Alþýðublaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. júlí 1955
ALÞVDUBLAÐID
Albert
(Frh. af 4. síðu.)
stórblöðin birtu frásagnir af
þeim, — nei, það voiu skrifað-
ar greinar svo mörgum millj-
ónum orða skipii um DÖNSKU
knattspyrnumennina. Það eru
þess.'r frábæru íþróttamenn og
menn, þessir góðvinir mínir,
sem ég vil taka upp baráttuna
fyrir.
Látið þá ekki gleymast, þeg-
ar þeir koma heim, ekki gleym
ast meðal þe'.rra, er iðka þá í-
þrótt, sem þeir unna hugást-
um, og sem þeir hafa reynzt
svo fræknir í. Þið höfðið
kennt þeim nsegilega mikið iil
þess, að þeir gátu lagt upp í
slíka ferð, gengið í I.ð frækr.-
ustu ’knattspyrnumanna heims
ins og skipað sér þar í fremsiu
röð. Þeir hafa, vegna sinna
miklu hæfiieika, getað notfært
sér tækifærið t.l vaxandi
þroska. Þeir snúa heim aftur,
ekki aðeins sem góðir knat.t-
spyrnumenn, heldur sem heil-
síeyptir menn. Sé ekki grund-
völlur að skapa um þá víðtæka
og öfluga hreyfingu meðal
æskufólkslns, þá veit ég ekki
hvað gullið tæ'kifæri er.
SLÍK ERU KJÖRIN
Yður er óþarft að taka fram
í fyrir mér og segja, að dvölin
erlendis kunni að hafa skapað
þeim aðra afstöðu, að nokkur
hætta sé á iþví, að þeir kunni
að tæla unga menn haldna æv-
intýralöngun til að gleyma
hinu eðlilega, hversdagslega
takmarki, og þrá það eitt, að
verða fræknir knaítspyrnu-
menn, aðeins til þess að geta
orðið 'háttsettir og dáðir at-
vinnuleikarar. Hafið engar á-
hyggjur af því. Ég sagði, að
þeir sneru heim sem þroskaðir
menn. Þeir munu reynast
mjög varkárir hvað það snert-
ir, að vekja jafnvel með efni-
legustu knattspyrnumönnum
vonina um gull og græna
skóga. Þeir þekkja þetta allt af
eigin raun, og vila, að þeir
verða að teljast alger undan-
tekning, sem hafa dugnað og
hæfni til að safna peningum
sem atyinnuleik.arat' til að
koma síðan á stofn sjájfstæð-
um alvinnurekstri. Þeir munu
þvert á móti brýna það fvrir
drengjunum, hve mikillar
þekkingar þarf við, einkum
frábærrar tungumálakunnáttu.
iil að komast þann;,g áfram úti
í hinum stóra heimi. Það hljóta
að vera mjög ákveðnir drengir,
ef þeir verða. ákveðnir í að ger
ast atvinnumenn, eftir að hafa
kom'zt að raun um, hve strang
ar þær kröfur eru í smáu sem
stóru, einkum hve gífurlega
ströng þjálfunin er, að menn
verða að taka þátt í keppninni
hvort sem þeir eru fullkomlega
undir það búnir eða ekki, að
þeir verða eign félaganna. og
njóta ekki eliiu sinni frjálsræð
i§ til að fara í kvikmyndahús
eða skreppa eiLthvað, ef þá
langar til.
SÝNIKENNSLA
Og enn er það eitt, sem ég
veit. að þér munuð spyrja um,
— hvers vegna ég vilji halda
áfram að leika knattspyrnu,
hvers vegna ég vilji.^gð aðrir
norrænir atvinnuleikarar fái
heimild til að keppa í lands-
liði, svo fremi sem þeir sanna
hæfni sína til þess.
