Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 4

Alþýðublaðið - 26.07.1955, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐiÐ ÞriSjudagur 2G. júlí 1955 Útgefandi: Alþýðuflok\urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. I lausasölu ÍJOO. * S s s $ s s s -S s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s < s s s s s s s s s Auðveld rannsókn ALÞÝÐUBLAÐIÐ lét þess getið á dögunum, að gestum á frumsýningu Leikhúss Heimdallar hefðu verið bomar veitingar, þar á með al áfengir drykkir, áður en leikurlnn hófst. Þetta hefur orðið tilefni nokkurra blaða skrifa og Tíminn gerzt þung orður í garð Heimdallar og Sjálfsiæðishússins vegna vínveitinganna á leikkvöld- unum. Morgunblaðið brást hið versta við og gekk svo langt að birta vfirlýsingu, undirritaða af leikstjóra og Ieikendum, þar sem borið er á móti því, að vínveitingar hafi átt sér stað fyrir leik- fýningar. Tíminn svaraði með því að heimta opinbera rannsókn, er leiddi í ljós, þvort stjórnarblaðið segði sait í þessu sambandi. Síðan hefur Morgunb'aðið farið sér ósköp hægt. Af þessu tilefni vill Al- þýðublaðið taka fram, að það fagnar því, ef vínveit- ingum hefur verið hætt fyr- ir sýningar í Leikhúsi Heim dallar eins og ástæða virðist til að ætla. Hitt er hlægilegt af Morgunblaðinu að halda því fram, að vinveitingar hafi ekki verið um hönd hafðar áður en leikurinn hófst frumsýningarkvöldið. Málið er ekki síórt, en vissu lega er ástæða til að upp- lýsa það, fyrst stjómarblöð- unum hefur orðið svo sund- urorða, -að þau skiptast á brigzlyrðum. Kannsóknin ætti ekki að þurfa að taka langan tíma eða verða kostnaðarsöm. Sá, sem velst til að framkvæma hana, kemst sennilega af með að kalla fyrir sig forstjóra Sjálfsíæðishússins, báða rit stjóra Morgunblaðins og leikdómara þess og ráð'herra Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson og Ingólf Jóns son. Rannsóknardómarinn mun ekki þurfa frekari vitna við. Hitt er furðulegt, að stjórn Heimdallar og for- ráðamenn Sjálfstæðishúss- ins skuli leyfa sér að bera á móti því, sem frumsýningar gestir horfðu upp á. Tilgang ur gagnrýninnar var sá, að ósómanum yrði hætt. Því varð við komið án þess að hlutaðeigandi aðilar gerðu sig að fíflum og beitíu að- ferðum, sem minna á til- burðl hvatvísra atvinnurek- enda fyrir hálfri öld. Fram- ferði þeirra sýnir og sann- ar, að mennirnir kunna ekki að skammast sín, þó að þeir neyðist til að taka mark á fram kominni gagnrýni.. Og eftir er svo sá þáttur málsins, að „menningar- starf“ Heimdallar á leiksvið inu í Sjálfstæðishúsinu fær ist út í salinn að sýningum loknum og tekur á sig þá mynd, að æsku Reykjavíkur er boðið upp á dans og vín- veitingar. Þannig ætlar í- haldið að bjarga unga fólk- inu frá sollinum! Tapaði með sœmd LANDSKEPPNI íslend- inga og Hollendinga í frjáls um íþróttum tókst með mikl um ágætum, þrátt fyrir ó- hagstæð veðurskílyrði. ís- lenzka sveitin beið lægri hlut eftir harða og tvísýna keppni, en hún tapaði með sæmd. Hollendingar eru víð frægir íþróitamenn, en flest ir af okkar gömiu görpum hættir keppni eða forfallað- ir. Samt munaði mjóu, að sigurinn yrði íslendinga. Það er því að þakka, að upp þafa risið hér ungir og efni- Iegir frjálsíþróttamenn, sem þegar vinna frækileg afrek og vekja enn slærri vonir. Æskumennirnir, sem héldu uppi sóma íslands í