Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Föstudagur 29. júlí 1955 161. tbl. Stanzlaus sfldarsöltun f heilan sólarhring á Siglufirði Engin síldveiði var fyrir norðan í gær. Sambandið á ,Kjöt; og grænmeti' I NYUTKOMNU hefíi af^ S Samvni/junni er frá því^ S skýrf, að SÍS haf; nýlegaý S tekf’ð upp aftur gamaffs S stef/fumál með því að eigaS sjá/fí kjöfverzlanir í ReykjaS • vík, eins og var fyrir mörg-S ^ um árum. Hefur sambandfðS ^ tekið við verz/unu/fum Kjöt 'í S og grænmeti og rekur þær^ S áfram und/r sama /fafn:. • Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. UNNIÐ var við söltun síldarinnar, sem kom í gær, fram yfir hádegi í dag. Hefur því verið saltað stöðugt í heiian sólar- hring og svaf fjöldi Siglfirðinga ekkert eða lítið í nótt. Nú J er þegar farið að jafna ofan í tunnunum og slá þær til og undir búa fyrir næstu hrotu. Akranes vann Vík- ing með 6 gegn 1, AXURNESINGAR s/gruðu Víking í íslandsmó/f’nu í gær kveldi með 6 inörkum geg/f einu. Rannsóknarnefnd neitað um landvist. BÚLGARSKA stjór/fi/f hef- ur ne/Zað rafmsókar/?efnd frá fsrael um /eyf/ t/’l að mega stíga fæ/i sínum inn yf/r búlg- arskt land ti/ a'ð rannsaka flak farþegaflugvé/arin/?ar, sem skotif? var niður yf/r Bú/garíu. Allir, sem í vélinni voru, 58 talsins. biðu bana. Flugvélin var á leið frá London til Tel- Aviv og hafði viðkomu í Vín- arborg. Farlþegarnir voru af ýmsum þjóðernum, m. a. 5 rúss neskir Gyðingar á leið til ísra- el, 5 Bre ar, Bandaríkjamenn o. fl. Búlgarska stjórnin kveð- ur þetta hryggja sig og hefur sjálf skipað rannsóknarnefnd. Atburður þessi, að farþegaflug vél sé skot’.n niður á friðartím- um, m, a. rétt eftir Genfar- fundinn, er lilinn mjög alvar- legum augum ' víðast erlendis og kom jafnvel fyrir brezka þingið í gærmorgun. Eng n síld'barst í dsg og eng ar fréttir um veiði. Flugvél sá síld í dag við Kolbeinsey, en þar voru aðeins 1—2 skip. Flest skipin voru við Slé.tu- grunn, þar sem m kla veiðin var í fyrrinótt, en fengu ekk- ert og munu nú vera á leið til Kolbeinseyjar. Veður er gott á austursvæðinu og ekki ólíklegt að síldin komi upp í nótt eða þá og þegar. SS. Raufarhöfn í gærkveldi: — Hér var verið að saita til kl.'3 í dag á einni söltunarstöðinni. Úngin síld barsi í dag. en kl. 10 höfðu 3 skip meldað sig hingað með dágóða velði, sem þau fengu út af Sléttu. Mörg skip eru þar, en afli misjafn. Mikil síld sást í dag við Kolbeinsey, en fá skip voru þar og nú er komin bræla þar. Húsavík: í dag var saltað hér í 2400 tunnur, sam er það mesta, sem saltað hefur verlð hér í eiiiu. Hefur þá verið salt að hér í rúmar 10 þúsund tunn ur á vertíðinni. Þessir bátar voru með mesian afla: Hag- barður 800 tunnur, eða eins mikið og páturinn ber. Af því voru 464 tn. saltaðar. Pétur Jónsson 300 tn. saltaðar. Von, Grenivík 605 tn. Smári 293 tn. og Steinunn gamla, Keflavík, 383 tn. saltaðar. Ekki hefur frétzt hingað um neiria veiði í dag. Da/vík í gær: — Hingað komu í gær og fyrrinótl 4 bát- ar með 