Alþýðublaðið - 25.06.1955, Page 6
V
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugai'dagur 25. júní 1955
t ÓIVAKPIÐ
12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg í^fbergs).
19 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Páisson).
19.30 Samsöngur: Karlakórinn
,.Adolphina“ í Hamborg
syngur (plötur).
20.30 Tónleikar (plötu.r): ,.Kar-
neval dýranna11, lagaflokkur
eftir Saint-Saéns (Fíladelffu
hljómsveilin leikur, Leopold
Stokowsky stjórnar).
20.50 Upplestur: „Miiljónarseð
i]linn“, smásaga eftir Mark
Twain (Inga Laxness leik-
kona les).
21.15 Tónleikar (plötur).
21.20 Leikrit: „Kvöldverður
—wv.y^-ipi—nr v Q|i~ y,v *>*• * <i —* "iifc* * f-r ~ • if*!"*111 f*rJ
'
Rosamond Marshall:
Á F LÓTTA
4. DAGUR.
maðurinn minn
En hvað kom til að .,
náði ekki í mig?
Við földum þig, fagra frú. Okkur leizt þann
ig á marminn, sem þín biðu engar móðurhend
ur, ef hann ngeði tjl þín. Þvílíkur ofsi! Furðu
legt að framliðmr ínenn hvílandi í gröfum
kardínálanna11 eftir Julio sínum í klausturgarðinum skyldu standast for
Dantas. Þýðandi: Helgi Hálf mælingar hans og ekki rísa upp og slást í lið
danarson. Leikstjóri: Har-
aldur Björnsson.
22.10 Danslög (plötur).
KROSSGATA.
Nr. 863.
; t 2 3 V
n y i ?
« 4
10 ii IZ
13 IV IS
16 •'S n L
1%
Lárétt: 1 ávöxiur, 5 kunnur
skólamaður, 8 kiæðleysi, 9
fangamark skóla, 10 álæg, 13
tónn, 15 gimsteinn, 16 líffæri,
18 á litinn.
Lóðrétt: 1 hófsemi, 2 sælu-
staður, 3 nár, 4 tók, 6 gváða, 7
ögn, 11 forfeður, 12 bit, 14
gylta, 17 tvíhljóði.
Lausn á krossgáiu nr, 862.
Lárétt: 1 lokkur, 5 óasi, 8
nafn, 9 an, 10 nögl, 13 me, 15
gaut, 16 ógna, 18 gjall.
Lóðréil: 1 lyngmói, 2 Oran,
3 kóf, 4 USA. 6 anga, 7 innti,
11 ögn, 12 lull, 14 egg, 17 aa.
Sendibílastöð
t Hafnarfjarðar
Strandgötu 50.
SÍMI: 9790.
Heimasímar 9192 og 9921. S
s
^mSCSÍ«MJO»'iDk43«'B * *■**■ ■ ■ ■ ■■VMlU'tfWVÍim
19.
nsson
n
með honum, svo mikið bölvaðj hann Mér
heyrðivt hann hafa við orð að hann hefði
'hlekki til þess að hneppa í greifaynju Maido
.... Maldo.......
Maldonato.
Já, Maldonato Hann sór og sárt við lagði,
að í svartholið skyidi hún, 'hlekkjuð á hönd
I um og fótum, og rottúrnar gkyldu kenna
henni að játa syndir sínar, og þar skyldi
hún fá að dúsa þar til hún skriði grátandi
að hnjám hans og bæðjsl fyrirgefningar.
Guði sé lof fyrir að þér vernduðuð mig,
herra. Eg heiti því, að í klaustrinu skal ég
láta syngja mersur yður til sáluhjálpar á hverj
um morgni, um hádegi og á hverju kvöjdi.
Það var dvergurinn, sem greip fram í fyrir
henni skrækum rómi: Hún er of u>ng til að
ganga í k'austur, Belcarino. Og allt of fögur.
Svona, svona, Nello, og hann sussaði á dverg
inn ejns og væri hann að síða smákrakka.
