Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fösíudagur 22. júlí 1955 Útgefandi: Alþýðuflok\urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. -Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. 'Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1,00. TSíundi íhaldsfulltrúinn s s S S S S S S s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s € V s s s s s s s s s s s s s s £ BÁRÐUR DANÍELSSON hefur hagað störfum sínum í bæjarstjóm Reykjavíkur með þeim hætti undanfarna mánuði, að hann er almennt kallaður níundi íhaidsfull- trúinn þar. Þjóðvíljinn ger- ir þetta fyrirbæri að um- ræðuefni í gær í stóryrtri greln, sem nefnist: „Hverra fulltrú; er naglaframleiðand inn? Fylgir ýmisí íhaldinu eða hefur engar skoðanir á síærstu ágreiningsmálun- um.“ Þessari ályktun til rök stuðnings er þess getið, að Bárður hafi aðstoðað full- trúa íhaldsins við að fella tillögu um byggingu 100 bæjaríbúða í stað óhæfra braggaíbúða og samþykkt að hækka fargjöld strætis- vagnanna um 100% á hetg- um dögum og á kvöldin. Síð an víkur Þjóðviljinn að af- stöðu Bárðar til aukaúf- svarsálagningarinnar á Reykvíkinga og segir orð- rétí: „Þegar íhaldið samþykkti 9,4 millj. kr. aukaútsvarsá- lagningu á Reykvíkinga þann 18. þ. m. algjörlega að þarflausu og henni var harð lega mótmælt af fulltrúum Sósíalistaflokksins, Alþýðu- flokksins og Framsóknar, hafði bæjarfulltrúi Þjóð- varnarflokksins ekkert til málanna að leggja nema kvörtun um skamman fyrir- vara (vissutega rétmæta) og sat síðan með hendur í skauti meðan íhaldið vann óhæfuverkið gegn hagsmun um alþýðunnar og launa- stéttanna.“ Að þessu sinni skýrir Þjóðviljinn satt og rétt frá. Bárður Daníelsson er ýmist handbendi íhaldsins í af- greiðslu mála á bæjarstjórn arfundum eða liann verður máttlaus í höndunum og fær ekki greilt atkvæði. Það er því engan veginn að ástæðulausu, þó að Þjóð- viljinn reki feril hans, enda er greinarhöfundinum mik- ið niðri fyrir. Hann segir orðrétt, þegar lokið er upp- talningunni á þjónsverkum Bárðar í þágu íhaldsins: „Þannig mæíti áfram halda, en hér skal staðar numið að sinni, þótt af nógu sé að taka um íhaldsþjónk- un Bárðar Daníelssonar. En þeir, sem kusu fultrúa Þjóð- varnarflokksins ‘ í bæjar- stjórn, skulu spurðir: Var það ættun þeirra að frammi staða hans yrði með þessum hætti? Kusu þeir lista Þjóð- varnarflokksins lil þess að fulltrúi hans hiypi undir bagga með auðstétiarfull- trúum íhaldsins í flestum þeim málum, sem alþýðu manna varða mestu?“ Þjóðviljinn svarar ekki beinlínis spurningunni, hverra fulltrúi naglafram- leiðandinn sé í bæjarstjórn inni, en gefur svarið hins vegar rækilega í skyn. Hann spyr hins vegar ekki, hverra fulltrúi Bárður Dan- íelsson sé í bæjarráðinu. A1 þýðublaðið skal þess vegna rifja upp það atriði málsins. Bárður Daníelsson er full- trúi Guðmundar Vigfússon- ar og kommúnista í bæjar- ráði. Sósíalistaflokkurinn taldi bráðnauðsynlegt, að eini starfandi fullirúi verka lýðshreyfingar höfuðstaðar- ins í bæjarstjóm Reykjavík ur, Magnús Ástmarsson, viki úr bæjarráði fyrir Bárði Daníelssyni. Og kosn- ing Bárðar í bæjarráð var túlkuð í Þjóðviljanum sem stórkostlegur vinstri sigur og tíðlndin boðuð undir jafn stórri fyrirsögn og stofnun naglaverksmiðjunnar í Frjálsri þjóð á sínum tíma! Og nú er spurningin þessi: Kusu kommúnistar Bárð Daníelsson í bæjarráð til þess að hann hlypi undir bagga með auðstéttarfulltrú um íhaldsins í flesíum