Alþýðublaðið - 03.08.1955, Síða 3
IVíiSvikudagur 3. ágúst 1355
ALÞYÐUBLAÐH)
jðJmi
ÖI037
Framkvæmum ínnan- oy
ufanhússmálningu
Málarabúðin
Vesturgötu 21.
:-
jm0<5^x^0O«eANNES A HOBNINIJ00000000OW
Veltvangur dagsins
00000S>000000'00000
00C00000000000000
Turninn á brunastöðinni er Ijótur — Söluturninn
— Á gönguför — Skrauthýsi og óþverralegar vist-
arverur hlið við hlið — Hvernig fara þeir að því?
Morfín
TUBNINN á slökkvilf'ðssíöð- þessum glæsihöllum eru svart
inni var eití sirm áberandi ir braggar, ryðgaðir og sligað-
dráttur í andliii borgartnnar.' ir, gamlir kofar og önnur
Nú fer ha7?n hvað úr hverju'æksni og þarna hefst fólk við
að verða Zágkúrulegur, en hvað með böra sín og verður að lifa
um það, það verður að s:nna' sínu lífi.
honum, Nu er hann allur skaldl syo VEIT MAÐUR ÞAÐ ag
aður og orðfzm Ijotur a að htz.h fjölmö hinna dýru
Það er ekki hfrt um að maia ^ hú$a búa fámennar {jöl.
hann heZdur latfnn veðrast og,sky]du jafnvel aðeins hjóninj
eyðasí að yZra utl.ti, hafour i , ýmsum tilfellum a8eins
vanhirðu og mðurmðslu. Eg &kkja f fjögur l:1 átta her.
krefs þess að haff/fverð.ma1-,^ ja íbúðum Þarna vantar
aður hið allra fyrsZa, eða sZrax ^ peningana. Ég er ekki að
þegar s j -r upp. segja að þetta fólk eigi ekki
ÞAÐ ER MJÖG unnið að því,rétt á Þespm lúxus,.það hefur
að mála hús og nýr svipur kem ei'Snazt húsin, hvernig svo sem
ur á mörg hús. Nú stendur mik,Þaé hefur gengið tj, og það er
ið til við Austurstræti, en að minnsta kosti sjónarmið að
S '
mörg hús eru Ijóst í bænum.
Ég nenni ekki að telja þau
upp, en ekki er garnla timbur-
húsið í Templarasundi, við
hliðina á Þórshamri, til prýði.
Mörg ihinna gömlu stórhýsa
renta sig vel og eru góð tekju-
lind fyrir eigendurna. Því leið
inlegra er, og þeim til smánar,
að vanrækjá að halda þeim
við.
ÉG MINNTIST Á Söluturn-
inn, hinn gamla og góða, um
líkt leyti og Pélur Pétursson
tók hann á leigu. Hann hefur
nú tekið miklum st.akkaskipt-
um, þó að óhægt væri um vik,
og nú er hann opinn á hvtrju
kvöldi til klukkan hálftólf.
Verzlun hefur aukizt mikið við
þetta og selur hann nú ýmis-
legt, sem hann se.ldi ekki áður.
VEGFARANDI skrifar, „Iðn
nemi gerði húsnæðismálin að
umtalsefni í pistli þínum í
dag. Það voru orð í tíma töluð.
Eitt kvöldið fór ég á gönguför
um borgina. Ég gekk mjög víða
og var ekkert að flýta mér.
Geysimikið er byggt í borg-
Ur ðllu
Ittum
það megi ráðstafa þeim eins og
það vill.
EN SKYLDI EKKI fleirum
fara eins og mér: Ég skll það
til dæmis ekki að embættis-
maður ríkisins, þó að hann hafi
golt embætti og sé reglumaður
á flest, skuli geta byggt skraut
hýsi upp á hálfa aðra milljón
króna. Hvaðan fá þessir menn
fé? Þelta er krossgáta, sem ég
get ekki ráðið. Ef lil vill getur
þú ráðið hana, Hannes minn.“
NEI, VEGFARANDI góður,
ég get heldur ekki ráðið hana.
En það eru svo margar fjár-
málagátur, sem ég gefst upp
við að ráða — og þelta er ein
þeirra. Þegar ég hef spurt við-
komandi, þá hafa þeir aðeins
brosað að mér og svarað á
þessa leið: ,.0, þetta gerist ein
hvern veginn, en hefði ég vit-
að hvað það kostaði, þá hefði
ég aldrei byrjað.“ En þeir byrj
uðu, og þeir héldu áfram, þeir
luku við skrauthýsin — og þeir
flutlu í þau, og héldu áfram
sömu ltfnaðarháttum og alltaf
áður. Er nokRur furða þó að
maður hristi höfuðin og gefist
ínni, svo mikið, að ég hygg að upp við krossgátuna9
aldrei hafi verið annað eins.
Og það eru ekki neinir kumb-]
aldar, sem rísa upp, jafnvel
ekki í smáíbúðahvorfinu þar
sem einstaklingar eru af eigin
rammlelk að reyna að eignast
þak yfir höfuðið.
