Alþýðublaðið - 21.07.1955, Blaðsíða 5
Fimmfudagur 21. jú/í 1955
ALÞYÐUBLAÐIO
Húsihtliðin er í sterkum lítum.
Sigvaldi Hjálmarsson: Borgir verða fil. - III.
Mér varð hugsað lil Kleppsholfsins
STOKKHÓLMI í júní. jLirkja fyrirf'.nnst engin freni-
MENN hafa jafnan sjálfa sig |ur en 1 KJeppshoItinu. H;ns
og sínar heimabyggðir að mæli vegar me,ssar
þessu sambandi, helaur til ekki án verið, en sumum
hvers byggingarnar eru ætlað-,þeirra hefur verið æilaður slað
í ar. Tilgangurinn var sá
presturinn í ar. Tilgangurinn var sá að(ur uian við sjálfa mið-
kvarða á það. sem þeir reyna ' hljómleikasalnum, fyrirbæri. koma í veg fyrir, að Arsta yrði | borgina. Hér er um að ræða
og kynnast annars slaðar. Fyr-|sern ek^i þekkist hei.ma. Kona svefnborg. Torgið, sem heitir bæði sérverzlanir og almennar
ir því ætti ekki að vera sérlega í sólkjól kom út úr skóginum. Forum, og byggingarnar um- j verzlanir. Og ekki varð kom-
ámælisvert, þótt Kleppshylt-. Hún er húsmóðir í Ársta og (hverfis það eiga að mynda mið (izt af án skrifstofuhúsnæðis,
ingi hafi orðlð það á að hugsa | með fögrum orðum á- , borg fyrir Árstabyggðina, sem bæði vegna verzlunarfyrir-
----j.. -•—: ~c:_ _l-*----- ’ ' þúsund íbúa. taekja og annarra
til síns heimahverfis við kom-jnæSÍu s*nni yfir staðnum.
una til Ársía. Og þótt svo I
kunni að vera, að undir niðri ABSTRAKT MÁI.VERK
hafí Jeynzt einhver snefill af.Á VEGGJUNUM
íilhneignigu til samanburðar, I ®n 'nllr e torginu sjálfu er
skal þrætt fyrir, að nokkur margt nýstárlegt að sjá. Fyrst
beiskja hafi þar að baki legið, |vekur athyglina það, sem kalla
enda væri það ranglæti í garð mætti abstrakt málverk utan á
hefur 22—25 þúsund íbúa. j tækja og annarra stofnana í
Þarna átti að koma fyrir flest- j aJmenningsþágu, svo og af-
öllu eða öl-lu því, sem fóik vill, greiðslu og þjónustu almenn-
hafa í borg sinni og þarf að, ingi til handa. Þar er pósthús,
hafa. svo að það þurf. sem. jlyfjabúð, lækningastofur, veit
sjaJdnast á brott 151 miðhlu'a, ingahús og kaffistofur, svo að
aðalborgarinnar. Flestallt eða jeitthvað sé nefnt. Og þar er
allt, sem fólki dettur í hug að ■ kvikmyndahús og leikhús, sem
KJeppsholtsins. Það var auð-1 húsunum. Að minnsta kosti^gera sér að tómstundaiðju eða j hægt er með fljótum hætti að
vitað hrein fásinna að láta sér,eru Það máJverk, en þó ekkijþarf á að halda vegna daglegs j breyta í almennt samkomuhús
detta nokkurn samanburð í mynd r af neinu. Veggjunum ]lífs samkvæmt siðvenjum ogifyrir dansleiki og aðrar sJíkar
er skipt niður í mismunandi kröfum nútímans, þaíf að vera! skemmta-|'r. En leiksviðinu er
hug. Það er engin sanngirni í
bví að bera saman úthverfiJ'ta reiti og ber mast á sterk-
Reykjavíkur, sem teJur um 60
þúsund íbúa, og útborg Slokk-
hólms, sem teJur um 700 þús-
um litskiptum á tveimur húsa-
röðunum, en daufum á einni.
Sumir veggir, einitum endar á
und íbúa. Slíkt er ósanngirni i húsum, eru aðeins nakinn tíg-
á báða bóga. Þó má færa það
fram til málsbóta slíkum sam-
anburði. að Ársta getur naum-
ast að öllu leyti talizt útborg,
þar eð hún er ekki öldungis
mögulegt, án þes.s að Jeitað sé.þannig hagað, að súna má því
úí fyrir slíka miðborg. Reynsl- j við, og verður síðar útbúið á-
an er að sýna og mun sýna bet horfendasvæði. bæði bekkir og
ur, hvernig þess! tilraun hefur stæði, í skógivaxinni brekku
tekizt, og skaj lítið um þetta
ulsteinninn, en þar eru höfð atriði máisins rætt að sinni.
litaskipti á fúgunum, svo aðjEn hér er um að ræða fvrstu
veggnum sýnist vera skipt í
mismunandi Jitfleti. Lilurinn
á þökum húsanna er valinn
tilraun sinnar tegundar í Sví-
þjóð, og sjálfsagt á hún ekki
mót suðri norðán við le'.khúsið.