landskeppninni við Hollend inga, þurfa að fá tækifæri til að reyna s.g við íþrótta- garpa annarra þjóða og sýna betur en orðið er, hvað í þeim býr. Þeir múnu vissulega feta í fótspor fyr- irrennara sinna, sem hafa gert garðinn frægan erlend- is. Þennan gróður þurfum við að varðveita og veita honum öll nauðsynleg þroskaskilyrði, en á það vantar mikið enn sem kom- ið er. Gerist áskrifendur blaðsins. Alþýðublaðið Landskeppnin í frjálsum íþrótlum - Hollendingar unnu knappan sigur ÞESSARI fimmtu lands- keppni íslendinga í frjálsí- þróttum lauk með knöppum ó- sigri, efiir geysiharða og tví- sýna keppni. Þetta er í fyrsta skipti, sem Hollendingar og ís- lendingar eigast við í frjálsí- þróttum, en vonandi ekki í það síðasta. Nú er útkoma frjálsí- þróttamanna sú, að þeir hafa sigrað þrisvar og tapað tvíveg- is. GÓÐ BYRJUN Fáir áhorfendur höfðu búizt við þvi, að íslendingur yrði annar í 400 m. grindahlaupi, en Tómas Lárusson sýndi hví- líkur k'/tpnismaður hann er með því að sigra Buijs, sem hlaupið hefur á 55,2 í sumar. Þessi tími Tómasar. 55,9, er þriðji bezii tími íslendings, Örn á 54,7 og Ingi 55,6, en það athyglisverðasta við þetta hlaup Tómasar er, að hann hef ur aðeins einu sinrii áður reynt við þessa grein og fékk þá tím ann 59,5. Parlevliet hljópmjög vel og hafði yfirburði. Útlitið var gott í bili, en margar tví- sýnar greinar voru enn eftir. GLÆSILEG MET í þrístökkinu og kúluvarp- inu voru unnin glæsileg afrek, þau langbeztu í keppninni samkvæmt nýju stigatöflunni. Þrístökk Vilhjálms er eina af- rekið, sem gefur yfir 1000 stig eða nákvæmlega 1013. Þða eru aðeins fimm þjóðir í Evrópu, sem eiga betri þrístökkvara í dag og með þessum árangri hefði Vilhjálmur orðið annar á Evrópumeistaramótinu í Bern. Árangur Guðmundar í kúluvarpinu ,er einnig mjög góður eða 58 cm. lengra eJi hann hefur náð bezt áður. Stefán Árnason stóð sig mjög vel í hindrunarhlaupinu og setti glæsilegt met, 9:43,2 mín. Gamla metið átii Krist- ján Jóhannsson, 9:47,4. Þegar Stefán hefur öðlazt meiri keppnisreynslu, lækkar þessi tími allverulega. Þó að mörg framúrskaraJidi afrek hafi verið unJiin þarna í senn, er enginn vafi á því, að 800 m. hlaupið var skemmtileg asta greinin og hrein unun var að horfa á barátuvilja og „tak- tik“ Svavars og Þóris. Svavar tók forustu og fór mjög greitt, en mi'llitíminn á 400 m. var 55 sek. Þegar rúmir 200 m. eru ef iir geysist Kroon íram úr og nær nokkurra metra forskoti í byrjun síðustu beygjunnar. Svavar er þá í öðru sæli og sér strax, að bessi ,,taktik“ gat orð- ið hættuleg, gefur Þóri fyrstu braut, en fer sjálfur út á aðra. Þórir tekur nú á öllu, sem hann á til og dregur hægt 02 bítandi á Kroon og á síðustu 30 metrunum tekst honum að komast meter fram úr og slítur snúruna á sama ti'ma og met Óskars Jónssonar, 1:54,0, sett út í Osló 1948. ÚRSLITAGREIN ARNAR Keppninni í 200 og 5000 m. hlaupum lauk Jneð tvöföld- um hollenzkum sigri, svo að nú voru aðeins efiir spjótkast og hástökk fyrir utaíi 4X400 m. boðhlaupið. Þessar tvær grein ar skáru úr um það, hvort sig- urinn yrði hollenzkur eða ís- lenzkur. Um tíma leit mjög vel út með spjótkastið, þar sem Jóel var vel fyrstur þar til í fimmtu umferð, að Fikkert nær sínum bezta árangri 65,26 og Kamerbeek hrífst með og fer fram fyrir Adolf, sem hafði verið þriðji. Jóel lók nú á öllu sínu í síðasla