EN MÉR DATT f JIUG: Mis-
jöfn eru mannanna kjör. Ein-
staklingar byggja milljónahall
jr vestur á Melum og í Skjól-
um. Þar rísa heilar skrauthall-
ir fyrir eina, í mesta lagi tvær.
fjölskyldur, en við hliðina á
MORFIN, ítalska kvikmynd-
in, sem Bæjarbíó hefur sýnt
undanfarnar vikur, er af-
bragðsgóð. Efni hennar á sann
arlega erindi til allra, ekki sízt
á þessum tímum. Myndin er og
vel tekin og leikarar góðir. en
galli er það, að tveir leikar-
anna siæla aðra leikara, Amer-
íkanann Gable og Ingrid Berg
man. ítallr þurfa þess sannar-
lega ekki með að stæla stjörn
ur.
Hannes á hornínu.
í DAG er miðyZIcudagurfnn
3. ágúst 1955.
SKIPAFRÉTTIR
EZmskip.
Brúarfoss, Dettifoss, Fjall-
foss, Goðafoss og Lagarfoss eru
í Reykjavík. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Kaupmanna-
hafnar. Reykjafoss kom til
Bremen 31/7. Hefur væntan-
lega farið þaðan í gær til Ham
borgar. Selfoss hefur væntan-
lega farið frá Siglufirði í fyrra
dag til Seyðisfjarðar. Fer til
Lysekil. Tröllafoss hefur vænt
anlega farið frá New York í
gær til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá A'kureyri í gær-
kveldi til Siglufjarðar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar og Rvíkur.
FYRIRI, ESTRAR
Próf. dr. Telix Genzner frá
háskólanum í Tubingen flytur
í kvöld kl- 8.30 fyriiiestur í 1.
kennslustofu háskólans hér.
Efni fyrirlestursins er: „Die
Anfánge der Germanischen
Dichtung.“ Prófessor Genzner
flytur aðeins þennan e.na fyr-
irlestur. Fyrirlesturinn verður
fluttur á þýzku og er öllum
heimill aðgangur.
Fjarverandi læknar
Kristbjörn Tryggvason frá
3. júní til 3. ágúst. Staðgengill:
Bjarni Jónsson.
Jón G. Nikulásson frá 20/6
—13/8. Staðgengill: Óskar
Þórðarson.
Þórarinn Sveinsson um óá-
kveðinn tíma. Staðgengill: Ar-
inbjörn Kolbeinsson.
Bergþór Smári frá 30/6—15/8.
Staðgengill: Arinbjörn Kol-
beinsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Guðmundur Eyjólfsson, 10/7
10/8. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson.
Bergsveinn Ólafsson, 19/7—
8/9. Staðgengill: Guðmundur
Björnsspn.
Gísli Pálsson, 18/7—20/8.
Staðgengill: Páll Gislason.
Ólafur Helgason, 25/7—
22/8. Staðgengill: Karl Sig.
Jónasson.
Esra Pétursson, 29/7—11/8.
Staðgengill: Ólafur Tryggva-
son.
Karl Jónsson, frá 25/7 í
mánaðartíma. Staðgengill: Stef
án Björnsson.
Oddur Ólafsson, 2/8—16/8.
Staðgengill: Björn Guðbrands
son.
Katrín Thoroddsen, 1. ág.
fram í sept. Staðgengill: Skúli
Thoroddsen.
Jóhannes Björnsson, 1. ág.
-8. sept. Slaðgengill: Grímur
Magnússon.
Victor Geslssou, ágústmán-
uð. Staðgengill: Eyþór Gunn-
arsson.
Alfreð Gíslason, 2/8—16/8.
Staðgengill: Árni Guðmunds
son, Frakk. 6, 2—3.
Eggert Steinþórsson, 2/8
7/9. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
K. R. R.
K. S. I.
Islmdsmóf
í kvöld kl. 8,30 keppa
Ákranes og Valur
Dómari GuSjón Einarsson
Komið og sjáið spennandi leik.
Mótanefndin.
Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði úr-
skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrirfram-
greiðslum útsvara ársins 1955, til bæjarsjóðs Hafnar-
fjarðar, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí og
31. júní s.l. og verða lögtökin framkvæmd á kostnað
gjaldenda að viðbættum dráttarvöxtum, að liðnum 8 dög
um frá dagsetningu þessa lögtaksúrskurðar ef eigi verða
gerð skil innan þess-tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
28. júlí 1955.
Tilkynning
til félagsmanna KRON:
Frá og með mánudeginum 8. þ. m. verður starf-
ræksla pöntunardeildarinnar á Hverfisgötu 52 lögð nið-
ur.
Vörur í heilum sekkjum og kössum verða eftirleið-
is afgreiddar í búðum félagsins með 5% afslætti frá
búðarverði. Heimsenaingargjald verður ekki reiknað af
þeim viðskiptum.
:r O i
Búið að opna aftur
Bakarí A. Bridde
Hverfisgötu 39.
ISKÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómais
SöEufurninn
við Arnarhól.