðiútbúnað er skipið
NÝR ÍSLENZKUR
FISKIFRÆÐIN GUR
Með skipinu var dr. Jakob
Magnússon. Hefur hann ný-
lokið prófi í Kiel með ágætum
vitnisburði og fóru Þjóðverj-
arnir afar lofsamlegum orðum
um dr. Jakob. Mun hann nú
3V2 tonn af karfa í hálftíma (
togi á 320—60 m. dýpi. Sjór ér jsetjast. að hér heima og halda
þar kaldur á yfirborði, en áfram karfarannsóknum.
hlýrri undir. Djúpt SV af
Reykjanesi hefur fundizt mik
ið af karfaseiðum, og er líklegt
að þar sé að finna auðug mið.
Um 60 prósení landsprófsnemenda
í Reykjavík sfóðust prófið
Prósentan nálega hin sama í báðum
gagnfræðaskólunum.
UM SEXTÍU PRÓSENT þeirra nemenda, er gengu undir
landspróf í gagnfræðaskólunum í Reykjavík á þessu vorj, stóð
ust prófið, í Gagnfræðaskóla Austurbæjar gengu 118 nemend
ur undir nrófið og hlutu 70 framhaldseinkunn. í Gagnfræða ' komnar.
skóla Vesturbæjar gengu 55 undir landspróf og hlutu 33 fram
baldseinkunn.
Miðvikudagur 22. júní 1955
BJÖRGUNARSVEITINNI AFHENTUR BÍLLINN.
William Eó Rabon liðsforingi (tij vinstri) afhendir Birni B.
Björnpsyni, tannlækni, formanni flugbjö'rgunarsveitar
innar íslenzku lyklana að Dodge sjúkrabifreiðinni. í bifreið
inni silur Úlfar Jakobsron.
TVEGGJADEKKJA
Skipið er 1000 smálestir,
byggt sem togari. Þilför eru
tvö, og er unnið að atlri aðgerð
á hinu neðra undir þaki. Sögðu
Þjóðverjarir, að ,Anton Dohrn1
væri fyrsti togari í heiminum
með tvö þilför og muni sú gerð
valda byltingu í byggingu tog-
ara. Vinnuskilyrði háse'.a éru
þannig mjög góð og er það á-
reiðanlega fjárhagslegur á-
vinningur. líka fyrir útgerðina,
m. a- vegna þess að verkun afl-
ans verður betri. Rúm er í'
skipinu fyrir 50 tpnri af ísuð-
um .fiski og 5 tonn aí flökum.
Þá eru í skipinu margar j
ranntsóknastofur mjög full-'
Einnig veðurathug-
unarstöð og sjúkraslofa þar
sem gera má flestar sömu lækn
isaðgerð'r og í minni sjúkra-
Úrsþt landsprófs í Gagn gengu undir ung'.ingapróf og húsum. Er öllu mjög haganlega
54 undir landspróf. 21 nem
andi lauk gagnfræðaprófi. Um
80% landsprófsnemenda hlutu
(Frh. á 7. síðu.)
fræðaskóla Austuribæjar urðu
sem hér segir:
Undir prófið gengu 118 nem
endur, þar af 4 utanskóla. Mið
stkólaprófi náðu 102 nemend
ur, 13 féllu, þar af 2 utanskóla,
en 3 luku ekki prófþ Hæst á
midskólaprófi varð Albína
Thordarson, aðaleink. 9,18
Framhaldseinkunn, p.e, yfir
6 í lanidsprófegreinum, hlutu 70
nemendur og öðlast þeir rétt
til inngöngu í menntaskóla.
Hæst í landsprófsgrejnum
varð Vilborg Sveinbjörnsdóttir,
aðaleink. 9,50, en það er hæsta
einkunn, sem landsprófsnefnd
hefur gefið á þessu vori. Alls
hlutu 5 neméndur gagnfræða
sikól'ans ágætiseinkunn í landa
prófsgreinum.
Verðlaun skólans fyrjr náms
afrek í landsprófsdeild hlulu ] farþegar. Þeir munu skoða sig
bessir nemendur: Albína Thord j um í Reykjavík og aka hring
arson, Vil'borg Svéinbjörns ^ inn Hveragerði — Krýsuvík.
áóttir og Ba'Jdur Sigfússon, en Skipið er enskt, en farþegar all
fyrir komið. Verkstæði eru
líka um borð til bess m. a. að
veita megi fiskiftotrnum að-
stoð, er skip.ð er ekki við rann-!
sóknasiörf.
5. þing Samband ísl. sveitarfél.:
136 fulltrúar frá 114 sveiiarfélögum,
þar af frá 13 kaupstöðum
Þingið hefst í dag; 10 ára afmælis
sambandsins minnzt
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA beldur
fimmta landsþing sitt að Hótel Borg dagana 22. og 23. þ.m, Til
þingsins hafa verið kjörnir 136 fulltrúar frá 114 sveitarfélög
um, þar af frá kaupstöðunum 13, sem alþr eru í sambandinu,
35 fulltrúar. í sambandinu eru alls 122 hreppar og 13 kaupstað
ir eða alls 135 sveitarfélög.
Þrjú síór skemmfiferðaskip
væntanleg hingað í sumar
Caronia og Batory, er komið hafa áður,
o g franska lúxusskipið Flandre.
