Alþýðublaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 1
Fararstjórar Hollendinga:
,Yið sigrum Isiand naumlega,
s mesla lagi með 10 sligum'
HOLLENZKA landsliðið í frjáZsum íþrót/um kom til
Reykjavíkur um þrjú leytið í gær eftir nærri sólarhrings
ferðalag frá Amsterdam. Al/s eru þrjátíu í hópnum þar af tveir
fararstjórar, Dijs/raka, sem er varaformaður Ho/lenzka Frjá/s
A
íþrót/asambandsi/is og Moerman, sem er ritari sambandsi/is.
ein/ng er þjálfari með í föi'i/?ai.
íþróttamenrúrnir eru því
tuttugu og sjö talsins og hinir
myndarlegustu. Þeim finnst
nokkuð kalt hér, enda hefur
hitabylgja gengið yfir Holland
að undanförnu. Þeim lízt vel á
völiinn og kunna mjög vel við
s g í Melaskólnarun, en þar
dvelja þeir.
HOLLAND SIGRAR
naumiega, sagði ritari hol-
lenzka sambandsins við frétta-
mann blaðsins í gær. Moerman
er einn af færs u „statistiker-!
um‘‘ Evrópu og voit því hvað
hann ^gnur. Hann seg'.r, að
Hollencungar sigri í hlaupun-
(Frh. á 6. síðu.) X
Bílainnflutningurinn:
Nærri jafnmikill í júní s.I.oq
fyrslu 6 mánuði ársins 1954
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu 6 mánðuði
þessa árs óhagsfæður um 146,2 millj. kr.
26,7 millj. kr. hærrri upphæð
— - j
sama tíma í fvrra.
SAMKVÆMT bráðabirgðayfir/i/i Hags/ofu Islands um
útflutning og innf/utning fyrstu 6 mánuði þessa árs kemur í
ljós, að vöruskiptajöf/iuðurinn á þessu tímabi/i hefur orðið ó
hags/æður um 146,2 milljónir kró/ia, en á sama tfmabili hafa
verjð f/u/tir inn bílaV fyrir hvorki meira né minna en 41,5
mil/jónir.
í júnímánuði s.l. var flutt
inn fyrir 131,1 milijón kr., en
út fyrir 54,8 milljónir og vöru-
skiptajöfnuðurinn í þeim mán
uði því óhagstæður um 76,3
milljónir. Árið 1954 Ihu þess-
ar tölur þannig út í júní: Inn-
flutl fyrir 117,8 millj., útflutt
inn bílar fyr/r 41,5 mflljón/r
króna, en á sama /ímabili í
fyrra nam sá znrif/utningur
10,8 milljónum. Bí/a/nnflu/n
i/igurinn í júnímánu'ð/ þessa
árs e/num hefur sem sagt
ver/ð nálega jaf/’mikill og
al/an fyrri helming árs/ns í
fyrra.
Brynjólfur Ingólfrson form. FRÍ, afhendir fararstjóra Hollendinganna blómvönd.
á fleygnerð eflir síld
vél lann í gærkvöldi
fyrir 62,1 millj. Vöruskiptajöfn
uður óhagstæður um 55,7 VÖRUSKIPTA-
millj. Vöruskiptajöfnuðurinn í JÖFNUÐURINN FYRRI
júní s.L hefur sem sagt orðið
rúmlega 20 milljónum óhag-
stæðari en hann varð í sama
mánuði í fyrra.
í
ÍÖsækja umbæj-
arfógetaembætti
í Kópavogi
UMSÓKNARFRESTUR er
ný/ega útrunn/nn um s/öðu
bæjarfóge/a í Kópavogskaup-
stað. A/ls bárus/ umsókn/r frá
10 mönnum. Umsækje/idur eru
þc;sir:
Bened'kt S. Bjarklind full-
trúi, Björn Sveinbjörnsson
fulltrúi. Guðlaugur Einarsson
héraðsdómslögmaður, Guð-
mundur Ingvi Sigurðsson full-
trúi, Gunnar A. Pálsson hæsta
réttarlögmaður, Jón F>rksson
héraðsdómslögmaður, Jón P.
Emils héraðsdórnslögmaður,
Jón Steingrímsson sýslumað-
ur, Sigurgeir Jónsson fulltrúi
og Þórhallur Pálsson fulltrúi.
LÍK Gylfa Kristinssonar
verzlunarmanns, sem drukkn-
aði í Þingvallavatni síðastlið-
inn fimmtudag, hefur nú fund
'zt. Fjöldi manna tók þátl í leit
inni, og var slæti í vatninu á
þeim stað, þar sem líklegast
þótti að líkið væri, og fannst
það þar.
Utlil fyrir mikla síldveiðl s.l. nótt. Vísa
varðfrá skipum á Rauiarhöfn í gær
Fregn til A/þýðublaðsins RAUFARHÖFN í gær.