Enn er bókasafn í Ársta Cent-
rum. útibúi frá borgarbóka-
safni Stokkhólmsborgar, og ut
an við bókasafnssalinn er lítill
sjáJfum sér nógur borgarhluti, | þannig, að hann fari ekki út úr
og svo slagar KieppshoJtið i litasamræminu utan á húsun-
mikJum mun meir upp í ÁrstajunÞ °S yfirleitt virð.st vand-
en Revkjavík upp í Stokk- j virknislþga _ reynt_ að nota
hólm. En þessar byggðir eiga möguleika litaskiptinganna til
það sameiginlegt, að báðar eruiað lífga útlit húsanna svo sem
útbyggðir höfuðbovga, báðar unnI er með g°ðu mólf GluSg;
nýjar byggðir, sem urðu t'.I á,arn'r mynda Htfleti í þessari, HTjSAKYNNIN
tiltölulega skömmum tíma um ,Htakviðu, er orðið hefur tilefniji ÁRSTA CENTRUM
og upp úr stríðslokum, af því til mikiila umræðna og jafnvel
deilna.
Á torginu voru grænmetis-
og ávaxtasalar með vörur sín-
ar. Húsmæður komu úr búðum
með varning. Börn voru að
Je'k hér og þar. Hér sveif yfir
ósvikinn borgarand.: viðskipta
Jlíf, samfélagsstörf og skipulag
hafa hér fengið rækilegt svig-
rúm.
msrga sína Jíka í öðrum lönd- j friðsæll garður, girtur bygging
um. Þetta er rétt e;.n= og teiuð um, og í honum miðjum snot-
hefði verið fyrir sérstakt svæði
í Kleppsholtinu og reistar har
allar mögulegar byggingar fyr-
ir almenningsþjónustu og sam
félagsstarfsemi.
og Jeikhúss margir salir eða
stofur, misjafnlega stórar, þar
af sérstakur, almennur fund-
arsalur og smærri salir fyrir
fámennari félagsfundi og
nefndafundi og samkomur
ilámsflokka og áhugahópa. Er
þarna ætlazt til, að íbúar Ár-
sta geti komið saman til a5
iðka þau hugðarefni, er hver
kýs sér.
Sérsíaka athygli vekur ung-
lingaveitingahúsi ð elnnig. Þörf
um æskunnar og bernskunnar
hefur ekki verið gleymt í Ár-
sta Centrum. BarnaheimiJi og
Jeiksvæði fyrir börn eru sett
þar, sem bezt þyklr henta fyrir
byggðina. IþróLlavöllur er auð-
vitað ekki í miðborginni
sjálfri, en Jeikhúsið er þannig’
gert, að nota má það fyrir fim-
jle'.kahús, unz sérstakt fimleika
(hús hefur verið reist. Og skóli
er í námunda við miðborgina,
jen þó hæfilega varinn fyrir
lumferðinni. En þeta þótti ekki
nægja. Það er staðreynd, að
unglingar nú á tímum Jeggja
það í vana sinn að silja á krám
og ræðast við. Og þótt þær set-
ur séu víst óvíða til prýði, er
naumast á færi manna að af-
nema þær, alveg. Hitt er jafn-
an reynandi, að le'jast við að
koma svo fram málum, að ekki
hljótist verra af. Og í Ársta
þótti ráðJegst að koma upp sér-
stöku unglingaveitingahúsi.
Hlaut það stað við hliðina á
leikhúsinu. Þykir sá staður
raunar allt annað en hentugur,
og er víst ætlunin að flylju
það. Unglingarnir gera mikið
að því að sitja þar og ræðast
við. þótt marglr eyði tómstund
um sínum með bví að sækja
bókasafnið, námsflokana o s.
frv. Ekki þyk'.r þó vera fullséð
fvrir húsnæði til tómstunda-
iðju fyrir unglinga, og hefnr
verið rætt um að koma þurfi
upp eins konar vinnustofum
fyrir þá. svo að tryggara verð:
en ella að ajhafnaþrá þeirra
knýi þá ekki inn á vilHgötur.
að nauðsyn á stórauknu íbúð-
arhúsnæðj var brvn, og báðar
voru svefnborg'.r í fyrstu, hvað
sem segja má um það atriði
málsins nú orðið.
SUMARMORGUNN í ARSTA
Þetta var um níujeytið fyrir
hádegi. Strætisvagninn siöðv-
aðist á torginu við Arsta Ceu-
trum. Hann var ekkert ólíkur
vögnunum, sem hann E'.ríkur
hefur í ferðum í Reykjavík, að
Og hvaða slofnanir
urlega gerður g'osbrunnur.
