Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 29. júlí 1955 ( ÓTVABPID ; 19.30 Tónleikar; Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Útvaprssagan: „Ástir pip arsveinsins", eftir William Lodke, V (séra Sveinn Yík- ingur). 21 Tónleikar: Hljómsveitin Philiharmonia leikur, George Weldom stjórnar (plötur). 21.20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21.45 Tónleikar: Luise Walker ileikur á gítar (plötur). 22.10 „Hver er Gregory?“ saka málasaga eftir Francis Dur- bridge, V (Gunnar Schram sud. jur.). ; i ifMÍÍ 22.25 Dans- og dægurlög. : Rosamond Marshall: A F LOTTA 25. DAGUR KROSSGÁTA. Nr. 877. n 14 <o IV li tz 'n Lárétt: 1 troða, 5 karldýr, 8 tíkamshluta, 9 tónn, 10 bjart- ur, 13 tónn, 15 fiskar, 16 geðs- hræring, 18 feldurinn. Lóðrétt: 1 æxlast, 2. málæði, 3 elska, 4 visdur, 6 bragðefni, 7 bíltegund, 11 húsdýr, 12 röð, 14 fljót, 17 skammslöfun. Lausn á krossgátu nr. 876. Lárétt: 1 Tandur, 5 árna, 8 raða, 9 dl., 10 móka, 13 ær, 45 safi, 16 rokk, 18 tíkin. Lóðrétt: 1 torfæra, 2 Adam, 3 náð, 4 und, 6 raka, 7 alein, 11 ósk, Í2 afli, 14 rot, 17 kk. Old Spice vörur EinkaumbaS: Pétur Pétursson, Heildverzjun. Veltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7. Sími 1219. Laugavegi 38. &■ !JT' Auglýsið í Álþýðublaðinu En ég sá ekki betur en bros hans fblnaði, þegar hann veitti mér nánari gætur. í stað þess kom fyrst undrun, svo nánast angistar- og mæðusvipíur. Uvað skylcKi hann vera að hugsa? Eg varð líka gripin undarlegri tilfinningu við að sjá þennan mann. Hann var fallegur og kunni sig sýnilega vel. Kannske urðu við- brögð hans þessi, af því að honum léizt ekki síður á mig en mér á hann. Það snart mig undarlega, að ég skyldi ennþá ganga í augun á karlmönnunum; notaleg tilfinning að finna það. Víst var mér synd mín nógu þungbær samt. Á ástin það ekki sameiginlegt með sólar- geislanum, acf brjóta sér þraut gegnum hið svartasta myrkur án nokkurrar fyrirhafnar? Jú, vissulega. Eg leiddi ekki hugann að þessu þá, en ástfangin varð ég af þessum unga lista- manni, Andrea de Sanctis, frá þeirri stundu að ég leit hann augum í fyrsta sinni. Og enda þótt ég vissi það ekki þá, átti Andrea de Sanctis eftir að verðá lykillinn að gátu lífs míns. Meistari de Sanctis er hingað kominn til þess að leggja á ráðin um skreytingu kapell- unnar minnar, Bianca. Ef honum tekst að gera tillöguuppdrátt að henni svo mér líki, þá ætla ég að ráða hann til þess að vinna verkið. Ákafi í að sýna og sanna getu sína og á hinn bóginn hæverska, toguðust á í Andrea de Sanctis þegar hann sagði: Ég mun leggja mig allan fram til þess að gera mig verðugan trausts yðar, meistari Belcaro. Fyrstu dagana sá ég varla listamaxminn unga, nema þegar matazt var. Hann var ávallt fátalaður og virtist helzt vilja hlusta. Mestum hluta dagsins og flestum kvöldum eyddi hann í að sinna verki sínu. Belcaro fékk honum vinnustofu á afskekktum stað í vesturálmu hússins, og ég vissi að hann vann þar langt fram á nætur, því ég sá ljós í glugganum hans. Ef við af tilviljun mættumst á göngunum eða úti í garðinum, hneigði hann sig alltaf kurteis- lega og bauð mér góðan dag eða gott kvöld, eftir því sem við átti ,en lítið sem ekkert sagði hann við mig þar fram yfir. Ég virti hann oft og tíðum