Alþýðublaðið - 20.07.1955, Side 4

Alþýðublaðið - 20.07.1955, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐiÐ MiSvikudagur 20. júZf 1955 Útgefandi: Alþýðuflokl{urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00. Ein árásin enn s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ÍHALDIÐ í bæjarstjórn Peykjavíkur hefur sam- þykkt að Ieggja á íbúa höf- uðstaðarins aukaútsvör, sem pema 8,6 mllljónum króna. Reynt er að verja þessa ráð- stöfun með þeirri fullyrð- jngu, að hennar sé þörf vegna aukinna útgjalda bæj arins efiir úrslit verkfalls- ins í vetur. Slíkt er þó von- laus tilraun af tveimi/r á- stæðum: Tekjur bæjarins hafa undanfarin þrjú ár far ið 25 milljónir króna fram úr áætlun, og í fyrra nam þetta fundna fé 7.7 milljón- um. Enn fremur hafa ýmis bæjarfyrirtæki þegar hækk- að þjónustu sína af sömu á- ptæðurn og íhaldið þykist stjórnast af, þegar það á- kveður aukaniðurjöfnunina á Reykvíkinga. Rökin eru því engin. En íhaídið hefur á að skipa át!a höndum í bæjarstjórn Reykjavíkur og nýtur auk þe.ss þeirrar á- liægju, að Þjóðvarnarfull- trúinn Bárður Daníelsson situr hjá, þegar Reykvíking um er gert að bæta nær níu milljónum við í eyðsluhít- ina, sem aldrei fyllist. Bær- inn og mátturinn er íhalds- ins, þó að lítið fari fyrir dýrðinni. Með aukaniðurjöfnuninni og öðrum álögum sama eðlis er íhaldið að gera alvöru úr þeirri hótun sinni að gera allar kjarabætur verkalýðs- ins að engu. Hér er bersýni- lega um skipulagða herferð að ræða. Verð á vörum og þjónustu hækkar og oft og tíðum mun meira hlutfalls- Jega en nemur fengnum kjarabótum vinnandi stétta. En afsökunin á að vera sú, að alþýðan hafi knúið fram kjarabætur sér lil handa. Bæjaryfirvöldin hafa enga sérstöðu í þessu efni. Þau hlýðnast fúslega, þegar í- haldið mælir svo fyrir, að lagt skuli til atlögu við verkalýðinn og hann rænd- ur bróðurhlut f'ínum. Og þessir aðilar þurfa ekki að heyja verkföil til að fá fram vilja sinn. Þeir framkvæma grlpdeildirnar með því að breyta tölustöfum. Aukaniðurjöfnun útsvar- anna, sem íhaldið hefur á- kveðið gegn atkvæðum full- trúa minnihlutaflokkanna nema Bárðar Dam'elssonar, sem varð máttlaus í báðum höndum, er ráðstöfun, sem ekki verður varin. Hún er ein árásln enn á verkalýð höfuðstaðarins og tilgangur hennar að auka dýrtíðina og verðbólguna til að sv.pta vinnandi fólk fengnum kjarabótum. Afíurhaldið hefur ekki viðþol í sínum beinum, þegar það sér ör- lítið stærra brauð á borði vinnandi manns. Það Itesir tönnum sínum í brauðið elns og hungraður úlfur, þó að því sé ómótt af fitu og gangi frá leifum við sér- hverja máltíð. Afturhaidið ímyndar sér, að því sé allt óhætt af því að kjósendur hafa blekkzt til að iryggja því meirihluta á alþingi og í bæjarstjórn Reykjavíkur. En vissulega er því hollt að minnast þess, að verkalýður inn sættir sig ekki við ofrík ið og yfirganginn. Hann svarar hverri atlögu með gagnsókn. En ábyrgð barátt unnar er hjá þeim þjóðfé- lagsöflum, sem reyna að hrifsa til sín með hægri hendinni það, sem sú vinstri hefur orð ð að láta verkalýðnum í ié — og meira en það eins og atburð irnir undanfarna mánuði sýna og sanna. Hönd aftur- haldsins verður skamma stund höggi fegin. En óheillaþróuninni verð ur ekki breytt til -iúðunandi úrslita fyrr en íslenzk al- þýða hefur gert ráðstafanir til þess að loka úlíinn úti og fá að vera í friði með brauð sitt. Og það verður bezt gert með því að fækka íhalds- höndunum á alþingi og í bæjarsíjórn. — Það er hneyksli að