VISA VARÐ skipum hcðan fyrripartinn í dag vegna þcss,
að plönin gátu ekki an/iað öllu því framboði sem varð á síld.
Á að gizka hefur verjð’ sa/tað í 3000 /unnur hér í dag. Sal/að var
hér fram á rauða nótt. Senni/ega verður liægt að /aka á móti
aftur í kvöld, enda eru skipin a/Itaf að fá ei//hvað í allan dag.
Köstin hafa verið lítil í dag, j ar far/n a'ð kas/a og al/ur f!ot
en þó er vitað, að SnæfelJið fór
tunnur til Eyjafjarð-
HELMING ARSINS
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrri
helming þessa árs hefur orðið
óhagstæður um 146,2 milljónir
króna, en var á sama tíma í
fyrra 119,5 milljónir, eða 26,7
milljónum meiri nú en í fyrra.
BILAINNFLUTNINGURINN
í júní s.l. voru ilut//r inn
bílar fyr/r 10,3 m/l/jónir kr.,1 Af innflutningnum fyrra helm
en í sama mánuð/ s.l. ár nam Ing síðasia árs voru 24,3 millj-
sá /nnf/u/ningur 2,1 milljón. ónir fyrir skip, en á þessu ári
Á tímabilinu ja/iúar—júní á nam sá innflutningur aðeins
þessu ári hafa verið f/ut/ir 5,6 millj.
Esja fer í nýslárlega skemmfi-
ferð vesfur á Breiðafjörð
VERÐUR komið víða við og skoðaðir ýmsir fagrir staðir.
Sögufróðir menn verða fararstjórar, þeir dr. Guðni Jónsson og
Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur.
Næstkomandi föstudagskvöld
með 600
ar.
Raufarhöfn
Flugvél var
í gærkveldi:
rétt áðan að
JÁ.
Húsavík í gær: Bíldin er nú
f/júga yf/r svæð/ð hér aus/ur komin svo auslarlega, að lítið
frá og sá mikla sí/d N-NA afjhefur borizt hingað af síld í
Langanesi og allt ves/ur fyr- , dag, hins vegar hata skipin ver
ir Slét/u. Mörg skip eru þeg-1 (Frh. á 6. síðu.)
inn er á flyeg/ferð cftir bend:hefst skemmtisigling með m.s.
ingu flugvé/arinnar. Ma bu-
as/ v/ð m/k/lli síldvciði í nótt.
Esju til Bre'.ðaíjarðarhafna.
Siglt verður fyrst upp í Hval-
fjörð og komið við á Akranesi.
Síðan verður siglt til Búða á
Snæfellsnesi og meðfy\ui
strandlengunni Búðir—Önd-
verðarnés, þaðan til Ólafsvík-
ur, Grundarfjarðar og Stykkls
Farþegar flyja DrottnmgunaíFœreyjumvegna
óreglu og koma heim með Heklu
SVO bar v/ð í síðustu ferð
Dro//ningar/nnar frá Kaup-
mannahöfn, a'ð nokkrir far-
þeganna yfirgáfu skipið í
Færeyjum og komu heim
með Heklu. Voru það, að því
er, blað/ð hefur fregnað, ská/a
stúlkur, senv voru jað. koma úr
annars ánægjulegr/ för til
Danmerkur og Svíþjóðar.
Ástæðan til þess að þær
kusu að sk/pta um sk/p mun
hafa verið óregla um borð í
Drottningunni. S/úllairnar
voru á 3. fa-rrýnin.i og sjó-
veikar, /oftræsting mu/i ekk/
hafa yerið upp á þa’ð bez/a og
ekk/ heldur maturinn og jafn
vel þernan ve/ þóí/.
FEGNAR AÐ SKIPTA
Munu þær því hafa veri'ð
fegnar að fá /æk/færi /il að
skipta um skip og komu auk
þeiss degi’ fyrr heim. Þær fóru
út meÖ Heklu 25. júní s.I.
hólms. Þaðan um Breiðafjarð-
areyjar til Flateyjar. Frá Flat-
ey verður siglt norður um
Skor og þaðan til Reykjavíkur.
VERÐIÐ LÁGT
Verðið er frá kr. 410 á mann
og er þar í innifalið íæði, leið-
sögn og skemmtanir um borð.
Fararstjórar verða þelr Guðni
Jónsson magister og Björn Þor
sieinsson. Hljóðfæraleikari
verður með í förinni og fólki
skemmt með söng og upplestri.
Dansleikir verða haldnir í sam
band: við komu skiosins bæði
á Akranesi og í Stykkishólmi.
Enn fremur verður fólki gef
inn kostur á að ferðast um
Breiðafjarðareyjar á smábát-
um og með bifreiðum til
Grundarfjarðar og að Helga-
felli.
Nokkrir farseðlar eru ó-
seldir í ferð þessa. Nánari upp-
lýsingar gefur Ferðaskrifstofa
ríkislns, sími 1540.