Alþýðublaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.06.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. júní 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íTækifæriskaup Bl'eygjubuxur lítið eitt Bleyjubuxur iítið eitt gállaðar. Ötrúlega lágt ^ Verzlunin \ Garðasfræfi 5. Margir vísindamenn telja starfsemi sína hindraða vegna þeirrar einangrunar og varnarstefnu, sem nú gætir svo mjög í Bandaríkjunum, og Júlí-blaðið er komið út. Gaberdine- buxur í úrvali TOLEDO Fischersundi. Árffaki Einsfeiiis! (Frh. af 4. síðu.) Gallinn er að miklu leyti í því fólginn, að viðhorf stjórn- arvaldanna gagnvart vísinda- legum rannsóknarstörfum er slíkt, að grundvallandi nýrann- sóknir verða út undan, og þó einkum hvað fjárstyrk snertir. Ríkisstjórnin veitir nokkuð á þriðju þilljón dollara til vís- en ) í hálfgerðrar andúðar og tor- I tryggni af hálfu McCarthyista i í garð allra æðri mennta, og ■ þess ótta óg haturs, sem þeir ala á gegn öllu og öllum, sem þeir ekki skilja. Allt þetta hjálpast að til að skýra hvers vegna Bandaríkjamenn hafa ( ekki þrátt fyrir allan auð sinn, J náð hærra í vísindarannsókn- j um en raun ber vitni.. Eiga | enn eftir langa áf anga til að I ná eins langt og Þjóðverjar, ; sem áttu hina stórfelldu þróun á því sviði mjög að þakka vís- (indastofnun þeirri, sem þar var starfandi fyrir fyrri heims- ' styrjöld, og kennd við Vil- hjálm keisara. | En nú er þetta að þreytast. Bandaríkjamenn eru að vakna til meðvitundar um hvað gera , þurfi, til þess að efla nývísindi ! og frumrannsóknir. Iðjuhöldar . hafa gefið stórfé í því skyni, . en það er ekki nóg. Ungir, , bandarískir vísindamenn verða að fá áhuga fýrir hinum óráðnu gátum náttúrunnar, og leitast við að ráða þær, — ekki . til þess að vinna einhverja sigra eða efla einhverja fram- Ieiðslugrein, heldur aðeins til þess að öðlast þekkingu og skilning. Og' allur alménning- ur þarf að vakna til meðvit- undar um það, að voldugleiki og víðfeðmi mannlegrar hugs- unar liggur ekki fyrst og fremst í raunhæfum árangri, heldur í göfugri sannleiksleit vegna sannleikans. með hörkuskoti. Þetta skeði á með föstu skoti frá Þórði Þórð 31. mínútu leiksins. Var nú arsyni, en beint á markvörð-! sem heldur dofnaði yfir Akur- inn, sem bjargar auðveldlega. ’ nesingum um skeið. Þó sækja Rétt á eftir bjargar Hörðurj þeir allfast á, en KRvörnin gef Óskarsson á línu föstu skoti! ur þeim engan möguleika {il frá Halldóri. Var nú Iægð í' að jafna metin, og f'mm mín- j -sóknaraðgerðum beggja um útum síðar skorar Afli Helga- skeið. En á 30. mínútu sendir son fjórða markið hjá þeim Þórður úth. vel fyrir, Halldór ( með ágætu skoti, mátti þeita , hleypur til og skahar, en mark þó fullkomlega skrifast á reikn ' vörður KRlnga er ætíð á verði ing h. bakvarðar Akurnesinga, og bjargar yfir. Hornspyrnan ( en skot Atla var jafn goit fyrir (ný,tist ekki. En síuttu síðar því. Þær mínútur, sem eftir sendir Þórður aftur vel fy^jr, I voru, skeði ekkert markvert,' en Halldór skýtur yfir. Loks á nema minnsi-u munaði að Ailp. 37. mínútu fá KRmgar gotl tækist aftur að skora á síðustu tækifæri til að bæia við mínútu. er hann skaut yfir, úr siu'tu færi. SEINNI HALFLEIKUR Þessi hálfleikur var eins viðburðaríkur um mörl KR. sigraði (Frh. af 5. síðu.) verjandi, knötíurisn flýgur indalegra