ÞRJÚ STÓR skemmtiferðaskip eru væntanleg hingað í
sumar, og sér Ferðaskrifstofa ríkisins um móttöku þeirra að
vanda. Eitt skipanna, franska stórskipið Flandre, hefur ekki i
komið hingað fju-r, en hin tvö skipin, Caronia og Batory, ’
þekkja menn hér frá fyrri árum. Skipin standa öll við einn
dag liér og sér Ferðaskrifstofan um ferðir farþeganna á landi.
Caronia kemur fyrst, 8 júlí,
og verða með henni 550—600
'TlifPT'
þau þrjú höfðu ágætiseinkunn
bæði í lanldisprófi'greinum og út
ár miðskólaprófinu í heild.
GAGNFRÆÐASKÓLI
VESTURBÆJAR.
í Gagnfræðaskóla Vesturbæj
ir amerískir.
Pólska í/kipið Batory kemur
20. júþ með um 700 farþega.
Flestir þeirra eru Frakk’ar en
a?Imargir eru frá ýmsum öðr
um lcndum Evrópu. Fara lang
flestjr þeirra til Gullfoss og
ar stunduðu 265 nemendur nám Geysis. Héðan fara bggði Car
\ vetur, 118 stúlkur og 138 onia og Batory til Norður Norg
piltar, í 11 bekkjardeildum. 55 \ egs.
LUXUSSKIP.
Franska skipið Flandre,
sem hingað kemur nú í
fyrsta skipti, er nýtt og telst
til lúxusskipa. Með því verða'
500—600 farþegar, flestir
Frakkar en nokkuð af annarra
þjóða mönnum. Um helming
ur farþega með því mun fara
til GuIIfoss og Geysis, en aðr
ir verja tímanum hér á ann
an hátt. Skipið kemur hjngað
frá Noregi, þar sem það kem
ur til Osló og siglir innan
skerja til Sognsævar.
Landsþing sambandslns verð
ur að þessu sinni háð að Hótel
Borg. Steingrímur Steinþórs-
son félagsmálaráðherra og
Gunnar Thoroddsen borgar-
s.jóri munu ávarpa þingið.
GESTIR FRÁ
NÁGRANNALÖNDUNUM
Gestir frá htiðstæðum sam-
böndum á Norðurlöndum eru
komnir og munu sltja þingið.
Þeir eru þessir:
Frá Danmörku:
Frá kaupstaðasambandinu:
Varaformaðurinn, Poul Sören-
sen þjóðþingsmaður, Roskilde.
Frá hreppsfélagasambandinu:
Formaðurinn, Golfred Knud-
sen oddviti, Holsted.
Frá Finnlandi:
Frá finnska hreppsfélaga-
sambandinu: Formaðurinn, Ju-
ho Koivislo sveitarstjóri. Rei-
no Kuuskoski framkvæmda-
stjóri finnsku rík strygginga-
stofnunarinnar. Frá kaupstaða
sambandinu: F’ormaðurinn, Ee-
ro Rydman yfirborgarstjóri,
Helsingfors.
Frá Noregz':
• Frá kaupstaða- og hreppsfé-
lagasambandinu: Stjórnarmað-
ur í hreppsfélagasambaiid'nu,
Oiav Veghe''m fylkisfull.rúi,
Gjerpen, Þelamörk.
Frá Svíþjóð:
Frá kaupstaðasambandinu:
S! jórnarmaður, Nils Persson
námsstjóri,' Sirishamn. Frá
sænska' hreppsfélagasamband-
inu: Formaðurinn, Rudolf An-
derberg ríkisdagsmaður, Voll-
sjö.
MÖRG MAL
Helztu málin, sem þingið
kemur t.l með að fjalla um að
þessu sinni, eru frumvarp til
laga um bókhald kaupstaða,
hreppa og sýslufélaga og endur
skoðun reikninga þeirra. —
Lánaslofnun fyrir sveitarfélög.
— Endurskoðun sveitarstjóm-
arlaganna auk margra annarra
laga, sem sérslkiega snerta
innri starfsemi sambandsins
sjálfs. Á þinginu mun Klem-
ens Tryggvason hagstofustjóri
flyija fyrirlestur utn hið nýja
fyrirkomulag á manntali, sem
upp hefur verið tekið.
10 ÁRA AFMÆLI
Samband íslenzkra sve.tar-
félaga var stofnað í júnímán-
uði 1945. svo það er 10 ára um
þessar mundir. Afmælis síns
mun sambandið minnast á
föstudaginn eftir að þingi er
lokið og verður þá farið í bíl-
um ; I Þingvalla og síðan skoð-
uð orkuverin við Sog og þaðan
verður haldið iil Hveragerðis
og skoðuð gróðurhús og jarð-
hitasvæði.
HANDBÓK
Sambandsstjórn hefur látið
taka saman handbók fyrir
sveitarstjórnir, allm.kla bók,
og kemur hún út í cbg í tilefni
afmælisins.
í stjórn sambandsiiis eru nú:
Jónas Guðmundsson skrif-
stofusljóri, formaður, Tómas
Jónsson borgarritari, varafor-
maður, Helg! Hanr.esson fyrrv.
bæjarsljóri, Björn Finnboga-
son oddviti Gerðahrepps og
oddviti
Magnús Sveinsson
Mosfellshrepps.