Alþýðublaðið - 03.08.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 03.08.1955, Síða 8
Nýr bálur kom lil ákraness í Grettir dýpkar fyrradag; annar f sm Ilbúð fyrir 6 menn aftur í, og ganga má X neðan þilja aftur og fram um bátinn Fregn til Alþýðublaðsins AKRANES í gær. í FYRRADAG KOM hingað nýr bátur, 60 tonn að stærð, búinn 70 hestafla June Munktel vél. Eigandi bátsins er Harald- ur Böðvarsson & Co. Báturinn heitir Ver og er smíðaður í Djúpuvík í Svíþjóð. nesi. Bátur sá á að vera tiibú- inn fyrir ✓etrarvertö. ■ Ver er búinn öllum ný,ízku öryggistækjum með sérstaka I'jósavél, miðsiöð, dvptarmæli ö. fl. Það má /eijast t i nýjuifga í /nnrét/ingu bá/sins, að . hann hefur íbú’ð. fyrir 6 menn aftur í. Þar er og eldavél, svo að sk/pshöfn/n getur ö/l búið að búa sig á reknetaveiðar, AÐ BUA SIG Á REKNETÁVEIDAR Akranesbáiar þeir, sem ekki eru fyrir norðan, eru nú og jbar á vetrarverííð. E/nn/g má ganga neðan þilja aftur . og fram um skip/ð. Helgi Ibsen var skisptjóri á leiðinni heim, en Þórður Sig- urðsson tekur nú við. EÍNN f SMÍDUM, TILBÚINN FYRIR VETRARVERTÍÐ Verið er að skipta um vélar í tveimur bátum H. B. & Co.. Ásbirni hér heima og Reyni í Svíþjóð, og einnig er verið að smíða á har.n ný.ia yfirbygg- ingu þar. Þá á hann 60 tonna •bái í smíðuni í Skipasmíðastöð Þorgeirs Jósefssonar á Akra- munu þeir byrja á að veiða síld . til beitu. HS. Sandgerðishöfn Fregn //I Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær. í Dýpkunarsk/p/ð Gret/.r er komið h/ngað til Sandgerðis /il þcss að dýpka höfn//?a. Er re.'knað me’ð að sk/p/ð verði hér í 4—6 vikur við dýpkunar- framkvæmd/r. Dýpkun hafnarinnar mun bæta að mun skilyrði bátaflol- ans hér, en þau hafá ekki ver- ið sem bezt til þessa. t Vonir standa til þess að rek netaveiði á síld til beitu hefjist innan skamms, en rekslurs- grundvöllur veiða á síld til söltunar er enn ekki fyrir hendi. ÓO. Miðvikudagur 3. ágúst 1955 6jaldeyrissjóður Evrépu lekur við af Greiðsiubandalaginu Á að hafa 800 milljón doílara höfuðsfói GREIÐSLUBANDALAG EVRÓPU verður framlengt til 30. júní 1956 að því er gert er ráð fyrir í tillögum, sem fasta- ráð Efnahagssamvinnustofnunarinnar ræðir nú á fundi sínum * París, en tillögurnar eru samdar af hagfræði sérfræðingum stofnunarinnar cftir tiilögum fjármálaráðherra aðildarríkj- aona. Gert er ráð fyrir, að stofnaður verði gjaldeyrissjóður Evrópu, er hafi 690 milljón dollara höfuðstól. Þetta nýja fyrirkomulag bandalaginu, en afgangurinn verður kræfur sem íramlög frá gengur sjálfkrafa í gildi, þeg- 'ar frjáls gjaldeyrismarkaður er orðinn að veruleika í öllum 17 aðildarríkjunum. Tveir bílar stórskemmast í árekstri í Borgarfirði Annar bflstjórinn var drukkinn Á FÖSTUDAGSKVÖLD var varð bílaárekstur á Norður- árdalsvegi í Borgarfirði, en tveir bílar rákust þar á og stór- skemmdust báðir, en farþegi í öðrum bílnum slasaðist. Annar bifreiðarstjórinn var undir áhrifum áfengis. _________________________# Áreksturinn vildí iil með þe.'m hætti, að tveir bílar, jeppabíll frá Sólheimatungu i Borgarfii'ði og Renault fólks- bifreið úr Reykjavík mættust á rennu á veginum. Var jepp- inn að komast af rennunni, en var þó með aftur'riólið á henni er Renaultbifreiðin skall á honum og ýtti honum út af. Við áreksíurinn stórskemmd- ist fólksbíllinn, en jeppinn var talinn hafa eyðilagzt með