Það e arf iþeirri sömu ástæðu
og að ég vil láta þá iaka þátt í
stjórn knaltspyrnufélaganna
og annast þar þjálfun. Vegna
reynslu sinnar og kunnáttu
geta þeir haft með höndum frá
bæra sýnikennslu, bæði fyrir
meðleikara og áhorfendur. (vestræn lönd, fyrst kom þetta
Þannig á að gera þetta, þannigjfram á síðustu árum styrjald-
á að byggja upp leikinn. Þeir! arinnar og ef til vill aftur á
hafa, eins og ég hef þegar sagt, árinu 1946. Þetta stóð þó ekki
lært að sjá leikinn og hugsajiengi því brátt var járntjaldið
hann út í æsar. Þeim mundi
veitast mjög auðvelt að hefja
knaitspyrnuna heima aftur til
vegs og virðingar ú alþjóðleg-
um vettvangi, án þess að þeir
þyrftu að blygðast sín fyrir for
tíðina sem atvinnuieikarar.
Gerið yður í bugarlund hvílíkr
ar frækni og kunnáttu er nú
krafizt af áhugamönnum okk
látið falla og hin stálharða
Stalínlína tekin upp með við
eigandi kúgunarherferðum
og hreinsunum. Þá var einræð
isherra við völd í Rússlandi
og það er erfitt að stjórna án
hans. í dag er það nefnd
manna, sem fer með völdin,
og rússneska þjóðin veit ekki
hver er þar allsráðandi. Þá
ar. í keppni vlð áhugamenn? j hafa ráðamenn í Rússlandi í
Nei, í keppni við menn, sem í; dag gert miklu meira en áður
heimalandi sínu þiggja laun.var til að endurbæta mennt-
fyrir að þjálfa sig til mestu | unina og af þeim sökum er erf
fullkomnunar í íþrót tinni. Og , iðara en áður að snúa aftur
er sá háttu reiginlega. mun líi-
ilmótlegri heldur en opinber
alvinnuleikur.
til hinna svörtu miðalda.
Eg þori ekki að fullyrða
hvort núverandi valdhafar
hyggjast taka aftur upp hina
grimmu stjórnarstefnu Stal-
ins. En ég þori að fullyrða að
GLÆSILEGUR
AFREKAFERILL
.Ég hef ékki viljað trufla ,
hina hrífandi og rökföstu máls það mLlndl rey"ast Þfun erf-
vörn Alberts Guðmundssonar, 11 ' ÞV1 ad mnleiða al-
félögum sínum til hadna, me& ™enna menntun, hafa vald-
því að skjóta inn snurningum. hafarnir, sem nu eru i hinum
Ég verð líka að sleppa einstök- j festu . vanaræðum, leyst úr
um atriðum varðandi hinn ,æ. in®L af ’ er hann verða
glæsilega afrekaferil hans sem Peirn hættulegt. Og það mun
knattspyrnumanns, er hami vfrda..erfltt tyrtr, .vatdhafana’
keppli með hinum frægustu
liðum, eins og iil dæmis að
taka:
Glasgow Rangers, Arsenal,
Nacy, Racy Club de Paris (en
með þeim vildi ég helzt keppa,
ef ég ætti þess völ, því að þótt
ég sakni ailtaf Arsenal, er ég
að ætla sér að útiloka hina
rússnesku þjóð frá að vita
hvað raunverulega á sér stað
í hinum frjálsa heimi.
Hinir rugluðu og ef til vill
sundurþykku ráðamenn í
Kreml eiga nú úr vöndu að
ráða. Þeir stjórna nú þjóð,
Sparifé
haldlnn brennandi þrá eftir sem vlssufeSa mun gera sér
París, segir hann) og Milan. | §rein fyrir Þeim sannindum,
Eiginlega hefði ég átt að sem felast 1 boðorðinu: „Þér
hlífa honum við að bera unp, shulud þekkja sannleikann og
við hann þá margþvældu sannleikurinn mun gera yður
spurningu, hver væri bezti, frjalsan-
knattspyrnuleikari, sem hann
hefði kynnzt. Svar hans var á
þessa leið:
Suður-Ameríkumenn eru
beztu knattspyrnumenn heims (Frh. af 1. síðu.)