fyrir mér í laumi. Hann var vel vax- inn og bar sig tiginmannlega. Af útliti hans og framgöngu allri varð ráðið, að hann væri vel menntaður listamaður og ósjálfrátt hlaut maður að fá á honum mikið traust. Stundum gerði ég mér eitthvað til erindis til að ganga fram hjá dyrunum á vinnustofu hans, sem oftast voru opnar í hálfa gátt. Ég lét eftir mér að gægjast inn. Hann sat æfinlega við teikni- borðið, niðursokkinn í vinnu sína. Teikni- blýanturinn leið virðulega yfir örkina. Hann hafði mikið, svart hár, sem féll niður um axlir hans og yfir enni hans. Kannske var það vegna hársins, að hann virtist aldrei verða mín var. Morgun nokkurn vaknaði ég fyrr en venju- lega. Morguninn var heitur og mollulegur, heiður himinn. Dýrlegur dagur. Blómailm lagði inn til mín. Ég steig fram úr rúminu. Þessi dagur hlaut að færa mér einhverja gleði. Ég klæddi mig og hélt til vinnustofu lista- mannsins. Hann var vaknaður og farinn að vinna. Hann var aleinn. Góðan daginn, meistari Andrea. Góðan daginn, madonna Bianca. Ég leit niður eins og feimin stúlkukind, sett- ist við borðið hans. Og meistari de Sanctis virtist ekki vera mikið hugi'akkari en ég. Fallegt veður, sagði ég. Er það? Jú annars, ágætis veður. Svo kom þögn. Ég reyndi að fitja upp á öðru: Hvernig sæk- ist verkið, meistari? Hægt. Aftur varð löng þögn. Það var svo kyrrt að það hefði mátt heyra flugu setjast á vegg- inn. Ég vildi að ég hefði vit á því, sem þú ert að gera, sagði ég. Og það lá við að ég roðnaði yfir óskammfeilni minni, því sannarlega var áhugi minn fyrir listum ekki eins mikill og ráða hefði mátt af orðum mínum. Hann leit upp frá vinnu sinni. Ég myndi sýna þér, madonna Bianca, hvað ég er búinn að gera, ef ég væri ekki hundóánægður með það sjálfur. Sýndu mér það samt! sagði ég og reyndi að vera uppörvandi, af veikum mætti. Vonarneisti glampaði í svörtuin __ augum hans, en varirnar voru samanbitnar. Ég á svo mikið undir því, að mér takist vel í þetta skiptið. Ég þoli ekki að hugsa til þess að verða dæmdur óhæfur af meistai'a Belcaro. Ég veit að hann er kröfuharður, en þó er hann ekki strangari en ég sjálfur. Hvað heldurðu að valdi því, að þér finnst verkið sækjast illa, meistari de Sanctis? Kannske of mikil kyrrð í Villa Gaia? Kannske saknarðu borgaiiífsins og skemmtananna? Félagsskap annai'ra listamanna? Þið lista- menn eruð sagðir félagslyndir og hneigðir fyrir glaum og gleði. Nei, ekki ég. Mér hefur hingað til alltaf gengið bezt, þegar ég hef getað unnið í full- kominni kyi'rð. Og svo sannarlega hef ég ekki undan neinu að kvarta hér hvað það snertir. Eitthvað amar að þér? Hann horfði beint í augu mér: Ég hef fyrir- mynd að di'ottningu himnanna, svaraði hann, og með hi'eyfingum handanna einna sarnan sagði hann meira en með orðum. Ekki ímynd hinnar heilögu meyjar, ekki himneska veru, heldur mannlega veru og þó svo sterka, að hún gæti verið ættmóðir mannkynsins. Svo hreina, að snjórinn myndi virðast svartur und- ir fótum hennar . . . Og þó . . . þó þori ég ekki. Hann stökk á fætur. Ég vænti þess að madonna leyfi mér að fara. . . Ég horfði á eftir honum þar sem hann æddi niður veginn eins og allir vítisárar væru á hælum hans og brátt var hann horfinn. Hvers vegna skyldi ég verða svona hrygg? Hvers vegna