Alþýðublaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 2
tmiri ifiiZ S’ÍíSáÍ''wi fc » *e ihrs»fó: ALÞVÐUBLAÐIÐ Föstudagur 24. júní 1S55 Gfflil Karnival í Texas (Texas Carniva.]) Fjörug og skemmtileg nu bandarísk músík- og gam- anmynd í litum. Esíher Williams skapgerðaleikarinn Red Skelton söngvarinn Howard Keel dansmærin Ann M/ller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn, Sala hefi't kl. 4 «444 Yirkið við ána Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd, um hetjulega vörn 8 manna og kvenna gegn árásum blóð þyrsíra indíána. Stcphen McNally Julia Adams Hugh Marlow Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Greifinn af götunni (Greven frán gránden) Bráðskemmlileg sænsk gam- mynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst k:. 4, AOUW«Ci«LMBBaniiinaiatiflawaMa JÓN P EMJLShá Ingólfsstræti 4 - Simi 7776 mmmmiammmmmmm ummmmummUMmm I Dr. jur. \ Guðmundsson Málflutningur og lög- fræðileg aðstoð. Austur- stræti 5 (5. hæð). — Sími 7268. FELÁG5LIF Skíðadeild KR. Sjálffaoðavinna víð nýja skál a'nn í Skálafe)li er hafin. Farið frá Shellportinu við Lækjar götu á laugardag kl. 3. Nefndin. Fyrsfa skiptið Afburða fyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, er sýnir á snjallan og gaman- saman hátt viðbrögð ungra hjóna, þegar fyrsta barnið þeirra kemur í he’minn. — Aðalhluíverklð íeikur hinn þekkti gamanleikari Robert Cummzngs Barbara Hale . Sýnd kl. 5, 7 og 9. B AUSTUR- 0 B BÆJARBÍÓ S Húsbindi á sínu heimili. Mynidin var kjörin ,Bezta enska kvikmyndin árið 1954.í‘ Myndin hefur verið sýnd á mörgum kvikmynda hátíðum víða og alls í'taðar hlotið verð'.aun og hrós gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Charjes Laughion John MiIIs Brenda De Banzie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4, HAFNABFlRm Freisfing fæknisins Kvikmyndasagan hefur kom ið út í íslenzkri þýðingu. Kvikmynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikla athygli, ekki sízt hinn ein stæði hjartauppskurður, eem er framkvæmdur af einum snjaUasta skurðlækni jþjóð verja. Aðalhlutverk: Eíeter Borsche (lék lækninn í ,Holl l^knir') Ruth Leuwerik (einhver efnilegasta og vin sælasta leibkona Þýzkalands um þessar mundir). Danskur skýrimgartexti. Sýnd kl. 7 og 9, Sími 9184. B NÝJA BÍÓ s 1544 Fraiti fif orusfu (Halls of Montezuma) Geysi. spennandi og við burðáhrcð ný arnerísk mynd í lilum. Aðai’hlutverk: Richard Widmark. Jack Palance, Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl, 5, 7 og 9. æ HAFNAR- & æ FJARÐARBÍÓ 8 9249 Leyndðrmál sfúlkunnar Mjög spennandi og áhrifa rík ný amerísk mjmd um líf ungrar stúlku á giapsvigurn og baráttu hennar fyrir að rétta ’hlut sinn. Aðajhlutverk: Cles Moorc Hugo Haas Glenn Landen. Sýnd kl. 7 og 9. B TRIPOLIBfÓ g Sími 1182 Núfíminn Þelta er talin skemmtileg asta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleit: og leikjð í í myndinni gerir Chaplin gys að vélamenn. ingunni. Mynd pessi mun koma á horfendum til að velUst um af hlátri frá upphafi til enda. Skrifuð, framlejdd og stjórnað af Óharlie Chap- ]in. í mynd þessari er leikið hið vinsaSla dægurlág, “SMILE“ eftir Chaplin. Charlje Chaplin Paulette Goddard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumi3!ara’.a hefst klukkan 4. Old Spice vörur Einkaumboð: Heildvérzjun. Yeltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræli 7. Sími 1219. Laugavegi 33. Konunglegi danski balleffinn. Sýnir á vegum Tívolí í Austurbæjarfcíó laugardaginn 2, júlí kl. 5 og kl, 9 — sunnudaginn 3, júlí kl. 3, Balleftmeistarar frá Konunglega danska ballettinum, undivleikari: ELOF NIELSEN. Aðgöngumiðasala hjá bókaverzlun Lárusar Blöndal, sími 5650. Flokkurinn er í sýningarför til Bandaríkj- anna og heldur því hér aðeins 3 sýningar. r T í V O L í . Tónlistarfélagið. Félag ísl. einsöngvara. Óperan LA BOHÉME Sýningin í kvöltí fellur niður vegna veikinda. Næsta sýning á sunnu dagskvöltd. Aðgöngumiðar seldir með forsöluverði. Næst síðasta uinn. 5f jórna rráðið verður lokað í dag, 24. júní, vegna skemmtifarar starfs fólkslns. Forsætisráðuneytið. u i c k bifreið, mcdel 1946, er tii sölu. Bifreiðin er sérlega vel með farin, í góðu lagi og nýskoðuð. Bjfreiðin verður til sýnir í Essoportinu við Hafnarstræti 24. þ.m, kl, 7,30— 10. Kauptilboð sendist undirrituðum fyrir kl. 12 á há degi 25] b,m, Landsbanki íslands (lögfræðingadeild). (Frh. aí 8. síðu.) Kristján Jóhannsson. Stökvar- arnir Friðíeifur Stefánsson, ! Gísli Guðmundsson, Emar Frí. mannsson, Heiðar Georgsson j og Daníel Halldórsson. Og kast j ararnir Hallgrímur Jónsson, ’ Þorsteinn Löve, Friðrik Guð-. mundsson, Skúli Thorarensen, J Einar Ingimundarsoji og Þórð- j ur B. Sigurðsson. FJÖLBRE.YTT MOT ÍR heíur vandað mjög allan ■ undirbún.ng undir mót þetia og má búast við að það varði hið fjölbreytías'a og fram- kvæmd þess gangí vel. Fram- j kvæmda- og mótiökunefnd hafa skipað: Haukur Clausen form., Finnbjörn Þorvaídsson, Kristján Jóhannsson, Örn Eiðs son og Jakob Haístein. Húsmæður: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekkj einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður öruggan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemíu lyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri faúð. Chemla h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.