3000 tunnur. Þeir vóru: Bjarn; 800 tn., Þorsteinn 750 tn., Auður 650 tn. og Baldur 600 tn. Bátárnir lágu inni f I nótt, en fóru til veiða í morg- I un. Ekkert hefur frétzt um veiði í dag. — Veður er hér ágæti, lygnt, létskýjað og 25 ' stiga hiti. KJ. Akureyri í gær: — Hér voru saltaðar f nótt 500 tunnur, sem Snæfell kom með. A Dagverð- lareyri lagði Helgi Helgason ! upp 500 tunnur og á Hja.lteyri FRÁ MIÐBÆ TIL MIÐBÆJAR. Nú eru hafnar flugferðir með helikopter á milli miðbæja Lundúna og Parísar. Losar þetta fyrirkomulag menn við tímafrekar ferðir frá flugvöllum, sem staðsettir eru utan við borgirnar — og er að þessu hinn mesti tímasparnaður. 45 SIS með leipskipum á sl. ári Tíu prósent af flutningum Eimskip. Skipastóll aukist TÍMARITIÐ SAMVINNAN getur þess í síðasta tölublaði, að skipadeild SÍS hafi á sl. ári flutt 245.649 lestir af vörum eða 18 þúsund lestum minna en Eimskipafélag íslands, sem blaðið segir að hafi flutt 263.350 lestir. tunnur. BS. Athyglisverðar eru þær upp- lýsingar blaðslns einnig, að j lagði Akraborg upp rúmar 1000 , Eimskip hafi á þeim tíma flutt 'aðeins 10 %’ af vörum þeim, sem féilagið flutti, með leigu- skipum, en hins vegar hafi skipadeild SÍS flult 45% af sínum vörum með leiguskip- um. Vop/?af?rði í gær: — Engin síld hefur borizt hingað ný- lega. Samtals hefur aðe'.ns ver ið saltað hér í 5000 lunnur. Sú síld barst 19. og 20. júlí. NA. Seyð/sf/rði í gær: — Engin síld hefur borizi hingað énnþá. Allir Seyðisfjarðarbátar eru fyrir norðan. GB. S SHEIMSMET I 1500; ÍM. HLAUPI í GÆRj S UNGVERJINN Ihorass Sset// í gær heimsme/ í 1500 S S m. lilaupi í IandskeppmS S U/fgverja og F/una í He/s-S 5«nki. H/jóp ha/m á 3:40,85 5mí/?. Fyrra met/ð átti Ás/r-5 • a/íumaðurinn Landy, en| •það var 3:40,9 mín., set/ í- ^Helsi/zkz í fyrra. ^ Yeðrið í dag SV kaldi eða sti/?ni/?gskald(; skúrir. VANTAR SKIP Af þessum upplýs/ngum er ljóst, að skipastó/1 /ands- ma/J/J» er hvergi nærri nógu stór og þarf að auka hann. Æ//j þa'ð að vera auðsó/t má/ fyr/r þeisi tvö sk/pafélög að fá að byggja fleir/ sk/p sam* kvæm/ helrrHngaskip/aregl- unni. Það mumli vafalaust auðve/da framkvæmd máls- ins, ef sk/pin væru ætluð sér staklega fyr/r bí/aflu/n/nga t-7 landsi/Js. Sjálfsafgreiðsluverzlun SÍS: Kaupfélagssljóri frá Fáskrúðsfirði verður forstöðumaður í verzluninni Póst og símamálastjórnin gefur út íþróttafrímerki Frímerkin eru tvö, annað af ísl. glímu, hitt sundkona Á ÞRIÐJUDAGINN kemur gefur Póst- og símamálastjórn- in út svonefnd íþróttamerki. Eru þetta tvö frímerki, annað að verðgildi 75 aurar í brúnum lit, með mynd af íslenzkri glímu, en hitt er að verðgildi kr. 1,75 í bláum lit, með mynd af sund- konu, sem kastar sér til sunds. Á þessum frímerkjum er á- frímerkjaútgáfur og eins þær, letrunin: „Góð íþrótt er gulli sem í undirbúningi eru eða á betri.