Alþýðublaðið - 30.07.1955, Side 2

Alþýðublaðið - 30.07.1955, Side 2
 j a f? s*sí* O . ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 30. júlí 1955 Aidrei að víkja (To Please a Lady) Spennandi og bráðskemmti leg bandarísk kvikmynd m. a. tekin á frægustu kapp akstursbrautum Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk: Clark Gable Barbara Stamvyck Sýnd kl. 5, 7 og 9. m AUSTUR- & BÆJAR BÍÚ ð Wiii Rogers Mjög skemmtileg og áhrifa xnikil, ný, amerísk kvik- mynd í litum, sem fjallar um líf hins fræga leikara og blaðamanns, Will Rog- ers, en hann sigraði svo hjörtu, Ameríkumanna, að þeir vildu gera hann að for seta sínum. Aðalhlutverk: Jane Wyman Will Rogers, Jr. Eddie Cantor Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffi NYJAE 1544 Ásf í draumheimum (Half Angel) Rómantísk, létt og Ijúf ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young Joseph Cotten Aukamynd: Nýtt mánaðaryfirlit frá Evrópu með íslenzku tali. Ennfremur útdráttur úr ræðu Thor Thors sendi- herra, í San Francisco á 10 ára afmælishátíð Samein- uðu Þjóðanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JL ... gpflll m @444 ÓveöursílóiiMi (Thunder Bay) Afbragðs spennandi og efn- ismikil ný amerísk stór- mynd í litum, um mikil á- tök, heitar ástir Og óblíð náttúruöfl. James Steward Joanne Dru Dan Dureya Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Cruisin dow the river Ein allra skemmtilegasta ný dægurlagasöngvamynd í litum með hinum vinsælu amerísku dægurlagasöngv- urum. Dick Haymes Audrey Totter Billy Daniels Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Þeir stöðvast ekki með ,rr óiar' rafgeymana. S-MM-M kípur með hettu. Verð frá kr. 155,00. TQLEDO Fischersundií æ HAFNAR- ffi 88 FJARÐARBfÓ 88 1219 Leyfið oss að iifa. Þýzk kvikmynd, efnismik- il og lista vel leikin. Tekin af Kurt Maekig. Aðalhlutverk: Else Steppat Paul Klinger. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNABFlRÐf r r \ 6. vika M 0 R F 8 TRiPOLIBðO B Sími 1182. Þrjár bannaðar sögur (Tre Stories Profbite) Stórfengleg, ný, ítölsk úr- valsmynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að hún væri einhver sú bezta, er hefði verið tekin. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago, Antonella Lualdi Lia Amanda Gino Cervi Frank Latimore Sýnd kl. 5, 7 og .9- Enskur texti. Bönnuð börnum. Fangabúöir númer 17 (Stalag 17) Ákaflega áhrifamikil og vel leikin ný amerísk mynd, er gerist í fangábúð um Þjóðverja í síðustu heimsstyrjöld. Fjallar myndin um líf Bandarískra herfanga og tilraunir þeirra til flótta. Mynd þessi hefur hvar vetna hlotið hið mesta lof, enda er hún byggð á sönn- um atburðum. Aðalhlutverk: William Holden Don Taylor Otto Preminger Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. snyriívörur hafa á fáum árum urmið sér lýðhylli um land allt Dr. jur. Hafþór ! Guðmundsson I ■ Málflutningur og lög- ■ fræðileg aðstoð. Austur- \ stræti 5 (5. hæð). — Sími i 7268. ■ ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhjutverk: Daniel Gelin Eleonora Rossj Drago Barbara Laage Sýnd klukkan 9. (Little boy lost) Ákaflega hrífandi ný amerísk mynd, sem fjall- ar um leit föður að syni sínum, sem týndist í Frakklandi á stríðsárunum. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Hjemmet. Aðalhlutverk: BING CROSBY CLAUDE DOUPHIN Sýnd klukkan 7. Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn við járnsmíði óskast Landssmiðjan

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.