ins. Þeir hafa allt xil þess að óvenjuleg á þessum tíma árs,
bera, hraða, eðlisávisun, jafn-'en hins vegar bent á, að 'hinn
vægi, samleik og tækni, þeir(mikli bílainnflutningur í þeim
eru fæddir knattspyrnumenn. mánuði muni að ein'hverju
Ungverjarnir hafa dásamlega, leyti eiga sök á því. Spariinn-
bljómræna hrynjandi í leik, (lán munu hafa aukizt í apríl
þeir rússnesku í Dynamó hina og maí, en þess er hins vegar
ólrúlegustu hnitmiðun og lík-'getið, að mikill hluti sparifjár-
amsþjálfun. Það er víða um bótanna, sem alls nema 10
mlkla fullkomnnn í knatt- mllljónum, hafi verið greidd-
spyrnuíþróttinni að ræða. ur inn á reikninga bótaþega í
EFTIR LANDSLEÍKINN aPríl °S mai-
Að siðustu hefði ég getað
spuri Albert Guðmundsson rnn
bað, hvernig áhugamennimir
í knatlspyrn af ha.ns eigin þióð
hefðu tekið á móti atvirmulélk
aranum, er hann kom heim. og.
Gistihús
Brezka stjórnin gerir ráðstafanir
vegna ógnandi dýrtíðaraukningar
„Panik“ á kauphöllinni í London sl, mánudag
vegna ráðstafananna
BREZKA STJÓRNIN hefur nú kunngert ýmsar ráðstaf-
anir, er hún ætlar að framkvæma til þess að koma í veg fyrir
aukna dýrtíð í landinu. Verða fyrst og fremst settar á höml-
ur á kaup með afborgunarskilmálum. Verður fólk eftirleiðis
að greiða þriðjung kaupverðs sjónvarpstækja, radíógrammó-
fóna, ljósmynda, þvoítavéla og ryksugna við móttöku, en áð-
ur þurfti aðeins að greiða 15 prósent.
Ráðstafanir Bullers fjár- herrann kvað hins vegar orð-
málaráðherra höfðu þau áhrif, ] róminn vera mjög ýktan.
að verð hríðféll á kauphöllinni
London. Varð s.l. mánudag
margra milljarða tap á verð-
bréfamarkaðnum.
Buller hefur beðið Englands
banka um að gera öllum bönk-
um í Sióra-Bretlandi ljóst, að
útistandandi skuldir verði að
skera niður eins og frekast er
unnt. Auk þess mun stjórnin
tilkynna bæjarfélögum, að þau
verði að draga úr fjárfestingu.
Allir lánavextlr verða hækkað
ir og þjóðnýttu fyrirtækin
verða einnig að draga úr fjár-
festingu.
Nýjum framkvæmdum verð
ur frestað eða dregið úr þeim,
án iþess. þó að það verði látið
ganga út yfir kolaframleiðsl-
una eða atómiðnaðinn.
OF MIKIL HEIMANOTKUN
Butler sagði í ræðu sinni í
neðri deildinni, að Bretar not-
uðu allt of mikið af fram-
lelðslu sinni sjálfir og væri því
ástæða ti'l að óttast um
greiðslujöfnuðinn og aðstöðu
framleiðslugreinanna. Hann
kvað orðróm um stöðu sterl-
zngspunds/ns hafa leitt tíl mzk-
z'Zlar sölu á pundum. Þetta mun
hafa áhr.f á gull- og dollara-
Hann kvað Breta verða fyrst
að styrkja aðstöðuna heima
fyrir, en snúa sér síðan að á-
standinu á hinum alþjóðlega
gjaldeyrismarkaði.
forða Breta, en fjármálaráð-
í S
" S
s
V
s
s
(Frh. af 1. síðu.)
svo tekið til við að fullgera
þá spurt í tilefni af landsleikn húsið og má heita að það sé nú
um við Dani, og hi-nn sterka' ful'lbúið. Tók hótelið endan-
orðróm um afbrýðisem. í þvi iega til starfa 1. júlí s.l.
sambandi. ' " I
En það er tfni, sem maður AÐLAÐANDI
getur ekki myndað sér skoðan- ’ dVALARSTAÐUR
ir um, eða dregið ar ályktánir, Hótel Borgarnes er nú rekið
nema maður geti rannsskað ná 'af Steinunni Hafstað, og ætti
kvæmlega allar leyndusþ^. or- nafn hennar að vera næg
Sahir- trygging þess, að yel sé gert
við gesti. Steinunn er vel
menntuð í hótelrekstri, hefur
stundað nám í Bandaríkjunum
í þessari grein og einnig kynnt
(Frh. af 5. síðu.) ger rekstur gistihúsa á Norð-
hendi sá möguleiki, að auknar urlöndum, þar sem aðstæður
kröfur á ýmsum sviðum, sem eru svipaðar og hér. Auk þess
orðið hafa nýlega og rekja md hefur 'hún reynslu í hótel-
til aukinnar menntunar og ef rekstri hér á fendi og hlotið
til vill frekar vegna aukinna vinsældir fyrir.
