Alþýðublaðið - 30.07.1955, Síða 1
XXXVI. árgangur.
Laugardagur 30. júlí 1955
162. tbl.
Skipsijórinn i Agli rauða dæmdur i
6 ntánaða varðhald
Svipfur réttindum til skipstjórnar og
stýrimennsku í þrjú ár.
DÓMUR VAR KVEÐINN UPP síðastliðinn fimmtudag fyrir
sigiingadómi í máli ákæruvaldsins gegn Guðmundi ísleifi Gísla-
syni, fyrrum skipstjóra á togaranum Agli rauða frá Neskaup-
stað, er strandaði 26. janúar síðastliðinn með þeim hörmulegu
afleiðingum, að fimm skipverjar drukknuðu. Var skipstjórinn
dæmdur í sex mánaða varðhald og sviptur réttindum til skip-
stjórnar og stýrimennsku í þrjú ár.
Fer hér á eftir útdrátlur úr
forseudum dómsins og dóms-
orðin:
j „Er sjóslys það varð, er í
máli þessu greinir, átti ákærði
dýptarmæli þann, sem í lagi
var. Var því hvorugt þessara
tækja noíað í umrætt skipti,
enda þólt notkun þeirra væri
sjálfsögðu og nauðsynleg ör-
varðstöðu á stjórnpalli, eða' yggisráðstöfun eins og á stóð,
nánar tilgreint, frá kl. 12.30 til þar sem skipið var nálægt
18.30. Allan þennan tíma kom ( landi, myrkur á og skyggni
ákærði einungis þrlsvar á eigi gott, en ströndin grýtt og
stjórnpall og sýnist hafa átt j víða þæltuleg á þessum slóð-
þar skamma viðdyöi hverju ' um. Ákærða bar að kynna spr
sinni. Hins vegar fól hann ein- j rækilega, hver hafði verið sigl
um hásetanna, færeyskum ing skipsins og hver farar'stað-
manni, stjórn skipsins í fjar- j ur þess, er hann gaf fyrirmæli
veru sinni af stjórnpalli, enda
þótt honum bæri að sjá um, að
annar þeirra tvsggja stýri
manna, er skráðir voru á skip-
ið, væri ávallt á sLjórnpalli, er
hann var þar eigi sjálfur. Mað
ur sá, er hér um ræðir, ;hafði að
vísu erlend réttindi lil síjórn-
ar skipum á stærð við Egil
rauða. en að sjálfs hans sögn
um siglinguna kl. 18. Hins veg
ar er ósannað. hver nánari fyr
irmæli ákærði kann að hafa
gefið um þá siglingu önnur en
þau, að siglt skyldi í stefnu
NA. en mikils ósamræmis gæt-
ir í framburði ákærða og Fær-
ey'.nga þeirra, er 4 «;jórnpalli
voru, um það atriði.
Af því, sem að framan grein
á honum hvíldu sem skip-
stjóra, en með vanrækslu þess-
ari varð ákærði valdur að fyrr
greindu strandi. Hefur ákærði
vegna þeirra afleiðinga, sem af
þessari vanrækslu hans urðu,
brotið gegn ákvæðum 261. gr.
laga nr. 56/1914 og 215. gr.
laga nr. 19/1940. Þykir refsing
ákærða samkvæmt hinum til-
vitnuðu lagaákvæðum hæfi-
lega ákveðin fangelsi í 6 mán-
uði.
Þá ber, samkvæmt 264. gr.
laga nr. 56/1914, sbr. 6. gr.
laga nr. 40/1930, að svipta á-
jkærða skips.jórar og stýri-
‘ mannsréttindum { 3 ár frá birt
ingu dcims þessa.“
„Dómsorð:
Ákærði, Guðmundur ísleifur
Gíslason, sæti fangels? í 6 mán-
uði.
Ákærðj er sviptur réttindum
til skipstjórnar og stýri-
mennsku í 3 ár frá birlingu
dóms þessa.
Ák&rði greiði alían sakar-
kostnað, þar með tálin máls-
sóknarlaun skipaðs sækjanda.