þennan skugga á daginn, sem hafði þó gefið fyrirheit um uppfyllingu glæstra vona? Ég hljóp út í garðinn. Undarlegt — Undar- legt — Loftið var hlýtt og milt og þó var mér hrollkalt — Hvert skyldi listamaðurinn hafa farið? Kannske kæmi hann aftur. Ég hafði auga með því, hvort haxm kæmi til baka. En hann þom ekki. Kannske kæmist hann til vinnu- gtofu sinnar eftir öðrum leiðum. Ég gékk að dyrunum og opnaðÉþær varlega. Nei, hann S V Islands • kaupa flestir. Fást hjá ^ « (Samúðarkort Slysavarnafélags slfsavarnadeildum land allt. 1 Reykavík Hannyrðaverzluninni, ^ Bankastræti 6, Verzl. Gunn $ þórunnar Halldórsd. og S skrifstofu félagsins, Gróf- ^ ín 1. Afgreidd í síma 4897. ^ — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst eldd. • sDvalarheimlli aldraðraS sjómanna \ Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræíi 1, sími 7757. b Veiðarfæraverzlunjn Verð ý andi, sími 3786. * Sjómannafélag Reykjav£k.S ur, sími 1915. S Jénas Bergmann, Háteigu-) veg 52, sími 4784. y Tébaksbúðin Boston, Lauga 5 veg 8, sími 3383. • Bókaverzlunin Fróðj, ’’ ý Leifsgata 4» S Verzlunin Laugateigur, b Laugateig 24, sími 81666^ Ólafur Jéhannsson, Soga- S bletti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm.,\ Laugav. 50 sxmi 376*. S í HAFNARFIRÐI: • Békaverzjun V. Long, $ uírni 9288. S yMinnin'garspjöId J S Barnaspítalasjóðs Hringsinii^ S eru afgreidd í Hannyrða- y S verzl. Refill, -Aðalstræti 12 \ S (áður verzl. Aug, Svend-Í b sen), í Verzluninni Victor, S 1 Laugavegt 33, Holts-Apð- ) tekt, Langholtsvegi 84, S ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-V ^ urlandsbraut, og Þorsteins- V ^búð, Snorrabraut 61. ^ bSmurt brauS og snittur. ’ T Nestispakkar. ódýrast og bezt Vin-^ eamlegast pantið með S fyrirvara. var þar ekki. Mig ujjjfígaði til þess að'sjá teiknj .• ingarnár hans. Innár af var stór salur. Ég ^ læddist þangað ixm||Hvíiík ósköp. — Á hverj \ um vegg blöstu við|teikningar og málverk, — | S og þær voru allar & mér. — Minn vöxtur — • mitt andlit og mínaí hendur. ■— Hundrað y B(öncur á hverjum vegg. — Og á vinnuborði ^ $ hans mitt höfuð m|tað í mjúkan óharðnaðan ( leir. Andre de Sanctis hafði látið yfir það vot; S irtj'rn-i.VÍ3Sr»r an klút. Og það var líkt mér, nei ekki líkt1 S ____________________® " MATBARINN Lækjargötu 8. Síml 80340. 'F’ S íi s S ft.; 1 mér, heldur eins og ég var. Hann virtist hafa’ r Fljót og góð afgreiðsla.ý 1 ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,; . . . einkennilegt, að hann hafði tilfinningu fyrir andlitsdráttum mínum í gómum sínum. Ég settist út í garðinn og rifjaði upp í hug mér það, sem hann sagði um mig. Nú vissi ég að það var um mig: Kona nógu sterk til þess að geta verið móðir heimsins. — Svo hrein og skír og tær að snjórinn virtist svart ur undir fótum hennar. — Ó, Andre — Þér skjátlaðist — í þínum aug Laugavegi 65 Simj 81218 (heimaL sHús og íbúðlr fti ýmsum stærðum bænum, úthverfum V . bæj-i arins og fyrir utan bæinn^i tll sölu. — Höfum einnigy til sölu jarðir, vélbáta,S bjfreiðir og verðbréf. ^ (Nýja fasteignasalan, y $ Bnn1raRtr»« 7 .á^Ílt C! Bankastræti 7. Sími 1518. r'ir S r- T'tt’mrææzaeemsissascEœzscwGv**- ■ 093? mttf 07B ön&7 qqu o muóái

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.