rannsókna, en áð-;reii unri'r þveralána. Skoiið eins IVc af þeirri fjárveitingu ’var svo f*st ^oggl og næsta er ætlað til nýrannsókna. í ovfni’ að markvorðunnn kom öðru lagi hafa hinar víðtæku; b?kstaflega engurn vornum öryggisráðstafanir og and-! Vlð; ÞeSar. le,Aknr er hafmn, að alþjóðahyggja, sem nú gætir n^u’ k-1a. Akurnesmgar fast svo mjög í Bandaríkjunum, a- en KRvornm bilar hvergi dregið kjark úr vísindamönn- en KRmgum ox asmeg.n við um. Má því til sönnunar benda mark‘ð- A 13. mui u eiga á þau orð Einsteins, að ef hann urnesingar gott fær>, Þorður mætti lifa líf sitt aftur, mundi skýlur fast a ma.rk’ en Guð" hann gerast pípulagningamað- munc^ur V8r Prýðilega. V8lni ur. Á meðan McMahon-lögin, mínu um síðar skora svo KR- varðandi kjarnorkurannsókn- m£ar srtt annað mark ur korn irnar, voru í gildi, voru þeir spvrnu, ^ höfðu áður fengið bandarískir vísindamenn, sem atíkaspyrnú, sem Gunnar fram flmmta markinu, það er þegar Gunnar Guðmannsson kemst inn fyrir vörn mótherjanna, og milli hans og marksins er að- ekki eins msrkvörðurinn einn, en honum tekst að bjarga með því og sa íyrri. En marktæk:færi' að hlaupa úi-nægilega fljótt og voru mörg, einkum þó hjá ís- loka markinu. landsmeisturuum, en allt kom'. Lokslns á næstsíðustu mínútu fyrir ekki. KRingar vörðust af,leksins brosir stríðgæfan, sem sömu hörku og áður, og gáfu svo oft hefur á uudanförnum mótherjum aldrei stundar frið arum verig Akurnesingum til að aihafna sig eða nýla hina . brosmild og eftirlát, við beim mörgu möguleika sína. Fvrstu nýju, en í þetla sinn var tíu mínúturnar af þessum hálf brosið kannske fremur háðs- leik voru Akurnesingar svo að glott, er þeir fá dæmda víta- segjá, í látlausri sókn. Þórður, spyrnu, sem gefur þeim hina átti fast skot, sem markvörður- . eáu árangursríku markspyrnu inn varði í horn, Ríkharður J af öllum þeim fjölda tækifæra, skellar upp úr sendingu frá sem þeir áttu í þessum leik. Halldóri, en markvörðurinn (Ríkharður framdi spyrnuna ör bjargar aftur í horn, og enn ugglega og skoraði með föstu skallar Ríkharður yiir, og aft- sko.i. ur á hann skot stut lu síðar, [ sem markvörðurinn bjargar LIÐ KR með því að varpa sér. Að þess- var mjög vel samsætt allan ari moklu og löngu sóknárlotu (leikinn. Hver maður gerði það iokinni tókst KRingum að sækja allvel á um skeið, án þess þó að öðlast við það skot- aðstöðu, sem neinti næmi. Á 20. mínútu leika Akurnesingar vel saman. sá samleikur endar sem hann gat og dró hvergi af sér. Þelr nýttu mjög vel þau tækifæri, sem þeim gáfusl. Vörn þeirra var sérlega ákveð in og sierk. Hörður Óskarsson. Guðmundur markvörður og Hreiðar léku af mikilli prýði. Hörður Felixson lék prýðilega og gætti Ríkharðs ágætlega. Ólafur Hannesson hefur sjald- an verið betri en í þessum *leik, nýttist honum mjög harðinn, sem er einkennandi fyrir hann og heppinn var hann með skot sín. Sem sagt; KRl.