þe.m málum, sem alþýðu manna varðá mestu? Álþýðublaðið hefur ástæðu til að ætla, að vinnubrögð Bárðar séu hin sömu í bæjarráðinu og bæj- arstjórninni. Það er hárrétt hjá Þjóðviljanum, að „nagla framleiðandinn finnur 11 skyldleikans með fulltrúum auðstéttarflokksins í bæjar- stjórn og gleymir skyldfun- um við umb j óðen durn a“. En í bæjarráðinu gerisl sama sagan, og þar situr Bárður fyrir náð Guðmund- ar Vigfússonar og flokks- bræðra hans. .Viil ekki Þjóð viljinn rekja bæjarráðsstörf Bárðar Daníelssonar í nýrri gein og játa afdáttarlaust, hver dró þennan kopar- hring á hönd bæjarstjórnar- íhaldsins? Sannariega hefur fleirum skjátlazt en kjós- endum Þjóðvarnarflokksins í síðustu bæjarstjórnarkosn ingum, sakleysingjunum, sem kusu Gils Guðmunds- son, en fengu Bárð Daníels- son. Samfal við dr. Jakob Magnússon - Karfinn fæðir lifandi un NÝLEGA er kom.nn hingað til lands dr. rer. iiat. Jakob Magnússon fiskifræðíngur, að loknum glæsilegum námsferli í Noregi og Þýzkalandi. Hann brautskráðist stútfent frá Verzlunarskóla íslands vor i ið 1948 og hóf nám við háskól- I ann í Osló í ársbyrjun 1949 og lagði aðallega stund á ýmsar grelnar náttúrufræðinnar. Það an fór hann tií Þýzkalands og hélt áfram náminu við háskól-1 ann í Kiel frá hausli ársins 1952 að telja, Aðalviðfangsefni hans þar var fiskifræði með sérstöku tilllti til karfarann- sókna, en auk þess lagði hann stund á haffræði, dýrafræði og f ersk vatnsf ræði. Doktorsprófi lauk Jakob vor ið 1955 með miklum ágætum. Dr. Jakob varð við beiðni Æg- is að skýra í stórum drátlum frá eðli rannsókna sinna og fleiru því, sem athyglisvert er, en væntanlega biriir Ægir bráðlega meginniðurstöður rannsókna hans, er fram komu í doktorsritgerðinni. Prófritgerð Jakobs fjallaði aðallega um tímgun karfans, en sem kunnugt er fæðir hann iifandi unga, og höfðu verið uppi ýmsar tilgátur um þessi | mál, en fyrri rannsóknir voru,, eigi fullnægjandi og mikið. vantaði á, að sú vitneskja, sem| fyrir hendi var, gæti gefið ^ rétta heildarmynd þessara við- . fangsefna. Jakob kvað karfarannsóknir, enn vera á byrjunarstigi, enda hefði það ekki verði fyrr en á árunum milli heimss.yrjald- anna, að fiskveiðiþjóðir fóru að leggja verulegt kapp á karfa- veiðar, er náðu hámarki sínu á árunum 1935—1939. Voru Dr. Jakob Magnússon. Þjóðverjar brautryðjendur á þessu sviði, en aðrir fylgdu á eftir, m. a. vér íslendingar. Ýtarlegar og reg.ubundnar rannsóknir á lifmiðarháttum karfans hófust því ekki fyrr en á síðustu árunum fyrir heims- styrjöldina síðari. Mikið kapp var samt engan veginn lagt á athuganir þessar, og lögðust þær að sjálfsögðu niður á, stríðsárunum. Þjóð- verjar hafa og verið brautryðj endur á þessu sviði, en karfa- rannsóknir eru nú siundaðar af Bandaríkjamönnum, Dön- um og Rússum auk Þjóðverj- anna, svo að segja íná, að veru- .legur skriður hafi komizt á þessi mál. að lokimii styrjöld- | inni. | Eins og bent hefur verið á, i eru karfarannsóknir að heita I má enn á byrjunarstigi, enda j vandamálin mörg, sem leysa | þarf. Eitt hið mest aðkallandi , er að geta á öruggan hátt ald- , ursgreint karfann. Uppi eru tvær andstæðar tilgáíur um þetta; sgeir önnur, að karfinn : vaxi hægt og nái mjög háum aldri, en hin segir hið gagn- stæða. En segja má, að fram- gangi krafarannsókna séu tak- mörk sett, unz þetta vandamál i hefur verlð leyst á öruggan i hátt. | Annað mjög aðkallandi verk iefni er að greina mismunandi