Alþýðublaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. ágúst 1955
i ÚIVARPIB
19.30 Tónleikar: Óperulög.
20.30 Erindi: Hinn dejandi
Galli (Baldur Bjarnas. mag.).
21.05 Kórsöngur: Barnakór Ak
ureyrar syngur; Björgvin
Jörgensson stjórnar, plötur.
21.25 Upplestur: „Fyrsta
skriftabarnið“, smásaga eft-
ir J. A. Curwood (Emilia
Borg leikkona).
21.45 Tónleikar.
22.10 „Hver er Gregory?“ saka
málasaga eftir Francis Dur-
. bridge, VIII (Gunnar G.
Schram stud. jur.).
22.25 Létt lög.
Rosamond Marshall:
Á FLÓTTA
27. DAGUR
KROSSGATA.
Nr. 879.
/ 2 2 V
1 y u 7
í <?
10 ii IZ
u IV IS
n •»i n L
n
Lárétt: 1 strengdur, 5 reyk-
ir, 8 tallð úr, 9 bókstafur, 10
nautnalyfg, 13 erill, 15 brot-
sjór, 16 a'ka (sér), 18 tæla.
Lóðrétt: 1 hörundsdökk, 2
mjög, 3 veiðarfæri, 4 bit, 6 hús
gagn, 7 patrur skepnunnar, 11
barn, 12 kaup, 14 veiðiaðferð,
17 úttekið.
Lausn á krossgátu m'. 878.
Láréti: 1 vargur, 5 óasi, 8
segg, 9 sn., 10 nóar, 13 il, 15
stör, 16 lóan, 18 grikk.
Lóðrétt: 1 væskill, 2 ainen,
3 róg, 4 uss, 6 agat, 7 innra, 11
ósa, 12 rösk, 14 lóg, 17 ni.
|0!d Spice vörur
: Einkaumboð:
■
■
I Péfur Péfunson,
; Heildverzlun. Velto
j sundj 1. Sími 82062.
* Verzlunin Hafnarstrætl
\ 7. Súni 1219.
; Laugavegi 38.
í r
i T
AlþýðublaSinu
í að biðja um þetta þangað til nú, að ég hélt
að þú myndir telja það neðan við virðingu
þína að sitja fyrir hjá óreyndum listamanni.
Og nú var það að Belcaro tók til máls:
Donna Bianca er viðkvæmt blóm, meistari
de Sanctis. Segðu bara til hvenær hún á að
koma. Ég trúi því að hún vilji gera þetta.
Andrea varð himinlifandi af gleði. Snemma
í fyrramálið, madonna. Snemma, áður en það
verður of heitt.
Við yfirgáfum vinnustofuna og Belcaro
sagði: Þakka þér fyrir, Bíanca. Það er þín
vegna að ég réð þennan mann hér í allt sum-
ar. Það, sem hann kann að gera, á að verða
þér til heiðurs. Má vera, að hann sé snilling-
ur; það verður úr því skorið á sínum tíma.
Hitt er þegar ljóst, að hann er alvörugefinn
maður, of niðursokkinn í verk sitt og þarfnast
glaðværðar og skemmtilegs félagsskapar. Því
fyrr, sem hann lýkur verkinu og við losnum
við hann, því betra.
Ég man eftir fyrsta tímanum, þegar ég sat
fyrir. Fuglarnir sungu fyrir utan gluggann,
kátir og glaðir og áhyggjulausir. Ilm blómanna
lagði að vitum mínum; ég hlustaði á öran and
ardrátt listamannsins, á létt fótatak hans, þeg
ar hann gékk fram og aftur um vinnustofuna,
sækjandi efni, sækjandi verkfæri og þuklandi
á andliti mínu þess á milli. Við og við strauk
hann hárið frá enni sínu með handarbakinu.
Hann sagði ekkert við mig allan tímann, bara
„ég þakka“, og þá vissi ég að mér var ætl-
að að fara.
Næsta morgun kom ég aftur. Síðan á
hverjum vegi í langan tíma. Hann virtist
aldrei ætla að verða ánægður. Einu sinni
henti hann frá sér verkfærunum í reiði og
kallaði mig ekki í marga daga. Hann bókstaf
lega hvarf. Ég fré'tti af honum í nágrenninu.