Vilhjálms Jónssonar, hæsta-
rét'arlögmanns, ög málsvarn-
arlaun skipaðs verjanda, Ragn
ars Ólafssonar, hæstaréttarlög
mnris, kr. 2500,00 ti.I hvors.
Dómi þessum ber að full-
nægja með aðför að lögum.“
WALTER REUTHER UNDIRRITAR.
Eins og blaðið hefur skýrt frá, hefur það vakið mikla athygli
víða um heim, er bandaríska verkalýðsforingjanum Walter
Reuther tókst að skapa verkamönnum í bílaverksmiðjum • at-
vinnuleysistrygging. Hér sést Reuther undirrita þennan merka
samning. Maðurinn til vinstri er John S. Bugas, varafram-
kvæmdastjóri Fordverksmiðjánna.
Tvö Islandsmet í sundi sett í
Fjórir sundmenn hafa náð árangri, sem gefur þátt-
tökurétt í Norðurlandameistaramótinu í sundi
mi
FJORIR
náð
suiidmen/z hafar
arangri í snndgrein-
um sínum, sem gefur þeim
rét/ t/1 að keppa fyr.r fs/and
á NorðurlandameistaramóZ-
/'nu í su//d/, sem frgm fer í
Ósló um miðjan ágús/. Sund-
mennirn/’r 'eru: Pétur Krist-
jánsson í 100 m. skriðsundi,
Art Guðmundsson í 4Q0 m.
skr/'ðsundi, Helg/ S/'gurðsson
í 1500 m. skriðsunili og He/ga
Hara/dsdót//r í 100 m. bak-
sundi kvenna.
Undanfarið bafa sund-
mennirn.V kepp/ nokkrum
s/'/mum og liefur náðs/ góður
árangur, t; d. voru sett tvö ís
landsmet í ^ædc^cld/. Ari
Gúðmundsson sefíz' mef í 300
m. skriðsundi á 3:40,4, en
gam/a metz’ð, sem liann á/ti
sjálfur, var 3:41,7. Síðan set/i
Helgv' Sigurðsson met í 500
m. skr/’ðsundi . 4 6:24,0, en
gamla me/z'ð var 6:28,9.
All/ út/z't er fyrir, að sund
fóikið, sem fyrst var taiið,
verð/ sent á mó/ið, sem hald-
ið verður í mjög ful/kom/nni,
nýrrz' sund/aug í Osló.
var hann lítt kunnugur á þess-. ir. er Ijóst. að mjög hefur á það
um slóðum og kunni hvorki að skort, að ákærði rækti á við- l
fara með ralsjá skipsins né hlítandi hátt skyldur þær, sem
• Manndrápin í Búlgaríu:
Búlgarar bjóða skaðabæfur
fyrir hlufa af eignatjóni!
EKKI MINNZT Á MANNSLÍFIN
ÍSRAELSKA fiugfélagið, sem átti flugvélina, er Búigarar
skutu niður sl. miðvikudag rétt við landamæri Búlgaríu og
Grikklands, gaf í gær út þá yfirlýsingu, að Búlgarar færu með
rangt mái, er þeir segðu, að flugvélin hefði ekki verið á réttri
fiugleið, er hún var skotin niður.
Þá bendir flugfélagið enn þekkir til flugmála, að þekkja
fremur á þá staðreynd, að það flugvél af þeirri gerð, sem um
Um 1200 bilreiOar skráseilar í
Rvik frá áramótum: Akureyri 120
ætti ekki að vera neinum
manni ofvaxið, sem eltihvað
Happdrætti
ALÞYÐUFLOKKURINN
efnir til happdræ//5s um 6
manna Ford Faz'r/z'/ze b/'f-
reið og hefst sala miða n.k.
má/zudag 1. ágús/. Dregið
verður 17. scptember. Gefn-
ir verða út 10 000 mz'ðar og
kostar hver m.'ði 50 kró/zur.
Miðar///'r verða seid/’r um
/and allt.
ræðir, en flugvélin var af Con-
stellation gerð. Constellation
flugvélar eru sem kunnugt er
með algengustu flugvélum, er
notaðar eru á alþjóða fluglelð-
um.
BJÓÐA SKAÐABÆTUR
Búlgarar neita rannsóknar-
nefnd frá ísrael um leyfi til að
rannsaka staðinn, þar sem flug
vélin var skoiin n ður, en það
mun vera andslætt alþjóða
venjum í slíkum tilfellum.
