Alþýðublaðið - 30.07.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 30.07.1955, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 30. júlí 1955 I ÚIVARPIP 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þort)ergs). 19.30 Samsöngur: Karlakórinn . ,,Adolphina“ í Hamborg syngur (plötur). 20.30 ,,Af stað burt í .fjarlægð“ — Benedlkt Gröndal ritstý ferðast með hljómplötum. 21 Leikrit: „Góð sógulok“ eftir Joe Bates Smith, í þýðingu Sigrúnar Árnadóítur. Leik- stjóri: Ævar Kvaran. 22.10 Dansiög (plötur). KROSSGATA. Nr. 878. /S 7T /o 15 18 IZ Lárétt: 1 rándýr, 5 vin (töku orð), 8 mann, 9 sk.s!.. 10 askar, 13 á fæti, 15 gras, 16 fuglinn, 18 óleik. Lóðrétt: 1 rindiil 2 lokaorð, 3 níð, 4 upphrópun, 6 gim- stéinn, 7 í, 11 reykja, 12 dug- leg, 14 eyðsla, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 877. Lárétt: 1 traðka, 5 naut, 8 Kiunn, 9 la, 10 skír, 13 as, 15 ýsur, 16 sorg, 18 gæran. Lóðrétt: 1 tímgast, 2 raus, 3 ann, 4 kul, 6 anís, 7 Tatra, JLl kýr, 12 runa, 14 Sog, 17 gr. irihináarójijfÖi |0!d Spice vörur : Einkaumboð: Pélur Péfursson, Heildverzjun. Veltu sundi 1. Sími 82062. Verzlunin Hafnarstræti 7. Sími 1219. Laugavegi 38. : í. osamond Marshall: .-^1 A FLOTTA 26. DAGUR Úfbreiðið Alþýðublaðið um var ég engill, og í þeim skilningi var ég engill, að ég gat ekki talizt lifandi vera, ég var þá þegar búin að deyja þúsund sinnum: Fyrst var það svipa mannsins míns, sem svipti mig lífinu. Næst dó ég í örmum laus- láts prins og því næst við brjóst lostafulls harðstjóra. Morðingi naut mín næst og sjó- ræningi þar næst og hann kramdi mig undir hæl sínum. Sólin var komin í hádegisstað. Það var kall að til miðdegisverðar. Andrea de Sanctis var ennþá ekki kominn. Hann er sveimhuga og fljótráður eins og allir listamenn, sagði iCelcaro. Hungrið mun innan skamms reka hann hingað; verstu viss. Allir lögðu sig að loknum hádegisverði, af því að þá’var allajafna svo heitt. En í þetta skipti kom mér ekki dúr á auga. Ég lagðist ekki einu sinni út af. Ég stóð við gluggann og horfði niður á veginn í fjallshlíðinni. Ég starði og starði þangað til mig sárverkjaði í augun. Og svo var það um það er sól var að setjast, að ég sá Ándrea staulast upp hlíðina, rykugan, niðurbeygðan og sárþreyttan að sjá. Hann gékk til vinnustofu sinnar. Ég stóðst ekki freistinguna heldur fór út til hans. Meistari de Sanctis — Velkominn aftur. — Madonna. — Hann leit mig þreyttum sjón- um. Afsakaðu. En ég verð að hvíla mig. Ég verð að fara snemma í fyrramálið til Siena að sækja mér efni. Ég gat ekkert annað gert en hlýtt og farið. En ég hefði ekki átt að fara. Ég hefði átt að segja: Andrea de Sanctis. — Ef þú álítur mig þess verðuga að vera fyrirmynd þína að hinni heilögu mey, þá er ég reiðubúin. — Ég sá mig um hönd og fór aftur til vinnu- stofu hans. Ég ætlaði að segja honum það. Andrea de Sanctis — hrópaði ég. En hann var farinn. — Teikningarnar rifnar niður af veggjunum, rifnar og tættar, hver ein og ein- asta. Höfuðið mitt ólöguleg leirhrúga. Hvers vegna gerirðu þetta, Andrea? Tvers vegna? Ég hágrét í örvæntingu. Síðan varð ég ofsa- reið. Það var setzt til kvöldverðar. Ég talaði illa um de Sanctis. Ég var gjörbreytt manneskja. Þetta er landeyða og ónýtjungur, Belcaro, sagði ég. Hann etur þinn mat, nýtur gestrisni þinnar og hvers konar fyrirgreiðslu, og svo þýtur hann á burt eins og dóni, án þess svo mikið sem að kveðja. Belcaro brosti. Ég sá það allt, Bíanca. Hann hefur eyðilagt allt, og þó ekki allt. — Hann gleymdi að eyðileggja eina teikninguna. Það er að vísu aðeins uppkast, og vahtar myndina af Maríu mey; en samt er myndin mér þús- unda dúkata virði. Ég er að hugsa um að senda eftir honum og...segja honurh, að ég ætli að nota hana, ef hann vilji koma og teikna inn á hana Maríumyndina. Éf þér er sama, Bíanca. Kannske leiðist _þér 'hann. Þú vilt kannske ekkert hafa með hann lengur. Þá það. Ég get fengið einhvern annan til þess að teikna Maríumyndina. Og þá þarf ég held ur ekkert að greiða honum. Mér er alveg sama um hann. Hann má koma fyrir mér. En það var lýgi. Það fór um mig heit fagnaðaralda af tilhugsuninni einni saman um það, að ég fengi, þrátt fyrir allt, að sjá hann einu sinni enn. Næsti dagur var langur og tilbreytingar- laus. Ég fór snemma á fætur, út í garð og mændi niður fjallshlíðina. Skyldi hann koma? Nei, hann kom ekki þann dag. Það liðu tveir dagar, þrír