Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 5
t Föstuda&ur 22. júlí 1955 ALÞYÐUBLAÐIS Islandsvinir á Islandsferð Stokkhóimi í júlí. ÍSLAND á víða góða vini, ejn árfeiðan]|2ga á það óyiða jafngóða vini og -í Svíþjóð, þar Sem er Birkavárdens Ii'lnads- Cirke]. í honum er fólk, sem alhug kynnir sér ístland og jslenzk málefni, og má nefna það, sem dæmi um áhugann, að .jskki síður aldrað fólk en unglingar keppist við að ]æra íslenzka tungu, og þykir þó víst yfirleitt ekki auðblaupið að því að nema hana. ISLANDSCIRKELN AÐ VERÐA TÍU ÁRA Islandscirkeln vlerður tíu ára á nærta ári. Hann var Stofnaður 1946, en tildrögin að ^tofnun hans má rekja lengra til baka. Það var 1939, að haldinn var á Laugarvatni tiorræn námsvika á vegum B^irfeagárdens FotMiögskola í Stokkhólmi. Meðal þálttak- Ægileg dýrlíð í löndunum fyrir auslan já Félagar úr Islandrcirkeln við Bellmannsstyttuna á Skansinum í Stokkhólmi. Ljósmynd: Sigvaidi Hjálmarsson. um ísland við B'irkagárdens ‘ anna, sem að honum standa. Folkhögskola. Og námshring- urinn var stofnaður 23. októ- ber 1946. Stenberg var kjör- inn formaður hringsins og leiðtogi. Ernst Stenberg. enda þá var Ernst Stenberg, og í þeirri ferð vaknaði áhugi hans á íslan|J(i. Stenberg er fieill og óhvikul] 1 lund, og það, sem hann tekur að sér, þefur fengið öruggan mál- pvara. Árin liðu og ekki gileymdi hann íslandi. Svo var það, þegar stríðinu var lokið, sjö árum eftir íslandsförina, &ð hann gerðist forgöngumað- lir þess að stofna námshring SAMBANDSLIÐUR VIÐ ÍSLAND Stenberg segir sjálfur, að hann hatfi fundið grieinilega, er hann kom til íriands 1939, að íslendingar vilja vegna uppruna síns halda órofnu og traustu sambandi við hin Norður.löndin, og hafi tilgang- ur sinn með íslandshringnum verið sá, að rétta fram hönd- ina á móti. Hlutverk íslands- hringsins sé að treysta sam- bandið við íriand og kynnast því og menningu þess. Um þetta mál söfnuðust all- margir menn, bæði kanlar og konur, svo að nú eru félagar í íslandshringnum 50—60 tals -ins. Ekki eru allir í Stokk- hólmi, þar sem hringurinn t starfar, og stöðugt færir hring- urinn út kvíarnar. Hann hef- ur orðið sannur sambandslið- ur við íslenzka menningu etaðið fyrir meiri menningar- kynnum og betri skilningi á íslandi, en nokkurn hefur grunað í upphafi. Námshringur byggir til- verurétt sinn á áhuga mann- Svo mikill getur áhuginn orð- ið, að hann fái af sjálfum sér víðári starfsgrundvöll en venjulegt er um námsflokka. En þess eru víst ekkj mörg dæmi. Það varð þó svo um íslandriiringinn, að hann varð fljótt félagsskapur og starfar nú eins mikið sem félag og námshringur, þótt stöðugt haldi hann sambandjnu við Birkagárden, og langt sé frá þvi, að námið sé afrækt. Þvert á móti er sem námshringur- inn hafi eflzt og diýpkað, er samtökin að öðru leyti fóru að taka á sig meira félagsmið. Skemmzt frá að segja hef- ur starf hringsins verið stöðugt og órofið allt frá byrjun. Fundir eru jafnan einu sinni í mán- uði, og jafnan lekið fyrir eitt- ! hvert efnj, er varðar ísland og i ístenzka mjenningu. Fyrirles- ! arar hafa verið valdir úr hópi lærðustu manna, íslenzkra og 1 sænskra. Farnar hafa verið 2 ferðir til íslands að þe]rri með i (Frh. á 7. síðu.) BRfJSSEL. ALÞJÓÐASAMBAND frjálsra verkalýðsfélaga, ICF- TU, benti nýlega á þá stað- reynd, að hinar margaugtýstu verðlækkanir í töndum austan járntjatds hafi komið verka- mönnum þessara landa að litlu gagni. Tilgangur þessara verðlækk ana, segir í umsögn sambands- ins um þessi mál, er að reyna að koma í veg fyrir vaxandi