Hann gekk að borðinu, hellti víni úr silfur
könnu í sdlfurkrús og rétti mér. Drekktu þetta
góða mín. Á eftir s'kú-um við ræða um fram
framtíðina.
Eg drakk ákaft. Það var gott bragð af vín
inu og ég hresstist við.
Hvert er nafn þitt.frú?
Bianca, herra.
Bianca, ljómandi nafn. Prýðilegt nafn, og
fer þér vel. Og hvað er jangt síðan að þú
gekkst að eiga Maldonato greifa? ,
Það er rúmt ár síðan, herra. Eg var sautján
ára......Lengra komst ég ekki. Tár komu í
augu mér og kökkur stóð í hálsinum. Heldur
svifti ég mig lífi, en falla í hendur hans á
nýjan leik.
Belcaro hió. Bianra, sagði hann. Þú hefur
um fleira en það tvennt að velja, að deyja
eða gerast nunna. Nú ska'ltu bara sofa. Nú
ertu búin að gráta nóg, Gefðu nú fögrum
augum þínum tíma til þess að þorna.
Og víst sofnaði ég. Svaf í marga klukku
tíma.
Eg hvíidi í mjúku rúmi, þegar ég vaknaði.
Það var kominn morgunn er sól skein. inn á
milli gluggatjaldanna. Einhver staðar í nánd
við mig söng fugl í búri. í liitlum klefa innar
af svefnherbergiou sá ég miða'ldra konu, rjóða
í kinnum, hella heitu vatni í baðker. Góðan
daginn, madonna, sagði konan.
Góðan daginn. Hver ert þú?
María, ég á að þjóna þér,
í hvaða húsi er ég.
Þú ert í höll Belcaro, madonna.
Belcaro! Ajltaf Belcaro! Hver er Be’.caro?
spurði ég hvatskeytslega.
Húsbóndinn kemur bráðum. Hún hneigði
sig. Baðið er tilbúið, mádonna.
Baðið er prýðiliegt, vatnið þægilega heitt,
blandað ilmvatni og rápan freyddi yndislega.
Eg hvíldi enn í baðkerinu,. pegar Belcaro ^
skyndilega birtist í dyrunum. j S
Svona, svona, sagði hann, þegar ég reyndi j b
að skýla nekt minni. Teljið mig ekki með ^
karlmönnum, madonna Bianca. Eg er einung C
................ ■ s
sSamúSarkort
s
^ Slysavarnafélags Islands ^
S kaupa flestjr. Fást hjás
» »
S slfsavarnadeildum um j
^ land allt. 1 Reykavík í ^
S Hannyrðaverzluninni, s
S Bankastræti 6, Verzl. Gunn S
^ þórunnar Halldórsd. og^
^ skrifstofu félagsins, Gróf- ^
S in 1. Afgreidd í síma 4897. S
'i — Heitið á slysavarnafélag b
• ið. Það bregst ekki. •
^DvalarheimiIi aldraðra |
s sjémanna s
s
is listamaður, sem nýt fegurðarinn.ar einung
is frá sjónarmiði listamannsins. Kæra frú,
standið upp, lofið mér að dást að fegurð yðar.
Eg fylltist blygðun og undrun og reyndi að
Minningarspjöld fást hjá:S
Happdrætti D.A.S. Austur S
stræti 1, sími 7757. ^
Veiðarfæraverzlunin Verð s
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykjavík- ^
ur, sími 1915. t
Jónas Bergmann, Háteigs-^
veg 52, sími 4784. S
Tóbaksbúðin Boston, Lauga )
veg 8, sími 3383. ^
Bókaverzlunin FróðJ, S
■ ií Leifsgata 4. S
skyla mér unldir vatninu. En það var alltof; ? _T , . _ , . C
, „ , ! S Verzlunin Laugateigur, ?
grunnt. Eg krorslagði hendur a brjosti og í _.
