Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. júlí 1955 ALÞYDUBEJVÐK) ■■■■■■■■■■ Sá, sem notar Kodak-filmu getur verið öruggur um að fá góða mynd ★ Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED VERZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 Kodak er skráð vörumerki. S r S - jJ>O0<3><;v3K>0<3K>oeB[ ANNES Á HORNINU ooo< Vettvangur dagsins Hvers vegna er ekki reist fjölbýlishús fyrir þau, sem eru að stofna heimili? — Áthyglisvert bréf frá einum, sem er í vandræðum IÐNNEMI skrifár már á óhamingju og ævilangri f»essa /eiS: „Ég bef verið aðjhryggð hjá mörgum, því að hugsa um það undanfarið í þegar ungt fólk evgir ekki Ur ðllum lílum. f DAG er föstudagurinn 29. júlí 1955. FLUGFERÐIB LoftZeiði'r. Edda, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.45 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer áleið is til New York kl. 20.30. F/ugfé/ag ís/ands. Mlllilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun. MLUilandaflugvélin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Holmavíkur, Hornafjarðar, ísafj., Kirkju- bæj arklaustur s, Patreksf j arð- ar, Vestmannaeyja (2 gerðir) og Þingevrar. Á morgun er ráð gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu fjarðar, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. BLÖÐ O G TlMARIT íþró//ablað drengja, 3. tbl. 6. árg., fjölritað hefur borizt blað inu og flytur ýmsar greinar um íþrótiir, m. a. landsleikinn við Dani. Þá er grein um hnefa leika og hættu af þeim og frá- sögn um íþróttafélag í Vík í Mýrdal. Þá eru afrekaskrár, annálar o. fl. Maðurinn minn, JÓHANN TÓMASSON, andaðist þann 27. júlí í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Margrét Jónsdóttir, Austurgötu 32. lii Heilsuhæii NLFI s s s s s í Hveragerði selur ferðafólki hollar og góðar veit- ^ ingar með sanngjörnu verði í björtum og góðum S salarkynnum. ^ S NATTURULÆKNINGAFELAG ISLANDS. ^ S vandræðum mínum, hvers vegna enginn tekur sér fyrir hendur að byggja s/órí hús,‘ sem er eingöngu me'ð íbúðum af stærð.'nni ez’n s/ufa og eld- hús. Ég minn/st þess ekki, að ég hafi séð skrifað um þe/ta og geri það því hér með. Eins og al/ir vi'ta er s/öðug/ húsnæðis- leysi’ hér í borgi/m/ og einna verst erum við stödd, sem lang ar að stofna hei'mili. ÞAÐ ER EKKI í samræmi við efnahag flestra okkar, að taka á leigu tvö herbergi og ■ eldhús til að byrja með, — og minnist maður þá alls ekki á það hvað maður taldi æskileg- ast. Hins vegar verður að gera ráð fyrir, að allt sé gert til þess að uppfylla brýnustu þarfir. Ung hjón geta ekki bvrjað með minna en eitt herbergi og eld- hús, en þau geta það í flestum tilfellum. BÆÐI ER að húsaléigan er þá vlðráðanleg og svo ráðum við líka við það að kaupa hús- gögn í svo lítið húsrúm, enda eiga fleslir eitthvað í herbergi svona lil að byrja með. Ég full yrði það, að það er nú mesta áhyggjuefni allra ungra manna og kvenna, sem heitið hafa hvert öðru eiginorði, að geta foyrjað að búa sem allra fyrst En þetía er svo erfitt, að það eru ekki nema sumir, sem geta Jeyst vandamálið. ÞAÐ ER engin lausn í sjálfu sér að fá að búa hjá foreldrum sínum og oftast er það bókstaf lega ekki hægt. Einmitt þelta húsnæðisleysi veldur mikilli neina lausn út úr vandanum, þá er hætt við uppgjöf. EF TIL VÆRI hér í bænum stór íbúðafolokk, sem væri inn- réttuð á þennan hátt, þá er ég viss um, að hún leigðist