ðið s\>ndí allt mikinn baráttuvilja og var ákveðið að berjast til sigurs, hvað og tókst svo ekki verður um deilt. LIÐ AKURNESINGA Enginn vafi er á að lið Ak- urnes'.nga hefur í þessum leik valdið hinum mörgu aðdáend- um sínum miklum vonbrigð- um. Vörnin var opin og veik. Hinir harðsnúnu framverðir, sem undanfarið hafa verið drif fjöðrin í sókn óg vörn, nutu sín ekki sem skyidi, og fram- herjarnir, sem maður hefur séð sækja á í einni órofa fylk- ingu með hraða og leikni, komu næsta ókunnuglega fyrir sjónlr, stundum miðherjinn að eins einn frammi, en hinir all- ir langt fyrir aftan í sóknar- lo'um. Áberandi var hvag Hall dór Sigurbjörnsson, sem ann- ars er einn af okkar beztu leik mönnum, átti létegan leik, fiestar hans sendingar mis- heppnuðust, lentu giarna beint il mótherjanna. Áður fyrr hefði það þótt í frásögur fær- andi, að framherjum Akraness tækist ekki að nýta eitt ein- as'a af öllum þe'm aragrúa tækifæra til að skora, eíns og þeir þó fengu í þessum leik. Þó harðsnúin vörn væri fyrir eins og hér var. Áberandi var líka hvað þeir almennt voru svifa- seinni en mótherjarnir að knettinum. E. B. að þeim rannsóknum unni, hvort sem þeir störfuðu á vegum hersins eða ekki, að mestu leyti einangraðir frá öðrum bandarískum vísinda- mönnum og hugsuðum. svo að kvæmir. með soyrnu be'.nt a mark. en markvöröur Akurnes inga bjargar með því sð slá yf- \ ir, en sú björgun var skammæ. J því úr beirri hornspýrr/ skor- ! ar Sigurður Bergsson með lögin urðu í reynd vissulega nrýðilegum skallá. Ekki virtist ( meira í þágu Rússa en Banda- >essi aðstaða drsga kjark úr ríkjamanna. Og McCarran- lögin svonefndu hafa orðið til þess, að fjölmargir af méstu hugsuðum og fremstu vísinda- mönnum í Evrópu er opinber- léga gert ógreitt um vik að heimsækja Bandaríkin, starfs- bræðrum þeirra þar til niður- lægingar og ijóns. Akurnesnigum, þeir börðusl hraustlega, og sóí+u fast fram til marks mótherjanna, en þar vár sem fyrr valinn maður í hverju rúmi til varnar. Á 20. mínútu álti þó Halídór Sigur- björnsson götí skot á mark, en markvörðurinn gætti vel stöðu dnnar og g Lip knöttinh föst- um iökum. Skiptast nú á sokn og vörn um skeið, og fær hvor ugur góða vígstöðu. En á 25. ANDUÐ OG ÓTTI. Núverandi aðstæður eru slíkar, að sannir, frjálshugs- mínútu eiga Akurnesingar enn andi vísindamenn eru í vafa tækifæri. og það fleira en etti • um, hvort þeir geti haldið í sömu sóknariotu, en allt. kem áfram samvinnu við stjórnar- ur fyrir ekki.'KRingar eru sem völdín, án þess, að tefla sjálfs- veggur og veria vígið af h'nu virðingu sinni í hættu. I mes'a harðfengi. Ríkharður og desembermánuði síðastliðnum Þórður sækja’á saman, Þórður ræddi Warren Weaver, for- stöðumaður náttúrufræði- deildar Rockefellerstofnunar- innai' og formaður bandaríska vísindafélagsins, um þann sjúkleika, sem nú væri ráð- andi í þjóðfélaginú, — sjúk- leika grunsemda og kvíða. sendir Ríkharði, -em er í góðu færi, en skýtur lítan hjá. Skyndilega bruna KPingsr fram með knöíltinn, Ó'/'ur Hahnessön fær hann sendan upp að vítateig, hefur engar' sveiflur á, skýiur þegar frá vítateigslínu á mark og skorar Vér bjóðum yður að sköða LIGNA sýningardeildina á vörusýningunni í Reykjavík sem verður opin frá 2. júlí til 17. júlí 1955. Lignatone strengjahljóðfæri Lignatone málm og tréblástur hijóðfæri Lignatone harmonikkur og munnhörpur. PETROF slaghörpur. Solo eldspýtur. Krossvið Harðviðargólf Harðviðai-þil j ur Fergður spónviður. Einangrunarþiljur Síldartunnur LIGNA, Erlenda verzlunarsambandið annast útflutning og innflutning á timbri og vörum, unhum úr tré og pappír. 4 1 Vodickova Prag Tékkóslóvakía Sími 12645. Símnefni Ligna Praha.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.