karfaslofna og að. rannsaka, hvort hver stofn um sig hafi sérstaka útbreiðslu. Gagnsemi rannsókna sem þessara vill oft fara fram hjá fólki; en fullyrða má, að fyrir flskveiðiþjóð sé góð þekking á göngum, viðkomu og magn- sveiflum nytjafiska mjög mik- ilvæg og raunar sú undirstaða, er byggja verður á allar á- kvarðanir, sem fjalla um frið- un einstakra veiðisvæða eða | uppeldisstöðva og þar af leið- 'andi hversu mikið þar má 1 veiða, án þess að um ofveiði verði að ræða. I ÆGIR. Ungversku knatfspymukapparnir hyggja djarft en - Freislingin er vín, víf og söngur LEÐIÐ ósigrandi, ungverska knattspyrnulandsliðið, hefur svo að segja engum breyting- um tekið hvað skipan manna snertir síðan 1950, og það mun að öllum líkindum ekki heldur taka nelnum breytingum hvað styrk snertir næsia árið, eða jafnvel næstu tvö, þrjú árin. Ættu því sigurmöguleikar þess að verða mjög mikhr, bæði á Ólympíuieikjunum 1956 og í keppninni um heimsmelstara- titilinn 1958. Talsmaður liðsins kveður ó- sigurinn í síðustu heimsmeist- arakeppni hafa valdið liðinu ó- segjanlegum vonbrigðum, og enginn liðsmanna vilji því kveðja leikvanginn fyrr en því hafi tekizt að hefna ófaranna og vinna keppnina. HIDIGKUTI 36 ÁRA Frægustu einstakl.ngar liðs- ins, sem leikið hafa með því ó- sliiið síðustu fimm árin, verða á þessum aldri 1958: Bozsik 33 ára, Kocsis 29, Puskas 31 og Hidigkuti 36 ára. Með öðrum orðum, samkvæmt þeirri venju, er gilt hefur um knatí- spyrnumenn, verða þeir þá ekki lengur á „bezta aldri“. En Ungverjar benda á það, að Stanley Mathews sé orðinn fertugur, og Fritz Walter, sem mestan þátt átti í sigri þýzka landsliðsins í heimsmeistara- keppninni, hafi þá verið orð- inn 34 ára. Hidegkuti ætti því að geta Jeikið það hlutverk Waiters í næstu heimsmeistarakeppn., aldursins vegna, segja Ung- verjar. Þess utan verða Ungverjar að treysta á þetía lið, eins og það er, vegna þess að eins og stendur fyrirfinnst enginn meðal hinna yngri knatt- spyrnumanna þar í iandi, er sé þess umkomlnn, að taka við af snillingunum, þeim, er nú hafa verið taldir. Forustumaður liðs ins hefur hvað eítir annað reynt ýmsa unga knattspyrnu- menn, sem efnilegastir voru taldir, en enginn þe.rra hefur uppfyilt vonir hans, þegar til aivörunnar kom. Ekkert getur komið í veg fyrir það, að knattspyrnumenn imir verði svifaseinni, þegar þeir eldast, en þegar um það tvennt eitt er að velia, að láta sömu mannaskipan haldast, eða minnka sigurlíkur liðsins, er ekki nema eölilegt. að seinni kosturinn sé valinn. VÍN, SÖNGUR OG VÍF Samt varð ekki hjá því kom- izt, að láta yngri mann taka við af Czibor, enda þótt þessi yngri maður væri Czibor ekki jafn. „Czibor hefur eyðilagt sig á áfengi,“ segir forustumaður- inn. „Hann drekkur að minnsta kosti hálfpott af rommi -dag hvern, og enginn heldur líkamskröftum sínum og snerpu til lengdar með því framferði.“ Vín, víf og söngur var líka einu sinni í þann veginn að eyðileggja annan af frægustu knatispyrnusnlllingunum í lið inu, Sandor Kocsis. „En nú er ,hann giftur, og hin.unga kona hans hefur mjög góð áhrif á hann. Meðal annars sér hún svo um, að hann neyti áfengis ekki neitt að ráði, eða ekki neitt svipað því og hann gerði áður.“ . Hjartans þakkir fyrir blóm og gjafir, ‘heimsóknjr, og annan vinarhug á 60 ára afmæli mínu 19. þ.m, Haf/dóra Bjarnadóttir nú til heimijis Hálogalandi. Gerist áskrifendur biaðsins. Álþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.