“ Upplagið er ein milljón byrjunarstigi, en siíkar frí- af hvoru merki. merkjaútgáfur eru mjög kerf- , isbundnar. Undanfarin 6 ár VEKJA ATIIYGLI A hafa verið gefnar út 13 útgáfur ISLENZKUM IÞROTTUM af frímerkjum eða að meðal- Með uigafu þessara fri- fajj 2 útgáfur á ári. Þær frí- merkja er ætlast til að vekja msrkjaútgáfur, sem fyrirhug- sérstaka athygli á islenzkum í- agar eru f framtíð.nni, eru þess þróttum og gildi þelrra fyrir ar helztar. Rafvæðingarfn- þjóðina, enda er útgáfan gerð í merki og verða á þeim myndir samráði við forvígismenn í- af fossum og virkjunum. Þá þróttahreyfingarinnar og að koma skálhci: sfrímerki, sem þeirra tilmælum. E ns og kunn verða. 3 os eru merki þessi ugl er. hefur íslenzk glima ver með yfirverði> £sm á að renna íð þjóðaríþrótt Islend.nga frá t l endurreisnar Skalholtsstað landnámstíð. Sundíþróttin hef (Frh á 7. síðu.) ur á seinni árum náð mikilli J - ÞA er það vitað hver er sér fræb.'ngur Samba/zds ís- lenzki'a samv/n/?ufé/aga í sjálfsafgreiðsluverzlu/?. Mað- urinn heitir Guðlaugur Eyj- ólfsso?? og mun hafa ver/ð kaupfélagss/jór? á Fáskrúðs- f/rði, að því er seg/r í nýút- kommi heft/ Savnvinnu/znar. Maðuri/?n virðis/ ekk? vera allsókun/zugur viðskt/pum, því að í Lögbir/nigablaðiíju, sem kom ú/ í fyrradag, eru afturköl/uð prókúruumboð lians fyr/r 4 fyr/rtæki í þeim s/óra sta'ð Búðum í Fáskrúðs firð/. f fyrsta /ag/ liafði Guð- Zaugur Eyjó/fssoo verzð fram kvæmdas/jóri Búðafells h.f. í öðru lagi hafði bann ver/ð framkvæmdastjór/ fyrir Hrað fryst/hús Fáskrúðsfjarðar h.f. í þn.’ðja lagi liafð/ ha/?n verið kaupfélagsstjór/ Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og í fjórða lagi liafð? hann ver/ð fram- kvæmdas/jóri F/skimjölsverk smi.'ðju/?/?ar h.f. á Fáskrúðs- f/rði. OIl þessi framkvænida- stjóraembæt// æt/u að gera man/z/nn óve?zju/ega vel fa// inn fil þess að s/jór/za sjá/fs- afgre/ðsluverzlu/z í Austur- træ/i í Reykjavík. H.'ns veg- ar virðz'st nianni það alla/- hyglzsvert, að ky/í/?ast þa/zn- /g öllum þeini síÖðum, sem kaupfélagss/jórar ú/i á landz' v.'rðast ge/a geg/?t, og þá ekki sízt því, að þeh- sku/z' vera f r amfcvæ m dastjórai' fjölcla hlu/afé/aga jafnframt því áð vera kaupfélagss/jórar. útbrelðslu meðal þjóðarinnar, enda eru skilyrði á landinu jmjög góð. þar sem heitar laug- ' ar eru hér svo víða. | Frímerki þau. sem hér er um að ræða, henta sérstaklega sem burðargjald á venjuleg innan- bæjarbréf og innarJandsbréf. Fr’merkin eru teiknuð g.f Stef- áni JónsFvn; og prentuð hiá firmanu Thomas de la Rue & C., Lld. London. I I NÝJAR FRÍMERKJA- ÚTGÁFUR Guðmundur Hlíðdal póst- og t símamálastjóri gaf fréitamönn um í gær stutt yfirlit yfir fyrri 1 38 milljónir fyrir J áfengi. ANNAN ársfjórðung ársins nam sala Áfengisverzlunar rík isins 20,6 millj. króna. Fyrsta ársfjórðunginn nam salan 17,3 millj. eða samtals 37 9 millj. fyrstu 6 mánuði ársins. Salan 2. ársfj. skipt st þannig milli útsalanna (í svigum lölur frá fyrsta ársfjórðungi); Reykja- vík 18 8 millj. (16,0 millj.), Sevðisfiörður 435 þús. (262 þús.). Siglufjörður 1,3 mill. (1,0 miiij.). _Li_t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.