óánægju fótks í satnbandi við þá skipun frá Mosku að leggja eigi meiri áherztu á fram- leiðslu þungavarnings en neyzluvara. ICFTíJ segir enn fremur, að verðtæklíana þess- ara gæti einna helzt á dýrum vörum og túxusvörum. Þeita hefur þau áhrif, að aðeins hátt settir embættismenn, sem ein- ir hafa efni á að kaupa slíkar vörur, hagnist á þessu, þar sem þessar vörur eru fyrir ofan kaupgetu verkamanna. Enn gætir skorts á fötum og mat- vörum. Þrátt fyrir hinar marg umtöluðu verðlækkanir kostar kílóið af kaffi í Póllandi 360 zlotys og kílóið af tei 400 zlot- ys. Utlarefni í föt kostar 3000 til 3400 zlotys, en við það bæt- ist kostnaðurinn við að sauma fötin, sem er 700 ztoivs. Uttar- teppi kostar 1100 zlotys. Verðlækkanir í Póllandi höfðu engin áhrif á verð á brauði, sykri eða kjöti. Verð á smjöri lækkaði aðeins um .4% um sumarmánuðina, en þá er nóg til af því. Þráít fyrir lælik unina kostar kíló aí smjöri 43 zlotys. Verð á hrisgrjónum lækkaði um 20%, en þrátt fvr- :r það verður verkemaður í Pótlandi að vinna átta stundir til þess að geta keypt eitt kíló af þeim. ICFTU segir, að þrátt fyrir tækkun á kolum þá séu þau samt sem áður skömmtuð og sé dreifing þeirra mjög óregtuleg. Verðlækkanir á ýmsum leður- vörum hafa litla þýðingu, þar eð verkamaðurinn þarf að l strita í tvær til þrjár vikur t:l þess að geta keypt eilt par af mjög óvönduðum skóm. Lækk- að verð á sokkum og ilmvöín- um kemur því augsýnilega fá- um að gagni. í Tékkósló.vakíu heíur verð- ið einungis tækkað á vissum framleiðsluvörum, svo sem ot- íu, hrísgrjónum. gerilsneyddri mjólk, súkkulaði og te. Þrátt fvrir tækkað verð kostar eitt kító af kaffi 240 tékkneskar krónur. te 180 og súkkulaði 105 tékkneskar krónur. Laun verkamanna eru venjulega 1300 tékkneskar krónur. Verkamenn í Tékkóslóvakiu þurfa því að strita i 35 mínút- ur til þess að geta keypt eitt kíló af brauði og þrjár stundír fyrir einu kílói af svkri. Málgagn verkatýðsfétaga í Rúmeníu. ..Munca“. skýrði ný lega frá því, að nú væri hægt að kaupa karlmannsíöt í Búk- arest fyrir 1000 tei. Blaðið sagði enn fremur. að fyri.r tækkunina hefðu slik föst kost að 1150 tei. Mánaðarlaun rúm- ensks verkamanns eru 350 lei, og venjulegur starfsmaður þarf því að vinna í tæpa þrjá mánuði til þess að geta keypt slík föt. Aðgöngumiðar í leik- hús og kvikmyndahús hafa tækkað, en htut.ir, sem nauð- synlegir eru t'l dagtegra þarfa, lækkuðu ekki svo að neinu nemi. ICFTU skvrir enn fremur frá bví, sð í Búlgaríu hafi kven sokkar tækkað mikið. en mat- vara aðeins smávægilega. Blað bað, er kommúnista- flokkur Ungverialands gefur út oa nefnist ..E::t: Budapes1“. skýrði nvlega frá því, að verð á fatnaði í Budapest sé fvrir ofan kaupgetu verkamanna. Blaðið segir, að verð á kven- kápum sé um bað bil 1900 for- ints, eða meira en tíu vikna Teun venjulegs verkamanns. Hattar^kosta um það bit 120 forint.s, eða sem svarar 82 s’iunda vinnu. Deilan um þýzka hermanninn . p s s s N S s s N ■s S s s s N S s s V s s $ s s s s s s s s *-• Orðsending til Morgunblaðsins í MGBL. 19. þ. m. segið þér frá því, að ég tiafi á bæj- arstjórnarfundi 18. þ. m. tal ið eðlilegt, að bæjarstjórnar meirihlutinn aflaði sér fjár- veitingarheimildar til þess að mæta greiðslum, er inna þarf af hendi vegna sam- komulags, er gert var, er sættlr náðust milli atvinnu- rekenda og launþega 29. apr ít s.l. Þetta er rétt svo langt sem þag nær, en ég bætti við: ,,Það er að segja, svo framarlega að íhaldsmeiri- hlutinn telji sig ekki geta innt þessar greiðlur af hendi nema að hafa í lok fjárhagstímabitsms, tug tnilljóna í tekjuafgang til að „skatka og valka“ með eins og vant er.