sam- stundis ungu fólki, sem vildi stofna heimili og mætti húseig audinn þá gjarna hjálpa til með hepplleg húsgagnakaup, ég á við leiðbeiningu í því efni, og á kostnað leigutaka. Það er ekki víst að ungt fólk yrði lengi í þessum íbúðum og ein- hverjar skorður yröi að setja við f jölgun í f jölskyldunni, það er, að hjónin úlveguðu sér ann að húsnæði þegar þau væru bú in að eignast tiil dæmis tvö börn, því að varla yrði hægt að hafa barnafjölskyldur í slíku húsnæði. VILL NÚ EKKI eitthvert byggingarfélagið ráðast í að byggja svona hús, eða þá ein- hver einstaklingur, sem hefur fjárráð. Þetta gerir vitanlega enginn nema með það fyrir augum að hafa eitthvað fyrir sinn snúð, en ekki skaðar það að hafa það á tilfinningunni að verið sé að hjálpa ungu fólki til þess að stofna heimili. Ef til vill gæti Reykjavíkurbær einn ig látið til sín taka í þessu efni.“ ÞETTA SEGIR Iðnnemi í bréfi sínu. Ég vil vekja athygli hans á því, að ég hef áður minnzt á þetta mál, en um leið og mér varð hugsað til unga fólksins, hafði ég líka gömul hjón í huga. Hannes á horninu. Fjarverandi læknar Kristbjörn Tryggvason frá 3. júní til 3. ágúst. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Jón G. Nikulásson frá 20/6 13/8. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27/6— 1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs^ son. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Ar- inbjörn Kolbeinsson. Bergþór Smári frá 30/6—15/8. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tímá. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Eyþór Gunnarsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1/7— 31/7. Staðgengill: Axel Blön- dal. Jónas Sveinsson 31/7 55. — Staðgengill: Gunnar Benja mínsson. Guðmundur Eyjólfsson, 10/7 ■10/8. Stáðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson, 11. til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Bergsveinn Ólafsson, 19/7- 8/9. Staðgengill: Guðmundur Björnsson. Gísli Pálsson, 18/7—20/8 Staðgengill: Páll Gislason. Ólafur Helgason, 25/7— 22/8. Staðgengill: Karl Sig, Jónasson. Karl Jónsson, 27/7—30/8, Staðgengill: Stefán Björnsson. Utsala ■w Kápur Kjólar Barnakápur og Blússur Verzl. Kristín SigurSardóttir, Laugavegi 20 A Vikursandur Höfum fyrirliggjandi fínan vikursand í púsningu. Korkiðjan h.f., Skúlagöfu 57, Sími 4231 Skattskrá og útsvarsskrá Keflavíkurbæjar liggja frammi í járnvörudeild Kaupfélagsins yið Vatns- nestorg, frá miðvikudegi 27. júlí til miðvikudags 10. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. — Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til skrifstofu bæjarins í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 10. ágúst næstkomandi. Skattanefnd Keflavíkur. Niðurjofnunarnefnd Keflavíkur. | Sendibílastöð ] Hafnarfjarðar S Strandgötu 50. £ SÍMI: 9790. S Heiinasímar 9192 og 9921. Esra Pétursson, 29/7—11/8. Staðgengill: Ólafur Tryggva- son. Karl Jónsson, frá 25/7 í mánaðartíma. Staðgengill: Stef án Björnsson. ___________- ■ ■ iHústftæður: 1 : Þegar þér kaupið lyftidluít; ■ * r • frá oss, þá eruð- þér ekkj: ; einungis að efla íslenzkaníj ; iðnað, heldur . einnig aðj ■ tryggja yður öruggan ár- j angur af fyrirhöfn yðar.tj ■ Notið því ávaHt „Chemíis: ■ lyftiduft“, það ódýrasta og» : bezta. Fæst í hverri búð. ■ ■ Chemia h.f. •smriijit»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.