Hann var lagztur út. Loks kom hann þó aft-
ur, úttaugaður og dauðþreyttur að sjá.
Kynlegir hlutir voru að gerast hið innra
með mér. Mér fannst eins og verið væri að
endurskapa mig, að í höndum hans væri ver-
ið að móta, að skapa nýja Bíöncu, nýja líf-
veru, nýtt hold og blóð og nýja sál. Mér
fannst ég vera að verða ung og frjáls; ég
gleymdi raunum mínum og mótlæti síðustu
ára. Og verkinu miðaði áfram. Ég fór meira
að segja að gerast svo djörf að gefa honum
leiðbeiningar, gera athugasemdir. Kannske
ættu nasaholurnar að vera svolítið kringlótt-
ari? EnniS ofurlítið hærra? Og stundum anz-
aði Andrea ekki. Einstaka sinnum sagði hann
þó; Jú, kannske. Og svo breytti hann. Stund-
um sá ég að hann var ánægður, og hjartað í
mér hoppaði af fögnuði.
Mér fannst ég eiga velferð mína undir því
að honum tækist vel, að hann lyki ætlunar-
verkinu á tilsettum fímá; og þó umfram allt:
Að hann yrði sjálfur ánægður með það. Hans
árangur væri minn árangur. í hjarta mínu
dáði ég myndina, sem smátt og smátt var að
fæðast. Mig langaði til að mega segja upphátt:
Þetta er gott, Andrea. Haltu svona áfram. —
Andleg og líkamleg velferð mín er í veði —.
En upphátt sagði ég ekkert af þessu.
Nokkrar vikur liðu. Belcaro og aðstoðar-
maður hans Belotti fóru til íTorencé. I*ung-
hlaðnir vagnar, dregnir af morgum uxum,
mynduðu langa lest. Margir hermenn gættu
lestarinnar, (aldrei þessu vant. HVað hafði
^Samú^arkort
Slysavarnafélags Isla
kaupa flestjr. Fást hjá y
slfsavarnadeildum um S
land allt. í Reykavík
Hannyrðaverzluninni, ^
Bankastræti 6, Verzl. Gunn (
þórunnar Halldórsd.
og^
skrlfstofu félagsins, Gróf--
sjémanna
in 1. Afgreidd í síma 4897. s
— Heitið á slysavarnafélag S
iö. Það bregst ekki. ^
íDvalarheimiii aídraðraS
*
$
Minningarspjöld fást hjá: ^
Happdrætti D.A.S. Austur S
Btræti 1, sími 7757. ^
Veiðarfæraverzlunin Verð ý
andi, sími 3786. $
Sjómannafélag Reykjavík-S
nr, sími 1915. $
Jónas Bergmann, Háteigs-^
veg 52, simi 4784. S
S Tóbaksbúðin Boston, Langa $
veg 8, sími 3383. •
Bókaverzlunin FróðJ, ý
Leifsgata 4. S
Verzlunin Laugatelgnr, ^
Laugateig 24, sími 81666^
Ólafur Jóhannsson, Soga-S
bletti 15, sími 3096. V
S
leikbrúðumeistarinn meðferðis nú, sem þarfn
aðist herverndar? Skyldi það ekki hafa ver-
ið ránsfengurinn úr sjóræningjaskipinu?
Gull og gimsteinar Ferrara? Kynlega að mér
nú í langan tíma skyldi aldrei hafa verið hugs
að til sjóræningjaskipstjórans og þeirra at
vika, sem urðu þess valdandi að leiðir okkar
skildust. Hið dýrðlega hafði útrýmt því
skelfilega. Ég hugsaði ekki um annað en lista
manninn Andrea de Sanctis. Ég lifði fyrir
stundirnar, þegar ég fékk að vera ein með
honum, steinþegjandi, á vinnustofu hans. Ég
dó í hvert skipti, sem ég yfirgaf hann; vakn-
aði til lífsins í hvert’ skipti, þegar hann lét
kalla mig þangað á ný.