krumlur ræn- ingjanr; séu látnar greiða atkvæðl þar. Trausfar Óruggar raffmikla Reynsla síðustu 30 ái« .sannar að FORD vörubifreiðin er sem byggð fyrir íslenzka staðhætti, Þér fáið ekki befri bi! en FORD 24 i 111, Burðarmagn allt að 14 tonnum FORÐ-UMBODIÐ «4* KR. KRISTJAN5SON % 1 Laugavegi 168—170 — Reykjavík Símar 82295 — tvær línur Hver er maðurinn? Jóel Slgurðsson fþrótfamaður Dodge-bifreið tveggja dyra, notuð, vel með farin, er til sölu, Upplýsingar veitir Sverrir Þorbjörnsson, sími 82300, Tryggingastofnun ríkisins, UM margra ára skelð hefur Jóel Sigurðsson verið í hópi fremstu íþróttamanna lands- ins. í tilefni landskeppninnar við Hollendinga í írjálsum í- þróttum, þar sem Jóel er með- al þáttakenda fyrir íslands hönd, og eins vegna þess, að Jó el mun nú um það bil að hætta keppni, finnur Alþýðublaðið tækifæri til að rekja hér ævi- atriði hans og ágætan árangur. REYKVÍKINGUR Jóel Kristinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. nóvem- ber 1924, sonur Sigurðar Jóns- sonar, Hannessonar írá Tungu í Flóa og Halldóru Bjarnadótt- ur formanns Nikulássonar frá Söndum á Stokksevri. Föður sinn missti hann, þegar han,n var fimm ára gamall. Ungur varð hann því að vinna fyrir sér, fyrst var hann sendi- sveinn, síðar fór hann í verk- smiðjuvinnu og verkamanna- vinnu. Síðast liðin !íu ár hef- ur hann ver'.ð lögregluþjónn í Reykjavík. 1946 kvæntist hann Sigurdísi Sæmundsdcttur Krist jánssonar, og eiga þau tvö mannvænleg börn. ÍÞRÓTTAÁHUGINN VAKNAR Tíu ára gamall hóf Jóel að æfa íþróttir, fyrst leikfimi og sund. Hann var heldur heilsu- veill, þegar hann var ungling- ur, svo að það var eiginlega að læknisráði, að hann tók að æfa. Telur hann sig hafa vefið i Hann keppti fyrst á drengja mjög heppinn með íþróttakenn móti 14 ára gamall. Byrjunin ara, en Baldur Kristjánsson lofaði góðu, hann sigraði í var þjálfari hans fyrsiu árin.1 spjótkasti (43 m.) og varð Fjórtán ára gamall byrjaði Jó- fjórði í kúluvarpi. Spjótkast jþykir, sem kunnugt er, með erfiðustu íþróttagreinum, en hér var þegar sýnt, að sérstak- Ijir hæfileika bjuggu í þessum . unga pilíi. Seytján ára gamall brákað- ist hann á hægri handlegg um olnboga, og varð að skera burtu beinflís úr liðnum. Eftir það gat hann um: skeið lítið sem ékkert æft spjótkast, en æfði þá kúluvarp og aðrar greinar. fc.., Jóel segir sjálfur, að hann hafi ekki getað kastað sp.ióti eins og sig hafi langað til, fýrr en 1948. Þá hóf hann að kasta með nýrri aðferð, sem reyndi minna á olnbogann. ' ð' I ■ | KONUNGUR ÍSLENZKRA SPJÓTKASTARA Jóel Sigurðsson. el fyrst að æfa frjálsar íþrótt- ir, einkum köstin. Annars heL ur Jóel alla tíð verið mjög fjöi- hæfur íþróttamaður. Enda var það svo, að í fyrstu var hann óviss, hvaða grein hann ætli að. leggja aðaláherzlu á. Einna mestur var þó áhugi hans fyrir kúluvarpi. Hann hafði einnig afar gaman af að kasta spjót- inu, en kenndi svo til í hand- leggnum, þegar hann kastaði, að hann æfði spjótkast ekki af jafnmiklum áhuga og aðrar greinar. Árið 1946 varð Jóel íslands- meisiari í fyrsla en ekki síð- ' asta sinn í spjótkasti. Síðan þá hefur hann verið í hóp: mestu íþróltamanna landsins og lágt grundvöll að traustum vinsæld um. Sumarið 1946 keppti Jóel á Bislet leikvanginum í Osló á Evrópumeistaramótinu og varð líundi, kastaði 58,01. Næsiu árin fór aldrei hópur i'íslenzkra íþróttamanna svo til útlandá, að Jóel væri þar ekki sjálfkjörinn til farar. Og það (Frh. á 6. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.