dagar, fjórir dagar. En á fimmta degi sá ég til ferða hans. Hann kom upp veg- inn ríðandi á svörtu múldýri. Ég spurði sjálfa mig, hvort ég í rauninni hefði nokkurn tíma séð hann áður. Andrea — Andrea —. Ég tók á móti honum. Gott kvöld, madonna Bíanca. Ekkert annað, — og þó létu orð hans í eyrum mér sem himnesk hljómlist. Hann fór ekki af baki. Virtist ætla að segja eitt- hvað hieira, hætti við það, sló í múldýrið oð fór búi’t. Fyrir framan vinnustofu sína fór hann af baki, fékk vikadreng taumana og leit í átt- ina til mín. En hann ávarpaði mig ekki frek- ar. vw-ti ■ jf.’NMRNMif Ég lá úti í garði og lét mér leiðast. Von- brigðin yfir endurfundunum voru mér sár. Andrea var óbreyttur, — mér fráhverfur. Allt í einu kom Belcaro þjótandi. Komdu, Bíanca. •— Ég fylgdi honum eftir til vinnu- stofu Andrea. Hann sat niðurlútur við vinnu borð sitt. 1 Hér er donna Bíanca komin, Andrea, sagði Balcaro. Beiddu hana að gera þetta, eigin orð um. Andrea varð við þetta upplitsdjarfári; hann hlýddi: Madonna; það er eins og ég sé fjötraður; það er einungis á þínu valdi, hvort mér tekst ætlunarverk mitt eða ekki. Mig vantar innblástur, hvatningu, — og ef ekki svo andlega aðstoð, þá að minnsta kosti jarð neska veru, og dásamleg verður hún að vera, því hún á að vera fyrirmynd hinnar heilög- ustu allra heilagra, sjálfrar Maríu guðsmóð- ur. Þú hefur af guði hlotið í vöggugjöf það andlit, sem ég kýs mér að hafa fyrir sjón- um mínum, meðan ég reyni að móta drætti hennar syndugum höndum mínum. Ég hef ekki fram til þessa dirfzt að hafa orð á þessu; vildi ekki gerast svo frekur, þar til herra Balcaro gaf mér samþykkti sitt. Madonna Bíanca. Leyfðu mér að sýna þér, hvað ég hef þegar gert, og svo skaltu sjálf ákveða. I C Hann svipti dúk af borðinu og teikningin S kom í ljós, — afrek heilagrar listar. Verkið var í þrem aðalhlutum. í miðju var ( ^Samúðarkori s Slysavarnafélags Islands • kaupa flestir. Fást hjá \ slfsavarnadeildum um S land allt. 1 Reykavík í$ Hannyrðaverzluninni, ^ Bahkastræti 6, Verzl. Gunn S þórunnar Halldórsd. og S skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. s — Heitið á slysavarnafélag S ið. Það bregst ekki. íDvalarheimili aldraSra) s s s s c s s s s b s s s s s s s s s S s s s S s s S S s 1 * s sjómanna s s s Minningarspjold fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræti 1, sími 7757. $ Veiðarfæraverzlunjn Verð ^ andi, sími 3786. * Sjómannafélag Reybjavík.S ur, sími 1915. $ Jónas Bergmann, Háteigs-^ veg 52, sími 4784. s Tóbaksbúðin Boston, Lauga S veg 8, sími 3383. • Bókaverzlunin FróðJ, ^ Leifsgata 4. f S Verzluniu Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666^ ólafur Jóhannsson, Soga-S bleíti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm.,\ Laugav. 50 sími 3769, S f HAFNAKFIRÐI: \ Bókaverzjun V. Long, ^ sími 9288. S ^MinningarspjöId $ S Barnaspítalasjóðs Hrirtgsinas S eru afgreidd í Hannyrða- ^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S S (áður verzl. Aug. Svend- S S sen), í Verzluninni Victor, S S Laugavegi 33, Holts-Ap6- S • teki, Langholtsvegi 84, S ) Verzl. Álfabrekku við Suð-S ^ urlandsbraut, og JÞorsteins-S ^búð, Snorrabraut 61. J bSmurt brauS ' og snittur. ^ Nestispakkar. ódýrast Og bezt umlegast pantið með V II Vihr^ krúpandi kona og Jósep með Jesúsbarnið. Það hélt á knattlíkáni á hné sér en benti til himins hægri hendi5Til hægri handar og of- ^ fyrlrvara. *r ^MATBARINN i Læbjargötu 8. ringdur heilögum mönn áfar var konumynd; hún en ^Úra-viðgerðir. ar var Faðirinn ur um; til vinstri og hafði hendur krossíagðar á brjósti, það vantaði á hana andlitið. —• J S Fljót og góð afgreiðsla. $ Það fór skjálfti uúi mig; Andrea de Sanctis^ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ ætlaðist til að ég v|eri fyrirmynd hans með- ( ^ Laugavegi 65 S an hann teiknaðj myndina af hinni heilögu S Símj 81218 (heima). S guðsmóður. — - Ég . . . ég er þestí ekki verð —. Segðu það ekki, Imadonna. •— Ég á hvort sem ekki völ ner ofurseldri mannesl a dauðlegri og syndum En fegurð þín er gjöf XX X NfiNKIN frá guði. Það .cinasfe, sem hefur hindrað mig *** KHflKI sHús og íbúðir > s af ýmsum stærðum ÍS bænum, úthverfum bæJÁ arins og fyrir utan bæinn til sölu. — Höfum eianigii til sölu jarðir, vélbáta,$ bifreiðir og verðbréf. ^ ^Nýja fasteignasalan, S Bankastræti 7. ) Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.