Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 3
Fösíucíagur 22. júlí 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Orðsending fil félaga í Verzlunarfélagi Reykjavíkur. í núgildandi kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem gildir frá 1. apríj sl., eru m,a, ákvæði um: Að orlof skuli vera 18 virkir dagar fyrir eins árs starfs tíma, 21 virkur dagur eftir 10 ára sfarf og 24 virkir dagar efti 20 ára starf hjá sama fyrirtæki. Að full kaupgjaldsvísitala að viðbættum 10 vfigum (nú 161 stig) skuli greiðast á öll grunnjaun. Skrifstofa V.R, Vonarstræti 4, sími 5293 veilir fús lega allar upplýsingar um grunnkaupshækkanir í hin- um ýmsu flokkum. Félagsstjórnin vilj alvarlega brýna fyrir öllum fé- lagsmönnum að tilkynna tafarlaurl tjl skrifsfofu V.R., ef þeir fá eigi greitt kaup samkvæmt samningi. Mun hún 'þá leitast við að rétta hlut þeirra. Fé?agsstjórn V.R. s r Ur öllum Iffum. ,®^<3x3x>^oo^oo<3H ANNES A HORNINU ooj^oooooooo Vettvangur dagsins t i<Ó3>0<3x&O<íO0O£>000C>00 OOC>OO<>OO<<>OO<i><>0OOÓ Nýir bekkir á Íþróttaíorgi — Tillaga utn liti bekkj- anna á aimannafæri — Hækkun útsvara á þeim, sem engar launabætur hafa fengið — Leiktæki í niðurníðslu | MARGIR Verið settir tvæöið við kirkjugarðinn, sem1 ið, þó að einlhver hafi fengið maður veit ekki, hvað maður á . launatoætur. Eg veit, að ég jið kaZla, en ég gef þvn þetía . ta]a fyrir munn allra minna stéttarbræðra, þegar ég skrifa þér Iþessár lánur, Hannes minn. Dýrtícíin hefur aukist síðan um síðustu áramót — og nú eigum við að fá ofan á það viðbót við útsvarið okkar. Launatoót okkar er því fokin út í veður og vind. Svona er ekki hægt að stjórna pjóðfé- lagi.“ nyir bekkir hafa , I á Iþrottatorg, — ur, sem engar eða sama og engar launabætur höfum feng .fiaín þangað /il öðruvísi verð- þr ákveðið, en þetta nafn fnætti gjarna festast við þe/ía ágæta svæði. Það var mikil þörf fyrir þessa nýju bekkj, |»ví að þarna liefur hverí sæíi verið skipað á góðviðrisdögum pg þangað hefur verið mátulega löng gönguför fyrir gamal/ fólk, sem heima á í E/Ziheimil- fnu. : MÉR VAR bent á það í sam- þarídi við bekkina, sem risið fiafa upp hver af öðrum í bæn- (um, að það á að mála þá í ýms Sjm ]itum. Það mundi hressa lupp á þá sjálfa og umhverfj þeirra — og litir sumra að sninnsta kosti mættu vera Jiokkuð sterkir. Eg vona að pejr þtarfsmenn bæjarins, sem sjá aim bekkina athugi 'þetta. — J3orgarstjórinn mætti gjaman taka ákvörðun um það. OPINBER STARFSMAÐUR Skrifar: „Útsvörin hafa verið jhækkuð fram yfir upphafilega Úætlun. Morgunblaðið segir, að það sé nauðsynlegt til þess að jnæta hækkuðu feaupi verka- ynanna af tilefni síðasta verk- fal-ls eða réttara sagt vinnu- deilu, en þá hækkaði kaup verkamanna nokkuð. Þetta er óréttlátt. Um síðus,tu áramót fengum við opinberir starfs- imenn 2,5% launahækkun — það var allt og rnrnt. ÞAÐ ER EKKERT réttlæti i í því að hækka útsvörin á okk L NEI, það er orð að sönnu. Það er lítill vandi að leysa lauaadeilu með þersum vandi. Annars er allt launamála- kerfi okkar rotið og vitlaust, í raun og veru engin heil brú í þvá — og þetta er tíl skaða fyr- ir alla aðila, ailþýðu og atvinnu rekendur — og þjóðina í heild. En um þetta dugir ekki að sakast, því að svona viljum sak- ast, því að svona viljum við hafa það. R. J. skrifar: „Leiktæki barnanna á barnaíleikvöllun- um, að minnsta kosti sums staðar 1 bænum, hafa gengið úr sér og hafa ekki verið end urnýjuð eino fljótt og vel og áður var. Maður hélt fyrst að þetta stafaði af verkfallinu í vor, sem stóð í sex vikur, en svo jangt er nú um liðið, án þess að leiktækin hafi verið endurnýjuð, að ekki getur ver ið því til að dreifa. Eg sendi pér þessar línur í þeirri von, að þú komið þeim á framfæri viv rétta hlutaðeigendur.