Ekk': má gleyma hljómleika-
salnm, sem notaður er fyrir
kirkiu.
Þá skal hér minnzi á atriði,
sem hlýtur að vekja óskipta at-
hvgli hvers manns. er kemur
til Ársta Centrum. í bygging-
þóttl svojunum. sem mvnda miðborgina,
nauðsynlegt að hafa í þessari.er séð af mik'lli fvrirhyggiu
miðborg Ársta? Þar er fyrst og
fremst húsnæði fvrir þær
fvrir samkomuhúsnæði handa
íbúunum. Þar eru auk áður-
verzlanir, sem hver borg getur nefndra sala, kvikmyndahúss
Torgið er að mestu lokað af
byggingum fyrlr götuumi'erð
vélknúinna farartækja. Um-1
vísu margfalt belri en gömlu | ferðin> bæðj stræiisvagnar og
skröltararnir, en tók þe;m nýj
ustu ekki fram. Sólskinið glóði
<og tindraði á Jjósleitum veggj-
um. Hér voru auðvitað engar
malargölur. Torgið var helíu-
lagt og götumar malblkaðar.
Umhverfis risu háar íbúðar-
lengjur, miklu hærri en húsin
við torgið. Milli þeirra var
skógur og flatar klappir, sem
vörpuðu allt öðru en stórborg-
arsvip á umhverf ð. Hér fannst
ekkert alveldi steinveggja og
berangurslegra gatna. Þetta
var ekki allt mannvirki. Sumu
hafði náttúran fengið að ráða.
Það var réit eins og komið
aðrar bifreiðir, heíur annað
opið svæði til afnota t!l hliðar
við það, og enn lengra í sömu
átt er skólinn í Ársta og rúm-
gott svæði umhverfis hann. En
torgið, sem umiokið er húsum
fyrir verzlun, skrifstofur og
fundahöld, svo og tll alls konar ^
tómsíundaiðju. er æ'tlað mann-1
fólkinu einu iil umferðar. Hlið,
ar þessara bygginga, sem snúa
út að umferðargöíunum, bera
yfirieitt létta liti. og eru svalir (
og útskoÞ lát'n geta þeim létt- I
ara yfirbragð. Kemur það að
góðu haldi til að vega upp á^
móti þyngslasvipnum á íbúöar
væri unp í svelt, er litið var út blokkunum, sem eru næsta fá-
á milli húsaraðanna. þar sem á- breyiilegar að ytra úlliti.
valar klappir gægjast. upp úr
sverðinum, þótt skógurinn ÁRSTA CENTRUM
geri sitt til að hylja þær. Þar Það er þó ekki útlit bygg-
stendur klukknastöpull, en inganna, sem máli skiptir í
íbúðalengja í útborginni Ársta.
I Eitt af því, sem þykir vanta
í Ársta Centrum og rætt er um
að þar þurfi að koma bráðiega,
er nokkurs konar tilraunaeld-
|hús fyrir húsmæður og annað
húsnæðl fyrir þær til afnota í
' sambandi við hússtjórn og
heimilishald.
I
I HEILDARSVIPURINN
Á ÁRSTA CENTRUM
I Það er þó sjálfsagt yfirbragð
staðarins og heildarsvipur,
1 sem mest orkar á gesti, er til
'Ársta Centrum koma. Og varla.
fer hjá því, að af öllum sérstök
stofnunum eg hlutum
þessarar nýju miðborgar veítí
torgið siálft mesta athygli,
þetta stóra steinlagða, opna
svæði. sem aðeins er ætlað
mannfólkinu lil umferðar, en
umhverfis það eru ýmsar stofn
anir, sem fólki hlýtur að verða
tíðförult til í nútíma þjóðfé-
lagil. Slíkt væri ekki ónýtt að
hafa í Kleppsholtinu. Gildi
slíks samkomu- og viðskipta-
svæðis hlýtur að vera ærið mik
ið fyrir samfélagið, sem heilla
á t'.l að mvnda kjarna sinn á
þessum stað. Og það er ekki
einasta lorgið, sem er rúmt og
vítt, heldur virðist hverri bygg
iragu ætlað nægilegt rými, án.
bess þó að langt sé á milli
þeirra. Og ef t'.l vill er þetta
eitt höfuðskilyrði fyi'ir, að mið
borg nái að verða sönn mið-
I stöð íbúanna.
[j Allt Ársta Centrum er me'ð
j ósviknum nútíma svip. Sumar
; borgir eru fljótar að eldast, af.
bví að þær bera þegar frá unp-
| hafi svlpmót liðinna tíma. Ár-
fsta Centrum virðist hins vegan
seínt munu eldast’. __________j