öllu. Stúlka, sem var farþegi í jepp- anum, .skarst á andlit'i og brák aðist á handlegg. Var hún flutt til Akraness, þar sem gert var að meiðslum hennar, en þau voru þó ekki tatin hættuleg. Bifreiðarstjórinn á Renaul.bif re'ðinni var druk'kinn og meiddist hann lítils háttar á augabrún og varð að sauma sárið saman í Borgarnesi. Tíminn reynir að blekkja. B-lislinn í Kópavogi er óvið- TÍMINN skýrir á sunnudag frá framboði Fram- sóknarmanna í Kópavogi við bæjarstjórnarkosningarnar í haust og boðar jafnframt, að „jafnaðarmcnn styðja Framsóknarflokkinn og fá annað og sjötta sætið á B- listanúm“. Virðist reynt að gefa í skyn, að hér sé um að ræða samvinnu Framsóknarmanna og Alþýðuflokks- manna um það stefnumál að koma Hannesi Jónssyni „félagsfræðingi“ í bæjarstjórn Kópavogs. Svo er hins vegar ekki. Félagið, sem myndað licfur kosningabandalagið við Hanncs í Kópavogi, er Jafnaðarmannafélag Kópavogs, sem ekki er aðili að Alþýðuflokknum. Flokksfélagið, Al- þýðuflokksfélag Kópavogs, niun að sjálfsögðu ákveða þátttöku Alþýðuflokksins í kosningabaráttunni í haust. Bandalagið við Hannes er þannig framtak einstakra manna, sem vikið hafa úr Alþýðuflokknum, en flokknum og samtökum hans óviðkomandi. aðildarríkjunum í sama hlut- falli sem framlög þeirra voru til greiðslubandalagsins. Síldarsaltendur á Suðurlandi á- kveða að hefja ekki síldarsöltun Samningar við stjórnina hafa en ekki borið árangur Á LAUGARDAGINN samþykkti fundur síldarsaltenda á Suðurlandi að söltun Suðurlandssíldar skuli ekki hefjast að svo stöddu, en undanfarið hafa staðið yfir samningar síldar- saltenda við ríkisstjórnina um söltun Suðurlandssíldar og hafa þeir engan árangur borið. Undangengin tvö haust hef- irfram um suðurlandssíld án ur fram farið á Suðvesturlandi tillits til gaugs síldveiða norð- umfangsmikil síldarsöllun upp anlands. Framleiðendur telja í sölusamninga, aðallega við sig hafa sýnt fram á það með Rússland og Pólland, sem sér- rökum, að það verðlag, sem staklega hafa verið gerðir fyr-. (Frh. d 7. síðu.) ÁÆTLUNIN Áætlunin er í þiem liðum: 1) Greiðslubandaiag Evrópu verður framlengt /i/ 30. jú/ií 1956. 2) Kom.'ð verSi á fóí ev- rópskum gja/deyr/ssjóðn/ (EMA) með t/l/ögum frá öll-1 um aðildarríkjunum og á sjóðurinn að verka sem jafn- virðiskerf/ á margföldum gru/ídve/l '. 3) Sjálf s/jórn J sjóðs/ns. | EPU LAUK 30. JÚNÍ Greiðslubaudalagi Evrópu lauk í rauninni 30. júnj s.I., en hefur verið framlengí um mán uð til þess að gefa sérfræðing- unum tíma til að ganga frá hinu nýja greiðslukerfi. Gjald- eyrissjóðurinn skal laka lil starfa um leið og greiðslu- bandalagi^ hættir síörfum. Sjóðurinn skal veita aðildar- ríkjunum .stuit lán, er þau eiga í erfiðleikum með greiðslujöfn uð. og aðstoða lönd, sem ekki hafa innleiti algjörlega frjáls- an gjaldeyrisimarkað með það að viðhalda sem friálsustum gjaldeyrismarkaði. I I G09 MILLJ. DOI.Í.ARA Höfuðstóll sjóðsms á að vsrða 600 milljónír doliara. en 270 milljónir af þeirri upphæð ekulu yfirfærðar frá greiðslu- Hinn glœsilegi vinningur í happdrœtti Alþýðuflokksins Þetta er hin nýja 6 manna Ford Fairline bifreið, sem er vinningurinn í happdrætti Alþýðuflokksins. Dregið verður 17. sept tember n.k. Aðeins eru gefnir út 10 000 miðar og kostar miðinn 50 krónur. Sala miða er þegar hafin. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.