“ Hannes á horninu. í DAG er fös/udagur/nn 22. jú/í 1955. FLUGFERÐIB Loft/e/ð/r. Saga, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.45 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20.30. F/ugfé/ag fslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til AkureyJar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjaðar, Kirkju bæjarklausturs, Palreksfjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráð gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. HJÓNAEFNI Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Minný Leós- dóttir frá Siglufirði og stud. med. ÓIi J. Hjálmarsson, Innsta-Vogi, Akraneshreppi. Fjarverandi iæknar Kristbjörn Tryggvason frá 3. júní til 3. ágúst. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Jón G. Nikulásson frá 20/6 —13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27/6— 1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs- son. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kolbeinsson. Bergþór Smári frá 30/6—15/8. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Karl S Jónasson. Eyþór Gunnarsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Axel Blön dal. Hannes Guðmundsson frá 1/7 í 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson 31/7 55. — Staðgengill: Gunnar Benja' mínsson. Guðmundur Eyjólfsson, 10/7 —10/8. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson, 11. til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason 14/7 25/7. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Krisiján Sveinsson, 15/7 25/7. Staðgengill: Sveinn Pét- ursson. Bergsvelnn Ólafsson, 19/7 8/9. Staðgengill: Guðmundur Björnsson. Gísli Pálsson, 18/7—20/8. Slaðgengill: Páll Gislason. Áðsfoðalæknir 4 Staða aðstoðarlæknis við hjúkrunarspítala Reykja- víkur, farsóttarhúsið og slysavarðstofuna er Jauo til umsoknar. Umsóknir skal senda fyrir 20. ágúst næstk. til borg- arlæknisins í Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar um rtöðuna. Reykjavík,, 20. júlí 1955, STJÓRN HEILSUVERNBARSTÖÐVAR REYKJAVÍKUR. BSSR BSSR OrSsendi til félagsmanna 1. Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir ibúð í næsta fjöl- býlishúsi, eru beðnir að mæta í skrifstofu félagsjns' fyrir n.k. mánaðamót og inna af hendi fyrstu stofnsjóðs- greiðslu, , 2, Þeir, sem hafa óskað eftir íbúð í raðhúsum á veg um félagsins, mæti í skrifstofunni fyrir 30. þ, m, Opin alla virka daga klukkan 16—18 nema laugardaga, Lind argötu 9 A, Edduhúsinu, III. hæð, herbergi nr, 6. Skaffskrá Hafnarfjarðar fyrir árið 1955 er til sýnio í skattstofu Hafnarfjarðar frá fimmtudegi 21, júlí til 3, ágúst, að báðum dögum meðtöldúm. í skránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kjrkjugarðs- gjald og tryggingagjöld einstaklinga. Ennfremur tekju-, eignar-, viðauka- og stríðsgróða skattur félaga. Jafnframt liggur tjl sýnis yfir sama tíma skrá yfir iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda samkvæmlt 112. og 113. gr, laga um almennar tryggingar, Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til skattstofu Hafnarfjarðar í síðasta lagi 3, ágúst næstkomandi. Ska//stjórinn í Hafnarfirgi, EIRÍKUR PÁLSSON. ’ ÍSKÆLDIR DRYKKIR ÁvextiT — Rjómaís Sölufurninn við ArxiarhóL Kaupum léreftsluskur Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hverfisg. 8—10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.