, Laugateig 24, simi 81666 s
beygði mig afram. En mer helzt það ekki S 5
Itengi uppi.
Belcaro brosti að feimni minni. Eg bið þig
að óttast ekki, fagra Bianca. Hef ég breytt
þannig gagnvart þér þann stutta tíma, sem þú
hefur verið undir vernd minni, að þú þurfir
að. óttast mig?
Með sjálfrí mér varð ég að viðurkenna að
hann hafði rétt að mæla. Hann hélt áfram,
mjúkri, viðfelldinni röddu: Óttastu ekki, ljúfa
Bianca. Bel'caro er vrendari hrelldra hjartna
og mikijl og ejnlægur aðdáandi fagurra sköp
unarverka, sem móðir náttúra lætur verða á
vegi hans. Eg mun annast þig og vernda þig,
°g ég ætlast ekki til annarra launa en þeirra,
að pú dyljir ekki fegurð þína fyrir aúgum
mínum.
Eg mátti ekki til þess ugsa að sýna mig alls
bera ókunnugum manni. I örvæntingu minni
varð mér litið til þjónus'tustúlkunnar,' Maríu,
og vænti mér stuðnings af henni. En það
brást. Af hreyfinigum hennar og látbragði réði
ég það greinil'ega, að hún ætlaðist til þess að
ég stæði upp í baðkerinu, allsnakin.
Eg hlýddi, skjálfanldi. ,
Belcaro gekk hringinn í kringum baðkerið
og virti mig fyrir sér, vel og vandlega. Hví
Kkar línur, hvíslaði hann. Hvílik fegurð. —
Hann gekk marga hringi í kringum mig, og
ég neita því ekki, að mér varð það á að reyna
að snúa við honum bakinu og að minnsta kosti
hliðunum. Hann hélt frá sér höndunum og
bærði þær upp og niður eins og væri hann
að ]ýsa verti mínum fyrir áhorfendum. Hvílík
dáremd, tautaði hann. Mér fannst nóg komið
Ólafur Jóhannsson, Soga- S
bleíti 15, sími 3096. ) -
Nesbúðin, Nesveg 39. ^
Guðm. Andrésson guIlsm.,S
Laugav. 50 sími 3769. )
f HAFNARFIRÐI: ^
Bókaverzlun V. Long, S
sími 9288. )
S
s
i:
s
s
s
s
s
$ Minningarspjöld $
S Barnaspítalasjóðs HringsinsS
S eru afgreidd í Hannyrða-)
S verzl. Refill, Aðalstræti 12)
S (áður verzl. Aug. Svend-)
) sen), í Verzluninni Victor, •
3 Laugavegi 33, Holts-Apó-^
• tekdy Langholtsvegi 84, ^
; Verzl. Álfábrekku við Suð-^
• urlandsbraut, og Þorsteina-^
•búð, Snorrabraut 61. S
) MATBARINN
og settist í baðkerið. Hann dró hendurnar upp \ S Lækjargötu 8.
S Sími 80340.
S
* SS
s
sSmurt brauð
og snittur.
Nestispakkar. s
Ódýrast og bezt Vin-j*
samlegast pantiS með S
fyrirvara.
í víðax silkiermarnar. Líkami yðar er dásam
leika á
úrvalinu að sigra Þjóðverjana?
. II. II.
kl. 8. - Teksf Reykjavikur
MOTANEFNDIN
KHfiKI
sUra-viðgerðir.
^ Fljót og góð afgreil—. ^
SGUÐLAUGUR GÍSLASON.s1
) Laugavegi 65 S
^ Sími 81218 (heima). •[
■' ’ í
$
)Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum iS
bænum, úthverfum bæj-«(
arins og fyrir utan bæinn^i
til sölu. — Höfum eiúnig S
til sölu jarðir, vélbáta,
bifreiðir og verðbréf.
) Nýja fasteignasalan,
S
Sími 1518.
Bankastræti 7. 41 ? |
’S'
s1
s1
i)
ó’iov uðgöáHór