kasti og litlu munaði, en ekki nógu, hann kastaði 64,51, sem er bezti ár- angur, sem hann hefur náð í fjögur ár. Gísli van n hástökk- ið, en Sigurður haínaði í fjórða sæti, svo að keppnin var töpuð áður en boðhlaupið hófst, sem Hollendingar sigruðu auðveld- lega í fjarveru Harðar, sem var meiddur. Keppninni var lokið með 5000 m. hlaup: J. Fekkes, H 15:02,2 H. Viset, H _ 15:04,4 Sigurður GuðnasoJi, í 15:28,8 Kristján Jóhannsson, í 15:35,8 3000 m. hindr.: H. v. d. Veerdonk, H 9:38,8 Stefán Árnason, í 9:43,2 íslenzkt met.) T. J. Vergeer, H 9:57,0 Einar Gunnlaugsson, í 10:31,2 400 m. gr/nd.: J. C. Parlevliet, H 54,7 Tómas Lárusson, í 4 55,9 F. F. M. Buijs, H _ 56,3 Ingimar Jónsson, í 60,3 4X400 m. boðh/aup: Holland 3:20,4 ísland 3:26,8 AUKAKEPPNI Á SUNNUDAG Hollenzku frjálsíþróttamenn irnir kepptu í aukakeppni, sem efnt var til á íþróttavelliri | um á sunnudagskvöld í mjög 'óhagstæðu veðri, suðauslan hvassviðri og rigningu. Þegar tekið er tillit til hinna óhag- stæðu slkilyrða má segja, að ár angur hafi verið allgóður í mörgum greinum. Vilhjálmur Einarsson. sigri Hollands — 111 gegn 103 stigum. íslendingar mega vel við una, þó að sigur ynnist ekki í þetta skipti. íslenzku keppend- urnir börðust mjög vel og náðu glæsilegum árangri í mörgum greinum. íslenzkir frjálsí- þróitamenn hafa vaxið mjög í áliti bæði hér heima og erlend Is. Nú er aðeins að veita ís- lenzkum frjálsíþróttamönnum landskeppni árlega, þá mun ekld standa á harðskeyttum og vel þjálfuðum fulltrúum ís- lands, sem myndu sóma sér vel í keppni við flestar Evrópu- þjóðir. Hafi íslenzka landsliðið þökk fyrir drengilega keppni. ÚRSLIT SÍÐARI DAGS Hástökk: Gísli Guðmundsson, í 1.80 P. Nederhand, H 1.80 A. van Oosten, H 1.80 Sigurður Lárusson, í 1,75 Þrís/ökk: Vilhjálmur Einarsson. í 15,19 (14.84 — 15.19 — 14.92 — 15,04 — 15,04 — 14,67) A. de Jong, H 14.19 Friðleifur Stefánsson, í 14,11 Visser, H 13,45 Spjó/kast: J. Fikkert, H 65,26 Jóel Sigurðsson, í 64.51 E. Kamerbeek, H 59,71 Adolf Óskarsson, í 58,43 KúZuvarp: Guðm. Hermannsson. í 15,63 Skúli Thorarensen, 1 14,75 E. Kamerbeek, H 13,06 L. Rebel, H 12,63 200 m. hlaup: A. H. van Hardeveid, H 21.9 H. Rulander, H _ 22,4 Ásmundur Bjarnason, í 22,5 Sigmundur Júlíusson, í 22,8 800 m. hlap: Þórir Þorsteinsson, í 1:54,0 H. de Kroon, H _ 1:54,2 Svavar Markússon, í 1:56,2 B. C. Verweij, H 1:59,6 URSLIT ! -|. 100 m.: A. H. v. Hardeveld 11,1 Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 11,3 F. Tempelaer 11,3 400 m.: Þórir Þorsteinsson, Á 50,9 Chr. Smildiger 51,5 F. M. Moerman 51,6 B. C. Verweij 52,4 Haukur Böðvarsson, ÍR 52,6 1000 m.: Svavar Markússon, KR 2:36,8 H. Bohle 2:38,2 W. Roovers 2:40,0 H. de Kroon 2:42,6 3000 m.: H. Viset 9:05,2 J. Fekkes 9:05,2 J. V. Vergeer 9:27,8 Þórhallur Guðj., UMFK 9:43,0 200 m. gr.: J. E. Parlevliet 25,5 F. F. M. Buijs 26,3 Pétur Rögnvaldsson, KR 26,4 Guðm. Guðjónsson, KR 27,5 Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Á 49,00 Þorsteinn Löve, KR __ 47,97 Þorsteinn Alfreðsson. Á 46.61 L. Rebel 46,52 Hás/ökk: Gísli Guðmundsson, Á 1,80 A. van Oosten 1,75 Sig. Lárusson, Á 1,70 E. Kamerbeek 1,70 Langstökk: H. Visser 7,32 Einar Frímannsson, KR 6,89 Björgvin Hólm, ÍR 6,39 A. de Jong 6,35 Teppa filt :"S ’>• Verð kr. 28,00 m. Toledo Fischersundi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.