“ Enda sanna þessi ummæti mín, að hinir þrír minnihlutaflokkar (Al- þýðuft., Sósíalistafl. og Fram sóknarfl.), er stóðu að til- lögu þeirra Óskars Hatl- grímssonar, Guðmundar Vigfússonar og Þórðar Björnssonar, ælluðust lil þess að orðið yrði við um- ræddum skuldbindingum með því að greiða þær af fyrirsjáantegum tekjuaf- gangi, en ekki að skirrzt yrði við að greiða útgjötd þeirra vegna, eins og þér látið í veðri vaka og berið á borð fyrir auðtrúa lesendur Morgunblaðsins. Arngrímur Kr/stjánsson. IÞAU „hermannalög", sem ríkisstjórn Adenauers lagði fram í vesturþýzka þinginu á sínum t.'ma, eru meðal þeirra f jögurra lagaþálta, sem til Jsamans mynda lagabálk þann, er verða á grundvöllurinn að endurskiputagi þýzka hersins. Með lögum þessum er þýzki . hermaðurinn lagalega staðsett ur bæði innan þjóðfélagsins og hersins, jafnt hvað réttindi og I skyldur snertir. Með þeim eru hinar gömtu, þýzku erfðavenj- ur á sviði hernaðar og her- mennsku að mörgu leyti þver- brolnar. Herinn verður nú lekki lengur ríki í ríkinu, og nú 'er hermanninum æilað að | verða venjulegur borgari í ein- I kennisbúningi. DEILUATRIÐIÐ — NÍUNDA GREININ Níunda greinin, sem fjallar um skytdur hermannsins hvað snertir að hlýða skyldum, hef- 1 ur samt se-m aður orðið vafa- samur tengitiður fortíðar og framtíðar á þessu sviði. Þar er því slegið föslu, að hermaður- inn þurfi ekki að hlýða skipun- j um, sem neyði hann tll að ifremja verknað, er talizt getur brot á borgaralegum tögum. Hlýði hann slíkri skipun og brjóti lögin, er hægl að krefja hann persónulega ábyrgðar, og samkvæmt lögum verður hon- um ekki dæmd nein mátsbóh þótt hann hafi aðeins hlýtt skipun, er hann framdi verkn- aðinn. Þetta er í samræmi við slíka löggjöf í flestum löndum, en talsmenn hinnar gömlp, þýzku erfðakenningar hersins urðu bersýnilega óltaslegnir, og eftir mikið og tangt bak- tjaldamang hefur þeim tekizt að draga úr ákvæðunum. Þvi hefur nefnilega verið bæít inn í greinina, að hermaðurinn verði ekki dæmdur að lögum, nema að það sannist óvefengj- anlega, að honum hafi sjálfum verið ljóst, að hann fremdi lög- brol með að hlýðnast sk:pun- inni, eða að allar aðstæður hafi verið slíkar, að honum hafi htotið að vera það ljóst. ÓTTAST UM HERAGANN Hinir ströngu liðsforingjar af „gamla skólanum11 ótt'ast, að heraginn fari allur forgörðum, þegar sklpunin sé ekki lengur skipun, er krefst skilyrðislausr ar hlýðni. En ríkisstjórnin heí- ur líka séð sér færi á að bæla aðstöðu gamla hersins í þessu sambandi, því að svo segir í greinargerð fyrir tagabálkin- um, að með samþykkt hans fatli úr gildi atlar refsikröfíir á hendur þýzkum hermör.num af hálfu hernámsyíirvaldanna, og samkvæmt ákvæðum, sem þau lögðu til grundvallar dóm,- unum í Núrnberg. Ákvæðin um persónulegi á- byrgð í sambandi við að hlýða skipunum getur nefn.lega líka vakið mótspyrnu af hálfu þeirra, sem litla samúð hafa með dæmdum hergtæpamönn- um. Á meðan nazistaeinræði var í Þýzkalandi htýddu þeir líka skipunum, og vilja þess vegna ógjarna taka á sig nokkra persónulega ábyrgð varðandi stjórn Hitlers og ato hæfi hans. Einkum hljóta margir þeir, er báru einkennis- búning í síðustu heimsstyrjöld inn, að vera viðkvæmir á þessu sviði. Btank varnarmálaráð- herra lýsli líka yfir því í ríkis- þinginu, að þýzkir hermenu hefðu aðeins gert skyldu sína. „Og hann áleit sig gera skyldu sína gagnvart ættjörðinni. Það (Frh. á 7. síðu.J ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.