samskipta við Vesturlönd, Er það vel, að nú virðist
muni þegar tímar líða verða kominn skriður á að auka gisti
þess valdandi að miklar og ó- húsamenningu okkar. í Borgar
fyrirsjáanlegar breytingar j nesi var mlkil þörf góðs gisti-
munu eiga sér stað á hinu rúss húss, kauptúnið er í þjóðbraut
á Vesturlandi og fögur héruð
skammt undan. Er ekki að efa,
Rússar
neska stj órnarfyrirkomulagi.
Einu sinni eða tvisvar, áður
en núverandi friðarsókn og ósk ’ að Hótel Borgarnes á mikfer
um góða sambúð hófust, hafa j vinsældir í vændum, þar er
Rússar gert sig líklega til að.verði í hóf stillt, en húsakynni
gera breytingar á sjórnarhátt- ‘ með afbrigðum aðlaðandi dval
um sínum til samræmis við arstaður.
Síld
s
s
s
s
s
námskeiðið á)
SBörnin á 5: „.......„„w._______
^Jaðri, mæti við Góðtempl-)
\arahúsið 29. júlí kl. 2 með^
S læknisvottorð
S
s
og íarangur. ^
Nefndin.
Framhald af 1. síðu.
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar, Húsavíkur og
Eyjafjrðarhafna. 15—20 skip ,
komu hingað með afla í dag, !
flest með 5—800 lunnur. Að-
eins 3 eða 4 skip fengu afla í
gærkveldi, en um 4-leytið í
nótt fóru þau að kasta og voru
í óðri síld til hádegis. Sum,
sem voru búin að tilkynna sig,
voru alltaf að stanza og bæta
við sig. JÁ.
Ólafsfz'rðz' í gær: — Hingað
komu í dag Krisíján með 350
tunnur, Sævaldur með 350, Eg
ill með 350—400 og Stígandi
með 8—900 tunnur. Loks er
Einar Þveræingur væntanleg-
ur í nótt, en ekki er vitað hve
mikinn afla hann er með. Hér
var að verða tunnulaust, en nú
er Selfoss að losa hér 3000
tunnur. Annars hafa vörubífer
flutt tunnur frá Siglufirði
'hingað, en ekið úrgangi bang-
að til bræðslu. RM.
Álexandrine
Ms. Dronning
fer frá Kaupmannahöfn laug-
ardaginn 30. þ. m. áleiðis til
Færeyja og íslands. Flutningur
óskast tilkynntur sem fyrst til
skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn — Frá Reykjavík
fer skipið 6. ágúst til Færeyja
og Kaupmannahafnar. Pantað-
ir farseðlar óskast sóttir fyrir
31. þ. m.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Ferðir B. S. í.
Frh. af 3. síSu.)
þessara staða allt frá föstudags
kvöldi og fram á mánudag.
Ferðir til baka verða nokkuð
eftir því, sem fólk óskar, og fer
það að sjálfsögðu dálítið eftir
veðri. Fólki, sem ferðast ætlar
með einhverri af þessum ferð-
um, er bent á að kaupa farmiða
sem f yrst, því að annir eru
miklar á stöðinni, og því meiri
því nær’ sem dregur helginni.
Og þó að bflakostur sé mikill,
er fengt frá því að hann sé ó-
takmarkaður.
DESINFEGTOR
V
S
s
,... s
■ s
^Er vellyktandi, sótthreins- {
Sandi vökvi, nauðsynlegur áS
)hverju heimili til sótthreins)
^unnar á munum, rúmhH&m, •;
Shúsgögnum, símaáhöldum, S
S andrúmslofti o. fl. Hefur)
: S
• unnið sér miklar vinsældir ^
ý hjá öllum, sem hafa notaðs
Shann, S
s s