Hins vegar bjóða þeir skaða-
bætur fyrir hluta af því eigna-
tjóni, sem hloíizt hefur af því,
að flugvélin var skolin niður.
Alburður þessi er fordæmd-
ur um víða veröld og lýsir tak-
markalausri fyrirlitnlngu fyr-
ir mannslífinu.
r
Utflutningur
síldar hefst.
Lagarfoss og Gullfoss komu með samtals
um eift hundrað bíla í vikunni.
Hæsta bílnúmer í Rvik 8177, á Akureyri 1035.
FYRSTA Norðurla/idssí/d 'í
S /n ver’ður send ú/ nú um'*
S helgina. Seifoss tekur
síld )
ENN KOMU TVÖ SKIP í höfn nú í vikunni hlaðin af bíl-
um. Voru það Lagarfoss með 70—80 bíla af Volvo-gerð frá Sví-
þjóð, sem kom á miðvikudag, og Gullfoss, sem kom með 30—40
S til Svíþjóðar á Sigluf/rði, og ^ , híla enska og sænska í fyrradag. í tilefni af öllum bílainnflutn-
S ef/ir hele/ fékur He/eafell: ingnum, sem blaðið hefur skýrt frá að undanförnu, aflaði það
sér í gær upplýsinga um skrásetningu bíla í Reykjavík og á
Akureyri.
ef/ir helg/ /ekur He/gafell ^
^ síld tzl F/nn/a/ids. Þá mun \
^ enn eití isk/p /aka sí/d til s,
^ Svíþjóðar síðar í vikun///’. S
^ Aflaverðmæti Norður-S
^ landssíldar var orðið í gærS
^ um 42 mllljónir króna. S
I Samkvæmi fyrri
um blaðsins og að
þessum fjölda, sem
tveim dögum nú í
upptýsing-
viðbættum
barst á
vikunni, '
KOMST VIÐ ILLAN
LEIK AÐ LANDI.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Dalvík í gær.
TVEIR BÁTAR komu hing-
að í morgun með síld, annar
með 250—300 tunnur, en hinn
með röskar 100 tunnur. Einn
báturinn héðan fékk 400 tunn
-ur, en varð að leita inn á
Raufarhöfn vegna veðurs. Varð
hann að hella olíu og nota ol-
íupoka til þess að hafa það inn.
Heildarsöltunin hér er orðin
11 500 tunnur. K. J.
hafa verið fluttir íim um 500
bílar á þrem vikum undnfarið,
1 og mega þá ýmsar stærri þjóðir
! fara að vara sig á „lílilmagnan
jafnvel þótt ekki sé mið-
að við fólksfj.lda.
Hjá b.‘freiðaeftirZ/'t/'nu fékk
blaðið þær upp/ýs/ngar, að
nýjar skráse/ningar bíla í
Reykjavík mundu vera um
1200 frá áramótura. H/'ns veg
ar var þafð j/ekið fj’am, að,
erfitt vær/ að segja t/'l um
það hve margar bessdi-a skrá-
se/ninga væru á nýjum bí/-
um. Hins vegar ^r það ljós/,
að la//gmestur lilut/ þessara
nýju skrásetn/’nga er á nýj-
mn bílum eða orsakas/ af því
að skip/ er um númer á göml
um bílum vegna tilkomu
nýrra.
Hæsta númer, sem skráð
hafði verið í Reykjavík í gær,
var 8177.
Frá Akureyri fékk blaðið
þær fréltir. að þar hefðu verið
skrásettir hátt á annað hundr-
að bílar frá áramóium, senni-
tega um 120, en þá er þess að
gæla, að enn er eftir að skrá-
setja a. m. k. 12 nýja bíla, sem
eru nýkomnir lil bæjarins.
Hæs'a riúmer á Akureyri var í
gær 1035, en óslitin er núiri-
eraröðin upp í 1015. Þar á milli.
hefur verið hlaupið yfir ein-
hver númer, en búast má við,
að þau verði öll skrásett á næst
unni á þá bíla, sem enn hafa
ekki verið skráse’tir.