Alþýðublaðið - 07.03.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 07.03.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUBUAÐIÐ ¥©jgm» |wðai9faraF Mna s|é^ drœkaiðw sMsaiasBia af 9,Jéml f©s?sefaw» ves*5iir skieIfst©fM ves*®*! lekaö ú, morguu (fhntudag) fré M. 1—4 @« m» ] ALÞÝÐUBLAÐIi j kemur út á hverjum virkum degi. | i Afgfreiðsla í Alpýðuhúsinu við ; • Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j } til kl. 7 síðd. : í Skrifstofa á sama stað opin kl. • I 9*/s—10 Vs árd. og ki. 8 —9 síðd. : ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j i (skrifstofan). : j Verðlags Áskriftarverð kr. 1,50 á j i mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&]an (i sama húsi, sömu simar). „Þjóðnýting framleiðslu- tækjanna“. Það hefir komið fram við um- ræður um rekstudánshugmynd. 1- haldsfl., að íhaldsmenn tekur m]'ög' sárt til bænda, að þeir jmrfi að beýgja sig fyrir lánardrotíniim sínum, en jwí tekur þá pá ekki líka sáxt til verkamanna, sem alt af verða að vexa háðir og undir- lægjur verkveitendanna. Verka- menn eru nú orðið önnur fjöl- mennasta stétt pjóðféiagsins. Ef hætta er á því að pa’ð spilli, hin- um íslenzka pjóðstofni, að bænd- urnir séu kúgaðir af efnaskorti og purfi að krjúpa fyrir ,_sinum lánardrottnum, er jrað pá ekki ,al- veg á sama, hátt hættulegt vfyrir manngildi hinnar íslenzku pjóð- ar, að verkamannastéttin verði að vera undirlægja harðdrægra at- vinnurekenida. Það er þó málsbót fyrir bændur að peir eru ,ekki daglega keyrðir undir okur kaup- manna og kaupfélagsstjóranna og geta sjálfir veitt sér margan máls- verð án pess að sækja haun til pessara herra. En hvað mega verkamenn daglega poia af yfir- boðurum sinum, og er þeim pó engin leið fær fram hjá peim til að afla sér brauðis. Því þarf ekki að" lýsa, hvernig kjör verkamenn hafa við að bua og hvað peir verða oft og einatí að pola af geðillum verkstjórum og verkveitendum, en porapóekki að mögla eða svo mikið sem 'gjalda réttmætu svari við ósvífnu við- móti og óréttlæti. Með þeim at- vinnuskorti, sem hér er, og ríiéð pví lagi, sem hér er á vinnu, er varla von til þess, að verkamjgnni- irnir geti verið eins og frjálsiitr menn, heldur er náttúdegt að þeir tapi öllu andlegu preki oig falli ofan í volæði andlega, og líkam- lega líka. Væri nú ekki pessum húsbænd- um verkamanna, útgerðarmönnum og kaupmönnum, nær að hugsa upp ráð vi’ð pessu böli vinnu- manna sinna, ef peir pykjast ann- ars nokkuð vera að bugsa um mannúð, en geta peir pá bent á nokkurt annað ráð en pjóðnýtingu framleiðslutækjanna, pjóðskápu- lagsfyrirkomulaig getur ekki ver- ið gott og má ekki eiga óskorað fylgi, sem ekki getur staðist án præla. En hvernig er pá með pjóðnýtingu framleiðslutækjanna ? Ætli pað skapaði ekki öðru vísi tilfinningu hjá verkamanninum, að vita af pví, að hann ásamt öðr- urn pegnum ríkisins ættii ’ frani- leiðslutækin sjálfur, og péim væri stjórnað eftir hans ráði, eins og sjálfstæðs liðs í alpjóðasam- bandi af mönnum, er hann hefði kosið til pess, og sem he.nn gœti átt sjálfsagða kröfu til að sýndu honum skylduga virðingu, sem öðrum mönnum, og ekki gætu látið atvinnuna falla niður eftir sinurn geðpótta. Er pað ekki í fylsta máta mann- legu eðli samkvæmt, að menn leystu verkið af bendi mað medri trúmensku o>g ynnu með meiri ánægju, pegar peir vissu að þeir væru að vinna fyrir sjálfa sig og sína þjóð, heldur en pegar peif eru að vinna fyrir gsðilla og vanpakkláta varkveitcndur ? — Miikla trú mega peir menn hafa á þrælsóttanum, sem hafa aðra skoðun. Verkamaður. Sjómannaf élagar! Á morgun (fimtudag) fer fram jarðarför félaga okkar af „Jóni forseta". Við pað tækifæri er á- kvðið að fáni félagsiens verði borinn. Þess vegna óskum, við að ailir félagsmenn, sem hér eru staddir, mæti við jarðarförjna og komi saman, áður en athöfnm byrjar, í Bárunni kl. 1 e. h. Rvík, 7. marz 1928. Stjórn Sjómannaféktgs Reykjavíkur. Lagtætingur á Akureyri. Símfregn hefir borist um, að nú pykist m.nn á Akureyxi hafa komist á snoðir um að samkvæmt Igöum eiigi að kjósa bæjarstjórann þar með aimennum kosningum, en að hann eigi ekkii að kjósaíst af bæjarstjórn. í löguin um kosningar í mál- efnum sveita og kaupstaða, er sampykt voru 1926, er ákveðið, 2,—5. gr. úr lögum nr. 65 frá 14. nóv. 1917 séu úr gildi numd- ar. fin um bæjarstjórann, að hann skuli kosinn af