Fyrsta kvöldið, sem Belcaro var í burtu.
sátum við sem snöggvast sitt' voru. megin
við vinnuborð hans að verki loknu og töl-
uðum saman.
Það var ekki svo afskaplega heitt í dag,
fannst þér það?
Nei . . .
Bráðum kemur haust.
Mér þykir vænt um haustið.
Við uppgötvuðum skyndilega, að við átt-
um fyrirtaks umræðuefni, þar sem var borg
in Síena.
Ert þú fæddur í Síena? Ég er líka fædd í
Siena. — Ég fór þaðan, þegar ég var smá-
krakki. En ég man svolítið eftir mér. Nafnið
eitt vekur hjá mér ljúfar minningar.
Andrea varð allur annar maður. 'Hann tal-
aði um bernsku sína þar, um æskuárin. Hann
sagði mér frá því, þegar hann sem lítið barn
komst yfir dálítið af leir og mótaði líkön af
hundinum sínum, af kettinum, af móður
sinni og jafnvel af heimilisgeitinni. — Fljót
lega hætti ég því og fékk mér göfugri við-
fangsefni, engla og dýrlinga, sagði hann og
brosti yndislega. Það var svo gaman að móta
á þá vængi. — En það var verra að eiga við
geislabaugana. Þeir vildu aldrei tolla hjá
mér. —
Hversu auðvelt að fella geislabaug af eng
ilsenni — hugsaði ég.
Jafnvel þótt engin orð færu á milli okk-
ar, fannst mér sem hjörtu okkar töluðust við.
Ég naut þess að virða fyrir mér andlit hans,
þegar hann var að vinnu sinni, þögull og al- ,
varlegur, en alltaf jafn yndislegur. | S
Á fjórða degi frá burtför Belcaros, þá var j
) M ATBARINN
Nesbúðin, Nesveg 39.
Guðm. Andrésson gullsm.,S
Laugav. 50 sími 376*. S
I HAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long,
simi 9288.
V
S
s
s
Sf
V
í
s
S
s
s
s
}
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
^MinningarspjöId í
S Barnaspítalasjóðs Hririgsini^
S eru afgreidd í Hannyrða- ^
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 y
S (áður verzl. Aug. Svend-S
^ sen), 1 Verzluninni Victor.S
J Laugavegi 33, Holts-Apó- S
• teki, .Langholtsvegi 84, S
| Verzl. Álfabrekku við Suð-S
^ urlandsbraut, og Þorsteins- V
ýbúð, Snorrabraut 61. 3
s;Smurt brauð s
j og snlttur.
!
$
Nestispakkar. s
ódýraist og bezfc Vín-^
samlegast pantlð með V
fyrirvara.
það eitt sinn, er við sátum að kvöldverði,' ý"
þögul eins og allajafna, að ég leit skyndi-' S
lega upp og varð þess áskynja, að augu Andre ý
rnr >
Lækjargötn 8.
Síml 80340.
Laugavegi 65
Siml 81218 (heima).
hvíldu á mér. Hann leit ekki undan; hcldnr, S
ekki gat ég hætt ap” horfa á hann. Mig greip S S »
sár þrá. Ég þráði ja,ð helga líf mitt þessum
manni og engum öðrum. Sameiginlega mynd^
um við verða sterkf’ög geta boðið öllum hætt
um og öllu mótlsœtd byrjginn. Ég þráði að
hann yrði mikill íistamaður; ég skyldi lifa
fyrir það, eins og Itann, að hann hlyti viður-
kenningu og nyti SHltS. Og þessi þrá átti sér
upptök í tærum djúpum sálar minnar, hrein
og heil.
Varð mér á að líta undan? Roðnaði ég?
- *
.........................V
S Fljót og góð afgreiðsla. S
^ GUÐLAUGUR GÍSLASON,^
XXX
NflNKIN
A Ar A
KHAKI
sHús og íbúðir
*
s
s
1
V
V
í
%
V
iV
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum bæj-V
arins og fyrir utan bæinn ^
til sölu. — Höfum einnigý
til sölu jarðir, vélbáta, S
bifreiðir og verðbréf.
ýNýja fasteignasalan,
S Bankastræti 7.
5 Sími 1518.