bæjarstjórn, stend- ur í 1. gr. peirra laga, en hún er ekki úr gildi numin. Það er pví enginn vafi á pví, að það ér ó- heimilt að láta kjósa bæjarstjör- ann með almennum kosningum, enda væri yfirleitt með öllu ó- heimilt að kjósa bæjarstjóra á Akureyri, ef 1. greinin væri ekki í gil-di. Það er alkunnugt, að íhaldið hefir látið skilja öll lög 'sitt á hvað eftir pví, sgm pví sjálfu lík- aði betur. En á sami lagatæting- urinn að halda áfram undir „Framsóknar'^stjóm ? SignFllar MlrMs syntgUB* til áigóða Sypir að- standeudur drraltmuðu sjá- mannaima. ISiæst komantíi föstudag symgur hi:nn góðkunni söngvari Sigurður Birkis í fríkirkjunni. Alt, scm inn kemur rennur til aðstandemda peirra sjómanna, er fórust með „Jó:ni forseta“. Sigurður Birkis hcfir ekki látið til sín heyra hér í bænurn, um langan tíma, og hafa margir. talið pað miður farið. Nú gefst almenn- ingi færi á að gera tvent í einu, að styðja bágstaddar og sorjg- mæddar fjölskyldur og hjlusta á góðan sömgvara. Páll Isóilfsson og Þórarinn Guð- miundsson aðstoða. Aðgöngttmiðar að söngskemtun- ínni eru seldir hjá Eymundsen og í Hljóðfæraverzlun Katrínar Vi’ðar. AlpÍMgL Effi deild. á mánudaginn. 19 sinnum 505 kr. gerir 8585 kr. hjá Jóni Þorlákssyni. í annari ræðu sinni sagði Er- lingur að J. Þ. hefðii í ýmsum at- riðurn talið kostnað við verk- smiðju of háan. Til dæmis reikn- aði 'ha:nn 2»/o umboðslaun af mjöli og lýsi, en par sem J. Þ. gerði ráð fyrir að verksmiðjan héldi framkvæmdastjóra og borg- aði honum, og til skrifstofuhalds 33 þús. kr„ næði e|agri átt að .reikna sérstök umboðslaun, en þau eru í áætlun Jóns 377 kr. af hverjum 1000 síldarmálum. Síð- an benti hann á, að Jón reiknaði útflutningsgjald meðal útgjalda verfcsmiðjunnar, sem ekki væri réttmætt, þar sém framleiðslan ykist um pað, sem síldarbræðslu- stöðin framléiddi, og væri því útflutnings'gjaildið hreinn gróði fyrir ríkissjóð. Þá sagðist hann ekki sjá ástæðu til pess að reikna umbúðir, svo sem poka og lýsis- föt með smásöhwerðl, en það gerði Jó,n. Aðalleiðréttingin, sem hiann purfti að gera við áætlun Jóns, og sem virtist benida á að Jón hiefði nokkuð kastað hcnÖunum til þess að gera áætlunina, væri • þessi: Jón reiknaði verð síldarlýsisins 505 kr. smálestiná, en sér og öðrt- um til mikililar undrunar yrðu 19 smálestir á 505 kr. hver ekki nema 8585 kr. hjá Jóni Þorláks- syni, pó vafalaust pyrfti eiddí nema meðalgreint skólabarn til þess að reikna að petta yrðu 9595 kr. Sagði Erlingur að sér þættíl ekki leiðinlegt að leiðrétta petta hjá Jóni, pví þetta breytti út- reikningi Jóns sjálfs panniig, að tekjurnar af verksmiðjunni yrðu langtum meiri. Jón hefði reikn- að, að pegar búið væri að breyta 1000 síldarmálum í mjöl og lýsi fengjust fyrir þær 16,145 kr.,envið petta bættust 1010 kr., er kæmu af reikningsskekkju Jóns. Það munar því hvorki meira né minna en 60,600 kr. hváð tekjurnar eru. meiri af 60 pús. síldarmálum en kemur fram í reikningi Jóns, og verðiíir hagnaðurinn við pað ná- lega helmingi hœrri en í áœtlim- inni hjá Jóni. Sagðist Erlingur vona, að Jón viðurkendi að petta væri rétt, sem hann færi meði Setti Erlingur pá upp svohijóð- andi leiðréttingu um hagnaðinn af að vinna úr 60 púsunid síldar- málum: 1. Ofreiknuð umboðslauu í. skýrslu J. Þ. kx. 22 620' 2. Ofreiknað útflutn- ingsgjald í iskýrslunnl — 2160Ö 3. Of lágt áætlað lýsi (3 smál. fyrir hver 1000 mál) — 76 800 4. Reikningsvilla J. p. — 60 600 Leiðtrétt alls hjá J. Þ. 181 620 Áætlaður hagnaðux skv. skýrslu J. Þ. — 62 700 Hagnaður pví alls — 244 320 eða rúmlega 4 kr. á hiverju máli síldan, er verksmiðjan vinnur úr. Á sama hátt yrði útkoman af 100 pús. síldarmálum samtals 499 200 kr. hagnaður, þar, sem J. Þ. reiknar bara 196 500 kr. hagn- að. Af mismuninum á útreikniingi Eriings og Jóns, sem parna er 302 700 kr., stafa 101 pús. kr. af reilcningsvillu Jóns. Jön viðurkemdi að skalct væri reiknað hjá sér; vildi fá að vita hvort stjórnin liti svo á, að eftir lögum yrði að vera ríkisrekstur á verksmiðjunni. Því svaraði fjármálaráðherrann og áleit að stjórnin væri ekkii bundin við það; áleit aðaiatriðið að verksmiðjan kærnist upp til pess hægt yrði að gera verðmæti úr síldinni. Heðpl deild. Þar var í gær frv. um breyting- ar á jarðræktariögunum afgreitt tii e. d. Tillaga Haralds Guð-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.